Þjóðviljinn - 03.02.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Blaðsíða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Siumudagur 3. febrúar 1957 Stórkostleg CTSALA OÓRKOSTLEfi VERÐLÆKKIIN t------------------------------------------------------------------------------ N TILBÚINN * TIUBÚINN BARN AFATN ABUR: METRA VARA:: KVENFATNAÐUR KARLMANNA- Sundbolir Kjólaefni Nylonpeysur FATNADUR Skriðföt Taft með bekk Peystu- Innisloppar Nærföt Tweed Peysur Rykfrakkar Drengjajakkar Geríiefni með flauels- Undirfatnaður Regnkápur Prjónabuxur mynstri Náttkjólar Frakkar Ungbarnatreyjur Prjónasilki Brjóstahöld Hattar, húfur Skyrtur Gerfiullarefni Kápur Manchettskyrtur Drengjapeysur Alls konar gerfiefni Dragtír Vinnuföt Stuttbuxur drengja Bhindur Kjólar Nærföt o.m.fl. Blúndur Sloppar o.m.fl. Vettlingar o.m.fl. Gluggatjaldaefni o.m.fl. ALLS KONARSMÁVÖRVR OG MARGT FLEIRA Austurstræti SKO Gerið góS kaup kaupið skóna með hálfvirði Barnaskór tékkneskir Verð frá kr. 50.00. Barnainniskór Verð frá kr. 30.00. Karlmannaskér með leðursólum. Verð frá kr. 135.00 Karlmannaskór með svampsólum Verð frá kr. 190.00. Kvenskór með uppfylltum hælum Verð frá kr. 95.00. Kvenskór með háum hæl og kvarthæl Verð frá kr. 160.00 Kveninniskór Verð frá kr. 45.00. Kvenbomsur með loðkanti Verð frá kr. 45.00. Víðar er Guð Framhald af 6. síðu. in stórum augum um þær mundir — öll þessi fjölbreyttu verk þessa yfirburðasnillings eru af ramþjóðlegum toga en tala þó máli allra lýða og eru mörg meðal þess sem fegurst hefur verið gert í tónlist. Zdenek Fibich (d. 1900) var samverkamaður þessara miklu meistara að sköpun Tékk- nesku óperunnar og samdi marga ágæta söngleiki. Læri- sveinar hans voru Karel Weiss (d. 1944), Karel Kovarovic (d. 1920) og Otkar Ostrcil (d. 1935), mikilhæfir söngleikja- höfundar. Og sömuleiðis héldu lærisveinar Dvoraks, þeir Vít- eslav Novak (d. 1949), Josef Suk (d. 1935) og Rudolf Kar- el merki meistara síns hátt á lofti. Karel samdi síðustu óperu sína um tékkneskt æv- intýri í fangelsi Nazista, þar sem hann var píndur til dauða 1945. Ekki er hægt að ljúka þess- ari upptalningu, án þess að nefna Leos Janácék (1854— 1928), sem tekur að semja öndvegisverk sín upp úr heimsstyrjöldinni fyrri, þá orð- inn hálfsjötugur að aldri, og gerist þar með einn fremsti brautryðjandi nútímatónlistar í álfunni, innblásinn snilling- ur, þjóðlegur og nýtízkulegur í senn, og njóta verk hans sí- vaxandi vinsælda heima og erlendis. Eugen Suchoii er að- alsöngleikjahöfundur hinnar nýju slóvaíusku óperu. Hann vinnur í verkum sínum úr óþrotlegri auðlegð slóvakískra þjóðlaga, en stíll hans er ný- GARÐASTRÆTI 6 ÚTSALA en í Görðum é tizkulegur og mjög persónu- legur. Annar slóvakískur höf- undur sem fetar í fótspor hans er Ján Cikker. Það ætti að mega ráða af þessu stutta yfirliti um nokkra helztu skapandi tón- listarmenn í Tékkóslóvakíu, að þar er ekki um hrjósturgarð að gresja, enda þótt íslenzk- um útvarpshlustendum séu ókunn nöfn þeirra og verk með örfáum undantekningum. Óperan er greinilega það tón- listarform, sem þjóðinni stend- ur næst hjarta, og tónskáldum hennar eðlilega hið sama. Ber það nokkurt vitni um mikil- vægi hennar í þjóðlífinu, að Nazistar skyldu loka öllum leikhúsum í Tékkóslóvakíu á árunum 1944—'45. En konungsdóttirin Libúsa, söguhetja samnefndrar óperu eftir Smetana, fagnaði aftur sigri og framtíð á sviði Þjóð- leikhússins einn maídag, og siðan hefur óperan staðið með meiri blóma í landinu en nokkru sinni fyrr. Föst óperu- svið eru 12 að tölu víðsvegar um landið, eða h. u. b. eitt á hverja 800 þús. íbúa, og það mun vera hærra hlutfall en með nokkurri annarri millj- ónaþjóð. Gallinn er bara sá, að eftír sem áður er mjög erf- itt að ná í aðgöngumiða að óperusýningum í Tékkóslóvalc- íu — eftirspurnin er svo miklu meiri en unnt er að fullnægja. Ég komst eftirminnilega að raun um þetta af vikudvöl í Prag vetúrinn 1953. Samt átti ég kost á að vera þar við sýn- ingu á „Seldu brúðinni" eftir Smetana — og siðan er eng- inn söngleikur, sem ég yrði fegnari að sjá á sviði okkar eigin Þjóðleikhúss en hana. Það er fagnaðarefni, að rík- isútvarp Tékka skuli með fyrrgreindum hætti hafa. veitt íslenzkum útvarpshlustendum hlutdeild í nokkrum þeirra tónlistarfjárs jóða, sem þeim eru sjálfum svo dýrmætír. Og ekki er að efa, að þeir munu flestum öðrum þjóðum betur kunna að meta þá tónlist ís- lenzka, sem tékkneska ríkis- útvarpið mun fá til flutnings aftur á móti. En af þessu vakna þær spurningar, hvort ekki sé tímabært, að Ríkisútvarpið okkar geri nú gangskör að því að auka við safn sitt af hljóð- ritaðri tónlist ýmsra þjóða. Og gæti það þá ekki meðal annarra leiða farið að því dæmi, sem tékkneska rikisút- varpið hefur nú gefið, þ. e. a. s. komið sér upp vönduðum söfnum hljóðrita af íslenzkri tónlist, ásamt nauðsynlegum skýringum, og haft síðan frumkvæði um að láta þau erlendum útvarpsstöðvum í té gegn svipuðu endurgjaldi af þeirra hálfu? Eða hvaða. aðil- ar ættu að vera tilvaldari miðlar í því efni þjóða í milli en útvarpsstöðvar þeirra? Ég ætla svo, á meðan ég veit enga sérstaka meinbugi á því að þetta komist í fram- kvæmd, að dirfast að hlakka til þess næstu mánuðina að vakna við Hindole Raga í morgunútvarpinu einhvern tíma í maílokin f vór. ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.