Þjóðviljinn - 08.02.1957, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.02.1957, Síða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. febrúar 1957 Vanhugsuð tíilaga felld Framhald af 1. síðu. við það, eu ég segi nei við þessari tiílögu eins og hún liggur hér fyrir. v Greinargerö Hannibals Eg tel Alþingi ekki geta sainþykkt tillögu unv að taka gilda kosningu ákveðins manns, án þess að kjörbréf lians iiggi fyrir til afgreiðslu liér í þinginu, en er hins veg- ar þeirrar skoðunar, að Al- þingi mundi hafa getað látið í Ijós vilja sinn um rétt flokka almennt undir sams- konar kringumstæðum og hér liggur fyrir, og segi nei við tilleigunni. Umrœðurnar Tillaga Áka Jakobssonar og Gísla Guðmundssonar var flutt sem minnihlutatillaga úr kjör- bréfanefnd, og var svohljóð- andi: „Sameinað Alþingi sam- þykkir að taka Eggert G. Þor- steinsson gildan sem réttkjör- inn varamann af lista Al- þýðuflokksins í Reykjavík." Umræðurnar hófust með framsöguræðu Áka Jakobsson- ar, en auk hans tóku til máls Bjarni Benediktsson og Alfreð Gíslason og gerðu grein fyrir hver sínum minnihluta kjör- bréfanefndar. Höfðu þingmenn Sjálfstæðisflokksins í nefndinni greitt atkvæði gegn tillögu Áka og Gísla um að taka gilda kosningu Eggerts, án kjör- bréfs. Alfreð Gíslason mótaði sína afstöðu með þessari til- lögu: „Kjörbréfanefnd telur það utan verksviðs síns (sbr. 4. gr. þingskapa) að fjalla um þetta mál, eins og það er fyrir hana lagt, og skilar því ekki áliti á þessu stigi.“ I rséðu sinni á þingfundinum MATAR»t Nýjar þýzkar posÉulInsvöriirs MATARSTELL, 5 skreytingar, verð frá kr. 1175,00. KAFFISTELL, 5 skreytingar, verð frá kr. 498,00. BOLLAR, 5 skreytingar, verð frá kr. 15,40. DISKAR, verð frá kr. 8,30. Leirvörur nýkomnar: SKÁLASETT, 6 skálar, verð kr. 46,00. BOLLAR, verð kr. 9,00. STAKAR SKÁLAR, verð kr. 4,50. Búsáhaldadeild Skólavörðustíg 23 — Sími 1248 rökstuddi Alfreð þetta álit sitt, en lagði áherzlu á, að með þess- ari afstöðu til afgreiðslu máls- ins i kjörbréfanefnd hefði hann enga afstöðu tekið til efnis- hliðar málsins. Einar Olgeirsson ræddi ýtar- lega um þær greinar stjórnar- skrár og kosningalaga, sem til greina koma í þessu máli. Tók hann skýrt fram að hann teldi Alþýðuflokkinn eiga tvímæla- lausan rétt til varaþingmanns í Reykjavík, en vandkvæði væru á að samþykkja varaþing- mennsku Eggerts Þorsteinsson- ar án þess að Alþingi tæki þá ákvörðun með breytingu á kosningalögunum, breytingu sem væri í fyllsta samræmi við bókstaf og anda stjórnarskrár- innar. Nokkurt hlé var gefið á fundi áður en atkvæðagreiðsl- an fór fram, að beiðni Sjálf- stæðisflokksins, en að því loknu fór atkvæðagreiðsla fram, fyrst um kjörbréf Geirs Gunn- arssonar, er samþykkt var ein- róma, og svo um tillögu Áka og Gísla. ÓeirðÍE í Madrid Framhald af 1. síðu. Barcelona, sem hættu að ferð- ast með almenningsfarartækjum í síðasta mánuði í mótmæla- skyni við hækkaniri á fargjölö- um og síversnandi lífskjör. Talsmaður Francostjórnarinn- ar sagði í gær að vitað væri að þessar aðgerðir hefðu verið skipulagðar í Barcelona og væru þar að verki fjandmenn stjórn- arinnar, bæði í meðal vinstri- manna og hægrisinna. Heiðið hátt Framhald af 2. síðu. man aðstoðarflugstjóri haltr ar blístrandi í átt að flugvél inni, Fjórir-tveir-núll, og lít ur eftir að allt sé í lagi áðu: en lagt er upp frá Honolulu lokaatriðið gerizt á flugvellin um í San-Francisco, þegar á höfnin tínist burt. Leikendur fara yfirleitt á gætlega með hlutverk sín John Wayne er viðkunnanleg ur í gerfi Dan Romans, Claire Trevor fer með hlutverk Marj Holst, Larine Day leikuh Ly diu Rice, Robert Stack Sulli- van flugstjóra, Jan Sterling Sally McKee, Pliil Harris Ec Joseph, Robert Newton Gust- ave Pardee, David Brian Ken Childs. Ekki þarf að efa, að mynd- in í Austurbæjarbíói verður vel sótt; lesendur framhalds- sögu Þjóðviljans fá þar tæki- færi til að sjá sögupersónurn- ar á léreftinu, aðrir munu heldur ekki sjá eftir bíóferð- inni. iHJ. Sænskur diplómat lézt í fangelsi í Moskva 1947 Vitneskja íengin um örlög Raoul Wallenbergs 12 árum eftir hvarf hans í Búdapest Sænski stjórnarerindrekinn, Raoul Wallenberg, sem hvarf í janúar 1945 í Búdapest, þar sem hann gegndi embætti við sænska sendiráöið, lézt í júlí árið 1947 í fangelsi í Moskva. Frá þessu er skýrt í orð- sendingu sem Gromiko, aðstoð- arutanríkisráðherra Sovétríkj- anna, afhenti sænska sendi- herranum í Moskva í gær, en sænska stjórnin hefur á und- anförnum árum margsinnis far- ið þess á leit við sovétstjórn- ina að hún grennslaðist fyrir um hver hefðu orðið afdrif Wallenbergs. Lézt í Ljúblankafangelsi Sovétstjórnin segir að rann- sókn sem hún hafi látið gera hafi nú leitt í ljós að Wallen- berg hafi verið handtekinn í Búdapest og fluttur þaðan í fangelsi í Moskva. Hann hafi látizt aðfaranótt 17. júlí 1947 af hjartameini. í skjalasafni sjúkradeildar fangelsisins hafi fundizt afrit af bréfi sem for- stöðumaður deildarinnar hafi sent Abakúmoff, sem þá var öryggismálaráðherra Sovétrikj- anna, og sé skýrt frá andláti og banameiui Wallenbergs í þessu bréfi. Lík hans var brennt án þess að það væri krufið. Haldið. leyndu fyrir utanríkisráðuneytinu Sagt er í orðsendingunni að Abakúmoff hafi bæði haldið handtöku og andláti Wallen- bergs leyndum fyrir utanríkis- ráðuneyti Sovétríkjanna, og hafi það verið einn liðurinn í afbrotum hans. Abakúmoff var viðriðinn mál Beria og var eins STAÐFEST var i Wa,shington í gær að þangað væri á næstunni væntanleg liefnd frá Póllandi til að semja um viðskiptasamband Póllands og Bandaríkjanna. Sagt var að Pólverjar hefðu á- huga á að fá að kaupa með lánskjörum ýmsar vörur af of- framleiðslubirgðum Bandaríkj- anna, t.d. hveiti og baðmull. og hann dæmdur til dauða og tekinn af lífi árið 1954. Sovétstjórnin segist harma mjög það sem gerzt liafi og lætur í ljós samúð með ætt- ingjum Wallenbergs. Sænska stjórnin sagði í gær að henni þætti miður að sovét- stjórnin skyldi ekki hafa gert nánari grein fyrir máli Wallen- bergs en gert var í orðsending- unni. Engin skýring væri þar gefin á því fyrir hverjar sakir hann var handtekinn né hvað á. daga hans dreif næstu árin eftir handtökuna. Nefndakjör Framhald af 3. síðu. um var kosinn Geir Hallgríms- son, verkfræðingur í þjónustu bæjarins Ingi Ú. Magnússon og óbundinni kosningu Sigurður Sigurðsson. Varamenn í sömu röð : Auð- ur Auðuns, Sveinn Torfi Sveinsson og Friðrik Einarsson. I sóttvarnanefnd var kosinn dr. Sigurður Sigurðsson. Til að semja verðlagsskrá var kosinn Þorsteinn Þorsteins- son. Stjórn lífeyrissjóðs í stjórn lífeyrissjóðs voru kosin Auður Auðuns og Geir Hallgrímsson af lista Ihaldsins Alfreð Gíslason af lista vinstri manna. Endurskoðendur bæjarreikninganna Endurskoðendur bæjarreikn- inganna voru kosnir Ari Thor- lacius, Ólafur Friðriksson og Eggert Þorbjarnarson. Vara- menn: Björn Steffensen, Óskar Sigurðsson og Magnús H. Jónsson. FACOSNIÐ - FACOSNIÐ - FACOSNIÐ - FACOSNIÐ O Molskinnsjakkar U á drengi og fidlorðna Allar stœrðir. Sendum gegn póstkröfu Verzlunin F A C 0 , Laugaveg 37. — Sími 81777 MUNIÐ Kaffisöluna í Hafnar- stræti 16. Næst verða málverk. — Þeir, sem óska að selja málverk á næsta uppboði, eru beðnir að láta vita um það sem íyrst. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12 — Sími 3715

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.