Þjóðviljinn - 15.02.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 15. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Y-hús reist fyrir UNESCO Hreinsun Súez
Samtökin
HJNESCO,
IFi'3'SsIu-, vís-
Indív- og menn-
tmgarstofmm
Sl’, er nm
þessar rnundlr
að byggja yíir
ssig' í F’arís. Y-
laga byggingin
á myndinni er
skrifstofuhús,
bak viS það er
fundarsalur.
&rkítektarnir
Zehrfuss frá
Fiakklandi,
N'ervi frá Italíu
og Breuer frá
Bandarfkjumun
Þeiknuðu bygg-
ingarnar. Sex heimskunnir myndlistarmenn hafa tekið að sér aö
Slcreyta þær með listaverkum. Einn í þeiin hópi er Picasso, sem mun
gera, veggskreytingu í fundarsalinn.
kka verð
ii
Bandarískt blaS átelur ekur olíuhringauna
Framkoma olíukójiga Bandaríkjanna síðan Súezskurð-
«r lokaðist er harðlega átalinn í ritstjórnargrein í banda-
ríslca blaöinu New York Post.
Ritstjórinn kemst svo að með þessu verði A-bandalaginu
orði, að viðleitni olíukónganna splundrað rækilegar en með
til að græða of fjár á olíu- nokkrum vélabrcgðum sem
skortinum sé „ófögur saga um kommúnistar gætu fundið upp
fégræðgi og ábyrgðarleysi“.
nú stöðvuð
Súezskurður er nú fær skip-
um 3000 tonna og minni, segir
bandariski hershöfðinginn
Wheeler, sem stjórnar hreinsun
skurðarins á vegum SÞ. Hann
kvað hinsvegar ekki horfur á
að áætlun um að gera skurð-
inn færan allt að. 10.000 tonna
skipum fyrir 15 marz myndi
standast. Eftir eru í skurðinum
tvö skip hlaðin sprengiefni, og
segist egypzka stjórnin ekki
muni heimila hreinsunarskipum
SÞ að lyfta þeim fyrr en menn
hennar séu búnir að ná úr
þeim sprengiefninu.
Málaferli gegn sex
Ungverjom
Tilkynnt var í Budapest í gær
að sex menn yrð|i sóttir til
saka fyrir að gefa út á laun
gagnbyltingai-sinnað blað. Að-
alsakborningur er skáld að
nafni Istvan Eörgi.
Ungverska innanríkisráðu-
neytið bar í gær til baka fregn
í aðalrtiálgagni stjórnarinnar
um að byltingarnefnd ráði
5000 manna bæ nærri landa-
mærum Ungverjalands og
Júgóslavíu,
„Olían stjórnar r!kinu“
Fyrirsögnin á greininni er:
„Olían stjórnar ríkinu“ og þar
Ségir að bandaríska þjóðin verði
að gera upp við sig, hve lengi
hún ætli að sætta sig við að
láta olíuhringana stjórna sér.
Hvorki Eisenhower forseti né
Seaton innanríkisráðherra hafi
semt né skræmt, þótt banda-
rískir neytendur séu féfléttir
og hagsmunum Bandaríkjanna
eríendis teflt í voða.
Ögnar A-bandalaginu
„Bandarískir olíuhringar hafa
skellt 12% verðhækkun á Vest-
ur-Evrópu, sem hefur átt við
sáran skort á hráolíu að stríða
síðan Siiezskurðurinn lokaðist“,
segir New York Post. „Þessi
„Verðið sem þjóðin verður að
Þvagpréf gerf
ú ökubfffum
1 Svíþjóð láta menn sér ekki
lengur nægja að gera blóð-
próf á mönnum, sem grunaðir
eru um ölvun við akstur. Sýn-
' ishorn er einnig tekið af þvagi
greiða fyrir að búa við stjórn þeirra og áfengismagn rannsak-
sem olíukóngamir ráða verður. að.
ekki mælt í dollurum og sent-1 Þvagprófið er að því leyti ná-
um einum saman“, segir blaðið kvæmara en blóðprófið að af
ennfremur. „Á altari olíukóng-
anna er einnig fórnað pólitísku
siðgæði, skattajöfnuði og á-
byrgri utanríkisstefnu".
því má sjá, á hvaða stigi á-
fengisáhrifa lilutaðeigandi er,
livort ölvunin er að svífa á hann
eða renna af honum.
Elísabet segist ekki vera
að skilja við Filippus
Fregnir bandarískra blaða bornar til baka
í tilkynningu frá brezku hirðinni
Sögusagnir um að hjónaband Elísabetar Bretadrottn-
ráðatöfun jafngildir því að in8ar °S Filippusar hertoga sé að fara útum þufur eru
hse’:ka þrauðverð þegar hung- orðnar svo magnaðar að diottning hefur séö sig tilneydda
ursneyð ríkir. Ekki er nóg með að láta gefa út opinbera tilkynningu um málið.
það að bandarískir olíunotend- j
tir séu féfléttir, vei’ið getur að;
Sásiifiykkt tiftfti
Alsír ólíkleg
Bandariska blaðið Baltimore
Sun sem talið er með ábyggi-
legri blöðum í Bandarlkjunum,
hefur birt skeyti frá frétta-
ritara sínum í London, Joan
Graham, sem skýrir frá því
að meðal þeirra Breta, sem
kunnugastir séu einkamálum
konungsfjölskyldunnar, gangi
fjöllunum hærra að
Ekki voru taldar horfur á
þvi í gær að þing SÞ gerði það
neiiia gilda samþykkt um ■ drottning og maður hennar séu
styrjötöina í Alsír. Á fundi í þann veginn að skilja sam
stjórnmálanefndar þingsins í
fyrrakvöld var tillaga 18 Asíu-
og Afríkuríkja um að skora
á Frakka að viðurkenna sjálfs-
ákvörðunarrétt Alsírbúa feld
með eins atkvæðis mun. Tvær
tillögur, þar sem ekki er gert .... ... , . . , .*
, r,,, , ,., b ' álit sitt á henm í ljos við
annað en lata í lios von um ,, ,
,__. ^ , , ,, , .blaðamenn.
! „Þetta er hrein og klár Iygi“,
| var stutt og laggóð frétta-
| tilkynning blaðafulltrúans.
vistir.
„Hrein og klár lygi“
Nokkru eftir að frásögn
blaðamannsins barst til London
lét Richard Colville flötaforingi,
blaðafulltrúi drottningarinnar,
að friður komist á í Alsír,
vorú samþykktar, önnur með
41 atkv. gegn 33 en hin með
37 gegn 27. Tvo þriðju atkv.
þarf til að samþykkt á Alls- j Fjarvistir hertogans
herjarþinginu sé gild. I Sögusagnimar um
stirða
sambúð Elísabetar og Filipp-
usar eru ekki nýjar. Hinir
krúnuhollu Bretar hafa lengi
stungið saman nefjum um að
ekki sé einleikið, hversu oft
og lengi hertoginn er fjar-
verandi frá konu og börjium.
Sem stendur hefur hann verið
að lieiman í fjóra mánuði í
ferðalagi um suðurhvel jarð-
ar.
Þörf umferðaregla
Umferðamefndin í borginni
Gary í Indiana í Bandaríkj-
unum hefur bætt svohljóð-
andi ákvæði við umferðar-
reglugerðina:
„Mönnum er bannað að
nota almenningsfarartæki ef
skemmri tími en fjórar
klukkustundir er liðinn frá
því þeir neyttu hvítlauks“.
1 r
HELDUR AFRAM
Allt að
75 prósent
afsláttur
SIBASTI DAGUR
MARKAÐURINN
L AiTGAVEG 10 0
Áður auglýstur
Aukafundur
Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda
verður haldinn í Tjamarcafé föstudaginn
15. þ.m. og hefst kl. 10 f.h.
Stjóra Sölusambands íslenzkra
fiskframteiðenda
4ÞPELSINUR
Fást í öllim
sttatvörabúðum
okkar
á kr. 17,85
pr. kg.
MATVÖRUBCÐIR
MIIRIIBI