Þjóðviljinn - 15.02.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.02.1957, Blaðsíða 12
k aitnai hundrað togarafarma af óunnum fiski flutt ut á 4 Vi mánuði F.LB. sfaSfesíir ummœli formanns Dags— hrúnar um togaralandanir erlendis F.Í.B. hefur nú staöfest ummæli formanns Dagsbrún- ar, á síöasta fundi félagsins, um togaralandanir erlend- is og upplýst aö á síðustu 4V2 mánuö'i hafi á annaö hundraó togarafarma veriö landaö erlendis. Þjóðviljanum hefur borizt til- kynning frá Félagi ísl. botn- vörpuskipaeigenda, sem senni- lega er ætlað að hrekja um- mæli Hannesar Stephensens á síðasta Dagsbrúnarfundi um stopula vinnu í frystihúsunum, vegna fisklandana íslenzkra togara erlendis. Tilkynning þessi segir að landað hafi verið erlendis á annað hundrað togaraförmum af óunnum fiski á síðustu fimm mánuðum og staðfestir hún því beinlínis um-i mæli Hannesar, þar sem 1 jóst | er hve miklu meiri vinna — og gjaldeyristekjur — hefðu orð-j ið af því að fullvinna þenna! fisk í frystihúsunum hérleg^is.! Samkomudagur ingis 10. okt. Alþ Aígreitt var sem lög á funtl- um cleilda Alþingis í gaer frum- varp um breytingu á samkomu- degi Aiþingis. Fór frumvarpið gegnum allar sex umræður í báðum deiidum. Samkvæmt lögum á reglulegt Alþingi 1957 að koma saman í dag, 15. febrúar, en þingið 1956 stendur enn yfir, og var ákveðið í lögunum sami samkomudagur og undanfarandi ár, 10. okt. Frumvarpið var samþykkt með samhljóða atkvæðum. B i örgunaraf rekið við Látrabjarg sýnt í Gamla bíó á morgun Á morgun kl. 3 e. h. gefst al- mtnning kostur á að sjá hina margrómuðu Látrabjargsmynd Siysavarnafélagsins ásamt tveim fræðslumyndum. Fjöldi manna s'þyr að jafnaði um sýningar á þessari kvikmynd og gengst slysavarnadeildin Ingólfur því fyrir þessari sýningu á morgun í ti'efif 15 ára afmælis síns. ‘rýningin íer fram í Gamla bíó kl. 3 e h. á morgun (laugardag) og kostar inngangur 10 krónur, sem rennur beinf til Slysavarna- félagsins. Tilkynning F.Í.B. fer hér á ef tir: Eitt dagblaðanna í dag skýr- ir frá því að á aðalfundi Verkamannafélagsins Dags- brúnar hafi verið samþykkt svohljóðandi tillaga: „Eftir að löndunardeilan við Breta leystist á sl. hausti hefur það aukizt stórlega, að togaramir sigldu með afla sinn á erlendan markað. Af þeim sökum hefur hráefna- skortur verið í frystihúsun- um undanfarna mánuði og DœEustöð við Drápuhlíð Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 12. þ. m. nýja uppdrætti að dælustöðvarhúsi fyrir Hita- veituna í Hlíðunum. Verður hús- ið reist við Drápuhlíð. í því verður auk dælúvéla, skrifstofur Hilaveitunnar, rannsóknarstofa og íbúð húsvarðar. atvinna verkafólks þar því verið mjög stopul. Aðalfundur Dagsbrúnar haldinn 11. febrúar 1957, varar mjög eindregið við þeirri þróun, að togaraflot- inn landi stórum hluta af afla sínum erlendis eins og var áður en löndunardeilan Framhald á 3. síðu. HlÖÐVUJgNIÍ Föstudagur 15. febrúar 1957 — 22. árgangur — 38. tölublað Kvikmyndir í MÍR í kvöld Reykjavíkurdeild Mír hefur kvikmyndasýningu fyrir félags- menn í Mír-salnum, Þingholts- stræti 27, í kvöld kl. 9. Sýndar verða þessar myndir. 1. Te'knimyndir: Refur og kráka — og Gaukur og liani. 2. Listaverkasýning í Moskva — í Tretjakoff-safninu. 3. Úthverfi Moskvuborgar, sýnir byggingu heilla hverfa borgarinnar, nú seinustu árin. Áætlanir sem margar eru þegar framkvæmdar. Sýnd eru hverf- in sem víkja fyrir nýjum borg- arhlutum. Allar myndirnar eru í eðlileg- um litum. Tékkneskur hljómsveitar- stjórí kominn hingað Dr. Václav Smetácek írá Prag stjórnar tveim tónleikum Siníóníuhljómsveitar íslands, þeim íyrri á mánudagskvöld I>r. Václav Smetácek, víðkimnur tékkiveskur hljómsveitar- stjóri og tóulistarmaður, er konvinn hingað til lands í boði Sin» fóníuhljómsveitar íslands. Mun hann stjórna tveimur tónleik- um hljómsveitarinnar í Þjóðleikhúsinu, þeim fyrri n.k. nvánu- dagskvöld. Á þessum fyrri tónleikum starfað sem óbóleikari verða eingöngu flutt verk eft- hljómsveitarstjóri. Hann Á að gera kirkjuþing hliðstæð búnaðarþingi og fiskiþingi? Viö 2. umræöu frumvarps um kirkjuþing og kirkjuráö, á fundi efri deildar Alþingis í gær, vakti Alfreö Gíslason máls á því, að óheppilegt mundi aö lögfesta 13. gr. frum- varpsins, en þar er svo kveöið á, aö ríkissjóður skuli greiöa feröakostnaö kirkjuþingsmanna og dagpeninga meöan þing stendur. Bar Alfreö fram breytingartillögu um aö fella niöur þessa grein. Önnur atriði frumvarpsins inga, en vel gæti svo farið, ef kvað Alfreð sér hafa litizt vel á. Þessa 13. grein væri hins- vegar varhugavert að sam- þykkja.. Nú væri verið að bæta nýjum bagea á ríkissjóð. þó það væri ekki úrslitaatriði. Einnig væri hér skapað fordæmi, svo te'ja mætti líklegt að aðrar stéttir gengju á lagið. Fjöldi samtaka héldi árlega þing, og þæíti að sjáifsögðu ekki ónýtt að láta ríkið borga brúsann. Þannig væri t. d. haldið læknaþing annað hvert ár. Væru þar rædd, auk málefna stéttar- innar, almenn heilbrigðismál. Ekki hefð' enn verið farið fram á að rikið greiddi ferðakostnað lækna á læknaþing, né dagpen- ir tékkóslóvakísk tónskáld. — Fyrst á efnisskránni er sinfón- ía eftir Joh. Wenzel Stamitz, sem fæddur var í Tékkóslóvak- íu en starfaði lengst af í Mannheim í Þýzkalandi. Annað verkið er Serenada fyrir liljóm- sveit eftir Isa Krejcin, tékk- neskt nútímatónskáld. Seren- aða þessi er talin gefa góða mynd af skapandi tónlist Tékkóslóvakíu nú í dag. Þá verður leikinn forleikurinn Nótt í Karlsteinskastala eftir Fibich, sem talinn er, ásamt þeim Smetana og Dvorak, eitt af þrem höfuðtónskáldum í Tékkó- slóvakíu á seinni hluta síðustu! aldar. Fjórða og síðasta verkið á efnisskrá Sinfóníuhljómsveit- arinnar á mánudaginn er Sin- fónía nr. 8 opus 88 eftir Dvor- ak. Sinfónía þessi hefur venju- lega verið talin fjórða sinfónía Dvoraks, en nú hafa Tékkar vakið til nýs lífs fjórar sin- fóníur tónskáldsins sem samdar voru áður en tónskáldið lauk við þá sinfóniu, er fyrst hlaut almennar vinsældir og fram til þessa hefur verið flutt á tón- leikum sem fyrsta sinfónía Dvoraks. Óbóleikari og hljóm- sveitarstjóri. Dr. Václav Smetácek er fimmtugur að aldri, fæddur í Brno 1906. Hann stundaði nám við tónlistarskólann i Praha og og var einn af stofnendum hins heims- fræga blásarakvintetts frá ríkið tæki að sér þær greiðslur kirkj uþingsmanna. En veigamestu mótbáruna taldi Alfreð samt þá, hver nauð- syn væri að til kirkjuþings'þaðan prófi árið 1930 i veldust ekki aðrir en þeir, sem tónsmíðum, hljómsveitarstjórn hefðu lifandi áhuga á málefnum °í> óbóle'k. Síðan hefur hann kirkju og kristinsdóms, en færu ' þangað ekki af neinum annar- legum hvötum. Ef svo yrð: um búið að hver sem færi á kirkju- þing fengi greidda ferðapeninga og dagpeninga í Reykjavík, gætu menn l'arið að hugsa til þeirra ferða sem skemmtiferða fyrst Václav Smetácek Praha, lék þar á óbóið (hápíp- una), enda sagður snillingur á það hljóðfæri. Á síðustu árum hefur Smetácek hinsvegar nær eingöngu lagt stund á hljóm- sveitarstjórn og er nú fastráð- inn hljómsveitarstjóri og for- stöðumaður ' Borgarhljómsveit- arinnar í Praha. Þar í borg eru starfandi sjö stórar hljómsveit- ir; frægust þeirra er tékkneska filharmoniuhljómsveitin en Borgarhljómsveitin gengur henni næst. Dr. Václav Smetáeek hefur að sjálfsöfðu stjórnað miklum fjölda tónleika hljómsveitar sinnar, víðsvégar i Tékkóslóv- akíu, auk þess sem hann hefur Framhald á 3. síðu. Guðbrandur Magnússon forstjóri sjötugur í dag Verðnr senn reistur nýr fliig- furn á ReykjavíkurOugvelIi? Guðbrandur Magnússon for- , áhugamaður í starfi Ungmenna- stjóri Áfengisverzlunar ríkis- félaganna og var sambands- og fremst og sækja eftir þeim ins er sjötugur i dag. Hann er stjcri U.M.F.Í. frá 1911-1914. í þvi skynt Hitt væri eðlilegra ættaður úr Austur-Skaftafells- Stjórnmál hefur hann einnig látið til sin taka og lengi átt sæti í miðstjórn Framsóknar- flokksins. Guðbrandur Magnússon er ó- venjuvinsæll maður og senda vinir hans honum í dag beztu heillaóskir. sýslu, en fluttist ungur til Seyðisfjarðan Þar gerðist hann prentari og stundaði það starf um 14 ára skeið, unz hann flutti undir Eyjafjöll og gerðist Framsögumaður menntamála-j bóndi. Að loknum nokkurra ára nefndar efri deildar, Sigurvin búskap lagði hann enn land að söfnuðurnir veittu fulltrúum sínum ferðastyrk á kirkjuþing. Kostnaður 100 þúsuiid krónur. Flugmálastjóri hefur nýlega snúiö sér til bæjarráös meö ósk um að fá aö reisa nýjan flugturn á Reykjavík- urflugvelli, vestan viö Öskjuhlíðina. Er gamli flugturninn talinn þjónusta gefið af sér 74 millj. úr sér genginn og ófullnægjandi kr. í erlendum gjaldeyri á und- til þeirrar þjónustu sem Rvík- anförnum árum. Bæjarráð hef- urflugvöllur hefur veitt alþjóð- ’ ur vísað þessu erindi til um- f!”"~,51ocfiórnimii. Hefur þessi sagnar skipulagsdeildarinnar. Einarsson, skýrði frá að hug- myndin væri að gera kirkju- þing n bliðstæð Búnaðarþingi og Fiskiþingi, hvað kostnað snerti, og mundi kostnaður við hvert kirkjuþing nema um 100 þús- und krónum. Vildu fjórir nefnd- armainna að frumvarpið yrði samþykkt. Að framkominni tillögu Al- freðs frestaði forseti umræðum og tók málið af dagskrá. undir fót, í þetta sinn til Reykjavíkur, bg gerðist skömmu síðar fyrsti ritstjóri Tímans. Hefur hann verið i blaðstjórninni frá upphafi. Frá Tímanum fór hann austur í Hallgeirsey og var kaupfélags- stjóri þar um 8 ára skeið. Á miðju ári 1928 gerðist hann for- stjóri Áfengisverzlunar ríkisins og hefut gengt því starfi síðan. Á yngri árum var hann mikill Kýpurverkfall um allt Framhald af 1 síðu. tíð eyjarinnar. I Aþenu stöðv- aðist öll vinna og umferð, verzlunum var lokað og út- varpssUðvar þögnuðu. Borgin vár í dái í klukkutíma. Verk- fallið var gert að áeggjan Dorotheusar, yfirbiskups grísku kirkjunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.