Þjóðviljinn - 21.02.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 21.02.1957, Page 5
Fimmtudagur 21. febrúar 1957.— ÞJÓÐVILJINN — (5 Hörkurifrildí í Hvíta hésirtu Eisenhower og þingleiStogar ósam- mála um refsiaÓgerSir gegn Israel IÐJA, félag verksmiðjufólks Alvarlegur ágremingur um afstöðuna til ísi'aels er kom- ínn upp milli þings og stjórnar Bandaríkjanna. I gær boðaði Eisenhower for- seti tólf þingleiðtoga, sex úr hvorum flokki, á fund sinn í forsetabustaðnum. Með forset- anum voru á fundinum Dulles utanríkisráðherra og Lodge, að- alfulitrúi Bandarikjanna hjá SÞ. Ávarpar þjóðina Fréttamenn í Washington segja, að fundur þessi hafi ver- ið sá hávaðasamasti, sem hald- inn hefur verið í Hvíta húsinu síðan Eisenhower varð forseti. Hann og embættismenn hans lýstu yfir, að þeir teldu að að auknum viðskiptum er auglýsing í Þjóðviljanum Bandaríkin yrðu að taka þátt í refsiáðgerðum gegn fsrael ef SÞ samþykktu þær. Þingleið- togarnir höfðu aftur á móti flestir lýst yfir, að ekki kæmi til mála að beita ísrael refsi- aðgerðum, þótt fsraelsstjórn neitaði að kalla her sinn heim frá Gaza og suðurodda Sínaí- skaga. Það eina sem hafðist upþ úr þingmönnunum um fundinn í Hvíta húsinu var, að ekkert samkomulag hefði náðst. Strax að fundinum loknum lét Eisen- hower tilkynna, að hann myndi ávarpa þjóðina í útvarpi og sjónvarpi og gera grein fyrir áliti sínu á málunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Fulltrúar Afríku- og Asíu- ríkja á þingi SÞ hafa ákveðið að leggja fram tillögu um að ísra- el verði beitt refsiáðgerðum fyr- ir að neita að rýma egypzkt TILKYNNING frá Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur Frá og með 17. þ.m. verður ekið frá Reykjavík kl. 3.15 e.h. til Keflavíkur og þaðan áfram til Garðs og Sand- gerðis kl. 4.30 e.h. Og frá Sandgerði verður aftur ekið kl. 5.15 e.h. til Keflavíkur og áfram til Reykjavíkur. Frá sama tíma verður sú breyting á, að ferðin Reykja- vík — Stafnes, verður Reykjavík — Sandgerði kl. 1.15 e.h. og Stafnes — Reykjavík, verður Sandgerði — Reýkjavík kl. 3.15 e.h. land. Fundi Allsherjarþingsins um málið hefur þegar verið frestað þrisvar að beiðni Banda- ríkjastjórnar, sem er milli tveggja elda. Leggist hún gegn refsiaðgerðum er öll viðleitni Eisenhowers til að virígast við arabaríkin unnin fyrir gíg. Léggi hún hinsvegar refsiaðgerðum lið mun enn slettast upp á vin- skap Bandaríkjanna við Bret- land og Frakkland, auk þess sem komið getur til harðra átaka milli þings og stjórnar í Banda- ríkjunum. Hansen, forsæt;sráðherra Dan- merkur, sagði í ga;r að danski fulltrúinn á þingi SÞ myndi ekki fylgja refsiaðgerðum gegn Israel. Allsherjar atkvæða- sreiðsla um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endur- skoðenda Iðju, félags verksmiðjufólks í Reykjavík, fer fram á skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1, laugar- daginn 23. þ.m. og sunnudaginn 24. þ.m. Kosningin hefst á laugardaginn kl. 1 e.h. og stendur yfir til kl. 9 e.h. Á sunnudag hefst kosn- ing kl. 9 f.h. og stendur til kl. 5 e!h. og er þá lokið. KJÖRSTJÓRN IÐJU. Auglýsið í Þjóðviljanuiu Fnndnr Knattspyrnusamband íslands boðar til fundar næst- komandi sunnudag 24. þ.m., kl. 2 e.h. í kvikmyndasal Austurbæjarbarnaskólans, fyrir stjómir knattspymu- ráða, íþróttabandalaga, knattspymufélaga, knattspyrnu- menn, þjálfara, nefndir og aðra, sem að knattspymu- málum starfa í Reykjavík og nágrenni. DAGSKRÁ: 1. Ávarp. — Formaður K.S.1. 2. Erindi. — Benedikt Jakobsson. 3. Erindi — Kari Guðinundsson. 4. Albert Guðmundsson ræðir um knattspymu í Frakklandi og Relgfti. 5. Frjálsar umræður. 6. Kvikmynd. Þess er vænst, að ofangreindir aðilar fjölmenni stundvíslega. KNATTSPYRNUSAMRAND ISLANDS aaaBas •■;■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■*■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Trésntiðafálag Reykjavíkur ALLSHERJflRATKVÆÐAGBEIBSLA um kjör stjórnar og fleira, stendur yfir á laugar- dag, 23. þ.m, kl. 14 til 22 og sunnudag 24. þ.m., kl. 10 til 12 og 13 til 20. STJÓRNIN. SaistelMaHa gislMsklpafélagié (B.F.B.S.) Á/ETLUN M.S. DRONNING ALEXANDMNE IANÚAR—SEPTEMBER 1957 Frá Kaupmannaliöfn: 15/1, 31/1, 19/2, 8/3, 26/3, 12/4, 27/4 22/5. 17/6, 12/7, 27/7, 10/8, 27/8, 13/S Frá Reykjavík: 22/1, 9/2, 28/2, 16/3, 4/4, 20/4, 13/5, 8/6, 3/7, 20/7, 3/8, 19/8, 3/9, 21/9 # Komið við í Færeyjum í báðum leiðum, nema 27/4, 22/5, 17/6, þásiglir skipið beint frá Kaupmannahöfn til Grænlands og þaðan til R.víkur, Færeyja og Kaupmannahafnar. Breytingar á brottfaradögum, eða að skipsferð falli niður getur ávallt átt sér stað fyrirvaralaust, ef kringumstæður kefjast þess. Gegimmgangandi llutningur tekinn tii og Irá ýmsum iöndum víðsvegar um heim. — Tekið á móti farmiðapöntunum nú þegar. FARGÍÖLD (fæði, þjónustugjald og skáttur innifalið): Rvík.-Kbli. Rvík.-Þórsli. 1. farrými C-þilfar ..... kr. 1218.00 kr. 555.00 1. farrými D-þilfar ..... kr. 1137.00 kr. 515.00 2. farrými .............. kr. 812.00 kr. 352.00 3. farrými .............. kr. 582.00 kr. 271.00 Skipaafgreiésla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Mænuséftirl í Reykjavík á börnum og únglingum, sem EKKI voru bólusett í haust, fer fram í Ueilsu- verndárstöS Reykjavíkur í dag og næstu daga. Aldursflokkar mæti sem hér segir: Fimmtudaginn 21. febr.: 16 ára og yngri Föstudaginn 22. íebr.: 17 ára. Mánudaginn 25. febr.: 1.8 ára. Þriðjudaginn 26. febr.: 19 ára. Miðvikudaginn 27. febr: 20 ára. OpiÖ verður þessa daga kl. 9—12 f.h. og 1—5 e.h. Inngangur frá Barónsstíg, norSurdyr. Gjald fyrir bólusetninguna öll þrjú skiptin verða kr. 30,00, sem greiðist viö skrásetningu. Fólk er vinsamlega beöið að hafa meö sér rétta upphæð, til aö flýta fyrir afgreiðslu. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.