Þjóðviljinn - 01.03.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 01.03.1957, Síða 1
 Föstudagur 1. ina.rz, 1957 — 22. árgangur 50. tölublað Emti í blaðinu Ferðaþættir Björns Þ»r- steinssonar frá Kínaveltíi 7. síða. Verkamaður er 20 ár að vinna fyrir árs gróöa beildsalans 6. síða. ligmundfir Andrésson hrekur Lúsoddalrétt Alþýðublaðsins ,,Sannleikurinn er þessi" — seglr AlþýBublaS■ /ð / gœr - og býr siSan iil nýja lýgil! ,,t tilefni af pví að Alþýðublaðið reynir í dag að rétt- lœta tilhcefulausar fullyrðingar sínar um úrsögn for- manns Sósíalistafélags Vestmannaeyja úr Sósíalista- flokknum með pví að telja mig hinn brotthlaupna flokks mann, vil ég taka fram: Þetta er fullkomin tilhœfuleysa. Eg er fullgildur félagsmaður í Sósíálistafélagi Vestmanna- eyja og vil peim samtökum allt það bezta. Hinsvegar skora ég á Alpýðublaðið að tilgreina heim- ildarmann að pessari frétt og birta þessa yfirlýsingu mína, ef pað vill hafa pað sem sannara reynist. (Yfirlýsingu þessa seridi ég Þjóðviljanum og Alþýðu- - blaðinu ). Vestmannaeyjum, 28. febrúar 1957. Sigmundur Andrésson.“ Framanskráð yfirlýsing Sig- mundar Andréssonar var í gær send Þjóðvdjanum — or> Al- þýðublaðinu — í tilefni af því að það hélt áfram Lúsodda- skrifum sínum í gær og beindi þeim grímulaust að nafnkunnum heiðursmanni í Vestmannaeyj- um. Lúsoddaskrif Alþýðublaðsins undanfarna daga hafa verið hin furðulegustu sem sézt hafa í ís- lenzkú blaði. ★ Fyrst býr Alþýðublaðið til mann í Vestmannáeyjum, gerir hann samstundis að formanni Sósíalistafélagsins — og' rekur hann síðan umsvifalaust úr flokknum! -k Þegar svo Alþýðublaðinu er bent á að heimildarmaður þess, Áki Jakobsson, hafi beinlínis logið þessu í það frá rótum heldur Alþýðublaðið samt áfram og þýr; til nýja lygafré'tt!! ★ „Sannleikurinn er þessi:“ segir Alþýðublaðið í gær, og byrjar svo nýja lygafrétt: „Föð- urnafn mannsins misritaðist í frétt Alþýðublaðsins. Hann heit- ir Sigmundur Andrésson ........ Það er því rétt að áhr:famaður i hópi sósíalista í Vestmannaeyj- um hefur sagt sig úr flokknum, eins óg Alþýðublaðið skýrði frá“! Sigmundur Andrésson hefui nú hrakið þessa síðustu i.ýgi AI- þýðublaðsins. k Síðan fjargviðrast Alþýðu- blaðið yfir því að þegar það býr til Sigmund Ásgeirsson ag gerir hann að formanni Sósíalistafél- ags Vestmannaeyja, þá skuli Sigmundur Andrésson maö- urinn sem Alþýðublaðið of- sœkir með lygum. flokknum, jsr jafn óskil.ianlegt og fyrri Lúsoddaskrif blaðsins Ki»n«»1»*ikwi-}n« »r Im’ssí: Föfturnafn mannsins mis- rtíaÖUt í frétt Alh.viðublaíisins. llann heitir Sigmund- nr Andrússon. úr hakari aft atvínmi h«fur verift til sk.a»«v«»s t:," i fortnaÖur í Súsíalistafélagi Vcstmanna. hó '*ð ">i h*»fi Sien'rður Sefánssoh kannski tekið við hví staHi l»aíi cr hvi rétt, nft áhrifamaður í lióni sós- h'Hsta í V'ist">n««nr»víun» hafi sagt si? úr fiokkmnn eins og Alþýóuhlaðtó skyróí frá. Þióóvil.jinn heitir hin.s vecar útúrsminingi og reynir þaimíg að þyria imn Tnolílvióri. Þannig leit út hin nýja Lúsoddafrétt Alpýöublaðsins í gær Þjóðviljinn ekki vita að Al- þýðublaðið eigi við Sigmund Andrésson — sem ekki er for- maður Sósíalistafélags Vést- mannaeyja!! •k Já, Sigmundur Andrésson er til, og meir að segja einn af á- gætum forustumönnum sósíal- ista í Vestmannaeyjum. en hversvegna Áki Jakobssor og Alþýðub'laðið hefja þá ofsókn- arherferð á hendur þessum mæta manm, að ljúga því að hann hafi sagt sig úr Sósíalista- ★ Það hefði kannski verið hægt að fyrirgefa Alþýðublaðinu að lála Áka Jakobsson ljúga að sér e'nu sinni, — en tvisvar í sama máli!! — slíkt verður ekki afsakað með „mistökum“ Verkalýðssamtökin eiga nú meirihíuta í stjórn atvinnu- leysistryggingasióðs Á fundi sameinaös Alþingis í gær fór frarn kjör fjögurra manna í stjórn atvinnuleysistrygginga- sjóös. Kjörnir voru af sameiginlegum lista stjórn- arflokkanna þeir Eðvarö Sigurðsson, Hjálmar Vil- hjálmsson og Óskar Hallgrímsson, en af lista i- haldsins Kjartan J. Jóhannsson. Varamenn voru kjörnir Hannes Stephensen, Guttormur Sigurbjörnsson, Magnús Ástmarsson og Jóhann Hafstein. Samkvæmt lögum ber Alþýðusambandi íslands aö tilnefna tvo fulltrúa í stjórnina og Vinnuveit- endasambandi íslands einn fulltrúa. Afli Rifsbáta frá 6-13 lestir Samgöngulaust á landi og í lofti Hellissandi. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Héðan i'rá, Rifi róa 8 bátar í vetur. Afli hefur verið sæmi- lejíTJr en tíðarfar afaþsliemt. Untíanl'arna (laga hafa bát- arnir fengið frá B-13 Iestir. Ár- mann er hsestnr á vertíðinni með 290 lestir. Margt aðkomumanna, bæði íslendinga og Færeyinga, er hér i vetur við bátana, bæði seni landmenn og sjómenn. Samgöngur hafa verið mjög erfiðar undanfarið. Strand- ferðaskipin komið á hálfsmán- aðarfresti, en flóabáturinn Baldur er hefur ferðir til Breiðafjarðarhafna, fer hér framhjá. Vegurinn hefur verið iokaðu-r vegna snjóþyngsla, og flugvöllurinn einnig lokaður. Athyglisverða r sts ðreyndir Olíumálin eru að vonum mikið rædd þessa daga. Verð- hækkunin er mikii, en enginn vafi leikur á að dregið hefur verið úr verðhækkuninni eins og frekast voru tök á. Upplýsingar þær sem fram hafa komið um verðá- kvörðunina á olíu og benzíni að þessu sinni er mjög athyglisverðar. Þessi atriði hafa m. a. komið fram: 1. l'erð á olíu og benzíni var ákveðið 30 milljóniini kr. lægra, miðað við árssölu, en olíufélögin kröfðust. Verðhækkunin, sem nú var leyfð stafar af áhrifum Súez-stríðsins sem skall á í byrjun nóvember sl. Verðhækkunin var því ekki leyfð hér fyrr en 4 mánuðum eftir að fragtahækkuiún skall á og verð- lagið á heimsmarkaði byrjaði að hækka. Mjög mikil verðhækltun á olíu og benzíni liafði skollið á í nágrannalöndum okkar fy7rir nokkrum mánuðum síðan. Verðlagsyfir\7öldin hér hafa því sparað benzín- og oIíu-kaupendiHn bér milljónir króna með því að láta olíufélögin taka á sig verðhækkimina að undánförnu. Verðhækkun olíunnar erlendis og flutningsgjalda- hækkun nemur mikiu hærri upphæð, en útsöluverð- hækkuninni hér nemur. Ef íhaldið hefði ráðið, hefði verðhækknn skollið á strax í sumar og síðan liefði miklu meiri hækkun verið ieyfð, en nú hefur verið ákveðin, strax í nóv- emberbyrjuu, þegar hækkunin erlendis skali á. íhaldið ber sig illa fyrir höud olíufélaganna og heldur því fram að nú séu ,,kommar“ að gera út af við aumin£ja olíufélögin eins og reyndar alla Iieild- sala. 2. 3. 4. t>. 6. 8. Arabaríkin hafna erlendri shlutun ísraelsstjórn birtir fyrirætlanir sínar í dag Þjóöhöfðingjar fjögurra ar’abaríkja hafa ítrekaö, aö’ þeir muni standa saman gegn tilraunum stórvelda til að seilast til áhrifa við Miðjaröarhafsbotn. á- Saud Arabíukonungur, Nasser Egyptalandsforseti, Hussein Jór- danskonungur og Shukri el- Kuwatli Sýriandsforseti hafa set- ið fjóra daga á fundi í Kaíró. í yfirlýsingu, sem birt var i fundariok, segja þjóðhöfðingj- arnir, að rík: þeirra muni í sam- Sinfóníubljómsveit Is uuls hélt einingu beita áhrifum sínum til giæsilegá, tónleika í Þjóðleik- að knvja ísraeismenn til að vfú- Iu7,simi [ gær undir f * jórn vá«> Geysileg hrifnÍHg á sinfÓRÍutón- leikunum í eær gefa með öllu egypzkt iand Krafizt skaðabófa Þeir kréfjast fullra bóta ríkjisstjóvnum F retlandr Frpkk'r”-)-'-• fvvi• ð’l sniö'l bh’tuft p.f ár: 1:• Se'rra á Eeypta. T.vst ■ yfir. að Egyptum ein- um beri full otr óskoruð umráð yf r Súezskurði. clav Smetacek frá rí"> ckóslóv- íildu. Áheyrendur v ru einst margir og húsið fre st vún* frá j aði og lirifning þeirr °g ■ dæmi eru til á tón áður. Á efnisskránn' | verk eftir Mozart I að óperuimi Konur’ í:em fónía í D-dúr, Iv- J sinfónían, og Sinfón* eftir Bee’' uciri ere um I éc "oru f .'i> ’orleikuir og S'n— Iíagar— nr. þ vjú,. ven. — Þjóðhöfðingjar fjórir Jýsa for- Eroiea, , | dæmingu a árásaraðgerðum Þar sem margir uri'ú.i frá aí£> Breta gegn Jemen. Þegar þing SÞ kom saman í Framhald á 5. siðu. liverfa. í gær er þesss t'.ð vc"!t»«. að tónleikarnir v;.rði endui- teknlr. ^

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.