Þjóðviljinn - 01.03.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 1. marz 1957
KAPPSKÁKIN
Reykjavík — Haínar-
fjörður
Hafnarf jörður
Krossgótan
H
Hvitt: Reykjavík
9. c2—c3
Ræninjrjunum fannst nú ekki
cins mikið til um þennan
happadag og áður. Diðrik fikr-
aði sig varlega, yfir gierbrot-
in, út úr vagninum. „Það er
ekki um það að fást“, sagði
hann og yppti öxlum. ,,Nú get-
um við ekki notað þennan
ágæta vagn lengur. Það er
skaði, en jæja, maður er allt-
af að Iæra eitthvað nýtt'. Og
það var, orð að sönnu, því nú
heyrðu þcir í bíl sem ekki fór
um hávaðalaust. ,,Lögregian“,
sagði Diðrik og brá litum.
„Upp í bíliun maður“. Þeir
hentust inn í bílinn og ætluðu
að ræsa hreyfilinn. . . . en allt
kom fyrir ekki, það var eins
og allt væri úr sambandi. Hans
lagði hendi sína róandi á arm-
legg Diðriks. „Rólcgur, bara
rólegur, við hljótum að bjarga
okkur út úr þessu“. í sömu
andrá kom lögreglubílíinn að.
Einkennisklæddur lögregiu-
þjónn stökk út úr honum og
Ðiðrik kom fagnandi á móti
honum. „En sú mildi að þið
skylduð koma“, hrópaði hann
og virtist himinglaður. „Ef þið
hcfðuð verið aðeins fyrri til,
þá befði bíllinn minu ekki far-
ið svona“.
★ í dag er föstudagurinn 1.
marr. — Albinus. — 60. dag-
ur ársins. Tungl í hásuðri
kl. 12.28; nýtt tungl kl.
15.12 (góutungl). Árdegishá-
flæði kl. 5.33. Síðdegisliá-
flæði kl. 17.47.
ifcsi
Útvarpið í dag
föstudaginn
1. marz
Fastir liðir eins
og venjulega.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
18.30 Framburðark. í frönsku.
18.50 Létt lög.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur-
jónsson ritstjóri).
20.35 Kvöldvaka Félags ís-
lenzkra stúden'ta í Kaup-
mannahöfn, aðallega byggð
á gömium bréfum fslend-
inga, geymdum i dönskum
söfnum, og fjallar dagskrá-
in um stjórnmálaviðhorfið
á íslandi 1848—’51. —
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur og Ólafur Hall-
dórsson kand. mag. völdu
bréfin og löguðu til flutn-
ings. Flytjendur með þeim
eru: Aðaigeir Kristjánsson
kand. mag. Guðrún Jóns-
dóttir stúdent, Jón Helga-
son prófessor, Stefán Karls-
son stud. mag. og Þórir
Bergsson stud. akt. Kynn-
ir Helgi Þórðarson formað-
ur stúdentafélagsins í Höfn.
22.10 Passíusálmur (11).
22.20 Þýtt og endursagt: Reynsla
leikkonunnar Lillian Roth
(Þorsteinn J. Sigurðsson
kaupmaður).
22.30 ,.Harmonikan“. — Umsjón-
armaður þáttarins: Karl
.Tónatansson,
23.10 Dagskrárlok.
i i
12.50
16.30
18.00
18.30
18.55
20.30
21.00
22.10
22.20
24.00
Laug-ardagur 2. marz
Óskalög sjúklinga (Bryn-
dís Sigurjónsdóttir).
Endurtek’ð efni.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón. Pálsson).
Útvarpssaga barnanna:
„Lilli í umarieyfi" 5. lestur.
Tónleikar (plötur): a)
„Cockaigne“, konsertfor-
leikur op. 40- eftir Eigar
(Sinfóníuhljómsveit brezka
útvarpsins leikur höfundur
stjórnar). b) Mario del
Monaco syngur óperuaríur.
c) Ballettmúsik úr „Le
Cid“ eftir Massenet (Cov-
ent Garden hljómsveitin
leikur; Warwick Braith-
waite stjórnar).
Tónleikar (plötur): Svíta
nr. 3 í D-dúr eftir Enesco
(Sinfóníuhljómsveit rúm-
eska útvarpsins leikur;
Constantin Silvestri stjórn-
ar).
Leikrit: „Hugsanalestur“
eftir Helge Krog, í þýð-
enska útvarpsins leikur;
Leikstjóri: Þorsteinn Ö.
Stephensen.
Passíusálmur (12).
Danslög (plötur).
Dagskrárlok.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell fór frá Kaupmanna-
höfn 26 fm áleiðis til Siglu-
fjarðar. Arnarfell er á Sauðár-
króki. Jökulfell átti að fara frá
Rotterdam í gær áleiðis til Aust-
fjarðahafna. Dísarfell átti að
fara frá Palamos í gær áleiðis
til íslands. Litlafell er í olíu-
flutningum í Faxaflóa. Helga-
fell er væntanlegt til Gautaborg-
ar á morgun. Hamrafell er í
Reykjavík.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Hamborg 27.
þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall-
foss kom til Hamborgar 26. fm
fer þaðan til Antverpen, Hull
og Reykjavíkur. Goðafoss fór
frá Riga 27. fm til Gdynia og
Ventspils. Gullfoss fór frá Leith
26. fm, kom til Reykjavikur í
gærkvöld. Lagarföss fór frá
Vestmannaeyjum 21 fm til New
York. Reykjafoss kom tíl Reykja-
víkur 25. fm frá Rotterdam.
Tröllafoss fór frá Reykjavík 17.
fm áleiðis til New York. Tungu-
foss kom til Reykjavikur 25 fm
frá Leith.
Ríkisskip:
Hekla, Herðubreið, Skjaldbreið
eru í Reykjavík. Þyrill er á leið
til Svíþjóðar. Skaftfellingur fer
til Vestmannaeyja í kvöld. Bald-
ur fór til Hjallaness og Búðar-
dals í gærkvöldi. Njörður fer til
Amarstapa, Sands og Óiafsvíkur
í kvöld.
Samtíðin
marz-blaðið er
komið út, fjöl-
breytt og
skemmtilegt.
Efni: Laun
syndarinnar er dauði (forustu-
grein) eftir Aron Guðbrandsson.
Sonja skrifar gamanþátt: Sam-
tíðarhjónin. Guðm Arnlaugsson
skrifar skákþátt og Arni M.
Jónsson bridgeþátt. Framhalds-
sagan heitir: Presturinn og
dauða höndin og ástarsagan: Þú
munt verða drottning. Þá er
bréfanámskeið blaðsins í ísl.
málfræði og stafsetningu. Verð-
launagetraúnir. Dægurlagatext-
ar. Ritfregnir.- Skopsögur. Freyja
skrifar fjölbreytta kvennaþætti.
Ennfremur er þýdd ritgerð:
Dauðinn er ekki kvalafullur o.
m.fl. Forsíðumyndin er af leik-
urunum Robei’t Taylor og Eleán-
or Parker.
— Hann hefur verið sœmilega smurður
þessi!!
Dagskrá /Uþingis
i
i föstudaginn 1. marz 1957,
kl.1.30 miðdegis.
Sameinað Alþingi
I Ábyrgð á láni fyrir Flugfélag
íslands h.f. tjl fiugvélakaupa,
! þáltill. Fyrri umr. (Ef leyft vcrð
Kvcnfélag óliáða safnaðarins
! Aðalfundur félagsins verður í
kvöld kl. 8.30 í Edduhúsinu. Fjöl-
mennið.
I
Bræðrafélag Óháða safnaðarins!
Áríðandi fundur verður haldiim
í kvöld kl. 8.30 í Edduhúsinu
við Lindargötu.
Eaðir Brown (Alec Guinness)
Alec Guinness sem
Faðir Brown
Eins og kvikmyndaunnendur
hafa eflaust tekið eftir, er um
þessar mundir verið að sýna
tvær bráðskemmtilegar myndir.
Það eru myndirnar Leynilög-
reglupresturinn í Stjörnubíói
og Konumörðingjarnir í Tjarn-
arbíói. í báðum þessum mynd-
um leikur hinn óviðjafnanlegi
Alec Guinness aðalhlutverkin.
Það er skemmtilegt að bera
saman hvernig hann lýsir hin-
um ólíku persónum á svo
snilldarlegan hátt og hversu
gerfi hans er frábrugðið í þess-
um tveim mjmdum. Stjörnu-
bíó auglýsti í gær síðustu sýn-
ingu á myndinni, en vonandi
verður hún sýnd áfram um
sinn, því hún er með allra
beztu gamanmyndum sem hér
hafa verið sýndar. Einnig mæl-
um við sérstaklega með mynd-
inni í Tjarnarbíói. Myndin hér
að ofan sýnir Alec Guinness
sem Faðir Brown í myndinni
Leynilögreglupresturinn.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
MiIIilandaflug:
Mgnn Millilandaflugvél-
Glasgow kl. 8.30 í
dag. Væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 19.45
í kvöld. Fiugvélin fer til Ivaup-
mannahafnar og Hamboi'gar kl..
8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar,
Kirkjubæjai’klausturs og Vest-
mannaeyja.
Á morgun er áætiað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egiisstaða, ísafjarðar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar.
LOFTLEIÐIR
Edda er væntanleg milli kl 6.00
og 8.00 árdegis á morgun frá
New York, flugvélin heldur á-
fram kl. 9.00 áleiðis til Gauta-
borgar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar. Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg annað kvöld
frá Osló, Stafangri og Glasgow,
flugvélin heldur áfram eftir
skamma viðdvöl áleiðis til New
York.
Lárétt:
1 málmur 3 félagasamband 6
samþykki 8 stafir 9 blæja 10
ás 12 verkfæri 13 ágóði 14 end-
ing 15 neitun 16 lærði 17 í setn-
ingu.
Lóðrétt:
I klettarnir 2 hvildi 4 óþrifa-
mann 5 afturhaldið 7 hásjávar
II óska 15 stendur yfir.
Félagsvist H. í. P.
Félagsvist verður spiluð í Fé-
lagsheimili prentara að Hverfis-
götu 21, og hefs.t ki, 8.30 g, h.
Bréfasambönd á esperantó
Walter Lukas Bautzen, Ricardo
Huss Str. 23, Germanio.
Hristo Atanasov, ul. Milan Vas-
ilev 49, Svistov, Bulgario.
Jóhannes Geir listmálari
sýnir um þessar mundir nokkr-
ar myndir, unnar í Pastel, í sýn-
ingarsal Regnbogans, í Banka-
stræti.
Geslaþraut
Piparmyntuleyndarmálið
Nú er allur galdurinn að telja
hvað eru margir þríhyrningar í
þessari mynd.
Lausn í næsta blaði.
Þannig átti að ráða síðustu þraut
Næturvarzla
er í Lyfjabúðinni Iðunni, Lauga-
vegi 40, sími 7911.