Þjóðviljinn - 01.03.1957, Page 5

Þjóðviljinn - 01.03.1957, Page 5
Föstudagur 1. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Oliuhringar ráða stefnu USA [iðjarðarhaðs Dulles lofaSi nalþ]ó3legrí ihlutun'1 til að hindra þjóSnýtingu oHulinda Bandarískir öldungadeildarménn hafa krafizt að rann- sökuð verði ótilhlyðileg áhrif olíuhringanna á stefnu Bandaríkjastjórnar í málum landanna fyrir botni MiÖ- jarðarhafs. Öldungadeildarmennirnir eru þjóðnýtti Súesskurðinn, vöktu Joseph O’Mahoney og Estes Kefauver úr flokki demókrata. Vita meira en þingið O’Mahoney er formaður öld- ungadeildarnefndar, sem rann- sakar verðhækkanir á olíu upp á síðkastið og olíuflutninga bandarískra olíufélaga til Evr- ópu. Hann skýrði frá því í ræðu í forustumenn olíuhringanna mláls á því, að vel gæti til þess komið að arabaríkin þjóðnýttu eignir erlendra olíufélaga. Að sögn O’Mahoneys svaraði Dulles, að Bandaríkjastjórn myndi telja þjóðnýtingu olíu- linda eða olíuhreinsunarstöðva á þessum slóðum „tilefni al- þjóðlegrar íhlutunar". Ekki verður séð, að Dulles Washington fyrir nokkrum dög-! hafi látið uppi í hverju slík um, að riefnd sín hefði fengið í hendur skjöl sem sönnuðu, að olíufélögin fengju greinilegri upplýsingar um stefnu og fyrir- íetlanir ríkisstjói-narinnar í málum landanna fyrir botni Miðjarðarhafs en Bandaríkja- þing sjálft. Leynifundur í ágúst Þegar nefnd OMahoney tók til starfa birti hann öllum hélztu olíufélögunum stefnu, þar sem þeim var skipað að láta nefndinni í té öll skjöl og önnur gögn, sem þau hefðu undir höndum og veitt gætu upplýsingar um rarinsóknarefni nefndarinnar. Skjölin sem nefndinni hafa borizt bera með sér, að í ágúst í sumar, þegar Súezmálið kom á dagskrá, átti Dulles utan- ríkisráðherra leynifund með forustumönnum olíuhringamia, sagði O’Mahoney. Verða birt Etann skýrði einnig frá því, að nefndin myndi á sínum tíma birta skjölin, sem hún hefur féngið í hendur frá olíufélög- unum. „Þar má sjá að þessi fyrir- tæki eru fróðari en Bandáríkja- þing um stefnu okkar í lönd- urium fyrir botni Miðjarðar- hafs", sagði ÖMahoney. „Plögg in sem nefndin he'fur undir höndum sýna. að þessi stóru olíufélög éru innstu koppar í búri þegar um það er að ræða að gefa rikisstjórninni ráðlegg- ingar og fá að vita, hvað liún ætlast fyrir á þessum slóðurn". Dulles lofaði íhlutun O’Mahoney skýrði einnig frá því, að ljóst væri af skjölum olíufélaganna að Dulles hefði á leynifundinum heitið þvi að meginstefnumið Bandaríkja- stjórnar í löndunum fyrir Mið- jarðarhafsbotni skyldi vera að gæta hagsmuna olíufélaganna og varðveita sérleyfi þeirra til olíuvinnslu. Á fundinum, sem haldinn var rétt eftir að egypzka stjórnin Njósnir í Svíþjóð rir Israel íhlutun yrði fólgin, en minna má á fordæmið frá Guatamala í Mið-Ameríku. Þegar ríkis- stjórnin þar gerði sig líklega til að þjóðnýta eignir banda- ríska auðhringsins United Fruit var gerð innrás í landið að undirlagi leyniþjónustu Banda- ríkjastjómar og ríkisstjórninni steypt af stóli. Olia og utanríkisstefna 1 langri ræðu í öldungadeild- inni sagði O’Mahoney, að sam- tök olíuln'inganna og kenning Eisenliowers forseta um að Bandaríkjunum beri að hlutast til u m mál landanna fyrir botni Miðjarðai'hafs, með hervaldi ef þurfa þyki, séu náskyld fyrir- bæri. „Stefnan í löndunum fyrir Miðjarðarhafsbotni og olían verða ekki aðskilin", sagði hann. Kefauver, sem var vai'afor- setaefni demokrata í síðustu for setakosningum, kvað það skyldu öldungadeildarinnar að kanna þátt olíuhringanna í að móta utanríkisstefnu Bandaiákjanna áður en afgreidd væri ályktun um stuðning við stefnu Eisen- howers í löndunum fyrir Mið- jarðarhafsbotni. „Mín skoðun er, að banda- ríska þjóðin kæri sig ekki um utanríkisstefnu, sem byggð er á áliti alþjóðlegra oliuhringa", sagði Kefauver. verkfallsrétt Miðstjórn Sósíalistiska verka- mannaflokksins í Ungverjalandi hefur setið á fundi og voru sam- þykktir hennar birtar í aær. Þar segir meðal annars, að hafnað hafi verið kröfum um viður- kermingu verkfallsréttar og að verkalýðsfélögin skuli vera ó- háð flokknum. Lýst er yfir, að Kadar forsætisráðherra verði að- alframkvæmdastjóri flokksins. Fjöldahandtökur í Alsír, Frakklandi Franska lögieglan hélt í gær áfram fjöldahandtiikum Serkja Louis Armstrong m Loyis Armstrong Blöndiið hljomsveit vekur reiði hynþáttakúgara Dynamitsprengju var í síöustu viku varpað aö húsi, þar sem hljómsveit jassleikarans heimsfræga Louis Arm- bæði í Aisír og Frakklandi. f.strong var aö leika. tilkynningu frá innanrikisráðu- neytinu í París er skýrt frá því, að liandtökurnar hafi verið vandlega uridirbúnar. Þær miði að þvi að ganga milli bols og höfuðs á leynisamtökum, sem styðji skæruliernað sjálfstæðis- hreyfingarinnar í Alsír. fy Einum starfsmanni ísraelska sendiráðsins í Stokkhólmi hefur verið vísað úr landi. Sænska stjómin sakaði hann um hlut- deild í njósnum. Arabaríkin Framhald af 1. síðu. gær til fundar urri hersetu ísra- elsmanna á egypzku landi, tók fulltrúi fsraels fyrstur til máls. Hann fór þess á leit að fundi yrði frestað þangað til í dag, þá mýndi ísraélska sendiriefndin geta géfið yfirlýsingu um fyrir- ætlanir sínar varðandi brott- flutning ísraelshers. Utanríkis- ráðherra Egyptalands, Fawsi, tók næstur til ináls og sakaði ísra- elsriienn um að beita öllum brögðum til að draga málið á langinn. Viðræður héldu áfram ( Wash- ington í gær milli fulltrúa ísra- elsstjórnar og Bandarikjastjórn- ar um brottför fsraelshers frá Gaza og af Sínaískaga. Frétta- menn töldu, að vænlega horfði um samkomulag. Kvisazt hefur, að ísraelsmenn muni fallast á að fara af Sínaí gegn því að siglíngaríki í Evrópu og Ameríku lýsi yfir að þau telji Aqabaflóa alþjóðlega siglingaleið. Óliklegt þykir, að arabaríkin geri sig ánægð með þessi mála- lok. Mollet, forsætisráðherra Frakklands, kom til New York í gær af fundi með Eisenhower Bandaríkjaforseta í Washington. Hann kvaðst harðánægður með horfurnar í löndunum fyrir botni Miðjárðárhafs Sloppnir úr vist í Víti Fimm svissneskir hella- fræðingar skiluðu sér í gær heilir á húfi. Þeir höfðu ver- ið týndir í fimm sólarhringa í svonefndum Vítishelliun. Skýrðu þeir svo frá, að vatnsflóð hefði lokað þá inni í afhelli. Þeir höfðu nóg að bíta og brenna af birgðum sem fyrri leiðangrar höfðu skilið eftir. Þetta gerðist í horginni sprengjan sprakk, en spreng- Knoxville í Tennessee, einu af j ingin vakti enga skelfingu með- al áheyrenda. „Þetta er allt í lagi gott fólk, það var bara síminn“, sagði Louis og hélt áfram að blása. suðurfylkjuni Bandaríkjanna. „Það var bara síminn“ Dynamitsprengjunni var fleygt. út úr bíl, sem ók fram- hjá samkomuhúsi, þar sem Armstrong og hljómsveit hans voru að skemmta 3000 áheyr- endum, bæði hvítum mönnum og svertingjum. Meters hola kom þar sem Vilja samband vi8 Peking Framkvæmdanefnd Sósialista- flokks Japans hefur samþykkt að flokkurinn beiti sér fyrir að Japan viðurkenni kínversku al- þýðustjómina og taki upp stjórnmálasamband við Kína. i listamenn koma fram Til að vernda æskulýðinn Eftir hljómleikana sagði hann, að sprengingin myndi engin áhrif hafa á hljómleika- ferð sína um suðurfylkin. 1 hljómsveit Armstrongs eru nú þrír svertingjar og tveir hvítir menn. Samtök málsvara kynþátta- misréttis í suðurfylkjum Bánda ríkjanna hafa lýst yfir, að beitt verði öllum ráðum til að koma í veg fyrir að „æskulýðurinn, verði fyrir óhollum af að sjá þeldökka álirifum'1 og hvíta saman. ■ ..........t TILK7NHING tii Kóptiwogshúa irá LemÆeióum hJ. Þar sem okkur heíur verið veitt sérleyfi til fólksílutninga milli Kópavogskaupstaðar og Reykjavíkur til næstu fimm ára, höldum við sérleyfisakstri okkar áfram. Hinsvegar hafa samningar enn ekki náðst við forráðamenn Kópa- vogskaupstaðar um viðkomustaði. Fyrst um sinn tökum við því aðeins farþega til og frá á viðkomu- stöðum okkar við Hafnarfjarðarveg. Landieiðir hJ.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.