Þjóðviljinn - 01.03.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 01.03.1957, Qupperneq 11
Föstudagur 1. marz 1957 — ÞJÓÐVTLJINN (II FYRIRHEITNA LANDIÐ Kévil Skate 20. dagur. sagði Stan og leit út yfir grágrænt landiö sem titraöi í hitánum. „Hvað sögöuö þér aö þeir þyrftu að borga fyrir land hérna? Þrjá skildinga og sex pens?“ ,,Já.“ „Fjörutíu og tvö sent? Fyrir þúsund ekrur? Er það á ári?“ „Já.“ Stanton setti bílinn í gír. „Jæja, viö skulum korna okkui’ af staö. Ég er víst búinn aö sjá þetta allt.“ < „Nei, ekki alveg. Þér hafið ekki séö helminginn enn- þá,“ sagði herra Bruce. Nokkrum kílómetrum lengra komu þeir aö mörkun- um milli Laragh og Lucinda. Þau samanstóöu af þre- faldri gaddavírsgirðingu á lausum staumm og gömlum trjástofnum. Á giröingunni var hliö og hliöiö var skreytt skilti meö næstum afmáöum stöfum, máluðum af reiö- um manni fyrir mörgum árum: REYNIÐ AÐ LOKA FJANDANS HLIÐINU! „Hér er leiöin til Lucinda,“ sagöi herra Bruce. „Þaö em mn þaö bil fimmtán kílómetrar aö húsunum. Þaö þarf ekki annaö en fylgja hjólfömnum. Nú beygjum viö til hægri og höldum áfram niöur meö mörkumun.“ Þeir óku þegjandi góöa stund. Svo sagöi herra. Bruce ameríkumanninum aö beygja til hægri. „Já sagöi Stan- ton. „Hér kemur stóra klettabeltið sem sást á loftmynd- inni.“ ÁstralíumaÖurinn vísaöi honum leiö að dálitlu flat- lendi fyrir neðan bergiö. „Hér er víst ágætur staður fyrir búöir, ekki verri en hver annar,“ sagöi hann. Stanton stöðvaöi bílinn, drap á vélinni og sat graf- kyiT viö stýriö meöan hann virti fyrir sér landslagið í kring. Hinir bílarnir tveir voru líka. komnir. Innan skamms stukku þeir niöur úr bílunum og horföu á eyðilegt landslagiö á alla vegu. Þaö voru nokkrar kindur í dalnum, en annars ekkert merki um líf. „Já, hér er víst staöurinn," sagói Stanton eftir nokkra stund. „Til þess er leikurinn geröur.“ Hank sagöi: „Viö gætum gert nokkrar sprengingar þvert yfir dalinn. Þá getum viö athugaö hvernig kalk- steinninn liggur.“ „Þaó má vera,“ sagöi Stanton. „En fyrst skulum viö reisa buöirnar niöur viö þurra árfarveginn.“ FJÓRÐI KAFLI Viku seinna skildi Bruce viö olíuleitannennina og sneri aftur til Melbourne. Stanton ók honum til Mal- vern Downs framhjá Laragh og Mannahill. í Malvern kornst hann í vörubíl sem var á leiö til Onslow og frá Ortslow fór hann til Perth meö flugvéí. Éf olía fyndist á Laragh yröi aö byggja þar flugvöll. Þaö var eitt hiö fyrsta sem þyrfti að gera. f Malvern beiö liösafli Stantons. Bandaríkjamaöur frá Texas, Spencer Rasmussen var þangaö' kominn til aö taka við stjórninni í búðunum, svo að Stanton gæti snúiö sér algerlega aö tæknistörfunum. Stanton haföi kynnzt Rasmussen í Arabíu og þeim kom vel saman. Rasmussen haföi veriö borunarverkamaöur þegar hann var ungur. Hann haföi unniö við olíuleit alla sína ævi. Nú var hann 45 ára og hafði boraö víða um lönd. Hann var stjórnsamur viö þá verkamenn sem hann hafði yfir aö ráöa og hann var dugandi og útsjónarsamur starfsmaöur. í frístuhdum sínum, sem voru ekki sérlega margar, var háúh v^hur aö.spila skeifuspil eöa æfa sig •; & haimoniku. Hanh var meö þrjá nýja menn meö sér ;c og auk þess,jeppa ;ög vörubíl á átta hjólum. Aftan á hoirum var iítií, tíórv'él, sfem hægt var aö aka á staöina þar sem þurfti aö bora holur í bergió fyrir landskjálfta- mælingarnar. Þegar búiö var aö bora holuna var sprengiefni látiö niöur í hana, og síöan mældu hin nákvæmu tæki titringinn í jörðinni. Koma hans í búöirnar haföi þaö í för með sér aö mikilli byröi var létt af heröum Stantons. Nú fyrst gat hann sezt niöur og unniö við teikniboröiö í tjaldinu sem reist var fyrir skrifstofu og vinnustofu. Hér sat hann og kynnti sér rannsóknir þær sem flokkurinn hafði gert. Hann bar þær samyin viö athuganir sínar undanfarna daga. Hann gat unniö þarna í fiiði tím- unum saman, klæddur stuttbuxum og ilskóm einum klæöa. Hann vann úr athugunum dagsins á undan og geröi áætlanir um framkvæmdir næsta dags. Smátt og smátt fór hann á pappírnum og í kollinum að fá yfir- lit af jax’ömyndunum langt undir búöunum. Oft tók hann jeppann og ók fjóra eða fimm kilómetra upp í hæöahrygginn, þar sem hann dvaldist í eina. eða tvær stundir meö mælaborö og rannsóknartæki. Það leiö ekki á löngu unz þessar rannsóknarferðir hans færðu hann nær landamerkjunum aö Lucinda. Dag nokkui’n tók hann sér frí og ók til Davíös Cope. Hann hafði tilkynnt komu sína áður í útvarpssímann eftir senditíma læknaþjónustunnar. Davíö beið við húsið sitt þegar hann kom akandi. íbúöarhúsiö á Lucinda var aðeins fimm herbergi. Þaö var byggt beint á jörðinni en ekki á stólpum. Einu sinni í fyrndinni hafði einhver lagt steinsteypulag ofaná trégólfin í öllum herbergjum. Grind hússins voru tré- ] Sl&URiíJaETföRSm Minningarkortin eru til sölm í skdfstofu Sósíalistaflokks- ins, Tjarnárg. 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menning ar, Skólavörðustíg 21; og i Bókaverzlun Þoi*v. Bjarna- sonar í Hafnarfirði. 0&* iniíisþfítí u r sk Fyrirmyndarbyggingarfélag sem bæði austur og vestur gætu lært aí endurbættu stöðugt. Sameigin- leg barnaherbergi, nýtízku gejrmslur, ný þvottakerfi, stöð- ugt betri eldhús. Atlivæmi funki.ssUTnunnar HSB er að mörgu leyti ár- angur af hinni frægu sýningu i Svíþjóð 1930 — bygginga- og húsnæðissýningunni sem varð upphaf að nútíma bygginga- list í Skandinavíu — eða öllu hallir. A sýningunni 1930 var hið félagslega atriði tekið tjl meðfei'ðar. Og HSB er sýnileg- ur árangur af þessu — af funk- isstefnunni. HSB hefur þvínær eingöngú. byggt sambýlishús upp á.marg- ar hæðir, og komizt að raun um að „þetta er rétta stefnan", Þetta vei'ður ódýrara og hag- kvæmara. fyrir fjölskyldur — einkum barnafjölskyldur —• sem geta fengið sameiginlega leikvelli og barnagarða. Og hús* móðurinni er þetta mikill hægð- arauki. Félagið hefur fengið miklit áorkað í endurbótum og hefur miklar framtíðaráætlanir prjónunum. Þetta er glæsileg bók með fallegum myndum og íbúðateikningum. Af henni geta þjóðirnar fyrir vestan og sunn- an Svíþjóð lært mikið, sem sé hversu miklu er hægt að koma Alltof fáir hafa kynnt sér starfsemi HSB í Svíþjóð. HSB þýðir Hyregásternes Spare- kasse och Byggnadsförening- ars Riksförbund og er trúlega stærsta almenningsbyggingafé- lagið í Evrópu. I afmælisriti félagsins, sem er bók upp á 300 siður má fá nokkurt yfirlit um hinn mikla skerf HSB til byggingarmála í Svíþjóð. Næstum 100.000 ibúðir, eða það sem samsvarar næstum allri Gautaborg liefur félagið byggt á 30 árum, og allan tím- ann hefur leigan verið lág og ibúðirnar góðar, og er þetta áþreifanlegt framlag í barátt- unni fyrir betra og ódýrara húsnæði. Hyregáster — eða leigjendurnir — eiga að miklu leyti íbúðirnar í sameiningu, og með þessu móti hefur verið byggt fyrir 2 milljarða sænskra króna. Samvinna og- kapítálismi En þeir urðu að berjast fyrir tilveru sinni. Auðvitað mætti þessi stefna. mikilíi mótspyrnu. Húsabraskarar og einkabygg- ingafélög gerðu allt sem unnt var til að gera þessari starf- semi sem erfiðast fyrir. „Frjáls samkeppni" — já, það er nú likast til, bara hún dragi ekki úr hagnaði og gróða lóðaeigendanna og braskaranna. Og geti þeir ekki hafið sam- keppni, þá er reynt að beita pólitískum áhrifum —- í þeim tilgangi að righalda í sjálf- fenginn rétt til að hindra fé- lagslegar framfarir. I Svíþjóð er samvinnustefnan 1 Eitt af hinum fallegu og lientugu sambylishusum HSB t mjög sterk. Að minnsta kosti Stokkhólmi. Þetta hús er 15 ára gamalt, en gœti þó verið heppnaðist þessi tilraun — ekki' til fyrifmyndar í mörgum löridum, m. a. á Íslandi. aðeins að byggja eða öllu held-j ur leigja ódýrar, heldur einnig' heldur: sýningin gerði ibúðar að byggja betur og ná yfirráð-1 húsnæðið að aðþlatriði — gerði um á ,húsnæðismarkaðnum. Það varð æ ljósara, að þvi vandaðri sem íbúðirnar voru, því ódýrari urðu þær með tím- anum. Og það sem meira var byggingu íbúðarhúsnæðis að þýðingarmesta þætti bygginga- listar. Frarn að þeim tíma voru arkitektar finir menn, sem byggðu helzt ekki annað en stór menn lærðu af reynslunni og: skrauthýsi og endurskipulögou í framkvæmd i kapítalísku þjóðfélagi — og þjóðirnar fyrir austan geta vissulega lært mik- ið af henni líka, sem sé hvern- ig hægt er að byggja vel og fallega! Það þyrfti að þýða þessa bók á ensku, frönsku og rússnesku! ■ m bímM ÚtscfRndU SamelnlnRRrfloktur alþí’Su - SAslRltstafXokkurtnn. - RitKtlórar: Mairnús Kiartrnsson IIIOÐwlBJIICVI StiiXfBur GuSmundsson. —'FróttarttetMrl: Jón BJarnaíon. - BlaSamenn: ksmundur Sigur- Wnssíh, DuStnundur VtBÍússon. ívar H. Jónsson, Maenús Torfl Ólaí’son, SlBurtón Jóhanus. nn. — AuglfslnBastJórt: Guófielr MaBirússon. — Rltstjóro, afBrelÓste, RUgtýslng&n, nrentsmiSJa: SkótavörSustlR 19. — Siml T5O0 CS lini'rl ÁskriftarverS kr. 25 4 méjv. í Reslcjavik og nkgrccnJ; kr. 22 annarsst. - Uutsasöluv. kr. 1.50. - Prcntsm. ÞjóóvUJans.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.