Þjóðviljinn - 01.03.1957, Qupperneq 12
DlÓÐVUJINN
Föstudagur 1. marz 1957
22. árgangur 50. tölublaS
pf-
Stjórn Verkamannafélagsins Hlífar. — Á myndina vantar Gunnar Guðmundsson.
Stjórn Hlífar varð sjálfkjörin
Aöalfundur Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnarfiröi, Sigurðsson, Guðmundur B. stungu. Biður hann sove
var haldinn sl. miðvikudag. — Á fundinum var lýst kjörj Guðmundsson, Bjarni Jónsson. stjórnina að ..veita Austur-
stjórnar og annarra trúnaöarmanna Hlífar. Hafði aðeins Á aðalfundinum var flutt Þýzkalandi frelsi og sýna
komiö fram einn listi sem frá uppstillinganefnd og skýrs'a stjornannnar, lesnir raunsæi og sæ ta sig \i a 1
. , ^ , x. . , , . upp og samþvkktir reikningar Vestur-Þyzkalands að A-banda-
trunaðarraði felagsms og voru þvi þeir menn er a þeim b ,, ... . . „
. ... . c 1 1 feiags’ns og akveðið að arstil- lagmu.
is a voiu sja. icjoimi. ]ag félagsmanná- skvldi vera Fréttamaður brezka út-
Samkvæmt því skipa nú Sigurður T. Sigurðsson, til vara 200.00. varpsins í Bonn segir, að
stjórn V.m.f. Hfífar: Hermann | Jón Einarsson. Trúnaðarmanna-
ráð: Sigurður Einarsson, Sig-
urður T
ur Pétursson, Ólafur Norðfjörð
Adenauer fl ræía atskin
vioskipti yio SoYetrikm
Nýslárlegur vinsemdartónn í bréfi
kansiarans til Búlganíns
Konrad Adenauer, kanslari Vestur-Þýzkalands, hefur
lagt til við Búlganín, forsætisráðlierra Sovétríkjanná, að
viðræður um aukin verzlunarviðskipti ríkjanna vea'ði
hafnar hið fyrsta.
Svar Adenauers við bréfi mcnnum þar hafi komið mjög
sem Búlganin sendi honum um á óvart, í hversu hófsömum og
dagþnn \mr birt í Bonn í gær. vinsamlegum tón Adenauer
Búlganín hafði lagt til að svari Búlganín. Stingi bréf
stjórnir Vestur- og Austur- þetta mjög í stúf við fyrri
Þýzkalands tækju upp viðræð- orðsendingar v.-þýzku stjórn-
ur um sameiningu landsins. arinnar til sovétstjórnarinnar.
Adenauer hafnar þeirri uppá- -------------------—
Guðmundsson, formaður. Ragn-
ar Sigurðsson, varaform. Pétur
Kristbergsson, ritari. Ingvi
Jónsson, gjafdkeri. Bjarni Rögn-
valdsson, varagjaldkeri. Helgi
S. Guðmundsson, fjármáiarit-
ari. Gunnar Guðmundsson,
vararitari. Varastjórn: Sigvaldi
Andrésson, Sigurjón Melberg,
Sigurður Guðmundsson. Endur-
Þingflokkur Bændaflokksins
finnska ákvað í gær að ráð-
herrar flokksins skyldu fara úr.
Sigurðsson, Hallgrím- Flll IlKClÓIÍ lr klM II T al ríkisstjórninni, sem sósíaldemó-
son, Ólafur Norðfjörð kratinn Fagerholm veitir for-
Xúss°nÞ6ra„tfníormennskn ASB eltir langa “,™ai
Bjarni Erlendsson, Lárus Guð-| « w á* ,
og farsæla forusíu
mundsson, Sigmundur Björns-
son, Sigurbjartur Loftsson.
Laganefnd: Karl Elíasson,
Bj"rn Sveinsson, Jón Einars-
skoðendur: Jóakim Pétursson, son. Fræðslunefnd: Sigurður T.
Birgitta Guðmundsdóttir var kjörinn
formaður féiagsins
Enn ófært nm Borgarfjörð
Enn vai’ hríðarveöur í Borgarfirði í fyrradag, þótt
sæmilegt veður væri norðan Holtavörðuheiðar, og lok-
uðust vegir um Borgarfjörð í fyrrakvöld.
Þrátt fyrir hríðina komust margra daga vöruflutningu
mjólkurbílarnir aftur til Borg- vestur í Eyjahrepp.
arness í fyrrakvöld, að einum —--7----------’-----
undanskildum. í gærmorgun pj|n(lljr FoFeldfa-
voru vegir um Borgarfjörð lok-
aðir, en 7 ýtur unnu að því í>Á!QtyC f _
víðsvegar um héraðið að opna * eiífigö fjdU^dl II“ö
ekH uk skóla á sunnudag
Snjóbíiar þeirra Páls-í Forna-, Foreldrafélag Laugarnes-
hvammi og Guðmundar Jónas- 1 skóla heldur skemmti- og
sonar voru vestur á Snæfells-1 fræðslufund n.k. sunnudag kl.
stjórnarinnar um verðlag
mjólkur og mjólkurafurða.
Deila hefur staðið milli
sósíaldemókrata og Bænda-
flokksmanna um verð á smjöri.
Þegar smjörverð var hækkað
hættu finnskar húsmæður að
kaupa smjör. Hrúguðust upp
miklar smjörbirgðir, sem
reyndust óseljandi við viðiin-
andi verð á erlendum markaði.
Ákvað þá ríkisstjórnin að
lækka smjörverðið, en við þá
ákvörðun vill þingflokkur
Bændaflokksins ekki sætta sig.
j Talið er að stjórnarkreppan
geti orðið löng.
Bretar dænia
3 til dauða
Birgitta Guðmundsdóttir
Guðrún Finnsdóttir
nesi, í flutningum þar, þegar
hriðina gerði. Eru þeir nú
væntaniegir til Borgarness af'-
ur og eiga fyrir höndum
Birgitta Guðmundsdóttir var einróma kjörinn formaður
A.S.B., félags afgreiðslustúlkna í mjólkur- og brauðsölubúðum,
á aðalfundi þess s. 1. mánudag. Fráfarandi forináður félagsins
Guðrún Finnsdóttir baðst eindregið undan endurkosningu, en
ólfssonar tónskálds, en síðan hun hefur átt sæti í stjórn A.S.B. yfir 20 ár og þar af verið
flytur Gylfi Þ. Gislason 13 ár formaður.
um1 '
sitt eins og kjör hennar í for-'
4 síðdegis í skólanum. I upphafi
fundarins leikur lúðrasveit
barna úr Austurbænum nokkur
lög undir stjórn Karls O. Run-
l Af IF í T1 íiyuui viyiii v. Lrisi.
/loaljnnaur F ClSj^S menntamálaráðherra erindi
r j Gkólamál og gefst þá jafnframt Auk Birgittu voru þessar kon-
StariSíOlkS 1 VClt- tældfæn til fyrirspurna. ur kosnar í stjórn: Auðbjörg
Allir foreldrar í skólahverf- Jónsdóttir, varaformaður, Jó-
inu og kennarar við skólann hanna Kristjánsdóttir, ritari,
eru hvattir til að mæta á Anna Gestsdóttir, gjaldkeri og
fundinum. Aðalfundur For- Hólmfriður Helgadóttir, með-
e’drafél. Laugarnesskóla verður stjórnandi. Voru allar einróma
haldinn í lok mánaðarins.
ingahiísum
Aðalfundur Félags starfs-
. fólks í veit'ngahúsum var hald-
inn aðfaranótt sl. miðvikudags.
í stjórn voru kosnar: Guðný j
Jónsdóttir, formaður, Jenný [ |7 * L'm fencni
.Tónsdóttir, varaformaður, Eria | » . f €5^.8 *« "Tu
Sigurjónsdóttir, ritari, Guðrún
Bjarnadóttir, gjaldkeri, Klara
Styrkársdóttir, meðstjórnandi.
Staðnir að verki
I fyrrinótt var reynt að
brjótast inn í skúr við Þórs-
götu 1. Stóð lögreglan menn-
ina, sem þar voru á ferð, að
Joðrtii í sær
kjörnar.
Hinn nýkj'rni formaður
A.S.B. er féiagskonum að góðu
kunn enda hefur hún lengi átt
sæti í stjórn og unnið þar á-
gætt starf í þágu félagsins.
Hefur Birgitta verið ein þeirra
Afli var m jög tregur hér í; íélagskvenna er fastast hefur
gær, en nokkrir bátar fengu staðið við hlið Guðrúnar Finns-
dálítið af loðnu og beittu henni dóttur í baráttunni fyrir hags-
í gærkvöldi. Binda sjómenn munamálum afgreiðslustúlkna í
nokkrar vonir við að eitthvað mjólkur- og brauðsölubúðum á
Vestmannaeyjum. Frá
fréttaritara Þjóðviljans.
betur aflist á loðnuna en með-
ni h'’itt vr>r sí'd.
undanförnum árum. Nýtur Bir-
gitt.a mikils trausts fvrir starf
mannssætið ber vott um.
Þegar Guðrún Finnsdóttir
lætur nú af stjórnarstörfum og
formennsku i A.S.B. á hún að
baki óvenju farsælt og langt
starf að verkalýðsmálum. Hún
hefur veitt A.S.B. forustu
mestan hluta af starfstíma
þess og stjórnað málefnum þess
af frábærri vandvirkni og sam-
vizkusemi. Hefur félagið unnið
marga og mikilsverða hags-
munasigra undir forustu Guð-
rúnar enda mun vandfundinn
forustumaður í reykvískri verk-
lýðshrevfingu sem notið hefur
almennara trausts og virðingar
innan félags sins en Guðrún
Finnsdóttir hefur áunnið sér
fyrir störf sín i þágu stéttar-
systra sinna í A.S.B.
Bre/Juir dómstóll á
Kýpur dæmdi í gær þrjá
grískumælandi Kýpurbúa
til dauða. Ailir voru fundn
ir sekir um að hafa vopn
og skotfæri í fóruni sín-
uin. Brezka nýlendustjórn-
in liafði lagt 5000 ster-
lingspund til liöfuðs tveim
liinna dæmdu.
íslirJétiiFÍnn
lijargar
öðrum
Sovézki isbrjóturinn Ob komst
í gær til japanska ísbrjótsins
Soýja, sem búinn er að vera
fastur í hálfan mánuð í hafís
i Suðuríshafi. Sagði japanski
skipstjórinn í skeyti til Tokyo,
að hann vonaðist til að skip
sitt losnaði úr ísnum á nokkr-
um klukkutímum með aðst-<S
sovézka ísbrjótsins. Bæði skip-
in fluttu vísindaleiðöngrum á
Suðurskautslandinu birgðir og
mannafla.