Þjóðviljinn - 08.03.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.03.1957, Blaðsíða 2
2> — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. marz 1957 1 dag er íóstudagurinn 8. marz — Beata — 67. dagur ársins. - - Tungl í hásuðri kl. 17.54. - - Árdegisháflæði kl. 9.13i — 21.47. Síðdegisháijlæði kl. Föstudagur 8. marz. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Framburðark. í frönsku 18.50 Létl lög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Dagiegt mál (Arnór Sigur- jónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Páll Berg- þórsson talar um veðrið í febrúar. b) Laugarvatns kórinn syngur; Þórður Kristleifsson stjórnar (pi.) c) Hallgrímur Jónasson kennari flytur frásögn og stökur: Á fjölium. d) Kjart- an Bergmann skjalavörð- ur flytur frásöguþátt af Fjalla-Bensa. 2240 Passíusálmur (17). 22.20. Upplestur: Hugrún les frumort kvæði. 22.30 Tónleikar: Björn H. Ein- arsson kynnir djasslög. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á niorgun Laugardagur f). marz. 12.50 Ó.skalög sjúklinga (Br.yn- dís Sigurjónsdóttir). I0;30 Endurtekið efni. 18:00 Tómsf.undaþáttur barna og ungiinga (Jón P.álssori).. 18.30 Útvarpss^ga barnauna: „Steini í Ásdal1' 2. iéstur. 18.55 Tónleikar (pl.): aj Adag- io fyrir strengjasveif eftir Samuel Barber. b) George Maran syngur fræga ástar- söngva. c) Arthur Schnab- el leíkur á píanó tvö impr- omptus op. 142. eftir. Schu- bert. d) Covent Garden hljómsveitin leikur þætti úr ballettlónverkum; Ro- bert Irving stjórnar. 20.20 Leikrit: „Höfuðsmaðurinn frá Köpenick" eftir Carl Zuckmeyer, í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. —- Leikstjóri Indriði Waage. 22.10 Passíusáirhur f!8). 20.20 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- fjörður Svai't; Hafnarfjörður ABCDEFGH X tf K # 8í i iiii if f. m i 4 1M M % ^ % .*.§H b P- íM ■ B4B ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík 1.1. Bg4xf3 Herman Pilnik: Dagskrá Alþingis föstudaginn 8- marz, kl. 1.30. Efri deild Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow kl. 8.30 i dag. Væntanleg- ur aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 í kvöld. Flugvélin fer fii Kaup- mannahafnar og' Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Leiguflugvél Loftleiða h.f, er væntanleg í fyrramálið milli kl. 6.00—8.00 frá New York, flug- vélin heldur áfram kl. 9.00 áleið- is til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg annað kvöld milli kl. 18—20 frá Osló, Staf- angri og Glasgow, flugvélin heldur áfram eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York. Innanlaudsflug': í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjai'ðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Ríkisskip: Hekla, Herðubreið og Skjald- breið eru í Re.vkjavík. Þyriil fór ! frá Karlshamn í gær áleiðis til Reykjavíkur. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Ve'stmannaeyj a. Sambandsskip: Hvassafell er í Stykkishólmi, fer þaðan í dag til Vestmanna- eyja. Arnarfell er í Rvík. Jök- ulfell losar á Austfjarðahöfn- um. Dísarfell fór framhjá Gí- braltar 3. þm. á leið til Rvík- ur. Litlafell er í Rvík. Helga- fell er á Rauíarhöfn, fer þaðan tii Húsavíkur og Akureyrar. Hamrafell er í Hvaifirði. Eimskip: Brúarfoss fór frá Thorshavn' 6. 3. ti! Rvíkur. Dettifoss er í R- vík. Fjallfoss fór frá Antverp- en i gærkvöld til Hull og Rvík- ur. Goðafoss fer frá Ventspils í dag til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvikur 28.3. frá Leith og K- höfn. Lagarfoss kom t.il N.Y. 2.3. fer þaðan til Rvíkur. Reykja- foss kom til Rvíkur 25.2. frá Rotterdam. Tröllafoss kom til N, Y, 2.3. fer þaðan til Rvíkur. Tungufoss kom tii Rvikur 25.2. frá Leith. Næturvarzla er í IngQlfsapóteki, Fischersuridi, sími 1330. Rikka var uú kpmin ai'tur til lögreglustöðvarinnar. Hún hitti Pálsen, íuUtrúa, seiri var að klæða sig í frakkann i miklum flýti. „Iíg yar i NellikugÖtu1', sagði Rikka. ,.Ég heí' engan tímg tfl að JUila. við.. þig -ý en fölsku seðlarnir voru uppgötv- aðir? Eg hei' ákveðna hug- mynct“. Bjálkabjór rétti hennji uppdrátt liaglega gerðan. „Þetta fiindum við hjá hon- um í NelUkugötu, hann hcl'ur haít hákvæint dieli'ingarkerfi“. Skákeinvígi okkar Friðriks Ólafssonar virðist ætla að verða jafnara að þessu sinni heldur en síðast. Fyrstu skák- ina tefldi Ólafsson full djarft til vinnings. Ég tefldi að sjálf- sögðu einnig' til vinnings, en fór svo varlega í sakirnar, að ég minnist þess ekki að hafa teflt aðra byrjun af meiri ná- kvæmni. Frumleg tilraun and- stæðings míns, að fara nýja leið í Spánskum l§ik, reynd- ist ekki vel og átti hann lengst af í vök að verjast. Er út í tímaþröngina var komið, hafði hann svo tapaða stöðu og þótt hann tefldi vel að vanda, tókst honum ekki að þessu sinni að bjarga sér á síðustu sekúndun- um. Spáii-skur leikur Hvítt: Svart: H. Pilnik F. Ólafss. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bal Rf6 5. 0—0 d6 Algengara er að leika d6 í 4. leik, meðan kóngsriddar- inn er ennþá heima, en Ólafs- son virðist. hafa eitthvað á- kveðið í huga. 6. c3 Eg hafði enga löngun til þess að fara út í hið þekkta fram- hald 6. Bxc6f -bxc6 7. d4 o.s.frv. 6................... Bg4 Öruggara er 6. -Bd7, en mjög erfitt er samt að notfæra sór gallana á þessu langstökki --------------:--------------:-<J, Kvenfélag Óliáða safnaðarins Skemmtikvöld í Silfurtunglinu næstkomandi þriðjudagskvöld. Ávarp, gamanvísur, bögglaupp- boð og dans. Barnaspítalasjóður Ilringsins Minningargjöf um Daníel Ólafs- son frá K. D. kr. 500.00. Gjöf frá G. B. kr. 500.00. Álieit: N. N. 100.00, M. J. 100.00. N. N. 100.00. Skúli 100.00. N. N. kr. 10.00. H. G. 100.00. — Kærar þakkir til gefenda. Stjórn Kvenfélags Hringsins. biskupsins. Slæmt væri 6-Rxe4, eins og ég hefi tvívegis sýnt fram á í tefldum skákum. þótt gefið sé í rússneskum bókum, að sú leið nægi til jafnrar stöðu. 7. Hel .... Góður leikur sem m.a. vald- ar e-peðið, spyrnir á móti dö, og rýmir fyrir droitningarridd- arann á hinni hefðbundnu göngu hans í svona stöðum: Rbl-d2-fl-g3 (eða e3)-fö (eða d5). 7. h3 strax væri óþörf veiking á kóngsstöðunni. Ein af kennisetningum dr. Tarr- asch hljóðaði svo: Haldið skjólshúsi kóngsins lokuðu þar til andstæðingurinn hefur sýnt lit með því að hróka. 7. . . . . Rd7 Þannig leikur Keres oft í svipuðum stöðum, þó með þeini mismun að biskup hans er þá ennþá á c8. Hugmynd Friðriks er skemmtileg, en gallinn er sá, að hætt er við að biskup hans verði hrakinn til g6 síðar meir. þar sem hann verður lítilmenni og stendur m.a. í vegi fyrir g- peðinu, sem annars gæti hindr- að hertöku f5-reitsins af ridd- ara. 8 h3 ... Nauðsynlegt. vegna þess að 8. Bc2 str.ax væri svarað með 8. -Df6 og uppskiptum á f3. og sterkt vegna þess að biskupinn verður nú að hörfa á h5, þar eð 8. -Be6 væri slæmt sökum 9. d4 með mannsvinningshót- un. 8. . . Bh5 9. Bc2 Be7 Ef nú 9. -Df6 þá 10. g4-Bg6 11. d4 og hvítur vinnur mikinn tíma, þar eð hann hótar að vinna mann með 12. Bg5 og 13. d5. 10. d3 0—0 11. Rbd2 Rc5 Það er mjög þýðingarmikið hér, að svartur getur aldrei leikið í'5. T.d. 11. -f5? 12. exf5- Hxf5?? 13 g4. 12. Rfl d5 Sú regla að svartur nái jöfnu tafli í Spænskum leik, ef hann getur leikið d5, sannar aðe’ins undantekningu sína hér. Því veldur einkum hinn óham- Framhald á 10. siðu 1. Réttindi og skyldur starfs- manna ríkisins, frv. 3. umr. 2. Lækkun tekjuskatts á lág- tekjum, frv. 3. umr. 3. Félagsheimili, frv. 3. umr. 4. Menntun kennara, frv. 2. umr. Neðri deild 1. Sala og útflutningur sjávaraf- urða o.fl., frv. Frh. 2. umr. 2. Skattfrádráttur sjómarma, frv. 2. umræða. 3. Skólakostnaður, frv. Ef deild- iu leyfir. 4. Sveitarstjómarlög, frv. 1 um- ræða. Ef deildin leyfir. Krossgátan Lárétt: 1 blunda 6 iðu 8 hnoðra 9 eins 10 lítil 11 stafir 13 í sólargeisla 14 eyðimörkina 17 skrautgrip- irnir. Lóðrétt: 1 eldstæði 2 í stafrófinu 3 sjó- mann 4 skst. 5 umdærni 6. hangs 7 rýna 12 vesöl 13 elska ,15 stafir 16 sams konar. Gestaþraut Piparmyntuleyndarmálið I>að á að skipta svörtu myndinni í fjóra hluta og mynda úr þeiiw kross. Lausn í næsta blaði. Þannig átli að ráða síðustu þrami ei' þú vilt endilega vinna að þessu máli þá getur þú lengið Bjálkab.jór þér til aðstoðar11. sagði fulltrúinu ójjoliumóður. „Ég ætla að ráða fram úr þess- um bílaránum“. „Ágætt, góði“. sagði Rikka og snaraðl sér inn til Bjálkabjórs. „Nú get ég ef til vill séð fram úr þcssu með fölsku seðlana“, sagði Rikka. „að minusta kosti rann.saka ég málið eftir venjulegum leið- um. Getur Jmí gefið mér upp- lýsingar um þá staði þar sera

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.