Þjóðviljinn - 08.03.1957, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.03.1957, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. marz 1957 * >** Fyrsta einvígisskákin Framhald af 2. síðu. ingjusami biskup á h5. 13. Hg3 BgrG 14. De2 .... Dráp á d5 væri glæpur. 14. . . . d4 Oft sterkt í svipuðum stöð- um, en þó einkum ef svartur hefur þegar leikið b5. Hér er það þó svartur sem má gæta sín, ef hann á ekki að missa fótfestuna á miðborðinu. 15. Bd2 .... Brennt barn forðast eidinn, ég hef áður í svipaðri stöðu leikið cxd4 - Rxd4, Rxd4 - Dxd4, Be3 og þótt mér tækist að viila andstæðingnum sýn síðar, þá var staðan ekkj á marga fiska. 15. . . . He8 Vafasamur leikur, en 15. -Re6 mátti svara sterklega með 16. Bb3 eða jafnvel 16. Rf5 og 15. -dxc3 lofar heldur ekki miklu. 16. exd4 exd4 Sé þetta nauðsynlegt or sú virðist einmitt raunin, þ-' u":'«r hvítur þegar unnið hálfan sig- ur, því miðborðið er nu að mestu glatað svörtum o>> ég hef nú sterka þvingandi leið á takteinum. Eftir 16. -Rxd4 17. Rxd4 - Dxd4 18. Bc3 - Dd6 19. Rf5 - Bxf5 20. exf5 - Bf6 21. d4 - Rd7 22. Hadl - exd4 23. Dxe8f - Hxe8 24. Hxe8t - Rf8 er hætt við, að hrókar og bisk- upar hvíts nái yfirhöndinni í viðureigninni við drottningu, biskup og bundinn riddara hjá svörtum. 17. b4 Re6 18. a3 Bd6 19. Ba4! . . . 25. Re7t. 25. Hacl Rd7 26. Rh4! . . . Svarta staðan er nú í rúst- um. Hvítur hótar nú m.a. að vinna mann, (með f4, f5) að skipta upp í unnið endatafl eftir drottningakaup, að ná biskupaparinu með Rxg6, að ráðast inn í svörtu stöðuna eftir c-línunni o.s.frv. 26. . Rb6 27. Bb3 Bf6 28. Rxg6 hxg6 29 Hc6 . . . 29. Dxg6 fiýtir ekki fyrir vinningnum, t.d. 29. -Rc4! 30. Hxc4! - fxg6 31. Hxc7t - Kh7 32. Hxc8 og hvítur ætti að vinna að lokum. 29. . Dxg4 30. hxg4 g5 31. Hxe7 .... Þetta peð gat svartur ekki varið. 31................ He7 32. Hecl Hbe8 33. g3 Hxc7 31. Hxc7 He7 35. Hc6 Hb7 36. f4 Ki'8 Öiafsson á nú aðéins nokkr- ar sekúndur eftir og hugsar um það eitt að Ijúka hinum tilskyldu leikjum, til þess að fá tíma t'l þess að gefast upp! 37. fxg5 Be5 38. J5f4 Rd7 39. g6 f6 Og ég ætlaði að fara að sækja peðið á g7, þegar okkur var ben: á að klukka Friðriks væri fallin. H. Pilnik (F. Þ. þýddi) Skólabyggingar Framhald af 12. síðu. Reykjavík verið mjög mikil á undanförnum árum, en ekki væri þó hægt að skýra né af- saka öngþveitið í skólamálun- um með aðflutningnum til bæj- arins einum saman, heldur væri skýringin sú að meirihlutinn hefði vanrækt að byggja skóla. Allt írá 1950 het'ði Reykja- víkurbær engan skóla byggt, þar tii liafin var bygging Breiða- gerðisskólans og 5 stofnr tekn- ar í notkun þar á sl. hausti. Þá kvað hann borgarstjóra furðu bjartsýnan, miðað við fyrri reynslu í skólabyggingamálum, ef hann ætlaði nú að fá fjár- festingarleyfi fyrir 5 skólum, en hefði í fyrra sótt um leyfi fyrir tveim skólum, og fengið annað þeirra þegar komið var fram á haust. Þá minnti hann á að bærinn hefði fyrr kosið skólabygginga- nefnd, og hefði hún einnig skil- að áliti, — en Sjálfstæðisflokk- "■ júirinn hefði haft tillögur hennar að litlu. Kvaðst hann vona að nú gengju þessi mál betur. MUNIÐ Kaífisöluna í Hafnar- stræti 16. Líftryggingar Kynnið ykkur okkar lágu iðgjöld og bónusútborganir. VÁTRYGGINGASKRIPSTOFA SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR h.f. Lækjargötu 2A, Reykjavík — Símar 3171 og 82931 Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hefur verið ákveðinn einstefnuakstur um Fjöluisveg frá vinstri til austurs. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. marz 1957 SIGURJÓN SIGURÐSSON Auglýsið í Þjóðviljanum AEþjóðabaráttudagur kvenna Byggingasjóður Framhald af 1. síðu. en hann gæti orðið veruleg lyftistöng. Hann kvaðst telja sjálfsagt, að sú upphæð er bær- inn áætlaði árlega til íbúða- bygginga gengi í byggingasjóð, er notaður væri til áframhald- andi íbúðabygginga, en væri ekki látinn renna inn í bæjar- sjóðinn aftur til annarra nota. Þá kvað hann tekjur af öðrum þeim lið er í tillögunni get- ur, að vísu geta orðið litlar, en Ólafssyni hafði sézt yfir þennan leik í útreikningum sínum hér að framan. 19. . . . b5 Mikil veiking á c-línunni, en' rétt væri þó að láta þær renna í byggingasjóðinn. hvað skal gera? 20. Bb3 Re5 Hvítur hótaði m.a. 21. Bd5. Kvaðst Guðmundur telja rétt ■ að tvær umræður yrðu um SsÍt‘míuÍ;ÚenjaóÍn tillögu svo bæjaHulltrú- verzt af fundvísi og ég ar gætu athugað afstoðu sma þekki það af gamalli reynslu, jmilh fun«a. að hann er aldrei hættulegri,' ®ftir nokkrar umræður var en einmitt þegar hann hefur tillögunni vísað til annarrar tapstöðu í tímaþröng! ! umræðu á næsta reglulegum 21. Rxe5 Bxe5 j bæjarstjómarfundi. 22. Dg4 .... j :-------------- Baráttan stendur nú um reit- inn f4 og ég hóta nú að vinna mann með f4 og f5. Svartur fær því að sjálfsögðu ekki tíma til að upphefja veikleika sinn á c-línunni með c5. 22. De8! Nú strandar 23. f4? á 23. -Rxf4! 23. Rf5 Rf8 Hættulegt væri 23. -Bxf5 24. Bd5 Hb8 Drottningartap væri. 24. Ha7? Félagslíf Valur Stúlkur. Piltar. Farið verður í skálann um helgina. Notið tækifærið í góða veðrinu og takið þátt í landsgöngunni. Ferðir á laugardag og sunnu- öag með skíðafélögunum. Páfí ræðir um sjálfvirkni Píus páfi ræddi í gær við ítalska iðjuhölda um hættuna af aukinni notkun sjálfvirkra véla í iðnaðinum. Lagði hann áherzlu á að aukin sjálfvirkni myndi auðveldlega geta haft í för með sér stóraukið atvinnu- leysi með hörmulegum afleið- ingum fyrir þjóðarbúskapinn. Nauðsynlegt væri að hagnýting hinnar nýju tækni væri þannig undirbúin að komizt yrði hjá því að hún leiddi hörmungar yfir hið vinnandi fólk. Framhald af 7. síðu. ísl. kvenna eru deild úr Al- þjóðasamtökum lýðræðissinn- aðra kvenna. Þau hafa allt frá stofnun haldið 8. marz hátíð- legan í anda samstarfs og vin- áttu þjóðanna. Þann dag hafa þau haldið opna fundi fyrir al- menning og fengið skáld, mennta- og vísindamenn til að flytja þar erindi um ýms frið- armál, um barnavemd og um jafnréttismál kvenna. Engum getur blandazt hugur um að konur hafi þýðingar- miklu hlutverki að gegna á vettvangi friðarmálanna og eru þar jaínan sterkastur aðili. Það er eftirtektarvert að konur hafa næstum aldrei tekið bátt í stríðum, nema í algerri nauð- vöm, meðan karlmenn margir hafa gert stríð og hernað að atvinnu sinni, og oft ekki lært til neinnar annarrar iðju. Við íslenzkar konur hljótum I CRSLIT i í samkeppni Reykjavíkurbæjar um tillöguuppdrætti að ibúðarhúsum á hverfi við Elliðavog ui’ðu þessi: 1. verðlaun ásamt 2. verðlaunum skiptist jafnt á milli tveggja uppdrátta. Annar er gerður af Guðmundi Kristíns- syni og Gunnlaugi Halldórssyni, en hiim af Sigurjóni Sveinssyni. 3. verðlaun hljóta fyrir sameiginlegan uppdrátt: Aðalsteinn Richter og Kjartan Sveinsson. 4 aukaverðlaun, keyptir uppdrættir, hljóta: Aðalsteinn Richter, Gunnlaugur Pálsson, Hannes Davíðsson og Jósep Reynis og Ólafur Júlíusson. DÓMNEFNDIN að hafa nokkra sérstöðu gagn- vart afvopnunarmálum, vegna þess að fslendingar hafa í þau þúsund ár, sem þeir hafa byggt þetta land, aldrei verið her- menn. Við erum þess vegna máske bjartsýnni en aðrar konur á það' að allar þjóðir geti lagt niður hemað og vopnaburð. Það er sannfær- ing okkar að aldrei hafi neitt unnizt við stríð, að engin deilu- mál séu til, sem ekki verði betur útkljáð með samningum en stríði. Þótt við höfum lifað ógþir tveggja beimsstyrjalda og verið hótað þeirri þriðju, eigum við þó enn þá bjartsýni að við treystum því að sá dag- ur muni renna að allar þjóðir leggi niður vopn, að allir menn neiti að bera vopn á aðra. En það er sorgleg staðreynd að okkar heimi ráða misvitr- ir stjórnmálamenn og hjarta- lausir gróðaframleiðendur, og hvorki konur né alþýðan verð- ur spurð ráða hvort þjóðirnar skuli fara í stríð. Þessvegna verðum við að bera látlaust fram kröfur um frið og af- vopnun, ekki aðeins 8, marz, heldur alla aðra daga líka unz sigur vinnst og allri þeirri. orku, sem nú er sóað til hern- aðar, verður varið til þess að skapa betra og hamingjuasam- ara líf á jörðunni. Því lífið í sjálfu sér er það undursamlegasta sem við þekkjum. Við sem höfum feng- ið þetta líf að gjöf, eigum einnig réttinn til að lifa því, njóta allra þeirra dásemda sem það hefur að bjóða, glíma við þrautir þess. Við hljótum því að fordæma að því sé glat- að, hvort heldur í stríði eða á annan hátt. A þeim vettvangi vill M.F.Í.K. taka höndum sam- an við konur ailra landa, allra þjóðema. Halldóra B. Björnssoa. m. VO [R IIKI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.