Þjóðviljinn - 10.03.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.03.1957, Blaðsíða 4
&) — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 10. xnarz 1957 »» íííí 'AVi $KÁKI1V Ritstjóri: FREYSTEINN ÞORBERGSSON 23. Hagl Be8 45. d5 aS -< ► 24. Rd4 £5 46. dxe6 a2 25 Rxc6t Hxé6 47. exd7 alto 26. Kd4 f4 A B C D E F G H Kynni mín af Aljechin P. Romanovsky (íramhald) Um áramótin 1913—1914 skipti Aljechin fyrstu verðlaun- um á móti rússneskra meistara og var.þá bpðið á stórmeistara- mót' inéð -Lpkkev. Gapaþlanca, Tavrasch. Janovsky, Eubinstein. Marshali 'o'JAfl. Á þessu móti náði Aljéchin glæsilegum ár- angri, vann 3. verðlaun á eftir Lasker og Capablanca. Skákir hans voru fullar af hrífandi at- burðum. Eftir síðustu umferð var lokið, gekk ég fram og ósk- aði honum til hamingju. „Þökk“ sagði hann, „en bú skilur að ég lít aðeins á þetta sem spor í áttina". „Hvað finnst þér um sigur Laskers?“ spurði ég. i.Ég er ekki vel ánægður", sagði hann, „ég hefði kunnað betur við að Capablanca hefði sigrað“. ★ Það var einn fallegan júlí- dag 1914. Hraðlestin frá Sviss var nýkomin til Mannheim. Út steig Aljechin. Við tókumst í hendur. Ásamt mér tóku fleiri rússneskir skákmenn á móti honum, einnig nefndin sem hafði undirbúið skákmótið. Aijechin var fáorður og sagði aðeins að hann væri þreyttur. Hann flýtti sér á gistihúsið því fyrsta umferð átti að hefjast eftir nokkrar klukkustundir. Koma Aljeehins var ekki viðburðalaus. Lengi hafði hann ekki svarað boði nefndarinnar, til mótsins og fyrst, um þrem dogum fyrir mótið, barst skeyti frá: honum, sem hljóðaði svo: „Gjörið - sy.o -vel að upplýsa hvort Capablanca tekur þátt í !mótinu?“ Nefndin, sem var mjög um- hugáð um þátttöku Aljechins, komst nú í vanda. FJestir héldu, að AJjgchin vildi fá tækifæri til þess að keppa við Capablanca. Capablanea hafði tilkynnt að hann yrði ekki með og menn óttuðust því að Alje- chin yrði nú heldur ekki með. Þessvegna sendi nefndin svar- skeyti þess efnis, að ennþá gæti verið að Capablanca yrði með. Þegar ég heimsótti Alje- chin á gistihúsið, spurði ég hann um tilganginn með skeyti hans og fékk þetta svar: „Ef Capablanca hefði verið með, hefði ég ekki tefít. Svo er mál með vexti, að á næstu árum verð ég að undirbúa mig fyrir keppni við Capablanca um heimsmeistaratignina. Þessvegna' ætti ég ekki! að láta rn.ér nægja minna en 1. verð- )aun á skákmótum. Ennþá er ég lakari en Capablanca og ’nundi þessvegna verða að láta Ciþér nægja 2. verðlaun, ef hann yrði með, en það hæfir ekki áætiunum mínum“. „En það er Lasker sem er ennþá heimsmeistari" skaut ég inní. „Það skiptir engu“, svaraði Jíiann, „brátt verður það Capa- bJanca". Þannig hafði hinn 22 ára Aljechin þegar gert sér vonir um ná lieimsmeistarat igninni og var farinn að undirbúa sig - fyrir keppni um hana, við ( mann sem enn ekki var orðinn i heimsmeistari! í Mannheimmótinu vann Alj- echin skák eftir skák með glæsibrag. ★ Heimsstyrjöldin lrófst. Rúss- nesku skákmennirnir voru legum „lifandi11 fórnarleikflétt- um. =SSSs== Eftirfarandj skák var efld á nýafstöðnu Rússlandsþihgi. Aímn nýkrýndi sovétmeistári Tal, er aðeins tvítugur að aldri. Hann var aðeins „meistara- kandidat" fyrir þetta mót og hefur því stokkið yfir meistara- flokk og lilötið titilinn stór- meistari í einni svipan, auk þess sem hann hlýtur sæmdar- heitið „Skáktheistari Sovétrikj- anna 1957.“ Fórnardýr hans í þessari í| slták er hvörki meira né minna : en sjálfur T. Petrosjan, sem í : kunningjaliópi getngur undir : nafninu ,.Tígrisdýrið“. : 27. HgTI' 28. Hg8 29. Hxg8 30. Hxf8 31. hG 32. Kxc3 33. Bg€ 34. Kd4 35. c3 36. h7ý 37. Bf7 38. BgU 39. Kd3 40. Ke2 41. KfS 42. Kxf4 43. cxd4 44. axb4 Hf7 Hxg8 Hf8 Kxf8 b6 Kg8 a5 Kf8 Kg8 Kg7 Bd7 Bc8 Bd7 Kh8 b5 d4 b4 a4 Staðan eftir 47. leik hvíts. Liðsnmnur! 48. d8D 49. Kf5 50. Ke6 51. Kd7 tíclf Dblt togöt Gefið. fyrst handteknir og sátu í Fröhsk vörn. fangelsi í mánaðartíma í borg- Iívítt: M. Tal. inni Rastaut en voru síðar Svart: T. Petrosjan sendir til Baden—Baden, þar 1. ei eí> sem þeir máttu búa á eigin 2. d4 d5 kostnað. Við bjuggum allir á 3, Rc3 Bb4 sama gistihúsi. Aljechin bjó á 4. e5 c5 fyhstu hæð en ég á þriðju. 5. a3 Bxc3ý Þar'hóf Aljéchin að skrifa um 6. bxc3 Re7 alrússnéska meistarámótið 1913 7. Dgl Rf5 —14. Hann réð mig einnig til 8. Bd3 h5 þessa verks og næstum á 9. Dh3 cxd4 hverju kvöldi sat ég við skák- 10. Rf3 Rc6 rannsóknir. Eg undraðist dugn- 11. g4 Rfe7 að hans og þolinmæði. Aljechin 12. gxSiS Dc7 var mjög nákvæmur í rann- 13. Bf4 Rg6 sóknum sínum. Einu sinni 14. Dg4 Rxf4 rannsökuðum við skák í marg- 15. Dxf4 dxc3 ai' klukkustundir og Aljeehii\ 16. Dg5 De7 fyllti út margar síður með at- 17. Dxg7 Df8 hugasemdum. Eg fór mjög seint 18. Dg5 Dh6 að sofa. Klukkan 4 um morg- 19. Hgl Dxg5 uninn hringdi síminn hjá mér 20. Hxg5 Bd7 og Aljeehin bað mig að koma 21. Ke2 Ke7 þegar niður til sín. „Við tók- 22. Ke3 Haf8 um ekki eftir leiknum b2—b4“, sagði hann. „Hann umhverfir ORÐSENDING 0LIUFÉ L 0 GU141£ M Hér með tilkynnist heiðruðum viðskiptavirium voi-um, að vér höfum sameiginlega samið við Blikksmiðjuna Glófaxa s.f., Ármúla 24, um smíði og afgreiðslu á olíugeymum fyrir húsaupphitun. Samkvæmt því munum vér ekki frekar en áð- ur hafa neina geyma til sölu og eru það vinsam- leg tilmæli vor, að viöskiptamenn vorir snúi sér tii framangreinds fyrirtækis, ef þeir þúrfa ál:slík- um geymum að halda. Á sama hátt og verið hef- ur undanfaiið, munum vér annast niöursetnirigu á geymum í Reykjavík og nágrenni fyrir þá við- skiptamenn vora, er þess óska, Virðingarfyllst, Hið íslenzka steinolmíélag. Olínfélagið h.f. Oiínverzlun Sslands h.f. Olíufélagið Skeljjimgur h.f. öllu." Við sátum við állan morg uninn og allan daginn og það kom í ijós að Aljechin hafði rétt f.vrir sér. ★ Aljechin hitti ég í síðasta sinn í október 1920 á fyrsta meistaramóti Sovétríkjanna í skák. Eg bjó á stúdentaheimiii. Dag einn kom Aljechin bók- staflega þjótandi inn. Við höfð- um þá ekki sézt í tvö ár. Hann var orðinn grennri, hærri og var mjög líflegur. f hinum fjörugu samræðum sagði Alj- echin, að hann hefði í hyggju að ferðast erlendis, taka þátt í alþjóðamótum og undirbúa sig fyrir einvígi við Capa- blanca. „Laskers timi er lið- inn“, sagði hann, „einvígi þeirra er ekki langt undan“. Meistaramótinu lauk. Aijechin sigraði án taps. Ekki löngu síð- ar fór hann utan, og ég sá hann aldrei framar. ★ Aljechin var að mínu áliti mjög kiofinn persónuleiki. Hinn kaldi útreikningur, og sægur af ólíkum hvötum og hugmyndum börðust ætíð um völdin í huga hans. Það er ekki gott að segja hvort hann var hættulegastur þegar hann kerfisbundið og leik fyrir leik eyddi áætlunum andstæðingsins — eða þegar hann með sínu ótæmandi hug- myndaflugi kom andstæðingum sínum á óvart, með stórkost- Viðgerðir á raítækjum — Ábyrgð á Raiha-eldavélum — Nær ekki til hellnanna — Þorratunglið og páskarnír HÚSMÓÐIR ski-ifar: „Bæjar- póstur góður! Þú ert stundum að birta bréf frá okkur hús- mæðrunum þar sem kvartað er yfir ýmsu; sem við erum óá- nægðar með, og nú langar mig að biðja þig fyrir dálitlar um- kvartanir um hinn gífurléga viðgerðarkostnrað á raftækjun um okkar, ef þau bila. Eg á rafmagnsstraubolta, sem hafði reynzt prýðilega lengi vel, ea bilaði svo og var komið í við- gerð. Tók viðgerðin langan tíma, þ.e.a.s. það leið langur tími, áður en búið var að gera við strauboltann, og þegar það var loksins búið, kostáði það rúmar hundrað krónur. Sú upphæð var ekki ýkjamikið lægri en hið upphaflega verð strauboltans þegar hann var keyptur nýr. Mér finnst, að þeir sem gera við svona tæki, þurfi að segja fölki nokkurn veginn til um, hve mikið muni kosta að gera við þau, svo að það geti verið sjálfrátt um það, hvort því finnst borga sig betur að láta gera við tæk- ið eða kdupa. nýtt. Með þessu er ég ekki að segja, að við- gerðin sé ekki framkvæmd vel og samvizkusamlega og verð- lögð samkvæmt kauptaxta; en einhvem veginn finnst okkur nýtt áhald eigulegra en ný- viðgert. Og núna í vetur bilaði ein platan á rafmagnseldavél- inni minni, sem er Rafha-vél. Hringdi ég í Rafha og lofuðu þeir þar að senda mann til að líta á vélina, hvað. þeir og gerðu fljótlega'. Gerði hami við plötupa og kostaði það rúmar tvö hundmð krónur. Mér þótti það alldýrt og sagði sem svo, að það væri verst, að ábyrgðin á vélinni væri víst útmnnin. En maðurinn kvað það einu gilda í þessu tilfelli, þar eð ábyrgðin á eldavélunum næði ekki til liellnanna. Það vissi ég ekki fýrr, og hugsa ég, að margar húsmæður geti sagt það sama. Þegar talað er um ábyrgð á eirihverju tæki til ákveðins tlma, varar maður sig ekki á því, að sumir hlutar þess séu undanskildir, og það einmitt þeir hlutar, sem hvað helzt vilja bila. Eg man ekki til, að okkur væri sagt þettá, þegar við keyptum vélina, en slíkt finnst mér að þeim, sem selja tækin, beri skylda til að segja fólkinu, sem kaupir þau.“ G. H. SKRIFAR: — „Gamalt rím segir; „Þá þorratunglið tínætt er, tel ég það lítinn liáska — næsta sunnudag néfná ber níu vikur til páska“. Þessa árs almanak telur þorratungl kvikna 20. janúar. Þá er það orðið tínætt laugar- daginn 9. febúar, en frá sunnudeginum 10. febrúar, sem er næsti sunnudágur eftir að þorratunglið er orðið tí- nætt að þessu sinni, verða 10 vikur tU páska, sem eru 21. apríl. Þetta kemur ekki heim við þessa gömlu vísu. Hvaða rök eru til þess, að „rúnavís- an“ virðist ekki eiga við að þessu sínni? Fróðlegt væri að fá skýríngu á þessu frú' þeim, sem reiknuðu út almanakið." PÓSTURINN kannast einnig við þessa vísu, en hafði satt að segja, aldrei tekið hana bókstaflega. en nú tek ég und- ir með bréfritara um það, að fróðlegt væri að fá úr þessu skorið. Vill ekki einhver fróð- ur maður gefa okkur hér i póstinum upplýsingar um þetta? (Eg má segja, að t.d. í fyrra hafi þetta staðið heima). S--»««BS;5««55SSÍSKESS»«5«BSSS5BSS5SS;S5S55S5=BB5S=SS55S555S£«»SÍ5BSS5»555555S5.S5Ssa*SSS5aS55»5iS55HS5S5S5í5SSiH5S55Si

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.