Þjóðviljinn - 10.03.1957, Blaðsíða 6
#) — í>JÖÐVILJINN — Sunaudagixr 10. marz 1957
Þióðviliinn
Útgefandi:
Sameiningarflokkur alpýöu — Sósialistaflokkunnn
Hverjir eiga útflutningiim?
að vakti sérstæða athygli
þegar Morgunblaðið skýrði
j tfyrir nokkru frá atkvæða-
I greiðslu innán SÍF um hið
} Rýja frumvarp ríkisstjórnar-
f innar um breytta tilhögun af-
f wrðasölumála. Kvaðst Richard
f Thors hafa unnið þar fræki-
f ítegan sigur, hann hefði haft
f enargfalda yfirburði í at-
f Ikvæðamagni. En þegar betur
f var að gáð kom í ljós að hér
f var ekki um neina venjulega
f Etkvæðagreiðslu að ræða,
f tieldur komu fulltrúarnir á
f þ-inginu fram sem umboðs-
f enenn þorskanna sem seldir
f ieru til útlanda. Hver maður
f liafði atkvæðamagn eftir því
f líversu marga þorska hann
f italdist ,,eiga“, og þannig kom
f ÍPram hinn mikli þoi’skameiri-
f Muti sem Richard Thors taidi
f ril framdráttar sér.
f
f f»að er engin nýung að gæð-
ingar Sjálfstæðisflokksins
f fsykist „eiga“ svo og svo mik-
f ið af framleiðsluvörum þjóð-
1 arinnar, t.d. hefur Richard
Thors í meira en aldarfjórð-
ung hegðað sér eins og hann
,.ætti“ allan þann þorks sem
fluttur hefur verið til útlanda
eaitaður. Þessi kennisetning
um eignarréttinn er undir-
staða auðvaldsþjóðfélagsins,
en hér á Islandi fær hún ekki
einu sinni staðizt formlega.
Allur þorri íslenzkra fram-
leiðslutælcja er beint og óbeint
almenningseign. Allur þorri
atvinnurekenda í sjávarútvegi
hefur fengið framleiðslutæki
sín að láni hjá ríkinu og rík-
ið greiðir hallann sem verða
kann árlega. Væri ,,eignin“
gerð upp reikningslega kæmi
í Ijós að hlutur þeirra ein-
staklinga sem allt þykjast
„eiga“ yrði furðu smár.
Auk þess er það sjómanna-
stéttin og verkafólk í landi
sem dregur fiskinn úr sjó og
breytir honum í verzlunar-
vöru. Samkvæmt samningum
sínum hafa sjómenn einnig
formlegan eignarétt á helm-
ingnum af þeim fiski sem þeir
draga á land. Þegar alls þessa
er gætt fer að verða ógn litið
eftir af því mikla valdi sem
Richard Thors vildi eigna
þorskumboðsmöimunum i SlF.
Framleiðsluvörur Islendinga
eru að fullum rétti sam-
eign þjóðarinnar og eru það
að verulegu leyti formlega
einnig. Ekkert er því sjálf-
sagðara en að fulltrúar þjóð-
arinnar sjálfrar hafi eftilit
með afurðasölunni og annist
hana. Fámenn klika, eins og
Thorsættin, getur þar engum
rétti hampað, aðeins frekju
og yfirgangi sem heyrir til
liðinni tíð.
KUBBARNIR Bidstrup leiknaSi
Fjáríög og verklýðshreyfing
Benzánverðið og bílstjörarnir
Nú þegar fjárlög fyrir árið
1957, þau sem samþykkt
voru í lok febrúarmánaðar, eru
kom-in fyrir almenningssjónir
vekur það að vonum nokkra
athygli að hlutur verkalýðs-
hreyfingarinnar er nú annar og
feetri, að bví er varðar fjárveit-
ingar af ríkisins hálfu en ver-
jð hefur á undanförnum árum.
Svo sem alkunnugt er hefur
rikisvaldið sýnt verklýðssam-
tökunum sérstaka óvild um
skeið allt þar til. núverandi
rík:sstjórn tók við völdum.
Þannig hefur verklýðsfélögum
verið neitað um samsvarandi
íjárhagsstuðning af opinberri
háifu og. önnur félagssamtök
hafa fengið.
Alþýðusamband íslands hefur
t.d. tii þessa haft. aðeins
iíálft tillag úr ríkissjóði á við
önnur samtök sams konar en
sýnu fámennari. En þetta hef-
'íir nú verið afmáð og Alþýðu-
sambandið situr nú að þessu
3eyti við sama borð og t.d.
Landsamband iðnaðarmanna,
•sn var aðeins hálfdrættingur
við það áður. Verkamannafé-
lagið Dagsbrún fær nú líka
nokkyrn fjárhagsstuðning til
að koma upp því merkilega
bókasafni, sem félagið hlaut
nýiega að gjöf úr búi Héðins
heitins Valdimarssonar, og er
það. óblandið fagnaðarefni öll-
um þeim, sern unna verklýðs-
hreyfngunni menningarlegra
framfara.
i
I
En hvorugt þetta, né heidur
ýmsar aðrar smávægilegri
leiðréttingar, sem verklýðs-
hreyfingin hefur nú fengið á
sínum málum er það sem
mestu varðar. Á fjárlögum
þessa árs er sem sagt í fyrsta
sinn fjárhagsaðstoð ríkisins til
byggingar orlofsdvalarheimilis
á vegum verklýðssamtakanna.
Þetta fyrsta framlag er ein
milljón króna.
Eflaust líða þó einhver ár þar
til slíkt heimili rís og tekur til
starfa. En þörfin kallar á fram-
kvaémdir fyrr en seinna. Or-
lofslögin koma ekki að hálfum
notum fyrr en til er á vegúm
verklýðssamtakanna sjálfra
heimili þar sem verkafólk get-
ur á ódýran hátt hvílt sig og
hresst á orlofa-tímabilinu. Hér
er því lagður grundvöllur að
einum af þýðingarmestu menn-
ingarþáttum verklýðsbarátt-
unnar og einmitt þe:m þættin-
um, sem um of hefur dregizt
aftur úr tímans rás i hinni
hörðu lífskjarabaiáttu á und-
anfarandi árum.
Imoldviðri þess íhaldsáróðurs
sem nú er þyrlað upp gegn
rík;sstjórninni og framsæknum
öflum í verklýðshrejrfingunni
er vissulega nokkur fróðleikur
að fletta yfir hinum nýju fjár-
lögum og sjá, að sú samstaða,
sem til varð milli stéttasam-
takanna og ríkisstjómarinnar
á sl. sumi'i, opnar íslenzkri
verklýðsstétt mögule'ka til
menningarlegra framfara.
Benzínhækkunin sem skall
yfir nú fyrir nokkrum dögum,
án tillits til þess, hvort því er
brennt við baráttu hins dag-
lega tirauðstrits, eða bara sér
til gamans, hefur valdið at-
vinnubílstjórum í Reykjavik
alvarlegum áhyggjum.
Vaxandi dýrtíð, ásamt fjölg
andi bílum í Iandinu, valda því
að bílstjórar eiga nú í mikl-
um erfiðleikum og verða sjá-
anlega að afla sér tekna á
öðrum vettvangi ef þeir eiga
að standa skil á þeim skuld-
um sem nýafstaðin bílakaup
hafa bakað þeim.
Þegar ég eftir tuttugu ára
þrældóm til sjós og lands,
leitaði léttari starfa heilsunn-
ar vegna, gerðist ég atvinnu-
bílstjóri í Reykjavík I þeirri
von að ég af því gæti lifað
við mannsæmandi lífskjör og
án þess að verða álitinn úr-
hrak í þjóðfélaginu sem nauð-
synlegt væri að hirða hvern
eyri af jafnótt og aflaðist,
líkt og ógæfumanni sem misst
hefði fjárráð sín.
En von mín brast, tækifær-
um er sleppt, nú skal fitjað
upp að nýju með lítil efni og
lúin bein.
Á strfðsárunum 1939—’42
og nokkur ár þar á eftir,
blómgaðist hagur atvinnubíl-
stjóra hér í Reykjavík og urðu
nokkrir bjargálna en fáir rik-
ir. Þá færðist einnig nokkurt
líf í stéttarsamtök bílstjóra
um þessar mundir, öflugur
vísir var lagður að samvinnu
og samstarfi með stofnun
Samvinnufélagsins Hreyfils
fyrir framsýni nokkurra dugn-
aðarmanna innan stéttarinnar.
Allt hefði getað farið vel
ef samvinna og samstárf hefði
fengið að dafna í friði í nokk-
ur ár.
En „Adam var ekki lengi í
paradís“.
,3issnismenn“ í Reykjavík,
sem hafa með sér öflugan fé-
lagsskap er nefnist „Sjálf-
stæðisflokkur", sáu að hér var
í uppsiglingu hættulegur keppi
nautur sem ef til vill gæti
eins og þeir klæðst fínum föt-
um og fengið sér neðan í því;
það var þvi gerður út leiðang-
ur til að rugla þessa. bílstjóra
í ríminu og það tókst vonum
framar; reyndar tókst að
bjarga „Samvinnufélaginu
Hreyfli“ en „Stéttarfélagið
Hreyfill" lagðist marflatt und-
ir íhaldið og liggur enn hug-
sjónasnautt og heillum horfið.
Það hefði mátt ætla að
„bissnismönnum“ íhaldsins
hefði þótt nóg að gert, þegar
búið var að eyðileggja sam-
takamátt stéttarinnar og
koma því til leiðar að val
manna í hverskonar trúnaðar-
störf fyrir stéttina varð póli-
tískt rifrildi án tillits til hæfni
og verðleika, en svo var nú
ekki, því þá var nú eftir að
klófesta þénustu þessara
dugnaðarforka sem gátu vak-
að dag og nótt við að afla
fjár sem fór að mestu í að
borga svartamarkaðsbíla
bissnismannanna.
Það var því fundið upp á
því að flytja inn setulið með
fullar hendur fjár sem trúlega
vildi láta aka með sig jafnt
um nætur sem daga, síðan var
seldur fiskur með tápi til ísra-
el og teknir fyrir hann hílar
sem þeir vildu ekki nota, bíl-
stjórum var boðið að kaupa
bílana og þeir bitu á agnið
og hugðust verða rildr af, en
það var vonum fyrr sett und-
ir þann leka; háta og togara-
álag var lagt á alla varahluti
til bíla, verzlunarálagning á
bílavörur var gefin frjáls, svo
dæmi munu til að hún. hafi
komizt upp í mörg hundruð
%, benzín og olíur stigu í
verði með fárra mánaða milli-
bili, tryggingar hæklraðu og
skattar jukust.
Öllu þessu tók forusta
stéttai’félags bílstjóra með
þögn og þolinmæði, endu munu
þeir hafa fengið svæfandi
skilaboð frá íhaldinu af og til.
En eitt var það þó sem
hélt þeim vakandi og varð
raunar til þess að þeir sofn-
uðu ekki að fullu og öllu, en
það var að fá nýja bíla svo
Framhald á 11. síðu.