Þjóðviljinn - 10.03.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.03.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 10. maxz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FYRIRHEITNA LANDIÐ Kevil SSiste Fundor sósíalistafélagsins 28. dagur „Og þá fæ ég aftur að bragöa ísinn hjá þeim,“ sagöi Mollie. Hún fór inn fyrir og skipti um föt. Eftir andar- ' tak: kom hún út aftur í bómullarsíðbuxum og skyrtu og settist inn í Land Roverinn. Eftir andartak óku þau af staö. ___ Þau komu aö kirkjugaröinum. FréttamaÖurinn stööv- aði bílinn og leit inn fyrir gaddavírinn. „Nú, já, þarna er hann þá,“ sagði hann. Hún varö hissa á áhuga þeirra. „Þaö er enginn graf- ínn hérna," sagöi hún. „Bara Kínverjinn.“ „Kínverjinn?“ Hún sagöi þeim þaö sem hún vissi um kirkjugaröinn og það var ekki sérlega mikiö. Hún haföi aldrei haft neinn áhuga á honum. Skömmu síöar óku þau aftur af stáð og til búða Bandaríkjamannanna. Stanton Laird kom út og tók á móti þeim þegar þau námu staöar fyrir framan tjöldin. Hún kynnti þá. fyr- ir honum, og svo fóru þau inn í teiknitjaldiö hans. Fréttamáöurinn Duncan Mann sagöi: „Þér vitið sjálf- sagt hversvegna viö erum hingaö komnir, herra Laird. ÞaÖ var bréf frá lesanda í Geraldton Advocate þar sem sagt var aö þið væruö aö sprengja í kirkjugaröi. Við erum komnir aö þeirri niöurstööu aö þaö sé ekkert púö- ur í þessari sögu. Ritstjórinn ákvaö að þagga hana niö- ur, þegar hann var búinn að tala viö herra Spriggs. En okkur þykir fréttnæmara aö hér skuli vex*a. jarð- gas. ÞaÖ kom á daginn þegar ritstjórinn talaði viö herra Spriggs. Þaö er nýjung hér í Ástralíu. Ritstjórinn taldi ástæðu til aö við færurn hingað uppeftir, lituö- umst um og tækjum nokkrar myndir.“ Jaröfræöingurinn kinkaöi kolli. „Þaö er allt í lagi,“ sagði hann. „Já, ég heyröi minnzt á þetta bréf. Hvaö stóð eiginlega í því?“ „Eg er með þaö.“ Fréttamaöuiinn tók upp veski sitt og fann úrklippuna. Hann lagði þaö á teikniborðið svo að þau gætu lesiö þaö. Stanton Laird sagöi meö hægö: „Ja, hvaö skal segja?“ Stúlkan sagöi: „Ó, Stan!“ Jaröfræöingurinn spuröi fréttamanninn: „Hver skyldi hafa skrifaö það?“ Duncan Mann brosti út aö eyi’um. „Við borðuðum áö- an miödegisvex'ö hjá foreldrum ungfrú Regan. Þar voru fleiri viöstaddir. Maður sem þeir kölluðu dómarann." Stúlkan sagöi: „Hann heföi ekki átt að gera þaö. Hann sleppir sér alveg ööru hvei'ju. Mikið þykir mér þetta leiðinlegt, Stan.“ Jaröfræðingurinn brosti. „Þetta er allt 1 lagi, Mollie Hann hefur ekki haft neitt illt í hyggju.“ Hann hélt á- fram og sneri sér aö fi'éttamanninum og Ijósmyndar- anum: „Já, það er víst óvenjulegt aö gerðar séu svona sprengingar í kirkjugöröum, en viö höfum leyfi til þess. Viö boi’uöum átta holur á svæöi í kílómetra fjarlægö fi'á einu gröfinni og settum hálft kíló af gelignit í hverja. Og svo boruöum við fáeinar holur fyrir utan.‘-‘ Herra Mann sagöi: „Viö ski'ifum ekkei't um þetta, hen-a Laird. Þaö er alveg áreiðanlegt. Ritstjórinn vill þáö ekki. En þessi frétt um gasiö, hún er athyglisverö. Getiö þér gefið okkur einhvei’jar upplýsingar um þaö, hen'a Laird?“ „Já, auövitaö.“ Jaröfræöingurinn lagöi teikningar sín- ar á boröiö og sýndi þeim jarðlögin undir yfirborðinu. Hann byrjaöi á því aö skýra frá aöferðunum viö þess- ar rannsóknir, og ljósmyndarinn tók myndavél sína og tók myndir af mönnunum tveim viö teikniboröið. Hann nota'öi ljós og Mollie laumaöist út -úr tjaldinu. Hún Frámhald af 12. síðu ið gengið og síðar bætti það bátagjaldeyrisálagi ofan á geng- islækkunina. Með bátagjaldeyr- isálaginu var aflétt öllum höml- um á álagningu. Var því þannig fyrirkomið að milliliðirnir lögðu oían á hverja hækkun af völd- um ríkisstjóniarinnar og er sannað mál að þeir stórgræddu á álögunum, fengu í simi vasa hærri uppliæðir en þær álögur námu er runnu til ríkisins! Allar nýjar álögur ríkisins urðu þannig jafnframt til að stórauka gróða milliliðanna! Af hverju æpa þeir Þetta voru miklir blómatímar allskonar milliliða. En nú hefur skipt um. Nú syngja milliliðirn- ir látlausan barlómssöng. Hvað veldur? Ástæðan er sú að í stað þess að áður græddu milli- liðirnir á því að innheimta tolla og skatta til rílcisins, en nú hafa þeir verið látnir bera sinn hluta af byrð- unum. Þeir hafa ekld aðeins verið sviptir möguleikanum til ótakmarkaðs gróða, held- ur hefur álagning þeirra ver- ið lækkuð og þeim gert að skila nokkru af gróða sínum aftur. Þetta og þetta eitt, er orsök- in til heiftar og ofsa millilið- anna nú. í fyrsta sinn kveinka milliliðirnir sér. Hvað hefur gerzt Þá ræddi verðlagsstjóri um Verð allmargra vörutegunda. Margar vörur hafa hækkað er- lendis af völdum Súezævintýrris Breta, og hlýtur þess að gæta hér. Fram að þessu hefur þó verð á öllum koravörum staðið i stað, einnig karlmannafata- efni, en kápuefni og léreft liafa hækkað um 2,7—-1%. Brezkt lyftiduft hefur hækkað einna mest, súpuefni og búðingar hafa einnig hækkað. Svkur lief- ur hækkað sem kunnugt er, en su hækkun er vegna erlendrar verðhækkunar, á honum eru engin ný innlend gjöld. Þurrkaðir ávextir munu hins- vegar lækka í verði og fleira hefur lækkað, t.d. vinnuföt um 7%. I Undir fólkinu komið Um verðlagseftiriitið sagði verðlagsstjóri, að það gæti þá fvrst orðið traust, er almenn- ingur hefði fulla samvinnu við verðlagseftirlitið. Skoraði hann á alla að fylgjast með verð- laginu og láta vita um allt er þætti gransamlegt í verðlagi, svo hægt væri að ganga úr skugga um hvort um óeðlilega verzlunarhætti væri að ræða. ★ Nú, þegar sömu mennirnir og krefjast þess af ríkisstjórninni að fá að hækka álagningu sína, kenna henni samtimis um allar eriendar verðhækkanir, væri það gagnlegt að gera sér grein fyrir hver aðstaða launþega og alls almennings væri nú, hefði ihaldið myndað stjórn á sl. sumri og skellt , á sinni fj'rir- hugnðu gengislækkun og kaup- bindingu, og leyft milliliðunum áfram að skammta sér ótak- markaðan gróða. Benzínverðið ! og bílstjórar 1 Framhald af 6. síðu. þeir gætu vakað lengur — og viti menn bílarnir komu,.já og meira að segja allir sem þótt- ust með. þurfa fengu bíla ef ekki til eigin nota, þá til að braska með, en það fylgdi böggull skammrifi: krónur 30 þúsund takk í aukaskatt til ríkissjóðs, til meðgjafar handa ,,bissnismönnum“. En gljáfægðir bílar gera lít- ið gagn og geta knésett efna- litlar fjölskyldur, sem byggja afkomu sína á þeim, jafnvel þótt fólk verði að greiða tugi króna fyrir að fá að sitja í þeim milli húsa, ef rekstrar- kostnaður er‘ svo mikill að ekkert verður eftir, en þetta virðist forustulið bílstjóra' ekki hafa skilið til þessa. Fyrir nokkrum dögum hækkuðu tryggingar um 1Ö‘% og benzín um 31 eyri pr. lítra en ekki rumskar forustan, enda ef að vonum lætur, ann- að hagstæðara. Væri til of mikils mælzt að þessir menn viðurkenndu van- mátt sinn og skilningsleysi með því að bjóðast aldrei fram ar til þess að gegna trúnaðar- störfum fyrir aðra, en farí svo að þeir enn einu sinni reyni að blekkja starfsbræður sína til fylgis við sig, fer þó ekki hjá því að fyrr eða síðar munu. þeir fa.Ua; á sjálfs sín bragði; það fall verður þeim mun þyngra sem það dregst leng- ur. Reykjavik, 8. marz 1957 Helgi Ó. Einarsson. SnoÉur gleraugu Eiginmaður minn PÉTUR J-. HRAUNFJÖRÐ, 4 SogabLetti 17, verður jarðsettur frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 12. þm. -kl. 1.30 e.h. Athöfninni verður útvarpað. 1 A.sta Kristjánsdóttir. Nú á dögum þarf enginn að fá vanmetakennd þótt bann eða hún þurfi að nota gler- augu. Til eru svo margar smekklegar og fallegar gerðir gleraugna, að þau geta næst- um orðið prýði og undirstrikað persónuleikann. Ferhyrnt andlit verður mild- ara ef notaðar eru bogadregn- ar umgerðir, og hafi einhver áhyggjur af stuttu nefi, get- ur mjótt stell yfir nefrótina gert kraftaverk. Hægt er að dylja langt nef með því að setja. gleraugun neðar á nefið. Flanið ekki að neinu þegar þið veljið gleraugu. Það þarf að vanda valið á umgerð og lit. Skynsamlegt er að velja lit sem fer vel við klæðnaðinn sem fyr- ir er. Þér skuluð ekki velja rauð gleraugu, ef þér gangið mikið í rauðum fötum. Rauð gleraugu færu liins vegar vel bláeygðri stúlku í bláum kjól. Skelplötuumgerðir eru mjög al- gengar og fara vel við flesta tízkuliti. Þið eigið að fara gætilega með gleraugun ykkar. Það er varasamt að leggja þau frá sér óvarin eða leggja þau beint á borðið. Glerin rispast auðveld- lega. Sveiflið gleraugunum aldrei til. Umgerðirnar geta, eyðilagzt. Auðvelt er að útbúa sér gleraugnahylki þótt hið gamla týnist. Notið bút af flóka í fallegum lit. Saumið saman tvö ílöng stykki og skilj- ið fjórða hlutann eftir ósaum- aðan. Þótt þið notið gleraugu skul- uð þið ekki hætta að snyrta á ykkui' augun. Á teikningunum eru sýndar fernar umgerðir sem fara vel mismunandi andlitslögun. Kringluleitt andlit út- heinitir mjó gíeraugu með ílöngum glerjum. Umgerðirnar eiga að vera breiðari og hærri við gagnaugun eir við nefið. Langt andlit þarf að Ferhyrnt andlit fær hafa umgerðir sem mildari línur ef um- fylgja augiiabriiiiumim gerðirnar eru V-lagað- og lengja þær, þannig ar og liærri við gagn- að andlitið'sýnist breið- augun en við nefið. -ara. Gegnsæjar -plast-' umgerðir eru beztar. Ávalt andlit verður sé»- lega svipmikið ef not- aðar eru kringlóttar umgerðir. Þó á neðvi boginn að vera skarp- ari óg ná upp að auga- brúmim. ,. Útsétártdl: SaiöelntliBamelhiur alþíStt' - SíslálIstolSkKlltmti: - Rttstjðrs#: Máirnás ttjartanssdn (áb.). SiEttrSur Guðmvmdsson. -■ PréttsritíUófl: Jón BJarnason. — BlaSamenn: Ásmundur Slgur- JAnssom GutSfnundur VÍEfusBon. ÍTaf H. Jónssera Mmnðk Torfl ÍHafsaoBí Shtttrfóti JABánnsson. — AuttlíSlnEastfóri; GuBaoJr K(ngpilsson. - pitstjóm. afErelósls. aualístneas. DrentsmlSJa: SkólavorBustie Jfl. - Sitni 7500 (* lfnufi ' - Asírtftáfrtrí lt. 25 C m*n. f fteAfkvflr de'niefetml:'Vr.'22 ánftársst: ■- tauáásöluv. kr. 1.50. - Préntsm. Þidóvlljftna. þfúmnuiNN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.