Þjóðviljinn - 25.03.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.03.1957, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (lj1 FYRIRHEITNA Þankar á vori 41. dagnr í olíubúöunum sagöi Stanton: „Ég fer líka yfirum og tek Tex með mér. Við erum ekki svo langt frá Manna- hill. Það liti ekki vel út ef viö kæmum ekki“. Herra Rasmussen kinkaöi kolli, sneri hnappnum og sagöi: „Hér er 6QT, Topeka rannsóknarstofnunin. Viö heyröum þetta allt. Herra Laird og maður með honum em aö leggja af staö til Mannahill. Þeir koma þangað eftir svo sem tvo tíma. Skipti“. Jerry Lee sagðú ,,Þökk fyrir, Topeka. Ég skila þessu til Mannahill. Ég hlusta enn“. f olíubúöunum brosti Stanton og sagði: „Þetta hefur veriö meua öiæðiö. Svona gerist í landi eins og þessu, þegar jaröeigandinn fer til Perth og tekur fjölskylduna með sér“. „Nema á Laragh", svaraöi herra Rasmussen. „Laragh er meö allt öðrum liætti“, sagði Stanton Laird. „Þar eru þeir alveg sútaöir innvortis — það sak- ar þá ekki lengur. Auk þess hafa þeir fyrrverandi fram- reiöslustúlku viö stjórnvölinn”. „Já, rétt er þaö“, sagöi Rasmussen. „Skozk barstúlka við stýrið. Það er sjálfsagt það sem með þarf til aö reka búgarð á þessum slóðum“. Stanton fór út til að leita aö Tex og ná i lyfjatöskuria, hlaöa jepþann og aka af staö eftir nýja veginum til Laragh og Mannahill. Speneer Rasmussen sat kyrr viö útvarpiö og las þolinmóöur skeyti sitt til Perth enn einu sinni. Hann gat ekki sent þaö fyrr en þessi harmleikur var á enda, því að Jerry Lee hlustaði enn eftir Manna- hill og læknirinn sat enn viö hljóðnema sinn á sjúkra- húsinu. Eftir nokkra stund kom Mannahill inn aftur. „Hér er| Bert Hancock. Ég' held hann sé dauður, læknir“. Læknirinn spuröi hvatskeytslega: „GerÖuð þér eins og ég sagði? Sáumuðuö þér sáriö saman?“ „Þaö var víst tilgangslaust, læknir. Hann er hættur að anda“. Þessu fylgdu dálítiö óhugnanlegar samræöur um ein- kenni á dauöu fólki. Læknirinn var í fyrstu dálítið vantrúaður á orö Hancocks og reyndi að fá hann til að fara eftir fyrri fyrirmælum sínum, en loks fór hann að trúa því aö maöurinn væri dauð'ur. Þá komu ný vandamál á daginn. „Nú fer fram rannsókn á málinu“, sagöi hann. „,Og þá vei'ð ég að koma yfirum og gera líkskoðun áður en þið grafið hann. Ég kem með flugvélinni einhvern tírna í dag eins og ég sagöi áður. Hvar er hann núna? Skipti“. „Hann liggur á vei’öndinni í blóði sínu“. Læknirinn hugsaði sig um andai'tak. Það var víst til of mikils mælzt aö þeir þvæöu likið. Sjálfur var hann öllu vánur. Hann yi'ði aö gera þaö sjálfur þegar hann kæmi á vettvang. Hann sagði: „Takiö hann nú og leggið hann á bakiö. Er til nokkuð langt borö sem hann getur legið á? Skipti“. Hancóck sagði hikandi: „Ja, læknir — þaö er auð- vitað boröiö sem við erum vanir áö borða við“. Læknirinn sagöi: „Hm, — þaö er víst ekki sérlega heppilegt. Getiö þið ekki búið’ til boi'Ö á búkkum? Skipti“. „Jú, við eigum nóg af þeim. Þeir ei'u niður viö kví- arnar“. „Gott og vel. Sækiö tvo og farið meö þá upp á vei'öndina, búiö til borð úr þrem fjöium, leggið líkið á þaö og breiðið snyrtilega la.k yfir það. Annaö er það ekki. Ég kem eftir um það bil þrjár klukkustundir. Ég kem með lögregluþjóninn með mér ef ég hef upp á hon- , um, eix ég er hræddur um aö hann sé ekki í bænum í dag“. Þannig var þessu bjargað viö. Útvai’psharmleikurinn , vái’ uni garð gehginn og Rasmussen komst Ioks' að fnéð skeyti sitt. En niðri á jörðinni var hannleikurinn ekki iim garð' genginn. 'Stanton Laird haföi sterkt hugboð um þaö, þegar hann ók upp aö Laragh og hemlaöi í í'auö'u réykskýi. Sjötti kafli Þeir stóöu ekki lengi við á Lai'agh, en þó nógu lengi t-il þess aö dómarimi gat sagt þeim lítiö eitt frá Manria- Framhald af 7. síðu. , land okkar og hagi íslenzkrar þjóðar. í þeim efnum er hér sem víðast annars staðar flest á annan veg en rétt er. Flestir vita, að jöklar og eldfjöll muni finnast á íslandi, en yfirleitt •er reiknað með, að íslending- ar þurfi að klæðast loðfeld- um árið um kring fyrir kulda sakir. Mun nafn landsins eiga ríkan þátt í að móta þær skoðanir fólks, og segir mér hugur um að Hrafna-Fióki Vilgerðarson gerist með nafn- gift sinni ærið þungur í skauti þeim mönnum, sem nú um stundir reyna að efla ferða- mannastraum til íslands. En það eru fleiri Tipplýsingar en um hitastig og veðurfar sem brenglazt liafa á leiðinni frá Reykjavík til hversdagsfólks hér i Vínarborg. Fáir munu þeir, sem gei’a ráð fvrir að á íslandi séu ein sæmileg- ustu lífskjör, sem nú gerast á byggðu bóli, og verður sá, sem hér gefur réttar upplýs- ingar um hvað verkamaður í Reykjavík geti keypt fyrir mánaðariaun sín, að eiga á hættu að vera talinn um- gangast staðreyndir á miður æskilegan hátt. Samt er tvennt, sem gerir fólk hér enn meira undrandi, en þótt því sé skýrt frá sæmi- legri veðráttu og góðum kjör- um á landi okkar. Ég á hér við það, ef einhverjum dettur í hug að kunngera, að í Reykjavík séu hundahald og bjórdrykkja bönnuð, hvort- tveggja af heilbrigðisástæðum. Við slíkar fréttir fara Aust- urríkismenn að hugleiða, hvort við lenzkir séum i raun einir af Adamssonum, en ekki bara Marzbúar, eða þá enn lengra að komnir. Málum er nefnilega þann veg háttað, að einn ferlegur bolbítur og bjór- kolla, er sennilega það tvennt, sem venjulegur Vínarbúi mundi kjósa að hafa i för með sér, væru honum búin þau örlög að biða efsta dóms norður á Kolbeinsey eða suð- ur á Jólaey. (Er það ekki þar, sem þegnar hennar hátignar Elísabetar ætla að fara að sprengja?). 1441 herbergi En svo er hamingjunni fyr- ir að • þakka að Vínarbúar þurfa væntanlega ekki á þessu vori að kjósa sér fylgd til slíkrar farar. Þess í stað leiða þeir feita hunda sírta um göt- ur og torg í sólskininu og svala sér á nokkrum bjórum jfir daginn. Ýmsir veitinga- menn hafa nú þegar sett upp borð sín úti á gangstéttunum eða. í görðttnum. Það eru þeirra viðbrögð við vorkom- unni. Um helgar streymir fólkið í skóginn sem umlyktir borg- ina og nýtur sólar og útsýnis af hæðunum í kring. í góðu skyggni má sjá atistur yfir landamæri Ungverjalands, en venjulega renna slétta og mistur í eitt fyrr en augað nær því marki. í einu úthverfi borgarinnar stendur höllin Schönbrttn, en ttmhverfis hana er víðáttumikill garður, sem mjög er fjölsóttur. Höll þessi er inniheldur 1441, fjórtán hundruð fjörutíu og eitt, her- bergi ér rösklega 200 gömul. María Theresia keis- aradrottning lét byggja hana sem sumarhöll. Vildi María þessi ekki vera minni en sólar- ltonungurinn franski, Lúðvik XIV., sem Versali byggði. Það hefur löngum verið undarleg- ur metingur með kóngum og keisurtim, sem venjulegt fólk á stundum erfitt með að skilja. Enda er nú mannfólkið orðið blessunarlega laust við kóngafólkið. En það er önnur stétt, sem ekki hefur liðið undir lok. I dag, þegar ég gekk yfir í mjólkurbúðina, stóð á gang- stéttinni öldrttð kona. Ég þekkti hana aftur. Samt hafði hún ekki sézt síðan á síðustu sólskinsdögunum í haust. Hún hefur með sér lírukassann sinn og snýr sveifinni í ltægð- um, svo að tónarnir fylla loftið. Á kassanum liggur húfa með fáum skildingum — tekjum dagsins. Þetta er göm- ul karlmannshúfa. Glimumótið Framhald af 9. siðu. en vegna þess hve drengir■ fengp., að úmkringja hann með klið og ys gátum við sem fjær vorum ekki heyrt hvað hann sagði. Ú R S L I T : Fyrsti flokkur 1 Ármann J. Láruss. UMFR 2 Benedikt Benediktss. Á 3 Hannes Þorkelss. UMFR 4 Hreinn Bjarnason UMFR Aitnar flokkur 1 Hafst. Steindórss. UMFR Sti t 3,, 3,, i\ 0, 2 Guðm. Jónsson UMFR (Þeir urðu að glíma urn ] önnur verðlaun.) 3- Trausti Ólafsson Á. 4 Hiímar Bjarnason UMFR 4 Kristján Andrésson Á 6 Þórður Kristjánss. UMFR 7 Ólafur Eyjólfsson UMFR Þriðji flokkur 1 Reynir Bjarnason UMFR 2 Sigm. Ámundason Vaka .5 . + 1, 5, • Og; 4;, 3, 3 1 0 Ðiengjafl. eldri en 16 ára 1 Þórir Sigurðss. UMFB 2!. ára ' 2 Kristján Tryggvason Á ,1 3 Sveinn Sigurjónss. UMFR 0;, Ðrengjafl. yngri en 16 ára 1 Gunnar Pétursson UMFR 7\ 2 Pálmi Hlöðvesson UMFR 6 3 Sigurjón Kristjánsson Á 5 4 Gunnar Sigurgeirss. UMFR 4 5 Garðar Erlendsson UMFR S 6 Þorst. Sigmundss. UMFR 2 7 Baldvin Guðmundss UMFR £ 8 Sveinn Jónsson UMFR 0 Skcimélið Framhald af 12 síðu. að mikill ófriður hafi stafað af næturheimsóknum Benja- míns, sem hafi að undanförnu þráfaldlegá sótt að henni með ofstopa og jáfnvel lagt á hana hendur, enda að jafnaði verið drukkinn í heimsókntim þess- um. Af því, sem nú hefur verið rakið, er ljóst að í umræddri grein Mánudagsblaðsins er lýst Hver sem staðreyndum því kæruat- skyldi hafa borið hana á höfði I riði, sem við rannsókn málsins sér? hefur reynzt staðlausir stafir.“ • 4-»-- milisþáttur Perlon — nælon Skemmtileg þríhyrna Perlon og nælon er auðvelt að þvo. Þessi efni hrinda frá sér óhreinindum þetur en önnur efni, þó þarf að fara varlega þegar blettir eru þvegnir út, einkttm er erfitt að ná litblett- um. Tíður þvottur — sokkar dagr lega — lengja. lífdaga flíkanna. Þvottalögur er afbragð’ til þess arna, en nota: bér þunria upp- lattsn. Takið léttilega á perlon og nælon þegar þið vindið það, herigið það ekki til þérris við liita éða út í sól. Bezt er að vefja þessum viðkvæmu flíkúm inn í handklæði og, þrýsta úr þeim rakanum. Blússur, skyrt- ! ur o. þvl. úr perlon á að slétta. með fingrunum og herigja til [ I þerris á herðatré. Venjulega | [ má komast hjá að strjúká þess- I j ar flíkur, annars ve.rður að j j nota volgt járn. Sokka er bezt að þurrka á i | klemmuherðatré. Hægt er að! kaú'pa islíkt herðatré eða þúa I Þetta' er dæmalat,Rt eigules' það til sjálfur með' því að j þríhyrna. Ungu stúlkiirnhr ert^ draga band gégnum fjöðriná í hrifnar af léttu og lipru herðaf sjali, og' þá kann' arama aði venjttlegum taukleramum og negla bandið fast í herðátré. Imeta -hl^a h>'rnu ÞsSar hu* Svona klemmútré á að geta !situr ,við -lugSann með 1)rJonf tékið 8—10 sokka. ana sina. Út-pt'fancii: Samelnln&arflökkur alWöu - SóslallErtaflokkurínn. — RltsfcJórar: Maanús KJartanssoty <áb.>, SícurSur Guðmundsson. - FréttarltgtJórl: Jón Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Slgur^* Jónsson. Qíiðmxmdur Vlafús^on, tvar H. Jónsson, MágtiÚs Torfl Ólafsson. Slgurjón JóhamVsson. -±’ Augbfaingapti^rt: GuðgeJr lilagnúsaon. — Eltstlórn, afBrdðsla, aualíslngak. prcntsmiðJa: Skólavörðustig 19. Simt 7500 t* Ifnnr) — AskríftanrerS kr. 25 6 txJjx. i Raykjavli oa nócrenni: kr. 22 annarsst. - Lausasöluv. kr. 1.50. - Prenism l>Jóð'vilJana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.