Þjóðviljinn - 30.03.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.03.1957, Blaðsíða 1
VILJINN INNI í BLAÐINU 7. Síða: 1 LEIKDÓMUR 6. síða: Á VEGI HELSTEFN- | Laugardagur 30. marz 1957 — 22. árgangur — 75. tölublað UNNAR 9. síða: ÓSKASTUNDIN I H. C. Hansen berst bréf frá Búlganín, birt á morgun BréfiS fil Gerhardsens rangfœrt i blaSaskrifum, segir MoskvaútvarpiS H.C. Hansen, forsætisráöherra Danmerkur, barst í gær bréf frá Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Slavía, sendiherra Sovétríkj-1 ín í síðustu viku. Þar sagði anna í Kaupmannahöfn, af-J Búlganin, að sovétstjórnin væri hénti forsætisráðherranum uggandi vegna þess möguleika, að stöðvar í Noregi yrðu not- aðar tii árása á Sovétríkin. Slíkt hlyti að hafa í för með bréfið. Danska fréttastofan Ritzaus segir, að bréfið verði birt á morgun. Utanríkismála- nefnd danska þingsins hefur j sér gagnárásir með hinum stór- verið kölluð saman á fund í dag. Fréttamenn í Kaupmanna- höfn þjrkjast hafa hlerað, að efni bréfs Búlganíns til H.C. Hansens sé svipað og bréfsins, sean Gerhardsen, forsætisráð- herra Noregs, fékk frá Búlgan- loyce Cary látinn Irsk-enski skáldsagnahcfund- urinn Joyce Cary andaðist í gær í Oxford 68 ára gamall. Frægð sína átti Cary einkum ekki skylda Sovétríkjanna, að benda nágrajinaríkjum sínum á hættuna sem öryggi þeirra staf- ar af fyrirætlunum herstjórn- ar A-bandalagsins?“, sagði fyr- irlesarinn. Hafin mænusóttarbólusetning á i i 20—40 ára í næstu viku 1 Nú hefur verið ákveðið að gefa fólki á aldrinum 20-40 ára kost á bólusetningu gegn mænusótt. Fer sú bólu« setning fram í næsta mánuöi. Til þess að forðast óþarfa bið i Bólusett verður í Heilsuvernd* munu menn verða beðnir að mæta eftir aldursflokkum, þann- ig að dagana 1. —6. apríl mæti þeir, sem eru á aldrinum 20 til 25 ára, en aðrir aldursflokkar síðar og verður það auglýst. arstöðinni við Barónsstig dag« lega kl. 9—11 árdegis og kl. 4—» 7 síðdegis, nema á laugardögurrt kl. 9—11 árdegis. Gjald er.'30f krónur og ber að greiða það viO fyrstu bólusetningu. virkustu vopnum. Fyrirlesari í Moskvaútvarp- inu sagði í gær, að sum vest- ræn blöð hefðu rangfært efnið í bréfi Búlganíns til Gerhard- séns. Þau héldu því fram, að hann hefði hótað Norðmönn- um kjamorkuárásum og hlutázt til um norsk innanríkismál. Um það sé alls'ekki að ræða. Búlg- anín ha.fi aðeins vakið athygli á þeirri staðreynd, að hætta sé á kjarnorkustyrjöld. Þessi hætta vöfi einnig yfif Norð- mönnum, en fomsta A-banda- |j||| * eB að þakka trílógíunni The Horse’s Mouth, Herself Sur-j lagsins rejmi nú að troða upp á prised og To Be a Pilgrim. | þá kjarnorkuvopnum. ,,Er það Hvað segir Al- pýðuflokksfólk? Morgunblaðið fagnar í gær ákaflega ummælum Alþyðublaðsins um verkföllin miklu 1955, en Al- þýðublaðið komst sem kunnugt er svo aö orði um þau í fyrradag: „Er par skevimst að minnast verkfallsins 1955, sem kommúnistar stofnuðu til í þeim til- gangi að brjótast til valcLa, án minnsta tillits til hagsmuna pess fólks, sem peir drógu út í verkfallið. Verkfallinu var œtlað að skapa fjár- hagsöngþveiti í þjóðfélaginu, sem hœgt vœri að nota til þess að komast til valda. Þetta hef- ur þeim tekizt ...“ Það er ekki aö undra þótt Morgunblaðið fagni, en hvað segir AlþýÖuflokksfólk í verklýðshreyfing- unni? í verkföllunum miklu 1955 stóðu 7-8000 manns í 14 verklýösfélögum í Reykjavík og Hafn- arfirði saman hlið við hlið í sex vikna baráttu. Sósíalistar og Alþýöuflokksmenn stóöu saman, og í öllu verkfallinu kom ekki upp nokkur ágreining- ur milli þeirra. í samninganefndinni áttu m.a. sæti Hermann Guðmundsson fonnaöur Hlífar í Hafnarfirði og Eggert G. Þorsteinsson, formaður Múrarafélags Reykjavíkur, einn af núverandi þing- mönnum Alþýðuflokksins. í samninganefndinni var hiö bezta samkomulag alla tíð, og hún stóö öll og ágreiningslaust að þeim samningum sem gerö- ir voru. Alþýðublaðið studdi verkfallsmenn, og taldi verkfalliö og árangur þess einn mesta sigur sem alþýðusamtökin hefðu unniö. Ummæli Alþýðublaðsins í fyrradag eru þannig ekki nein venjuleg fúkyrði um ,,kommúnista“. Þau em einstæð árás á Alþýðuflokksfólk í verklýös- hreyfingunni og sérstaklega á Eggert G. Þorsteins- son. Þau ganga í berhögg við öll fyrri ummæli Al- þýðublaösins um þessa miklu kjarabaráttu. Því spyrja menn enn: HvaÖ segir Alþýöuflokksfólk um þessa nýju stefnu Alþýðublaösins? Frá bruna bílaverkstæðisins í Borgartúni. — Ljósm.: Sig.Guðm. Talsverðar skemmdir af eldi í bifreiðaverkstœði í gœr Einnig skemmdist íbúðarhús við Sléttu- veg allmikið í bruna í fyrradag í fyrradag og gær urð'u allmiklar skemrnöii’ af völdum bruna á tveim stöðum hér i bænum: íbuöárhúsi við Sléttuveg og bílaverkstæði í Borgartúni. Slökkviliðið var kvatt að íbúð- arhúsinu Sólvangi við Sléttuveg um kl. 7 í fyrrakvöld. Var þá talsvei-ður eldur og mikill reyk- ur í rishæð hússins og hefur sennilega kviknað í út frá raf- lögn. Slökkviliðsmenn urðu að rjúfa þekjuna til að kæfa eld- inn, en þá höfðu orðið tÖlu- verðar skemmdir á munum sem Englendingar og Rússar heyja landsleiki Knattspyrnusambönd Eng- lands og Sovétríkjanna til- kynntu í gær, að ákveðið hefði verið að tveir landsleikir þeirra í milli, hinir fyrstu sem átt hafa sér stað, yrðu háðir á næsta ári. Landslið Englend- inga fer til Moskva í maí en landslið Sovétríkjanna til Lon- don í október. geymdir voru i rishæðinni: eínn- ig urðu nokkrar skemmdir af völdum vatns og reyks á íbúðar- hæðinni fyrir neðan. Eldur í bílaverkstæði Skömmu fyrir hádegi í gær var svo slökkviliðið kallað að bílaverkstæði Byggingafélagsins Brúar í Borgartúni. Mun hafa kviknað í er starfsmenn verk- stæðisins voru að taka benzín- geymi undan bifreið. Datt geym- irinn ofan á raflampa, sem not- aður var til lýsingar, og sprakk* ljósperan svo að kviknaði í bíln- um. Það tók slökkviiiðið umt klukkustund að slökkva eldimi til fulls og höfðu þá orðið tals- verðar skemmdir á verkstæðinu. 1 gær var slökkviiiðið einnig kvatt að Garðastræti 4, en þar hafði kviknað i eldhúsborð úr frá hraðsuðukatli, sem skilinn hafði verið eftir í sambandi i mannlausri íbúðinni. Skemmdir urðu ekki aðrar en á borðinu. Nehru lýsir Níundn shúh- iff jjafntefli í fyrradag var tefld 10. ein- vígisskák Botvinniks og Smis- loffs í Moskva, en þeir keppa um heimsmeistaratitilinn. Skák- in fór í bið. Níunda skákin var tefld á þriðjudaginn og varð jafntefli. Smisloff hefur því 5 vinninga en Botvinnik fjóra. Talningu atkvæða í þing- kosningunum í Indlandi er nú, lokið. Af 488 þingsætum á sambandsþinginu hefur Þjóð- þingsflokkurinn fengið 365. Kommúnistar eru öflugasti stjórnarandstöðuflokkurinn, hafa 27 þingsæti. Kommúnistar og bandamenn þeirra hafa náð meirihluta á einu fylkisþingi, í Kerala. Nehru var í gær einróma endurkjörinn foringi þingflokks þjóðþingsflokksins. I þakkar- ræðu sagði hann, að ekki værl heppilegt að sami maður gegndi áratugum saman hinum mestxt á.byrgðarstöðum. Skoraði hami á flokksbræður sína, að þjálfa efni í nýja leiðtoga meðan sé* entist'aldur, . _ _J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.