Þjóðviljinn - 30.03.1957, Blaðsíða 6
£), — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 30. marz 1957
IÓÐVILIINH
Útgefanai:
Sameiningarflokkur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn
30. marz
T dag eru liðin átta ár frá
-* miklum örlagadegi í sögu
íslenzkum þjóðarinnar, 30.
marz 1949, deginum er Island
var flækt inn í hernaðarkerfi
Bandaríkjanna og fylgiríkja
þeirra. Þann dag var níðzt á
helgri arfleifð íslenzku þjóð-
arinnar, vopnleysinu, friðar-
hugsjóninni og hernám lands-
. íns launverulega ráðið. Að
i vísu lýstu fyrirsvarsmenn
, Iiernaðarbandalagsins yfir því
i að aldrei skyldi erlendur her
: íroma á íslenzka grund á frið-
! srtímum og birtu plögg þar
sem bandarískir ráðamenn
‘ viðurkenndu þá sérstöðu ís-
; Jands, en þessi fyrirheit
! TOyndust meinsæri eins og æði
! renargt annað í orðræðum
j fötjórnmálamanna um fullveldi
} Jslands. Þeir hafa býsna
í margir haft þann hátt á að
I mæla fagurt fyrir hverjar
1 Isosningar en vinna flátt að
} kosningum loknum. 1 kosning-
f 'dnum sumarið 1946 sóru þeir
! sllir rð hernáminu skyldi af-
f létt, c \ að kosningum loknum
| var Ko oavikursamningur gerð-
[ ur. 1 kosningunum 1949
f lýstu þcir yfir því að aldrei
> skyldi erlendur her dveljast á
I Jslandi á friðartímum, en árið
i 1951 hom herinn. Og fyrir
: kosningarnar í fyrra hét
I meirihli i núverandi þing-
| manna því að aflétta því her-
| námi á nýjan leik, en ekki
i oólar e:in á því að þingmenn
1 Alþýð’ 'okksins og Fram-
! sóknar ijái máls á nokkrum
éfndum
I ,:;, ■
f ‘li/feð i .burðunum sem gerð-
[ us. 30. marz 1949 og
! jiæstu rin á eftir náði kalda
) stríðið ámarki á Islandi. Is-
| Jenzkir a 'turhaldsmenn ætluðu
j þá að ganga af frjálsri og
! óháðri verkalýðshreyfingu
í iauði og brjóta Sósíalista-
! flokk; á bak aftur. Þessar
| fyrirrh , nir birtust á tákn-
l ræna ’ átt 30. marz 1949 er
r ítögre og hvítliðum var sig-
! að á i úsundir Reykvíkinga er
taótn æltu gerðum meirihluta
Alþir is, stjórnarskrárbrotum
f&g lögieysum, og í réttarof-
sóknu im næst á eftir er
! f jölm rgir menn voru dæmdir
: í fango’si og sviptir mann-
i réttindi m með upplognum
i sakarg tum og fölsuðum
f ' itnalei Ælum.
i
Thaldó flin náðu miklum ár-
-*■ angri með herhlaupi sínu.
Þegai' landið var hernumið
1951 v; r svo komið að Sósíal-
ktaflo kurinn einn stóð gegn
landrá unum á Alþingi íslend-
fnga. Þ.i var einnig svo kom-
jð að sósíalistar voru taldir
óalandi og óferjandi, það var
X<eynt að svipta þá áhrifum
Savar sem því var við komið,
|ieir voru beittir atvinnuof-
isóknum og á þeim dundi enda-
3aus fúkyrðaaustur. Einnig
var búið að smeygja tilfinnan-
Segum fjötrum á verkalýðs-
hreyfingr -'i, stjóm hei’.dar-
SKimtakanna var gersamlega
lömuð, mörg verkalýðsfélög
voru heft af slælegri for-
ustu og afleiðingarnar birt-
ust í lífskjörum sem rýrnuðu
ár frá ári. Stjórn efnahags-
málanna þetta tímabil var við
það miðuð að veikja sjálfstætt
íslenzkt atvinnulif, en gera
þjóðina æ háðari bandarísk-
um mútum og síðar hernáms-
þjónustu á suðurnesjum.
170 þótt afturhaldsöflunum
yrði mikið ágengt unnu
þau ekki þann sigur sem eftir
var sótt. Samtök alþýðunnar
voru það þroskuð og öflug að
þeim tókst að hefja gagnsókn
með mjög víðtækum árangri.
Ekki þarf annað en rifja upp
í huganum það sem gerzt hef-
ur síðustu þrjú árin til að sjá
eftirminnileg dæmi þess
hvernig vörn er breytt í sókn.
Það tókst ekki að halda ís-
lenzkum sósíalistum utan-
garðs, gera þá „ósamstarfs-
hæfa“ eins og það var orðað,
heldur eiga þeir nú aðild að
rilcisstjórn landsins. Það tókst
ekki að gera verkalýðshreyf- j
inguna óvirka, heldur háði
hún stórbrotna kjarabaráttu
ár eftir ár með miklum ár-
angri og hefur nú víðtækari
áhrif á þjóðmálin en verið
hefur um langt skeið. Þegar
lagt var til kosninga á s. 1.
ári var svo komið að meiri-
hluti alþingismanna lýsti yfir
þeirri stefnu sinni að aflétta
liemámi landsins, og það er
eitt helzta stefnuatriði núver-
andi ríkisstjórnar að svo verði
gert. Hernámsvinnan skipar
ekki lengur öndvegi í efna-
hagsmálum þjóðarinnar, held-
ur er verið að vinna að því
að efla stórlega. sjálfstætt ís-
lenzkt atvinnulíf.
A" standið í íslenzkum stjóm-
málum hefur þannig
breytzt mjög vemlega á
skömmum tíma, en þó er mik-
;ð verk óunnið til að bæta fyr-
ir þau óheiliaverk sem unnin
voru 30. marz fyrir átta ár-
um og næstu árin á éftir.
Bandaríski herinn situr enn
sem fastast og ekkert hefur
verið samið um brottför hans,
þrátt fyrir samþykktir og yf-
irlýsingar;. meira að segja
hefur verið um það rætt að
undanförnu að herinn hefji
stórframkvæmdir á nýjan
leik. ísland er enn fjötrað í
stríðssamtök nýlenduveldanna.
Ofsóknardómarnir sem upp
voru kveðnir 30. marz standa
enn óhaggaðir. Islenzk alþýða
hefur ekki enn fengið bætta
þá skerðingu á lífskjörum sem
leidd var yfir hana á árum
kalda stríðsins; áætlanirnar
um eflingu íslenzks atvinnu-
lífs em enn á pappírnum. En
sókninni mun haldið áfram af
þrautseigju og einbeittni; is-
lenzk alþýða veit fullvel að
ekkert fæst án baráttu, og sú
barátta mun verða háð til
nýrra sigra.
Olgefr Lúther§soii:
Það hefur verið stolt íslend-
inga að vera vopnlaus þjóð
sem skipaði málum sínum með
lögum og rétti, og þó að lögin
hafi ekki ætíð náð tilgangi
sínum, og rétturinn stundum
verið brotinn, þá liefur það þó
aldrei leitt til hörmulegra at-
burða eins og mannvíga, af
þeirri ástæðu að þjóðin hefur
afneitað úrskurði vopnavalds-
ins.
I heimsstyrjöldinni síðari
komumst við íslendingar í
nána snertingu við vopnavald-
á þessu gekk, og hugsun þjóð-
arinnar var falin í orðum
skáldsins:
í>eir fella eklci hnjúkinn sem
hamrammur gnæfir við ský.
ÍÞeir hindra ekki að geisladýrö
morgunsins tendrisí á ný.
En jörðina stráðu þeir erlendum
ó]>rifabælum
og útflæmdu vættir með skrið-
drelcans hrjúfa gný.
— Ó, biiknandi lyng undir ban-
vænum skotreykjarsvælum!
Ó, brekkusóley sem kremst undir
járnbentiun hælum!
Við lok stríðsins var fögn-
uður þjóðarinnar mikill og
hafa hér herstöðvar og her-
setu í heila öld. Vegna sví-
virðilegra svika margra ís-
lenzkra stjórnmálamanna við
þjóðina, tókst Bandaríkjunum
að koma fram vilja sínum í
aðalatriðum, og þó að í hpr-
stöðvasamningnum séu upp-
sagnarákvæði, þá hefur reynsl-
an þegar sannað að:
„Hægt er að frestast,
bágt mun úr að víkja!“
Svikunum við hlutleysis- og
friðarstefnu Islands mótmælti
þjóðin bæði hátt og í hljóði,
og skáldin ortu af heitu
hjarta:
„Þótt særi oss silfur og gull,
]>ótt sæki að oss vá eða graud,
vér neitum að sættast á svik
qg selja vort Iand“.
En engu varð um þokað og
svikin voru framin:
„Eýðveldið liggur í reifum.
I.andráðin snúa sveifum.
Seinþroska alefiing andans,
atliöfn og samhyggja landans
tefst í torleiði vandans".
Framkvæmd þjóðsvikanna
skipulagði auðstéttin með það
fyrir augum, að geta hafið
ofsóknarherferð á hendur Sós-
íalistaflokknum, sem hafði
forustu í baráttunni gegn
svikunum. Þetta markmið auð-
stéttarinnar fór þó algerlega
út um þúfur, en í heift sinni
og vesalmennsku fékk hún
hinsvegar nokkra saklausa ís-
lendinga dæmda frá almenn-
um mannréttindum og kjör-
gengi.
Nær 30 þúsundir Islendinga
hafa með eiginhandarundir-
skrift mótmælt þessu níðings-
verki og krafizt þess að mönn-
unum verði veitt mannrétt-
indi sín aftur án tafar, en
þetta fólk hafa hlutaðeigandi
yfirvöld ekki virt viðlits, og
sýnir það glöggt, að vilji
fólksins í landinu er ekki mik-
ils metinn á „hærri stöðum“.
En er þá svo komið að Is-
land ali geðlausa þjóð, sem
lætur blekkja sig og lítils-
virða takmarkalaust? Nei,
vissulega ekki. Sá dagur kem-
ur að Islendingar tefjast ekki
lengur í „torleiði vandans“.
Sá dagur kemur, að hjarta-
slög landsins og þjóðarinnar
samstillast í friðar- og frelsis-
baráttu frámtíðarinnar.
„Byltist, fóstra, - brlm í geði
Baruið leitar þín. [þungu,
Eegg mér hvessta orðsins egg
eld í IcvæSin mín. [á tungu,
Lífsins mátt og orðsins afl þar
ármenn réttar þíns. [kenni
Níðingsiljar alla daga brenni
eldur ljóðsins míns“.
Þeir menn eru til á fslandi
sem vilja að Islendingar standi
undir vopnum og taki sinn
„virðulega“ þátt í hergöngu
hernaðarsinna á vegi helstefn-
unnar. Og hernaðarandinn
grefur um sig meðal þjóðar-
innar, og framtíð hennar er
í geigvænlegri hættu vegna
þeirrar staðreyndar, að æska
nútímans, sem innan tíðar
! i
Framliald á 8. slðou
Enn er ósvaraö kröfu nœr 30.000 íslendinga um sakar-
uppgjöf peim til handa sem ranglega voru dœrndir eftir
30. marz 1949.
ið. Þrátt fyrir yfirlýst hlut-
leysi okkar í hernaðarátökum
var ísland hernumið af Bret-
um, og flugvélar og kafbátar
þýzku nazistanna sökktu ís-
lenzkum skipum og myrtu með
skotárásum Islendinga við
störf sín á .hafinu.-A hin heið-
. arlegu skyldustörf i þágu dag-
legra þarfa hinnar vopnlausu
íslenzku friðarþjóðar.
Þegar við hugleiðum þessa
átakanlegu atburði, þá er það
fyrst og fremst eitt sem vek-
ur okkur stolt og innri gleði,
og það er: að þessir menn
féllu sem sannir Islendingar
án vopna við skyldustörf frið-
arins.
Uppi voru raddir um að
vopna íslenzku skipin á þess-
um árum, en illu heilli hefði
slíkt orðið: kallað yfir Islend-
inga vaxandi ógnir af hálfu
nazista og flekkað mannorð
þjóðarinnar.
Brezka hernámsliðið fór hér
flestu fram sem því þóknaðist,
m.a. handtók það helztu for-
ystumenn Sósialistaflokksins
og flutti þá til fangavistar í
Bretlandi, bannaði útko'mu
Þjóðviljans og tók land, hvar
sem því bauð við að horfa
undir herbækistöðvar sinar.
Fór það með heræfingabrölti,
skothríð og sprengingum víðs-
vegar um landið.
Öllum góðum íslendingum
var þungt fyrir brjósti meðan
náði hámarki með stofnun lýð-
veldisins. I stoltum fögnuði
ortu skáldin fyrir munn þjóð-
arinnar kvæði og ljóð, sem
vermdu henni um hjartað eins
og heitir geislar rísandi vor-
sólar eftir dimman, kaldan
Vétur:
„Hver á sér meðal þjóða þjóð,
er þeklcir hvorki sverð né blóð,
en lifir sæl við ást ojí óð
og auð, sem friðsæld guf?“
„Nú skal sön^ur hjartalilýr
hljóma af þúsund inunnum,
þegar frelsis þeyrinn dýr
þýtur í fjalli og runiium".
,.I,eg:s: frið og sátt í andans
ævintýr.
Og undir merkið kynslóðirnar
leiddu.
I»ar slcrifuð stendur: fyrir Island
allt“.
„Stóð ég við Öxará
árroða á fjöllin brá,
kátt tólc að klíngja og fast
klulcican sem áður brast,
alslcærum ómi sló
útyfir vath og skóg.
Ilún klukka klukkan þín,
Icallar oss heim til sín“.
En á skammri stund skipað-
ist veður á hinum bjarta
himni þjóðarinnar. Bandarík-
in, sem tekið höfðu við her-
náminu af Bretum, sviku gef-
in heit um að hverfa með her
sinn burt af landinu strax að
lolcinni styrjöldinní, en fóru
liinsvegar fratn á að fá að