Þjóðviljinn - 02.04.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 02.04.1957, Síða 1
Inni í blaðinn - 1 Þjóðarbúskapur og sjávarafli 6. síðai Útvarpið 7. síða Bréf Bulganins 5. síða, Löggjöí um heilsugæzlu í skólum lögð íyrír Alþingi Heildarlöggjöf umþaiimál hefur vautað og fram- kvæmd heilsugæzluimar verði í mörgu áhótavant Stjomarfrumvarp um heilsugæzlu i skolxmi var lagt fram á Alþingi í gær. Frumvarpið er undirbúiö aö til- hiutun heilbrigöismálaráöherra Hannibals Valdimarsson- ar. Er þar kveöiö á um víötæka heilsugæzlu í öllum skól- um landsins. Rökstutt er í greinargerð frum- varpsins að helztu veilur í fram- kvæmd heilsugæzlu í skólum, eins og hún er nú, séu þessar: ★ Vantað hefur heildar- lög og skipulagningu. ★ Heilsugæzlan er of ein- skorðuð við bamaskólana en framhaldsskólunum sinnt of lítið. ★ Starf skólalækna er um of takmarkað við rannsókn á nemendum, en of Iítið fylgzt með vinnu þeirra og aðbún- aði. ★ Óþarflega miklum tiina er varið til endurtekinna rannsókna á heilbrigðum nemcndum, en af því leiðir, að of lítið er sinnt nemendum, sem að einhverju leyti eru bjálparþurfi. ★ Samræmi skortir í vinnu- brögð skólalækna. ★ Kennarar gefa heilbrigði nemenda allt of litinn gaum og samviima heilbrigðisstarfs- líiðs og kennara er hvergi nærri svo náin sem vera þyrfti. Frumvarpið 'sjálft er þannig: 1. grein. Rækja skal heilsu- gæzlu í öllum skólum landsins samkvæmt reglum sem mennta- málaráðherra setur með ráði heilbrig^jsstjómar. 2. grein. Framkvæmd heilsu- gæzlu i skólum er í höndum heilbrigðisstjórnar. 3. grein. Sérfróður læknir, skóla- yfirlæknir landsins, skipaður af heilbrigðismálaráðherra, hefur yfirumsjón méð heileugæzlu í skólum landsins og eftirlit með Ferðamanna- gengt á riílilu Utanríkisverzlunarbanki Sov- étríkjanna tilkynnti í fyrradag, að frá og með gærdeginum yrði erlendur gjaldeyrir keyptur af ferðamönnum 150% hærra verði en hingað til. Hingað til hafa fengizt fjórar rúblur fyrir doll- arinn en fást nú 10. Birt hefur verið ferðamannagengi á mynt 29 landa.. Þessi ráðstöfun er gerð til að örva skemmtiferðir útlendinga til Sovétríkjanna. Ítaiir rœða c j«- a r r -m íþróttastarfsemi og heilbrigði í- þróttamanna. Skólayfirlæknir tekur laun úr ríkissjóði' samkvæmt launalög- um, og annar kostnaður við skólayfirlæknisembættið greiðist einnig úr ríkissjóði. Framhald á 3. síðu. Verkfallsáfök í London I gær hóf hálf milljón manna í London og útborgum þátt- töku í verkfalli verkainaima í brezka vélsmíðaiðnaðinum, sem þar nieð nær til hálfrar annarr- ar niilljónar inanna. Víða í út- borgum London kom í gær til árekstra milli verkfallsvarða og lögreglu. 1 dag ræða stjórnir sambanda verkamanna í vélsmíðaiðnaðin- um og skipasmíðaiðnaðinum tilmæli ríkisstjórnarinnar um að 'verkföllunum verði hætt meðan stjórnskipuð nefnd kynnir sér alla málavexti. Hafskipið Queen Mary, sem var að koma frá New York, sigldi ekki lengra en til Cher- bourg í Frakklandi í gær. Höfðu hafnarverkamenn í Southamton, sem er venjulega endahöfn skipsins, lýst yfir að þeir myndu ekki vinna við það, þar sem það lagði úr höfn í banni félaganna. Reynt að knýfa Nasser til að afsala yfirráðarétti Egypta Stjómir Bretlands og Bandaríkjanna bafa lagt fyrii útgeröarmenn í löndum sínum, aö láta ekki skip sín sigla um Súezskurö aö svo stöddu. Macmillan forsætisráðherra skýrði frá þessu í gær, er hann gaf þinginu skýrslu um fund þeirra Eisenhowers á Bermúda- eyjum. Kvað hann Bretum það mikinn styrk í skiptum við stjóm Nassers í Egyptalandi, að Bandaríkin hefðu nú tekið að sér jákvætt forustulilutverk Haroid Macmillan í löndunum fyrir botni Miðjarð- arhafs. j _ 1 Enn ágreiningur Macmillan kvaðst ekki vilja draga neina dul á, að stjómir Bretlands og Bandaríkjanna greincli enn á um ýmis mál, Það hefði verið fjarstæða að búast við, að öll vandamál “j sambúð ríkjanna yrðu leyst a nokkurra daga fundi. Hann kvaðst hafa skýrt Eis» enhower frá því, að brezka stjórnin væri óánægð með það, hvernig SÞ hefðu þróazt. Alls- herjarþingið hefði tekið sér vald sem það væri ekki færl um að fara með og hefði aldreá verið ætlað því. Ég benti Eisenhower á, að við teldum það ekki geta komið í staðinn fyrir utanríkisstefntí að setja allt sitt traust á SÞj sagði Macmillan. Skipting í áhrifasvæðl Forsætisráðherrann gaf 3 skyn, að þeir Eisenhower hefðvS orðið sammála um að skipta! olíusvæðinu við Persaflóa i brezkt og bandarískt áhrifa- svæði. Hann komst svo að orði, að Eisenhower hefði fullvissað sig um að Bandaríkjastjóm stefndi alls ekki að því að rýra áhrifi Framhald á 11. síðu. Kjarnorkumálanefnd Banda- ríkjanna hefur ákveðið að láta gera risastórt tæki, syonefndan stellartron, sem nota á við til- raunir við að hagnýta vetnis- orku til friðsamlegra þarfa. Sagði formaður nefndarinnar í gær, að smíði tækisins yrði haf- in í sumar, ef þingið veitti fé til hennar. Lokaskákin í kföld Lokaskákin í einvígi þeirra Friðriks og Pilniks verður tefld í sjómannaskólanum í kvöld og hefst kl. 8. Leikar standa nú þannig að Friðrik hefur 4 vinn- ínga en Pilnik 3, þannig að jafntefli nægir Friðriki til sig- urs í einvíginu. Fulltrimr Kommúnistahanda- lags Júgóslavíu og Sósíalista- flokks ítalíu hafa undanfarið ræðzt við i Belgrad. í tilkynn- ingu um viðræðuraar segir, að stjórnir beggja flokka telji að öll sósíalistisk öfl verði að neyta allrar orku til að binda endi á klofning Evrópu. Það muni þvi aðeins takast að fylgt sé stefnu, sem ekki sé miðuð við hagsmuni neins einstaks ríkis. Ui heldnr áfrai aS kapa Skoðanakönnun brezku Gal 1 upstofnuna rinnar, sem birt var í gær, sýnir að ef kosningar færa fram nú myndi hundraðstala Verka- mannaílokksins af greiddum atkvæðum. vera 11.5 hærri en fhaldsflokksins. Við næstu skoðanakönnun á und- an, sem gerð var í janúar, var toundraðstala Verka- mannaflokksins 5.6 hærri en íhaldsmanna. »VetnissprengjutiIraunir verða að halda áfram« Macmillan þverfekur fyrir aS Yesiur- veldin fallist á að hœtfa sprengingum „Tilraunirnar meö vetnissprengjur veröa aö halda á- fram“, sagöi Harold Macmillan, íorsætisráöherra Bret- lands, þegar hann hóf umræöur um utanríkismál í brezka þinginu í gær. Að hætta við tilraunirnar með brezkar vetnissprengjur við Jólaeyju í Kyrrahafi í þess- um mánuði væri sama og að kasta allri hernaðaráætlun okk- ar fyrir horð, sagði Macmillan. Við það myndi aðstaða Bret- Jands í heiminum veikjast stór- lega um alla framtíð. Horfið frá tillögu Edens Macmillan skýrði þinginu frá að stjóm sín hefði horfið frá tiliögu Edens, fyrrverandi for- sætisráðherra, um að takmarka tilraunir með vetnis- og kjarn- orkusprengjur með alþjóða- samningi. Það voru ekki aðeins vinir okkar í Bandaríkjunum sem skutu þessa tillögu niður, held- ur einnig okkar eigin sérfræð- ingar, sagði forsætisráðherrann. Þeir sýndu fram á, að ekki væri hægt að ganga örugglega úr skugga um það með athug- unum úr fjarska, hvers eðlis kjarnorkusprenging væri. Það eina sem að gagni kæmi væri að hætta öllum kjarnorku- sprengingum algerlega, en því væru Vesturveldin algerlega mótfallin, • 'iifi Almenningsálitið v Gaitskell, foringi Verka- mannaflokksins, kvað hernaðar- legar röksemdir ekki einhlítar S máli sem þessu, það yrði aÖ taka tillit til almenningsálits- ins. Skoraði hann á stjórnina! að taka uppástungurnar um takmarkanir á kjarnorku- sprengingum eða algert bann við þeim til nýrrar athugunar, f gær kom til London sér- stakur sendimaður Kishi, for- sætisráðherra Japans, með bréf frá honum til Macmillans. Ee Framhald á 11, siðii j

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.