Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 3

Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 3
Miðvikudagur 3. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (X Frá umræðum á þingi um heilbrigðisgæzlu í skólura: Börnum og unglingum ætl- að að stunda nám 10 stá dag Vinnuharka í skólum hefur stóraukizt á undanförnum árum tii Stjómarfrumvarpið um heilsugæzlu í skólum var lyrsta. umræðu á fundi efri deildar Alþingis í gær. í framsöguræðu sinm rökstuddi Hannibal Valdimars- son heilbrigðismálaráðherra ýtarlega nauðsyn löggjafar á þessu sviði. Heilsugæzla í skólurn landsins væri stórmál, sem bæri að framkvæma með myndarskap og vel skipu- lögðu starfi. Frumvarpið um heilsugæzlu í skólum kvað ráðherra samið af landlækni og hinum nýja skólayiirlækni, er skipaður var á s.l. hausti, Benedikt Tómas- syni. Fór raðherra viðurkenn- ingarorðum um störf skólayfir- Iæknis og kvað mikils mega vænta af framtíðarstarfi hans ■é þessu sviði. Eitt atriði kvaðst ráðherra viljja leggja sérstaka álierzlu á ár hinni ýtarlegu greinar- geið frumvarpsins, er samin væii af skólayfirlækni, en þai) væri hinar þungu vinnu- kröfhr til nemendanna, er í möi'gum tilfellum jafngiltu 10 tíima vinnudegi fyrir 12—14 ár biirn, og unglinga í fram- haMsskólum. Las ráðherra upp eftirfarandi kafla úr greii\argerð Benedikts Tómassonar um þetta atriði: „Nauðsynlegt er, að læknar hafi meira eftirlit en verið hef- Ur með námskröfum skóla og heildarvinnutíma nemenda. Með þvi að leikni og kunnátta í náms- greinum er að kalla eini mælan- legi árangur skólavistar, hart er að skólum gengið í þvi efni, bæði af aðstandendum og öðr- um, og sá skóli mest metinn, sem fastast gengur eftir, er varla að undra, þótt það sitji í fyrir- rúmi að koma sem mestum fróð- leik í nemendur, en út undan verði aðrir þættir í hlutverki skóla, sem ekki er Þó minna um vert. Ekki munu hafa verið gerðar nema lauslegar athuganir á vinnuiíma nemenda í skólum hérlendis, enda er ekki auðvelt að koma við hlutlægri rannsókn. Er ef til vill óvaxdegt að nefna tölur að svo lítt rannsökuðu máli, en ólíklegt verður að telja að böm í efstu bekkjum barna- skóla í kaupstöðum komist af með öllu skemmri vinnutíma en 8 klst. á dag, ef gera á námsefn- inu góð skil, þó að kröfur um (heimavinnu séu að vísu mjög Jkomnar undir einstökum kenn- ttrum, þar sem um Þekkjar- lcennslu er að ræða. í grein eft- Jr Jóhannes Bjömsson dr. med., er taiið líklegt að 12—13 ára böm i barnaskólum Reykjavíkur ASventa í vmabókar- útgófu þurfi að vinna um 60 stundir á viku, en síðan hún var samin hefur vikustundum fækkað í bóklegum framhaldsskólum, þar sem fagkennarar einir kenna og námsefni er að kalla fast skorðað, er rniklu auðveldai’a að fara nærri um daglegan vinnu- tíma. Leikur ekki vaf i á, að enginn, nema ef til vilí örfáir afbui-ða námsmenn, kemst þar af með minna enn 10 stunda vinnudag til þess að ná viðun- andi tökum á námsefninu, og eru til um það nægir vitnisburð- ir foreldra og kennara. Ekki verður þó gerð nein tilraun til að gizka á, hve mikill hundi-aðs- hluti nemenda vinnur raunveru- lega svo lengi, en hann er senni- lega stærri en margan grunar, sem lítt hefur kynnt sér þessi mál. En það skiptir heldur ekki meginmáli, með því að skyldu- námsskólum er vitaskuld óheim- ilt að gera til nemenda sinna kröfur, sem fyrirfram er vitað um, að miður gefnir nemendur ráða alls ekki við og hinir bet- u.r gefnu ekki án þess að vinna úr hófi frarn. Víst er, að vinnu- harka í skólum hefur aukizt stórum á undanförnum árum og að aldrei hafa verið gerðar slík- ar kröfur til nemenda almennt og jafnungi-a sem nú, Að þessu hefur margt stuðlað, en líklega ekki sízt samræming sú og kvöi’ðun (standardísering), sem á komst með nýju skólalöggjöfinni, þó að ekki hafi hún gefið beint tilefni til þess. En óþarft er að rekja orsakir nánar hér. Aðal- atriðið er, að þjóðfélagið krefst nú tvímælalaust lengri vinnu- dags af bömum og unglingum en af fulltíða fólki, sem vinnur sambærileg störf, og þau eru stimpluð ónytjungar, ef ekki er orðið við kröfunum. Vinnutími þeirra manna hér- iendis, sem * stunda andlega vinnu og hafa reglulegan vinnu- tíma, mun yfirleitt vera fi’á kl. 9 að morgni til kl. 5 síðdegis, þ.e. ekki yfir 7 stundir. Mundi þykja linlega að staðið, ef nem- andi, sem kominn á að vera í skóla kl. 8 að morgni, liti ekki í bók eftir kl. 4 síðdegis Eix van- inn virðist hafa gert menn sljóa fyrir þessu, svo að nemandi er talinn vanrækja nám sitt, ef hnnn vinnur ekki mestan hluta dagf'ins og helzt einnig á kvöld- in. Er þetta viðhorf líklega arf- leifð, bæði hér og erlendis, frá þeim tíiixa, er inenntaskólar og háskólar voru að kalla einu hver líta í eigin barm og gera sér grein fyrir því, hvílík þján- ing það hlýtur að vera að fást árum saman við verkefni, sem menn ná aldrei neinum tökum á. Slíkum nemendum er búin siðferðileg hætta, auk annars. Nemendur, sem eru heilsu- hraustir og gæddir nægum hæfi- leikum, gera yfirleitt það, sem skólinn krefst af þeim. Að sumu leyti getur námið orðið þeim stæling, en eigi að síður er heilsu þeirra stefnt í hættu með þeim kröfum, sem nú eru gerð- ar. Hljóta glöggir kennarar að hversu guggnir og aðþrengdir margir nemendur ei’u orðnir, þegar di-egur að vori. En auk þess, sem nú hefur verið drepið á, Ekki er þó "lengd vinnutímans ein saman mælisnúra á hættuna, heldur kemur hér einnig og ekki síður til greina eðli verks- ins. Börn og unglingar eru hvort sem er að einhvers konar iðju, bafa veitt því athygli meðan þau eru á fótum, og sum- ir eru svo gerðir, að þeir njóta þess að sökkva sér sem fastast í nám. Hættan er fólgin í því, hversu einhæf skólavinnan er, í löngum kyrrsetum, innivist og andlegu álagi, sem getur orðið mjög rnikið í prófum. Þó erfitt sé að færa óyggjandí rök fyrir því, hver hætta stafar af náms- ki’öfum þeim, sem nú eru gerð- ar, má eigi að síður færa fyrir þyí mjklar likur. Nemendur, sem ráða ekki við nám sökum gáfnatregðu, skoi-ts á líkamlegu þreki eða andlegra eða líkam- legi’a kvilla eða ágalla, gefast fyi’r eða síðár upp og neyta alli-a bragða ty-' að víkja sér undan námi. Veitir skólinn ó- beint slíkum nemendum uppeldi í að bregðast skyldum sínum og vinnur því gersamlega and- stæHt tilgangi a(mum. Margir þessara nemenda ei’u í eðli sínu samvizkusamir og ber'jast af furðulegri þrautseigju. Mætti um skólum, og einnig létu þeírf í-ljós álit sitt á því, hver væri hæfilegur meðalvinnutími hverS aldursflokks á dag. Er hanni sem hér segir í heilum klst.: klst. á da^fí 7 ára 2 8 ára 3 9 ára 31/2 10 ára 414' 11 ára 5 12 ára 514' 13 ára . 6 14 ára 614' 15 ára 614 eftir 15 ára aldur 7 Vitanlega hefur ekki vakaðíV fyrir skólayfirlæknunum að gefa: neinar algildar reglur um vinnu- tíma, enda væri það ekki unntij má ekki gleyma þeirri mannúð- Hér er aðeins um að ræða leið- arskyldu, að börn og unglingar fái að njóta bernsku sinnar og æsku eftir áskapaðri þörf sinni og eigi afgangs nokkra oi’ku til að sinna hugðarefnum sínum, sem skólar fá ekki ætíð svalað með þeim fábreyttu verkefnum, sem þar er völ á, ekki sízt í framhaldsskólum. Þá hættu sem hér ræðir um, hafa skólalæiknar Reykjavíkur gert sér ljósa. Þeir komu því til leiðar, að iítillega var fækk- að kennslustundum í sumum aldursflokkum í skólum borgar- innar, en með því að ekki var samtímis dregið úr námskröfum, er óvíst, að vinnutími hafi raun- verulega stytzt. Sænsku skólalæknarnir (Herl- itz og Hjárne) létu fai’a fram athuganir á vinnutíma í sænsk- beiningar til hliðsjónar, og er þð haft í huga, að börn og ungling;- ar fái hæfilegan tíma til að leikaí sér, njóta nauðsynlegrar útivist- ar og hreyfingar og sinna hug5- ai’efnum sínum. Árlegur skóla- timi er að vísu lengri í Svíþjóð en hér á landi, en til móts við það kemur að íslenzk böm byrjat tiltölulega snemma að vinna að sumrinu, en erlendis er sumar- vinna nemenda að kalla óþekktl Er í þessu sambandi rétt a3( vekja athygli á, að engin röK ex’u fyrir því, að nemendur hvíl- ist á sumarvinnu, eins og margiij vii’ðast trúa hér á landi. Flestiti unglingar braggast að vísu ál sumrin, en til þess eru aðrar á- stæður, sem óþarft er að geraii grein fyrir hér, og víst er, aði sumir unglingar koma dauð* þreyttir í skóla að hausti“. I þrem lægstu launafiokkum ríkis- starfsmanna eru 56% af konunum en eng/nn karlmaSur — / efstu flokkun- um er 1 kona mótí 99 kárlmönnum! j Starfsmannafélag ríkisstofnana hélt sérstakan fund um launamál kvenna 1. apríl s.l. Skáldsaga Gunnars Gunnars- sonar, Aðventa, er komin út í vasabókaflokki Helgafells. Er þetta þriðja útgáfa bókarinnar hérlendis, en Magnús Ásgeirs- son þýddi hana úr dönsku. I bókinni eru teikningar eftir Gunnar Gunnai-sson yngri. Nefnd kvenna innan félags- ins hafði undirbúið fundinn. Nefnd þessi hafði safnað skýrslum um launakjör karla og kvenna í félaginu á 30 mis- munandi ríkisstofnunum. Skýrsl ur þessar leiddu í ljós, að í þrem lægstu launaflokkunum voru 56% af konunum, en eng- inn einasti karlmaður. í efstu flokkunum (3.—6.) var hins vegar ein af hundraði af kon- unum, en þar reyndist vera ríflega fimmti hver kai’lmaður. f 10.—12. launaflokki var bil- ið minnst, eða 32% af konum á móti 38% af körlum. En í 7.—9. flokki breikkaðí það verulega, eða var 11% af kon- um á móti 41% af körlum. Ræðumenn á fundinum hentu á, að eins og þessar skýrslur sýndu og fleiri dæmi, sem fram komu, væri það augljóst, að við ;ákvörðun á launum kvenna væri gengið verulega á snið ,við svolxljóðandi grein í lögum og til sömu sömu stöi’f“. launa fyrir Ennfremur kom það i ljós í ræðum, sem fluttar voru á fundinum, að framkvæmd launalaga væri gjarnan á þann veg, að gera hlut kvenna lak- ari en þyrfti, og þótti það að vonum illa farið og talið að þar þyrfti að breyta um. Fundurinn var fjölmennur og voru eftirfarandi tillögur og ályktanir samþykktar einróma: „Fundur um launamál kvenna haldinn að tilhlutan Starfs- mannafélags ríkisstofnana, 1. apríl 1957, telur að þrátt fyrir lagaákvæði um launajafnrétti kvenna. og karla í þjónustu rík- isins, hafi konur, sem stai’fa hjá í-íkinu, yfirleitt mun lak- ari kjör en karlar. Fundurinn skorar á rikis- stjórnina að láta svo fljótt, sem við verður komið, endui’- meta þau störf, sem metin vonx sem „kvennastörf“, þegar þeim var skipað í launaflokka (1954), og vill sérstaklega rétt | benda á: hjúkrunarkonur, tal- I og karlar til opinberra starfa símakonur, ljósmæður, vélrit- um réttindi og skyldur starfs- skólar þjóðfélagsins, en kx-öfur; manna ríkisins: slíkra skóla hafa ætíð verið rnið-1 „Konur hafa sama aðar við úrval. ara, matráðskonur, svo nefnd- ar aðstoðarstúlkur, afgreiðslu- stúlkur o.fl. Telur fundurinuf æskilegt að mat þetta verði fal* ið sérstakri nefnd, sem skipuS væri bæði körlum og konum. Fundurinn telur, að þar senal slík nefndarstörf óhjákvæmi- lega hljóta að taka töluverðaU tíma, verði til bráðabirgða aS gera ýmsar lagfæringar á fram- kvæmd launalaga, svo sem: 1. að allir ritarar, sem ráðnir hafa verið, eftir gildistökxj launalaga 1956, i XIV. 1. fí« fái laun sem aðstoðai’mena 1. stiga. 2. að aðstoðarstúlkur á rann- sóknastofum, sem vinna sjálfstætt við rannsókna- störf, fái laun sem aðstoðary menn 1. stiga. 3. að samræma verði laun mat- ráðskvenna á Landspítalan- um, Kleppi og Vífilsstöðum. ’ 4. að konur, sem gegna gjald- kera-, bókara-, aðstoðar- manna- og ritarastörfumí jöfnum höndum, séu ekkl flokkaðir sem ritarar. 5. að aukavinnugreiðslur verðl lagfærðar í tveim lægstit launaflokkunum, með tillitl Framhald á 11. siðu. 1 EHk [2 fen áezt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.