Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 11

Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 11
Miðvikudagnr i& apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (lí ' FYRIRHEITNA LANDIÐ 47. dagur að hafa alizt upp í Oregon?“ „Eg veit það' ekki,“ sagði hann. hægt. „Mér fannst þetta skelfilegur staður þegar ég kom hingaö fyrst. En maöur venst víst ævinlega þeim stöðum sem maöur dvelst á, og fólkið' hérna hefur reynzi oiíkur sérlega vel.“ „ÞaÖ hefur gerbreytt Lunatic aö hafa ykkur héma,“ sagöi hún. „Þú getur alls ekki gert þér í hugarlund, hvað þaö hefur verið okkur mikils viröi. En ég get vel skilið þitt sjónarmiö, Stan. Ef ég væri í þínum sporum, myndi ég ékki þrá neitt Tieitar en komast aft- ur til Hazel, og þegar ég væri þangaö komin myndi ég aldrei fara þaöan aftur.“ „Eg hugsa víst einmitt svipaö þessu," sagði hann. ,,Og þó er það eitt sem gerir það aö verkum, aö ég get ekki hugsaö mér aö fara héðan.“ . ; ; „Hvaö er það?“. spuröi hún. „Hvaö er svona eftirsókn- ai-vert hérna?“ i Hann sagði hi-einskilnislega: „Þú.“ Hún sneri sér aö honum og hann tók um hönd henn- ar „Eg ætlaði alls ekki að segja þetta viö þig,“ sagöi hann. „Eg er átta árum eldri en þú, Mollie, og þaö er ekki viðeigandi. En siðan þú leyfðir mér aö leysa frá skjóöunni um Chuck, hef ég ekki hugsað um neitt ann- að en þig, og nú þegar borunin gefur ekki sérlega góöar vonir, má ég ekki til þess hugsa að eiga bráðum að fara héöan og sjá þig aldrei framar“ Hann þagöi stundar- lcorn. „Eg býst viö aö það sé eitt’ sem karlmenn leita aö ööru fremur í fari þeirrar konu sem þeir vilja kvænast“, ságöi hann „ög þaö er aö kona þeirra sé blíðiynd og skilji þá. Og þannig hefuröu einmitt veriö við mig. Blíð og góö.“ Hann brosti til hennar. Það var kynlegur svip- ur á andliti hans. „Eins og' faöir þinn hefði orðaö það: bezta stökkrottan 1 allri eyðimörkinni.“ Hún leit á hann. Hana langaði bæði til aö hlæja og gi’áta. „Eg vissi ekki aö þú litir á mig sem stökkrottu." „Þaö geri ég heldur ekki. Þetta var eiginlega sagt í yfirfærðri merkingu. En ef ég segöi viö þig, að þú værir indælasta stúlkan sem ég hefði fyrir hitt í þessan eyði- mörk — þá held ég aö þú gætir ekki rengt mig.“ Hún sagöi: „Stan þú getur aldrei veriö alva.rlegur!“ Draumheimurinn opnaðist henni aö nýju. Að baki Stantons Lairds, bezta manninum sem hún hafði nokkru sinni kynnzt, birtist nú allur þessi nýi heimur, heimur- inn þar sem Buick og Plymouth-bílarnir voru, þar sem uppfullt var af hárgreiöslustofum, kókakóla, ísdrykkjum í Piggy Wiggy kaffihúsinu, þar sem silungarnir stukku í fjallavötnunum og hraðskreiöir vélbátar brunuðu um^ flötinn. „Ó, Stan.“ Hann dró bana að sér. „Eg elska þig svo heitt, Mollie. Eg er hræddur um að ég sé of gamall fyrir þig, og ef til vill er ég líka of alvörugefinn. En ég elskka þig svo heitt. Viltu giftast mér?“ „Eg vil ekkert fremur, Stan.“ Auðvitaö vildi hún það. Hún vissi að í öllum heiminum gæti hún ekki fundið betri mann en Stanton Laird. Hún þi’ýsti sér aö honum og kyssti hann innilega. Eftir nokkra stund sagöi hann: „Ertu nú alveg viss í þinni sök, MoIlie?“ Hún færöi sig lítið eitt fjær honum og sagði: „Já, Stan. Eg held að ég geti gert þig hamingjusaman, og ég held líka aö þú getir gert mig hamingjusama.“ Hann sagði lág't: „Og er þá nokkuð aö óttast,?“ ííún brosti. „Eg held ég óttist ekki neitt, Stan. Eg er alltof hamingjusöm til aö hafa áhyggjur. Á morgun eöþ næstp daga verðum við aö athuga málið frá öllum þliöuniv. ákveða, þvénær og hvernig viö eigum að gifta okkur og þesS”hátÍtar.“ Henni vai' hugsaö -til þéss aö hún var sjálf kaþólsk óg hann presbýteriani. Henni varð þegar ljóst aö þau myndu mæta ýmiskonar vanda- málum. Vandamálum sem yrði að leysa. Hún færði sig nær honum aftur. ,,En við skulum ekki tala um þaö núna.“ Hann sat þögull um stund. Svo sagöi hann: „Ekki heföi mér dottið i hug að ég. myndi koma aftur frá Ástralíu með eiginkonu.“ „Eg býst við aö foi’eldrum þínum þyki þaö hræöilegt, Stan. Aö þú kvænist ásti’alski’i stúlku.“ Hann hristi höfúðíð. „Þaim finnst þaö sjálfsagt mjög gaman. Af öllum íbúum brezka samveldisins held ég aö Ástralíubúar líkist okkur mest — aö Kanadamönnum undanskildum." Hún sat við hlíð hans og hann lagð'i handlegginn utanum hana. „Þú getur reitt þig á aö ég hlakka til aö sjá Hazel og hitta foreldra þína, Stan. Segöu mér meira um fjölskyldu þína og lífið hjá ykkur.“ Næsta klukkutímann sagöi hann frá. Öðru hverju reis hann á fætur og bætti á eldinn og hún leit eftir veika piltinum, sem haföi sofnaö í hljóöu rökkrinu undir stjörnunum. Ef til vill var hann aftur oröinn meövitundarlaus. Hann var mjög heitur viökomu. En þau gátu ekki gert meira fyrir hann. Nokkru seinna sagði hann: „Hvaö eigum viö nú að gera, hvernig eigum viö að segja foreldrum þínum frá þessu? Á ég að tala viö pabba þinn?“ ,,Ekki að svo stöddu,“ sagði hún. „Láttu mömmu segja honum þaö, St’an . . ég segi mömmu þaö þegar viö komum aftur til Laragh, og þá skal ég líka segja þér hvað þú átt að gera næst.“ „Heldurðu aö hann verði reiður?“ Hún hristi höfuðiö. „Ekki núna. Hann heföi orðið reiður, áöur en þú komst til Laragh, en þú héfur sjálf- ur breytt áliti hans. Hann gat ekki þolaö Bandaríkja- mennina áöui', en nú líkar honum við þá.“ „Þarna séröu.“ Þau sátu lengi hlið viö hliö, mjög hamingjusöni. Klukkan var aö veröa hálftólf. Þau voru bæöi farin aö hugsa um aö annaðhvort þeii'ra yrði bráölega aö ríöa aftur til Mannahill, þegar þau heyröu allt í einu vélá- dyn og skrölt í vörubíl, og nú sáu þau bílljósin á veg- inum. Þau spruttu á fætur og sköruöu í eldinn svo aö hann blossaöi upp. Bíllinn stanzaöi, þau heyrðu radd- ■■■■■■■■ Q o R* I Framhald af 4. síðu. _ , hvítasimhúhreti, en bað íinridf mér nú . óþarflega snejnmt. —i f góðviði'inu á m'ánudág'nn hitti ég kunningja minn á gotu,. eldri mann, sem flutti tii Reykjavíkur fyrir rúmum 'ára- tug, en bjó áður fyrir norðani' Auðvitað barst talið strax áð‘ góða veðrinu; og við vórurrt’1 báðir bjartsýnir á að þáð' mundi vora vel- og snemma' í ár. — Annars finnst mér ég': eiginlega aidrei verða vár víð neitt vor eða sumar hér íí Reykjavík; maður sér ekkert: nema gráan og kaldan stein- inn; mér finnst ég. varia hafa' : orðið neinna árstíðaskipta var; síðan ég kom hingað, sagði kunningi minn, og brosið. sern ‘ leið yfir veðurbarið andlitið var dálítið þreytulegt. — Kann- ski er.það að nokkru ieyti af því, að þú átt núna minna und- ir veðráttunni; þú átt ekki' íengur allt þitt „undir sól og regni“, sagði ég. — Áreiðáti- lega að einhverju leyti, óg satt að segja leiðist mér aiitaf eitt- hvað hér, einkum á vorin ’ sumrin, sagði hann og hló ILtr ið eitt við. En mér datt. í hug erindi úr kvæð.i Davíðs um daiabóndann, sem fluttist ,.á mölina“: ,,Á vorin þegar grænkar og lind og^lækur hlær og ljóma á fjöilin siær og honum verður hugsað um hésía síria og ær; þá vákir hann óg verður ofl viti sínXi fjær." Framhald af 3. síðu. til þess; að fækkað hefur" um einn flokk. Fundurinn .fagnar- því, að 18.; þing B.S.R.B. skuli hafa valiö sérstaka milliþinganefnd fil. þess að vinna að launamáhínt kvenna. Skorar fundurinn á. nefnd þá og stjórn B.S.R.B. að vinna ötullega að þeim sjálf- sögðu lagíæringum á launa-'1 kjörum kvenna, sem héx hefur verið bent á“. 8 kákim Framhald af 1 siðu Snotur húiutrefil! niinireiTtma BBSRiO' Ungar stúlkur, og reyndar koiiur á öllum aldri, nota iðu- lega hálsklúta um liöfuðið. Til tiíbreytingar sýnum við hér húfuhálsklút, sein saumaður ei' úr 'tveinx eins hálsklútum, sem eru livor xtm sig um það hil 1 metri, á , lengd og 25 sm á breidd.1 Á litlu teikni'ngxxnni sjáið þið hvérnig hálsklútanfir eru sniðnir eftir höfuðla-ginu, <:á. 20 sm frá endanum, og satimaðir -saman. • ■ ■ Að franxah Ixafið' þið lítið upþbrcrt; sem saxlmað er niður’ á réttxmni með fínum spbi’um- Ef' þið . festið loks litla hár- kamba fy.rir innan uppbrotið þá getið þið verið örxiggar um að höfuðfáfið tollir á sínum stað. 35. RxBt H.\R 36. Hxf5 Hbd8 37. h5 a4 38. Be2 He7 39. h6 Be3t 40. Kbl Bxh6 og Friðrik lék biðleik. Er iangt var liðið á skákina lék Friðrik, sem var í tímaþröhg, af sér og' snerist skákin homím í óhag, en samt er talið að jafn- tefii verði. Skákin verður tefid áfram annað kvöld kl. 8 í Sjómanna- skólanum. Fífugir karhlútaf FílxígiF karkíútar í eldliús- inu eru aiidstyggilegir, ank þess sem þeir erir sýlílábei-ar. En það er ekki sérlega mikið vei'k að lxalda- þeim Irreinum. j og þi'ifalegum: sjóðið ,þá oft í jsóda, þvoið þá síðan úr hreinii vatni. Hengið karklútana líka. ' sem oftast í férskt loft. ■■■■■>'" SaroelnlnBarflokkur altiBu - BóaI»ll»t»nokkurtmi. - Rttstjórar; Magnús KJartanssom OIDfSlfllrlllPMi SigurBur QuSmundsson. - PféttarttstJBrt: Jón BJarnason. - BlaBamenn: Asmundur S!gur- ~ Jónsson, QuSrmmdur Vlgfús-on. Ivar H. Jðnsson. Magnúa Torfl ölafsson, SlKurJón Jóhfermsson. — AuglíslnKastJórt; QuBgeir MAgnösson. - BttstJóm, sfsrelBsIa. auglýsineai. Drent.smlóJs: StólavórBustle 10. - S(mi xsoo ® ' mtnrX - AskriftarverS Ir 28 i. min. i nsrtjBVÍk o« cfterennl: kr. 22 annarsst. - Uausasölúv. kr. 1.50. - Prcntsm ÞióKvtllan*.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.