Þjóðviljinn - 04.04.1957, Blaðsíða 1
Inni í blaðinu 1
Hið íslenzka preniarafélag
sextíu ára 6. — 7. — 9 síðíli
Farartæki 4. siða.:
íþróttir 9. síða*
Bréf Búlganíns 5. síðsw\
Handritin ~ þjóðardýrgrlpir Islend-
segir Pefer Freuchen, hinn heimskunni
danski landkönnuSur og rithöfundur
Hingað er Jcominn sérlega gó&ur gestur: Peter Freuehen,
sem heimskunnur er fyrir leiðangra sina og bækur. Hann
mun dvelja hér í vikutíma og flytja þrjá fyrirlestra, einn
í Gamla. bíó fyrir almenning en hina á vegum Stúdenta-
félags Reykjavíkur.
í dag koma út tvœr útgáfur af köftum úr bók ham:
■Æskuár mín á Grœnlandi.
Hið íslenzka prentarafélag 60 ára
Mið íslenzka prentarafélag er «0 ára í dag, stofnað 4. april 1897, og e®
það því elzta stéttarfélág landsins. Á 7. síðu Þjóðvlljans í dag skrifac
Stefán Ögmundson imi sögu félagslns og störf þess. — Myndin liéfl
fyrir ofan er af núverandi stjórn H.I.P., í fremrl röð talið frá vinstrii
Árni Guðlaugsson varaformaður, Gunnhildur Eyjólfsdóttir, formaðuS
kvennadeildar, Magnús Ástmarsson formaður og Ellert Ág. Magnússow
ritari. Aftari röð, talið frá vlnstri: Jón Ágústsson 1. meðstjórnandl)
Sigurður Eyjólfsson 2. meðstjórnandi og Kjartan Ölafsson gjaldkeri,
Verkamannaflokksþingmenn
vilja fresta vetnistilraunum
Bandaríkiamenn boða kjarnorkusprengingas
liðlangt sumarið i
Þingílokkur Verkamannaflokksins skora'öi í gær ein-
róma á ríkisstjórnina, a'ö beita sér fyrir alþjóðlegu sam-
komulagi um stöövun tilrauna meö kjarnorkuvopn.
Peter Frel'.chen . og kona hans
-komu hingað í gærmorgun með
-flugvél Loflleiða. Hann kom hér
einnig á yngri árum sem sjó-
maður og hefur sagt frá því í
bókum sínum. í viðtali við blaða-
menn í gær kvaðst hann fagna
því að koma til íslands. Eins og
þið vitið hef ég verið að ferð-
ast næstum allt mitt líf, sagði
hann, það er mikils virði fyrir
slíkan mann að koma til fs-
lands. Þegar ég kem heim á
æskustððvamar í Nyköbing sé
ég hvað gömlu kunningjarnir
sem alltaf hafa setið heima vita
meira en ég, þeir vita hvenær
farfuglarnir koma, hvenær skóg-
urinn giænkar. Við sem ferð-
umst mikið sjáum margt, en það
rennur framhjá eins og kvik-
mynd, kynnin af því verða
flaustursleg.
VIRÐINGIN FYRIR
MANNLÍFINU
• Þegar maður les íslendinga-
sögurnar skilur maður að hér er
geymt nokkuð sem aðrir eiga
erfitt með að skilja. Hjá íslend-
ingum ræður friðarvilji og virð-
,ing fyrir mannlífinu, mannlegum
verðmætum. fslendingasögurnar
fjalla um manneskjur. Þetta
hefur einnjg komið fram í af-
stöðu fuiltrúa fslands hjá Sam-
einuðu þjóðunum, Thor Thors,
en á hann er litið sem fulltrúa
söguþjóðarinnar.
HANDRITIN EIGA
AÐ VERA Á ÍSLANDI
Eg er Dani, eins og þið vitið,
sagði Freuchen, og elska föður-
land mitt eins og þið elskið ykk-
ar föðurland. Það sem ég segi
hér segi ég sem danskur ein-
stakiingur. Þegar ég kem hing-
að biygðast ég mín fyrir það,
að íslenzku handritin, íslenzk
eign, þjóðardýrgripir íslendinga,
skuli vera geymd í Danmörk,
þau eiga að vera á íslandi.
Þegar Danir töpuðu í stríðinu
við Þjóðverja 1864 rændu Þjóð-
verjar styttu af danskri frelsis-
hetju og fóru með til Þýzkalands.
Löngu síðar fann danskur blaða-
maður hana „því það eru ævin-
lega blaðamennirnir sem finna
hlutina"! (Freuchen hefur sjálf-
ur verið blaðamaður) og hún
var flutt til Danmerkur aftur.
Og allir Danir fylltust innilegum
fögnuði yfir endurheimt minnis-
merkisins.
LÖG OG SIÐFERÐI-
LEGUR RÉTTUR
Eg hef haít mikil kynni af
vísindamönnum um dagana, og
mér hefur oft fundizt að þeir
séu meiri safnarar en rannsókn-
armemv Þeir vilja safna, eiga
og geyma i söfnum sínum. Það
er andstætt eðli vísindanna, þau
eiga að stefna að sem almenn-
ustum notum. Það eru aðeins
örfáir menn í Danmörku sem
geta lesið íslenzku handritin, en
hér á íslandi getur fjöldi manna
lesið þau. Því á að geyma þau
Kosnir voru af a-lista Krist-
ján Eldjárn, Sigurður Guð-
mundsson og Helgi Sæmunds-
son, og af b-lista Þorsteinn
Þorsteinsson.
Fjárhæð sú sem nú er veitt
hér. Danir geta alveg eins rann-
sakað þau hér.
Þegar ég var heima í Dan-
mörku fyrir nokkru sagði ég
þeim að ef ég ætti eftir að hitta
íslenzka blaðamenn ætlaði ég að
tala um þetta. Þeir sögðu að
samningar um handritin hefðu
strandað. Vonandi yrði sett á
lággimar ný nefnd til að semja
um þau.
Eg skil ekki þá afstöðu að
halda íslenzku handritunum úti
í Danmörku. Það er til nokkuð
sem heitir lög, en það er líka til
annað sem heitir mannlegar til-
finningar og siðferðilegur réttur.
BER HRÓÐUR ÍS-
LANDS UMHEIMINN
Það er litið á ísland, sagði
Freuchen, sem landið þar sem
Framhald á 3. síðu.
á fjárlögum er 1.200.000 kr.,
um 20% hærri en árið áður. Á-
kveðið er á fjárlögum að af
þvi fé skuli Gunnar Gunnars-
son og Halldór Kiljan Laxness
njóta $.220 kr. itúðurslauna.
Samþykkt þessi var gerð eft-
ir harðar deilur á tveim þing-
flokksfundum. Á fyrri fundin-
um bar stjórn þ’ingflokksins
fram tiltögu, þar sem ekki var
minnzt á vetnissprengjutilraun-
irnar, sem brezka stjórnin ætl-
ar að láta gera í vor á Jóla-
eyju í Kyrrahafi. Óbreyttir
þingmenn, 50 talsins, báru
fram aðra tillögu, um að Verka-
mannaflokkurinn lýsi yfir, að
Staðan í lokaskákinni var
þannig, þegar taflið hófst i gær:
Svart: Pilnik
ABCDEFGH
ABCDEFGK
Hvítt: Friðrik
Framhaldið varð á þessa leið:
41. Hdl HxHf
42. BxH H©1
Bretum beri skilyrðislaust að
hætta við vetnissprengjutilraun*
irnar. j
> I
Þegar í stað
Loks náðist einróma sam-
komulag um tillögu, þar serö
skorað er á brezku stjórnina að
eiga þegar í stað frumkvæði að
því að komið verði á alþjóðleg-
um samningi um að öllum til-
Framhald á 12. síSu.
43. Hd5 Be3
44. b3 axb rr
45. cxb Hgl
46. Kc2 Bg5
47. Be2 Hg2 ■1
48. Kd3 Be7 TTj* fMi
49. Ke3 HgSf • w 5»
50. Ke4 Hg2 f
51. Bc4 Hxa2 ¥
52. Hf5 f6 %
53. Hb5 Hal m
54. Hb8f Kg7 m
55. Hg8f Kh7
56. Hg2 Ha5 YÉ
57. Hh2f Kg7
58. Hg2f Kh6
59. Hh2f Kg5 ■p
60. Hg2f Kh4
61. Hg7 f5f
Framhald á 2. SÍðUí
Peter Freachen — Myndlu er tekin f víðtali vlð blaðamenn á Hótel
Borg £ gaer.
Úthlutunamefnd lista-
mannalauna 1957 kosin
Á fundí sameinaðs Alþingis ! gær fór fram kosning
i'jögurra manna nefndar til þess að „skipta fjárveitingu
til skálda, rithöfunda og listamanna“, því fé sem veitt
er á 15. gr. A. XII í fjárlógum 1957.
Áttundu skákinni lauk með jafntefli
í gærkvöld
Áttundu einvígisskák þeirra Friðriks og Pilniks lauk
með jafntefli í gær, og tryggði Friðrik sér þar með sigur
í einvíginu, hlaut 4y2 vinning en Pilnik 3 y2.