Þjóðviljinn - 04.04.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.04.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. apríl 1957 ★ í dag er fimmtudaguriim 4. “ ^ivi'br&íumessa. þetta er 94. dagur ársins. Tungi í hásuðri kl. 15.50. Ár- degisliáfiæði kl. 7.30. Síðdeg- isháflæði ki. 19.55. 13.15 18.00 18.30 18.50 19.10 20.20 20.25 20.50 22.10 22.20 22.35 23.10 12.50 18.00 19.00 19.10 20.30 20.55 21.30 22.10 22.20 23.10 ÚTVARPIÐ í DAG: Fostudagur 5. apríl. Lesin dagskrá næstu viku. Leg'gjum land undir fót: Börnin feta í spor frægra landkönnuða,- Framburðark. í frönsku. Létt lög. Þingfréttir. — Tónleikar. Daglegt mál. Erindi: Sendimaður lands- verzlunarinnar; — fyrri hluti (Ólafur Þorvaldsson þingvörður). Prentarakvöldvaka: Sam- felld dagskrá. Þættir úr sögu íslenzkrar prentlistar og sögu Hins íslenzka prentarafélags, viðtöj við fjóra roskna prentara, lest- ur þriggja ungra ljóð- skálda o.fl. — Átni Guð- laugsson og Pétur Haralds- son búa dagskrána til flutnings.. Auk þeirra koma fram: Ágúst Jósefsson, Guðbrandur Magnússon, Jón Árnason, Sveinbjörn Oddsson, Þóra Elfa Bjöms- son, Björn Bragi, Jóhann Hjálmarsson, Baldvin Hall- dórsson, Ellert Magnússon og Guðbjörn Guðmundsson. Passíusálmur (41). Upplestur: Böðvar Guð- laugsson les nokkur gam- ankvæði úr bók sinni „Brosað í kampinn“. Tónieikar: Björn R. Ein- arsson kjmnir djassplötur. Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. apríl ,.Á frívaktinni", sjómanna- páttur Fornsögulestur fyrjf böm. Harmonikulög. Þingfréttir. — Tónleikar. Eiindi: Hvaða rök færir nútímamaðurinn fyrir al- geru. bindindi? (Brynleifur Tobíasson). íslenzk tónlistarkynning: Verk eftir Bjöi'gvin Guð- Mundsson. Flytjendur: Guð- munda Elíasdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson o.fl. Fritz Weisshappel leik- ur undír á píanó og undir- býr tónlistarkynninguna. Útvarpssagan: „Synir trú- boðanna“. Passíusálmur (40). Sinfónískir tónleikar: Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; dr. Václav Smetacék stjórnar: Sinfónía nr. 8 í G-dúr öp.' 88 eftir Dvorák. Dagskrárlok, Haíið þið drukkið kafíi nýlega í féiags- heímilinu. Ef svo er ekki ættuð þið að líta niður- eftir og þið munuð eiga ánægjulegt kvöld. Kvenféiag Óháða safnaðarins ! heldur skemmtifund í Edduhús- j inu annað kvöld kl. 20.30. Bazar kirkjunefndar kvenna Dómkirkj- ! unnar hefst í Góðtemplarahús- ; inu í dag kl. 2. Konur, sem enn hafa ekki komið gjöfum sínum, eru beðnar að koma þeim á baz- arstaðinn fj'rir hádegi í dag. Málverkasýning Egg- erts er í Bogasalnum. Opin kl. 2—1 0. Úrslit í síðustu keppni í nýju dönsunum 1. Ðraumgyðjan 107 stig 2. Unga þrá 97 stig 3. Lási 90 stig 4. Báruniður 88 stig 5. Fljúgðu minn svanur 82 stig 6. Álfaseiður 75 stig 7. Syng ég til þín 73 stig 8. Gauksspá 58 stig íslenzkra dægurlagahöf- DAGSKRÁ ALÞINGÍS miðvikudaginn 3. apríl, kl. 1.30 1. Kosning fjögurra manna nefndar samkv. 15. gr. A XII í fjáTÍögum fyrir árið 1957 til þess að skipta fjárveitingu til skáldá, rithöfundá og lista- manna. 2, Árs.tíðabundinn iðnaður, þál- till. Framhald einnar umr. Næturvarzla ér í Irigólfsapóteki, sími 1330. ihiíi i oæiium LANDSBÓKASAFNIÐ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 allfc 10—12 og 13—19. BÆJARBÓKASAFNIÐ Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nems laugardaga kl. 10—12 og 1—7 sunnudaga kl. 2—7. — Útláns- deildin er opin alla virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið alla virka daga nema laugar- daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 —7.30. kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14 NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ •—15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. LESTRARFÉLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. Ný- ir félagar eru innritaðir á sarna tíma. LOFTLEIÐIR Hekla er væntanleg kl. 20 til 22 í kvöld frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Stafangur og Gauta- borg. — Bg þekki hann aiveg nógu vel, niftnuna. Hann liéfur vefið gift'ur nokkrum vinkonum mín- um. . . . á k I ii Félag unda. Framhald af 1. 62. KfS 63. Mg2 64. Hg6 65. Mg2 66. Hg6 67. Ha6 68. Hb6 69. Hxb4 70. Hb5 71. Be6 og keppendurnir jafntefli. — síðu. Bc5 Ba7 Ha2 Ha5 Hc5 Bb8 Hc8 Kg5 He8 sömdu um Lárétt: 1 von 3 það er komið. . . 6 á bolta 8 Reykjavikurbáiur 9 farði 10 íþróttáfélag 12 glírna 13 átroðningur 14 samtenging 15 gan 16 leysti frá störfum 17 . . . . Saud Löérétt: I iandbúnaðarverkfæri 2 friður 4 afl 5 skikann 7 minnismerki II gefa írá sér hljóð 15 í röð. GENGÍSSKRÁNING 100 norskar krónur 228.50 t Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 08\9£3 tnupjti JBtfsunp 0OT 0E'T6E 8-*oui stZjfcJ-tnTsaA 00T Skipatieild S.Í.S. Hvassafell er á Þorlákshöfn. Arnarfell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Jökulfell fór frá Rott- erdam 1. þm áleiðis til íslánds. Dísarfell losar á Húnaflóahöfn- um. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarðahafna. Helgafell fer í dag frá Reyðar- firði til Eskifiarðar. Hamrafell fór 2. þm frá Batum áleiðís til Reykjavíkur. Eimskip Brúarfoss fór frá Grimsby 1. þm til London, Boulogne. Rott- erdam og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Riga í gær til Vents- pils. Fjallfoss fór frá Reykjavík 2. þrn til London og Hamborgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. fm áleiðis til New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morg- un til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá' Vestmannaeyj- um í gæ.r til Keflavíkur. Reykja- foss er í Keflavík, fer þaðan til Akraness og frá Akranesi i fer skipið til Lyáekil, Gautaborgar, Álabórgar og Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1. þm frá New York. Tungufoss kom til Ghent 26. þm, fer þaðan til Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Slysavarðstofa Reýkjávíkur Heilsuverndarstöðinni er opin allan sölarhringinn. Læknavörð- ur L.R. (fyrir vitjanjr) er á sama stað kl. 18 til 8. Sími 5030. 1 sterlingspund kr 45.70 1000 franskir frankar 46.63 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 sviSsneskir frankar 376.00 100 gyllini 431.10 100 finsk mörk 7.09 100 tékkneskar krónur 226.67 = 738,95 oappírskrónur. 100 sænskar krónur 315.50 Hvernig er hægt að fá wt 100 úr þessum tölum? Lausn á síðustu þraut: Þegar búið er að skipta inyné inni þaimig, er bara að færa ui: eitt set, og þá er komirni fet (ivi-nitigur. Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart: Ilafnarfjörður D E F G H Hvítt: ReykjavQi 22. g7—g6 Án þess að hika andartak ráð- „Rólegur góði minn, byssan er ast þau á bófana >og skeyta þau áreiðanlega ekki hlaðin“ sagði engu þótt annar þeirra miði Rikka með sömu rósemiimi. á þau skammbyssu. „Kastaðu Diðrik glápti auialcga á hana: þessum hættuiega hlut“, sagðí þaó \rar hverju orði sannara, Rikka róiega. „Kyr, eða ég byssan var hættulaus. En nu hieypi af‘, skrækti Diðrik. var Hans orðinn þreyttur á þessum málalengingum og hilgðLst iáta til skarar skriða. Ilann réðist á Rikku og liróp- aði um leið: „Forðum okkur“ Davið fannst nú vera komiiut tími til að skerast í ieiídnn og lét skrúflykillnn vaða í höfuð- ið á Hans. Og ekki leið á löngu þar til bófarnir voru aiveg yfirbugaðir, var það eklti sízt að þakka bíleigandaniun, sem sparaði ekki krafta sína við að lumbra á þcim félögum, Hans og Diðriki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.