Þjóðviljinn - 04.04.1957, Blaðsíða 9
Fixmntudagur 4. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (ð
íþróttir
RITSTJÓRIj FRÍMANN HELGASON
ÞÝzkt handknattleikslið
Vft'
væntanlegt n.k. sunnudag
Hasselock kemur hingað í boði ÍR
N.k. sunnudag er væntanlegur hingað til Reykjavíkui'
flokknr þýzkra handknattleiksmanna í boði íþróttafélags
Reykjavíkur. Eru handknattleiksmenn þessir frá Hass-
lochborg í Rínarhéruöum.
Þjóðverjarnir koma hingað í
tilefrí 50 ára afmælis iR og
dveljaat liér til 17. þ.m. Munu
þeir taka þátt í nokkrum kapp-
leikjum í íþróttahúsinu að Há-
Hans Stahler
logalándi meðan þeir dveljast
hér, en fyrsti leikurinn verður
við gestgjafana, ÍR-inga, n.k.
þriðjudag. Á föstudag í næstú
viku keppa Þjóðverjarnir síðan
við úrval úr Reykjavíkurfélög-
Saxaþykkt hefur verið dag-
skrá fyrir þann hluta heims-
meisiarakeppninnar í knatt-
spymu sem fram fer í Svíþjóð
n.á. Alls eru það 16 þjóðir
sem ls.eppa til úrslita, 14 sem
unnið hafa í undankeppni og
auk þess fara Þýzkaland, sem
á að verja titilinn, og Svíþjóð,
sem sér um leikina, beint í
keppnina án nokkurrar undan-
keppnj.
Fyiirkomulag keppninnar i
Svíþijóð verður þannig, að þess-
um 16 löndum verður skipað í
fjóra hópa, þar sem einn leik-
ur við alla og allir við einn.
Um þetta verður dregið 8. fe-
brúar 1958.
Fyrstu leikirnir fara fram 8.
júní og verður keppt í 12 borg-
um í Svíþjóð. Tvö efstu liðin
í hverjum hópi keppa síðan í
lokaþætti keppninnar eftir út-
sláttarfyrirkomulagi. Fyrstu
leikimir þar verða 15. júní og
verða þeir leikir í Malmö,
Gautaborg, Norrköping, og
Stokkhólmi. Undanúrslit verða
svo 24. júní og keppt í Gauta-
borg og Stokkhólmi. Úrslitin
verða 29. júní í Stokkhólmi.
Ivappleikurinn um 3. sætið verð-
unum, sunnudaginn 14. taka
þeir þátt í skyndimóti, þar sem
fjögur lið keppa, og þriðjudag-
inn 16. mæta þeir fslandsmeist-
urunum, FH úr Hafnarfirði.
Hassloch-liðið mun leika hand-
knattleik sem er einkennandi
fyrir lið frá Mið-Evrópu, en þar
stendur þessi íþróttagrein með
miklum blóma. Liðið hefur frá
stríðslokum orðið 10 sinnum
suður-þýzkur meistari í hand-
knattleik, og sjö sinnum tekið
þátt í úrslitakeppni liandknatt-
Hið árlega sundmót KR fer
fram í Sundhöll Rvíkur í kvöld
kl. 8.30. Sjö sundfélög senda
keppendur til mótsins. Flestir
af beztu sundmönnum landsins
taka þátt í mótinu, svo að hú-
ast má við skemmtilegri keppni.
Miklar líkur eru til þess að
metið í 200 m skriðsundi verði
slegið, og er Helgi Sigurðsson
ur 28. júní í Gautaborg.
Samþykkt var að leikmenn
sem leika fyrir félög lutan
heimalands síns geti leikið fyr-
ir heimaland sitt, ef samhand
viðkomandi lands samþykkir.
Þannig geta t.d. Svíar sótt alla
sænska atvinnumenn, sem leika
með ítölskum félögum, ef sam-
þykki ítalska sambandsins
fæst.
Tyrkland hefur dregið sig til
baka úr keppninni og sleppur
ísrael þá við að leika við þá,
en keppir við sigurvegarann
úr leiknum: Indónesía — Kína.
Þetta er ekki neitt smáfyrir-
tæki sem Svíar ráðast í. Þeir
hafa gert kostnaðaráætlun og
er gert ráð fyrir að þeir verði
að fá inn af leikjunum ekki
minna en sem svarar 30 millj.
ísl. króna til þess að standast
þær greiðslur sem þessu ei'ti
samfara.
Framkvæmdanefnd mótsins
hefur skuldbundið sig til þess
að greiða fargjald fyrir kepp-
endur landanna, eða 22 frá
landi hverju, sumir koma frá
Ríó, aðrir frá Moskva e. t. v.
Peking o. s. frv.
leiksmeistaramóts Vestur-
Þýzkalands, en í hana komast
aðeins 6 lið hverju sinni. Á síð-
asta móti töpuðu Hassloch-
menn fyrir núverandi Þýzka-
landsmeisturum Göppingen með
aðeins eins marks mun, 9:10.
Liðið. hefur háð nokkra „stór-
leiki" að undanförnu. Á sl.
hausti sigraði það t.d. úrvals-
lið frá Prag, raunverulegt lands-
lið Tékkóslóvakíu, með tveggja
marka mun, og nýlega sigraði
það Búdapest, lið sem ung-
vérskir flóttamenn hafa stofn-
að, með 23 mörkum gegn 22.
1 liðinu sem hingað kemur
eru tveir leikmenn, sem leikið
hafa með þýzka landsliðinu í
handknattleik, Stahler (2 leikir
í landsliði) og Korn (einn leik-
ur). Fararstjóri Þjóðverjanna
er Perrey, mjög kunnur hand-
knattleiksþjálfari. Með í för-
inni verður og alþjóðlegur hand-
knattleiksdómari, Lambio að
nafni, en leikmennirnir eni 10
eða 11.
líklegastur til þess:, Pétur
Kristjánsson syndir líEa og sé
hann í álíka þjálfun ‘tíg liann
var í haust, þegar Þjóðverjarn-
ir komu, þá er víst_ að það
verður hörð keppni milli þeirra
Helga og hans. Það verður líka
gaman að sjá hve mikið Gylfi
Guðmundsson blandar sér í úr-
slitaátök keppni þessarar, og
hvað megnar okkar ungi Guð-
mundur Gíslason í þessum fé-
lagsskap? Ekki er heldur ó-
sennilegt að Ágústa hæti met
sitt í 100 skriðsundi kvenna,
og lireppi um leið Flugfreyju-
bikarinn, sem sú stúlka vinnur,
er sigrar í sundi þessu.
í 100 m hringusundi karla
er keppt um Sindrabikarinn, en
þar eru þeir líklegastir Þorgeir
Ólafsson og Torfi Tómasson.
Guðmundur Gíslason og Ólaf-
ur Guðmundsson keppa senni-
lega harðast um sigur í 50 m
baksundi, en Guðmundur setti
met á þeirri vegalengd um
daginn.
í drengjasundum virðist mik
il þátttaka, því að 16 eru
skráðir í 50 m skriðsund og 8
í 100 m bringusund.
Lokakeppnin er 4x50 bringu-
sund, og vel getur svo farið
að sveit Ármanns setji þar
nýtt met.
Einu skemmtisundi er komið
fyrir á móti þessu og er það
nefnt „eggjasund". Munu
margir eflaust skemmta sér vel
við að liorfa á þær aðfarir.
Metið í 2Ö0 m skriðsundi er
2,19,0 og á Ari Guðmundsson
það, sett á árinu 1955. Um
það bil mánuði síðar synti Pét-
ur Kristjánsson þá á sama
tíma en í 33 m braut. í fjæra
synti svo Helgi á sama tima,
en Ari og Pétur syntu á 25
m braut. Verður gaman að sjá
hvort met Ara fær staðizt á-
rásina í kvöld.
Svá især 30 milljónir króna
Heppt verðar í 12 borgum í Svíþjóð
Sundmót KR í Snniöllini í kvökl
Verður metið í 200 m skriðsuudi bætt?
Verkfallsnefnd (brauðnefndin) uw áramót 1919—1920: Fremri röð frd
vinstri: F.inar Hermannsson, Haraldur Gunnarsson, Magnús 11. Jónsson.
Aftari röð frá vinstri: Gunnar Einarsson, Þorvaldur Þorkelsson, HaUbjöm
Halidórsson, Jón Sigurjónson.
Hið íslenzka prentarafélag 68 ára
v
Framhald af 7. síðu. Vegna þess hve þessi sam«-
er nemendamálið, og lýsir ingsgerð er merkur áfangi í
framsögumaður því „hve mik- sögu prentarasámtakanna, get
inn skaða það fyrirkomulag ég hér helztu atriðanna sem
hefði bakað oss, að vinnuveit- me’ð henni voru staðfest.
endur hefðu þar einir ráðin Kaupið er hækkað um 15%
eins og í flestu öðru“. Það er ákveðinn vikulegur greiðslu-
ákaflega þungt fyrir fæti í dagur vinnulauna, vinnutimí
þessu máli enda leiddi það til 10 stundir á dag, aukavinna og
verkfalls í einni prensmið.iu, helgidagavinna greiddar hærra
1899, sem stóð þó ekki nema verði, almennir lielgidagar og
einn dag. Þó fékk félagið frídagar eru goldnir fullu
vilja sinn fram. Síðan er málið kaupi, ákvæðisvinna skal unnin
á döfinni við hverja samninga- samkvæmt ákveðnum taxta og
tilraun og verður fastu'r liður í trygging er fyrir vinnu eða
gamningum milli aðila og er fullu kaupi þann tíma, sem
svo enn í dag. verkamaður er ráðinn; nem-
Það mætti verða þeim til endatalan er lækkuð að mikl-
skilningsauka, sem áfeljst hafa um murL Ennfremur ákv,að
prentara og aðra iðnaðarmenn samningurinn greiðslu fyrir allt
fyrir fastheldni þeirra á nem- hálfsmánaðar veikindi og i0
endatakmörkun í stéttunum, aura Sreiðslu á vilcu af hverj-
að kynnast því, hvílík lífsnauð- um sveini til Sjúkrasamlag3
syn það var, að vernda iðnina prentara.
og rétt þeirra sem nuniið
höfðu, fyrir ágengum gróða- 9 StUnda VÍníludagUr
sjónarmiðum atvinnurekenda
og þá sérstaklega þeirra, sem • desember 1908 eru nyir
ekki voru prentarar að iðn. samningar undirritaðir við
Fyrstu sjö árin á H. í. P. í fjórar aðalprentsmiðjur bæjaiv
svo að segja linnulausu þófi ius- f _Þetta skipti næst fram
við að fá atvinnurekendur til srl mikilvæga kjarabót, ^ að
að viðurkenna félagið sem vinnutíminn er styttur í 9
samningsaðila um kaup og kjör. klukkuslundir á dag að óskertu
Félagsmenn H. í. P. leggja í dagkauPÚ ásamf smærri breyt-
það mikla vinnu, að búa samn- mgum, svo sem ákvæði um
ingsfrumvörp sín sem bezt úr C/0 aukavinnugreiðslu, 50%
garði og hafa til þess erlend- næturvinnugreiðslu og 30%
ar fyrirmyndir og leiðsögu helgidagavinnu. Énnfremur er
manna, sem þegar höfðu num- Sel’ð kreyting til tryggingar
ir fræði verkalýðsbaráttunnar l3vf> ad félagsmenn geri ekki
í útlöndum. En allt kemur fyr- sérsamninga er séu í ósam-
ir ekki, seinagangur, vífilengj- ræmi við samninga félagsins.
ur og móðganir eru svörin sem
féiagið fær hjá sterkustu at- Sumarlevíi í augsýn!
vinnurekendunum. Að vísu er
að ýmsu leyti farið eftir regl- 11111 áramótin 1910 11 er
um þeim sem félagið setti, en enn staðfestur nýr samningur.
það er ekki fyrr en Prent- Nemendatakmörkunin er enn á
smiðjunni Gutenberg er komið dagskrá og breytast ákvæði um
á fót 1905 að unnið er eftir nemendur nokkuð. Þá næst og
reglum H. í. P.. Koma manni fram fyrsti viðurkenningarvott-
þá í hug orð Jóliannesar Vig- ur á kröfu Prcntara um sumar-
fússonar, að „þá fyrst, er leyfi’ þó er skrefið ekki stærra
prentarafélagið ætti sjálft en sv0 að ..verkamenn, seni
prentsmiðju, gætu menn farið unnið hafa samfleytt 1 ár eða
að búast við sjálfstæði prent- lengur> skulu> ef heir óska, fá
ara í fleiru en einu tillití." allt að ^ja da§a sumarleyfi, án.
Enda þótt H. í. P. ætti ekki kauPs a Þeim tíma> sem vinnu-
Gutenberg var hún stofnuð af veitanda og verkamanni kemur
áhugasamasta hluta prentara- saman um.“
stéttarinnar og stjórn hennar
var fyrsta stjórn Hins íslenzka 3ja daga Slimarleyíi --------
prentarafélags. Þama kom því _
samtökum íslenzkra prentara 8 StUIlda VÍnnudð.gur
og íslenzkri prentiðn bakhjarl, £ setnÍnCTðrvelar
sem entist þeim vel. ■
Síðari hluta janúar lá8»i
r> , . kemur nýr samningur í gihii.
r yrstu samnmgamir f>ag hefur kostað mikið þóf að
Fyrsti raunverulegi vinnu- fá þennan samning staðfestan.
samningurinn milli atvinnu- Heimsstyrjöldin fyrri er tek-
rekenda og Hins íslenzka prent- in að raska öllu jafnvægi í lífs-
arafélags er þó ekki gerður fyrr kjörum manna. Um kaupkröf-
en 19. des. 1906 af Prentsmiðj- urnar fer að lokum svo að
unni Gutenberg og ísafoldar- „kaup allra prentara og setjara
prentsmiðju. Síðan þokast skal hækka um 5% þegar Norð-
smám saman aðrar prentsmiðj- urálfustríðið er á enda kljáð“!5
ur til samninga við félagið og Hinsvegar fæst 3ja daga sum-
eru þá liðin 10 ár frá stofnun arleyfi með fullu kaupi og
þess. Framhald á 10. síðu.