Þjóðviljinn - 14.04.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. apríl 1957
vær þvottmn og
hreinsar fötin
Fyrir heimilin:
STYKKJAÞVOTTUR
BLAUTÞVOTTUR
KEMISK HREINSUN
Fyrir einstaklinga
FRAGANGS ÞVOTTUR
KEMISK FATAHREINSUN
SKYRTUR
VINNUFATNAÐUR O. FL.
SÍMAR:
7260 — 7261 — 81350
SÓTT O G SENT
Fyrir verzlanir
og fyrirtæki:
SLOPPAR
DIKAR
SKYRTUR O. FL.
. ^ ,/Æ Hr
o.fl.
veröur haldið í vörugeymsluskála Eimskipafélags
íslands viö Ingólfsgarð hér í bænum mánudaginn
15. apríl n.k. kl. 1.30 e.h. Selt verður eftir kröfu
tollstjórans í Reykjavík mikið af alls konar vörum
til Iúkningar aöflutningsgjöldum, matskostnaói
o.fl. Ennfremur dexionskápar, spjaldskrárskápar,
sjódælur, Head í Grayvélar, Brennsluolíulokai1,
sveifarásar, 42 ha. Readwing benzínvél o. fl. vélar
og vélahlutir eftir kröfu Jóns Síg-urðssonar hrl.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Iþróttlr
Framhald af 9. sí'ðu.
fið einstaklingsins og þjóðarinn-
ar í heild sé betur borgið.
Það er ákaflega þýðingarmikið
að leikvellir séu sem víðast og
að þeir séu þannig útbúnir, að
þeir fullnægi, að svo miklu leyti
sem hægt er, léikþörf þeirra á
því aldúrsskeiði.
Með tilliti til þess sem hér
hefur verið sagt um hlutverk
góðra leikvalla, verða þeir varla
of dýru verði keyptir. Það fé
sem í þá yrði lagt til viðbótar
bví seni venja er í dag, ætti að
koma beint og óbeint aftur með
andlega og líkamlega betur
þroskuðum unglingum, skilnings-
betri í allri sambúð manna á
milli, glaðari, frjálslegri og starf-
samari, minnug eljunnar og ork-
unnar sem leyslist úr læðingi
i leik og starfi á leikvellinum í
hverfinu þeirra heima.
Þess má að lokum geta að
Jónas B. Jónsson bað Aðalstein
að skoða leikvelli hér í bænum,
og hefur Aðalsteinn í sept. sl.
sent greinargerð um þessa at-
hugun og verður hennar getið
hér síðar.
F H.
A L L T A B A R N I ®
á einum stað
Ameríshar og svissne^kar
Snsiiarkápiir
á telpvir og drengi.
Stærðir: frá 1 árs
til 14 ára.
— Fjölbreytt litaúrval —
Austurstræti 12
HLUTAVELTA
Glæsileg hlutavelta hefst í Listamannaskálanum
kl. 2 síðdegis í dag. — Þar verða margir eigulegir
munir og verðmætir vinningar. — Þar á meðal
má nefna;
Flugferð til utlanda með Loítleiðum,
hvert sem er á Evrópuleiðum félagsins.
Flugíerð innanlands með Flugíél. fslands
fram og til baka, til þess staðar sem óskað er.
BIFREIÐAPERÐIR til ýmissa staða á landimi.
Ýmsar byggingavörur. Mikið af fatnaði innri og
ytri. Búsáhöld og heimilistæki, m.a. ryksuga (1500
króna virði), skíði, klukka (1000 kr. virði), mál-
verk, bækur, snyrtivörur, skófatnaður. — Einnig
matvara í sekkjum og pökkum af ýmsu tagi —
og margt fleira.
Allt, sem er á lilutveltunni e,ru gó'öir og gagn-
legir munir. — Ekkert happdrcetti!—
Ókeypis aðgangur! — Komið og freistið
gœfunnar!
ÁRNESINGAFELAÐIÐ I B E TKIA VIK
Verzlið
VERKAMANNASKÓR
Uppreixnaðir og Iágir með’ gxímmísólum
þar sem
úrralið
er mest
Aðalstræti 8 — Laugaveg 20 — Laugaveg 38 — Snorrabraut 38 — Garðasfcræti Q