Þjóðviljinn - 14.04.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.04.1957, Blaðsíða 12
Verkfræðinga- ! t Úr niyiulinni Same Jakki — I.jösni. Ex-Iing Brunborg'. Eitt ár hjá Sömu Ný kvikmynd eítir Per Höst, sem sýnd verður kér i Reykjavík í sumar Same Jakke, eða eitt dr hjá Sömum, er ndjn á kvik- 'mynd sem Per Höst hefur tekið norður á Finnmörk. Sýning liennar hófst í Osló 21. f.m. og hefur aðsókn að 'henni veriö gífurleg og talið að henni muni ekki linna ngestu mánuðina. Mynd þessa sýnir Guðrún Brunborg hér í sumar til ágóða fyrir Minningarsjóð Ólafs Brunborg, en úr sjóði pessum njóta bœði íslenkir og norskir stúdentar styrkja. Frú Guðrún Brunborg kom nýlega til landsins, en er á för- um aftur til Noregs og hafði Þjóðviljinn tal af henni um fyrrnefnda mynd m.a. Kvað ín'm mikið hafa verið um að vera þegar myndin var frum- eýnd, hefðu þá m.a. verið sýnd iifandi hreindýr í „fullum Bkrúða.“, þ.e. aktygjum, á sviði kvikmyndahússins. Aðsókn að myndinni hefur verið gífurleg Og hafði fólk komið til Noregs frá, Englandi, Frakklandi, ítal- íu, Belgíu og Bandaríkjunum til að. sjá myndina. Kvað hún myndir Per Hösts venjulega vera sýndar látlaust í eitt ár í Nöregi. Mynd þessa íetlar frú Guðrún að byrja að sýna hér í Reykja- vík í ágúst í sumar, til ágóða fyrir minningarsjóð Ólafs Brun- borg. Það mun óþarfi að kynna Per Höst fyrir islenzkum ies- endum. Fyrir nokkrum árum gaf Guðrún Brunborg út bók ihans Frumskógur og íshaf, en £ þeirri bók segir frá rannsókn- arferðum hans með norskum selveiðimönnum norður í íshaf, ög ferð hans til Suður-Ameríku. Þá hefur hann farið í rann- sóknarferðir til Grænlands og með Thor Heyerdal til Galap- agoseyja. Síðasta ferð hans, sem mynd- £n Eitt ár hjá Sömum, fjallar um, var norður til Lappanna á Finnmörk. Hefur taka myndar- innar staðið yfir 1—2 ár. I sýningarskránni segir hann að allt bendi til þess að forfeður iSamanna hafi verið fyrstu menn er settust að í Noregi, )því að fornminjafundir sanni að fiski- og veiðimenn hafi lifað af ísöldina norður þar. iNú til dags eru Samarnir tireinbændur. Lifsvenjur, siðir og menning Samanna á nú í vök að verjast fyrir vélaöldinni. Hann segir að þjóðflokkur þeási hafi árþúsunda reynslu að baki í því hvernig bezt sé að komast af við hin hörðu kjör norður þar. Segir hann að hinn ný- tízki sportútbúnaður sinn hafi oft reynzt hörmulega norður þar og lífið orðið miklu þægi- legra eftir að hann fékk út- búnað Samanna og tók upp hætti þeirra. Höst var ekki einn á ferð nú, heldur voru fleiri myndatöku- menn með honum, — einn þeirra Erling Brunborg, sonur frú Guðrúnar Brunborg. í myndinni er lýst lifi og lifnað- arháttum Samanna og flutn- ingum þeirra á hreinahjörðum. Myridin er ekki gerð eftir neinu handriti, en söguþráður- inn er iýsing á starfi og lífi í eitt ár, gerð í samráði við og með samstarfi Samanna sjálfra þar norður á hreindýraslóðum. Verkfræðingafélag íslands á 45 ára afmæli um þessar mund- ir og heldur félagið afmælið há- tíðlegt með hófi í Sjálfstæðishús- inu á miðvikudaginn. Grein um félagið, sem átti að birtast í blaðinu í dag verður að bíða vegna þrengsla til n.k. þriðju- dags. Fjöltefli í dag mun Hermann Pilnik, stórmeistari, tefla fjöltefli í Sjó- mannaskólanum. Mun hann tefla við 40—50 manns og er öllum heimil þátttaka. Þátttakendur eru beðnir að hafa með sér töfl. Fl í Þórsmörk og að Hagavatni Ferðafélag íslands efnir .til tveggja 5 daga ferða um pásk- ana, í Þórsniörk og aá Haga- vatni. Lagt verður af stað i báðar ferðimar kl. 8 árdegis á skír- dag og komið aftur til bæjar- ins síðdegis annan í páskum. Gist verður í Sæluhúsum félags- ins á fyrrgreindum stöðum, en þátttakendur verða að hafa með sér mat og svefnpoka. Aðalfnndur Akur- evrardeildar MÍE Akureyri. Frá fréttaritara Aðalfundur Akureyrardeildar MÍR var haldinn í síðustu viku. Stjórn deildarinnar var einróma endurkjörin, en hana skipa: Eyj- lUfiCiyiUINN Sunnudagur 14. aprit 1957 — 22. árgangur — 88. tölublað Þrjú landsmót háð á Ákur- Austurríski skíðakappinn Toni Spiess keppir sem gestur á skíðamótinu Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nú um páskana verða háð hér á Akureyri þrjú lands- mót: Skákþing íslendinga, Skíöamót íslands og íslands- meistaramót í bridge. Skákþingið hefur ekki verið háð á Norðurlandi undan.farin 16 ár. Vitað er um þátttöku þess- ara í landsliðsflokki: Friðriks Ólafssonar, Eggerts Gilfers, Frey- steins Þorbergssonar, Bjarna Magnússonar, Arinbjarnar Guð- mundssonar, Kristjáns Theódórs- sonar, Stígs Herúlfsen, Júlíusar Bogasonar og Ingimars Jónsson- ar, sem nýlega varð skákmeist- ari Norðurlands. Sennilegt er að Henuann Pilnik teflí sem gest- ur á mótinu. í meistaraflokki eru keppendui flestir frá Akureyri. Skákþingið hefst á skírdag. Toni Spiess meðal Ikeppenda Skíðamót fslands hefst hér n. k. miðvikudag og fer keppnin fram í Hlíðafjalli ofan við Ak- ureyri, í grennd við skíðahótel, sem ferðamálafélag Akureyrar á þar í byggingu. Mótið verður sett síðdegis á miðvikudag af ólfur Ámason formaður. Áskell Snorrason, Kári Sigurjónsson, Sigtryggur Helgason og Jakob Árnason. Hermanni Stefánssyni formannl Skiðasambands íslands. Mót- stjóri verður Hermann Sigtryggs- son íþróttakennari, en Skíðaráð Akureyrar annast framkvæmd mótsins og hefur þegar opnaS skrifstofu í sambandi við það. Þátttakendur í mótinu verðá nokkuð á annað hundrað. Sem gestur keppir austurríski skíða- kappinn Toni Spiess, en hann eir einn af beztu og frægustu skiða- mönnum lieims. Búizt er við mikilli géstakorhu til Akureyrar í sambandi við landsmótin. Kirkjuhljomleikar veroa í kvöld í Kristskirkju Þar syngja m.a. kór 11-18 ára unglinga og íullorðinna í kvöld veröur efnt til nýstárlegra kirkjutónleika í Kristskirkju, Landakoti. Þar leikur dr. Páll ísólfsson einleik á orgel og blandaöur kór unglinga og fullorðinna karlmanna syngur undir stjórn Ingólfs Guöbrandssonar. Kórinn er, eins og fyrr seg- Úrslit í körfu- knattleiksmótinu annað kvöld Úrslitaleikir íslandsmótsins i körfuknattleik verða háðir í í- þróttahúsinu að Hálogalandi annað kvöld kl. 7.30. Til úrslita í meistaraflokki kvenna keppa KR og ÍR en til úrslita í meist- araflokki karla ÍR og Gosi ÍR hefur nú hlotið 6 stig í mótinu og Gosi 5, þannig að ÍR-ingum nægir jafntefli í úrslitáleiknum annað kvöld til að hljóta ís- landsmeistaratitilinn. Anriar leikur í mejstaraflokki karla á morgun verður milli KR og ÍS. Síðari hluti H- moll messu Bachs fluttur í dag Síðustu háskólatónleikar í vet- ir, skipaður unglingum, 11-18' Ur verða í hátiðasal Háskólans Þetta er nöaisöguhetja myndarinuar, 73. ánv breinbómU, ára, sem syngja sópran og alt- raddirnar, og nokkrum tenór- um og bössum, þaulvönum kór- mönnum. Unglingarnir eru flestir nemendur Barnamúsík- sliólans í Reykjavík, nokkrir nemendur framhaldsskólanna. Er þetta í fyrsta sinn’ sem kór þannig samsettur syngur hér á tónleikum ,en þessi radd- skipan hefur tíðkazt í kirkju- söng um aldaraðir. Tónleikarn- ir eru haldnir fyrst og fremst til að sýna hvað gera megi hér á landi í þessum efnum. A efnisskránni eru mest- megnis tónverk frá 16 og 17. öld, sem segja má að hafi ver- ið mesta blómaskeið kirkju- legrar tónlistar. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis, en i kirkjunni verður tekið við samskotum til kórs- ins. Verður samskotafénu var- ið tU að standa undir kostnaði við tónleikana, en verði ágóði einhver er ætlunin að stofna sjóð til áframhaldandi starf- semi. i dag, pálmasunnudag, kl. 5 e.h. Verður þar fluttur af hljóm- plötutækjum skólans síðari hluti Hámesunnar í h-moll eftir Jó- hann Sebastian Bach, en fyrri hlutinn var fluttur á sunnudag- inn var. Þetta öndvegisverk er hér flutt af Sinfóníusveit Vín- arborgar, hinum akademiska samkór sömu borgar og austur- rískum einsöngvurum. stjóm- andi or Hermann Scherchen. Bæði flutningur og hljóðritun eru með ágætum, og að feng- inni reynslu frá síðustu tónleik- um mun síðari hlutinn njóta sín enn betur en fyrri hlutinn gerði. En í síðari hlutanum eru ýmsir frægustu þættir verksins, svo sem krossfestingarkórinn og ten- órarían Benedictus. Fyrir þá, sem koma tímanlega, verða rifjaðjr upp nokkrir þættir úr fyrri hluta H-moll messunnar, meðan þeir bíða framhaldsins. Dr. Páll Isólfsson mun skýra verkið, eins og hann gerði einn- ig á síðustu tónleikum. Aðgang- ur er ókeypis og öllum heimilL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.