Þjóðviljinn - 14.04.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.04.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 14, apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FVRiRHEITNA Húsnœðisiöggiöfin nýja LANDIÐ 57. dagur Framhald af 3. síðu. Nýtt ákvæði er hér í 20 gr. um það, að heimilt skuli eða skylt að bjóða byggingar verka- mánnabústaða út. Þetta eru helztu ákvæðin varð- andi breytingar á verkamanna- bú'staðalogunum. Um formið skal ég játa það, að ég hafði undir- búið þessar breytingar á verka- og til mikilla bóta. Það er ekki hægt _að neita því, að það er all- myndarlega að verki verið með því stofnfé byggingasjóðs ríkis- ins, sem nú er tryggt, um nær 120 miilj. kr., og það hefur veru- lega þýðingu fyrir varanlega lausn þessara málá. Ef húsnæðismálaástandið í landinu væri nú normalt eða vonir bregðast um tekjur bygg-í |. ingasjóðsins og aðrar tekjur, sem tryggja verður áframhaldandi í gegnum veðlánakerfið. Ég vil vænta þess, að þetta mál verði gaumgæfilega athug- að í nefnd, og víst get ég búizt við því, að svona mikill laga- bálkur þurfi einhverra breytinaa eða lagfæringa við nánari athug- un, því öll frumsmíð stendur vissulega til bóla, og að sumu mannabústaðalögunum og nokkr- ar fleiri sem sérstakt frumvarp, en um .bað varð ekki samkomu- lag að breyta þeim í svo. veruleg- um atriðum, og varð þá að sætta sig' við þetta afkáralega form að hafa breytingu á lögunum um verkamannabústaði hér sem sér- stakan kafla í þessu frumvarpi. Hins vegar er inn á það gengið og því heitið, að fyrir næsta þing' skuli fara fram endurskoð- un á lögunum um verkamanna- bústaði og lögunum um bygg- ingasamvinnufélög. * Til mikilla bóta Með því sem ég hef nú sagt, tel ég að ég hafi gert grein fýrir meginefni þessa frumvarps um húsbyggingamálin og tel þetta eitthvað nálægt því, þannig, að aðeins þyrfti nú að fást við þá íbúðaaukningu, sém þjóði.n þarf, svona í kringum 1000—1100 í- búðir, þá held ég', að þetta frum- varp leysti nokkurnveginn vand- ann, en hins vegar er ekki að dyljast, að við verðum enn um skeið í nokkrum vanda vegna þess að þúsundir hálfbyggðra húsa bíða nú eftir því að fá fé, svo að hægt sé að ljúka þeim, og sumt af þessu fólki er búið að bíða jafn vel nokkuð á annað ár með húsin hálfstöðvuð eða al- stöðvuð. Það má alveg búast við því, að á þessu ári og kannski á því næsta verði nokkur fjárþörf í þessum málum, en eftir það tel ég, að vonir standi til, að það fari heldur að vænkast um fjór- leyti er þessi lagabálkur frutn- smíð. írumvarp vera skref í rétta átt hagshlið þessa máls, ef engar •■■■■■■••••••■••••« ..Svngjandi jíáskar" 5. sýning i kvöid — (sunnudagskvöld), kl. 23.15 í Austurbæjarbíói. Aógöngumiðar í blaðasölunni, Laugavegi 30 og i Austurbæjarbíói. Þar sem jafnan hefur verið uppselt til þessa, er fólki ráðlagt að tryggja sér miða áður en það er orðið imi seinan. FÉLAG ISLENZKRA EINSÖNGVARA Ms. Gulifoss . fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 17. þ.m., kl. 7 síðdegis til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. H.F. EIMSKIPAFFLAG ISLANDS. s. Mventösknr NÝJAR TEGUNDní VORTÍZKAN Lítið í gluggann imi heigina. Tcskurnar eru úr galon- efni, sem ekki springur og' endist á við leður. Meyjarskemmait Laugaveg 12. Límibrengl varð í sögunni í gœr og er pví birt hér aftur nokkuð af pví sem pá kom, en nú í réttri röð. Lesendur eru beðnir afsökun- ar á inistökzmum. um. Þegar hún var búin aö gera skyldu sína fór hún aftur inn í hús fjárhirðanna til að’ gefa yngsta barninu að sjúga úr stóru brjóstunum. ÐavíÖ sat og nartaöi í matinn og drakk whisky meö. Öðru hverju rann tár niöur meö nefinu á honum, en hann þurrkaði þaö burt méö gremjusvip, því aö þaö var barnalegt aö skæla Stan Laird var eldri en hann, betri en hann, Stan Laird gat gefið konu sinni gott heimili, og það vissi Davíö aö hami gat ekki. Stundum áttu menn ekki ann- ars úrkosta en leita á náöir hugrekkisins og reyna að sýna hvaö í manni bjó, og nú reyndi einmitt á Davíö. Sjálfsmeöaumkun kom aldrei aö neinu haldi og guö mátti vita aö hann hafði ekkert aflögu einmitt núna. þegar kindurnar hans hrundu niður eins og flugur. Hann hafði sent fjárhiröa sína til kindanna ásamt Jackie fyrir svo sem klukkutíma. Nú fór hann á eftir þeim í jeppanum. Hann ók þvert yfir landiö yfir rauöan svöröinn, framhjá brúnleitum brrddgresisbmskunum og dreifðu, skorpnu trjánum. ÞaÖ var víst kominn tími til aö hann legöi niöur seglin. Meö Mollie viö hliö sér hefði hann getaö barizt til æviloka viö að gera. Lucinda að góöum búgaröi. Þaö hefði þá veriö þeirra eign, eittlivaö að berjast fyrir. Það var ekki þess vegna sem hann hafði yiíjað kvænast henni, en án hennar fannst honum framtíðarhorfurnar á Lucinda býsna dökkleitar. Tveim dögum síöar ók hann til Laragh í jeppanum til aö sækja póst. Hann hafði ekki sótt póst í vikunni á undan því aö hann hafði veriö svo önnum kafinn og átti ekki von á neinum áríöandi bréfum. En í þetta sinn gaf hann sér tíma til þess, því að hann vildi heyra meö eigin eyrum að Mollie væri trúlofuð. Hann vildi slökkva litla vonameistann sem enn hafði haldizt lifandi, þrátt fyrir tilkynningu Teds. Mollie sá jeppann koma, þar sem hún sat á veröndinni og athugaöi bréfin sem Spinifex Jói hafði komiö með. Hún gekk til móts viö hann. Henni fannst þetta ekki þægilegar kringumstæður, einkum vegna þess aö hún haföi heyrt um þurrkinn og áhrif hans á Lucinda. Það er ókurteisi að koma inn á land nágrannans nema maff- ur eigi erindi, og því hafði Reganfjölskyldan ekki beina vitneskju um erfiöleikana, en þaö kom fyrir aö kyn- blönduöu eiginkonur fjárhiröanna fóru milli bæja, og þannig höföu fréttimar borizt. Þau höfffu einnig neyi*t sitt af hverju frá Bandaríkjamönnunum. En vegna þekk- ingar sinnar á landinu var Reganfólkinu fullkomlega ljóst við hvaö Davíö haföi aff stríöa. Mollie gekk aö jeppanum, örvílnuö yfir því sem hún þurfti nú aö segja honum í öllu óláni hans. i Hann stöðvaöi bílinn fyrir aftan stóra póstbílinn, svo : að ekki sást til þeirra af veröndinni og þau gátu talað saman ótrufluð í nokkrai' mínútur. Hún varö' skelkuð m SENDING ic Amerískir kvepkjólar -Ar Hollenzkar kvenkápur ic Orlon og nylon stuttjakkar FYEIS BÖENm Ný sending Hollenskar barnakápur ★ Kjólar ic Stuttjakkar Glœsilegt úrval PÁSKAEGG PÁSKAEGG Geysimikiö úrval ira FREYJU. VÍKINGI og NÓA. Kaupiö páskaeggin á méðan úrvalið er ennþá mikið. Félagsmertn KE0N: Kaupið allt til hátíöarimiar i eigin búðum — líka páskaeggin. VERZLUNIN ER0S - Hafnarstrœti 4 — Sfmi-3350 h«Ainim himm trtsefaMl; 8»meln]n*»rtloklrwr S0ÞÍ8« S«iíí*Ilirt.»tlokkurlmi, - BJtstJ6rar: Maenús KJartansscir BISlailWtrllWKi steur«us ÖuSuiunússon. •• Frtt.t»M4«tJðrl: Jón BJarnasoc. - Blanametui: Ásawndnr SIkuí- “ lóueflon, auBmuudur Vletússon. ívar H. Jóníson. Hasmls Torll ólafeson, SJsurJðn Jðhsimssou. - AuflýalnKR^tiúrl: OuBseir SJtaenOsson. — Hltstjðro. atirelBsl*. auglíslngas. prentsmHJJa: SkðlavðrBusttg 1P - ílmu 'tsuo * Unuv). - r»tB kr. 2í 4 «v*rv. 1 RejkJavík ax ntareunl: kr. 22 -uriaraat. - Laueaaöluv. kr. 1.50. - Prantsra tuðBvrjaouL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.