Þjóðviljinn - 16.04.1957, Blaðsíða 7
A6 kveldi hins 4. apríl s.l,
xninntist vígbúnaðarráðherra
fslands, Guðmundur í. Guð-
mundsson, 8 ára afmælis Atl-
antshafsbandalagsins með ræðu
í fréttaauka ríkisútvarpsins, og
svo mikils þótti við þurfa, að
pressa blekkingaáróður ráð-
herrans inn í þjóðina, að meg-
inefni ræðunnar var endurtekið
í síðari fréttatíma hins „hlut-
lausa“ ríkisútvarps, um kvöld-
ið.
Þessa ræðu kunna allir ís-
lendingar utanbókar eftir átta
ára þulu; þó mun þessi ræða
haia verið meira krydduð ó-
skámmfeilni en fyrr.
Kjarni ræðunnar var sá, að
„varnarlausum“ smáþjóðum
væri engin vörn í hlutleysinu
lerigur og nefndi ráðherrann
daémin frá síðustu styrjöld —
hvernig Bretar hefðu hemumið
'.ísland o. s. frv., og að litlu
hefði munað að Þjóðverjar her-
aiæmu landið.
Því hefur aldrei verið haldið
fram af íslendingi, að ekki sé
hægt að hernema landið ef það
lýsi yfir hlutleysi í hernaðar-
málum. En eins og málum er
nú komið stafar sú hætta að-
eins úr einni átt: að vestan,
frá Bandaríkjjim Norður-Ame-
ríku. Við vitum að þau geta
haldið landinu með valdi, og
gætu hvenær sem er tekið það
með valdi, væru þau ekki þegar
hér, ef þau teldu sér það
henta vegna eigia öryggis
Deilan stendur ekki um þetta,
heldur hitt, hvort fslendingar,
sem hafa talið sér til helztu
verðleika að vera vopnlaus
friðarþjóð, eigi nú að kasta
þessum verðleikum á sorphaug
þjóðfélagsins og gerast af fús-
vm og frjálsum vilja hernaðar-
þjóð, sem játist undir úrskurð
vopnavaldsins.
En það mætti ætla að Banda-
ríkin, sem meðal vestrænna
þjóða eru nefnd forusturíki
frelsis og lýðræðis, hlífist við
að beita valdi gegn fslending-
um, standi þeir djarfir og ein-
huga á íslenzkum málstað. Og
svo virðist einnig sem hinir
snúningalipru þjónar banda-
ríska hervaldsins á íslandi vilji
reyna að hlífa forusturíkinu
við að setja svartan blett of-
beldis á sinn gullroðna skjöld
með því að láta af fúsum vilja
af hendi þau fríðindi sem for-
usturikið gimist hér og mundi
taka með valdi ef það teldi
eigið öryggi krefjast þess.
— Ráðherrann sagði að vax-
andi vigbúnaður Ráðstjómar-
ríkjanna strax eftir styrjöldina
væri orsök að stofnun Atlants-
hafsbar.dalagsins og öðrum
hernaðairáðstöfunum vestur-
veldanna. En hvað sagði frum-
kvöðull hernaðaistefnunnar á
íslandli, Jónas Jónsson frá
Hrifín, árið 1945? „Málið liggur
nú þannig fyrir íslenzku þjóð-
ínni, að hún hefur leyst hin
póliíísku bönd og náð full-
komnu sjálfstæði. Hún getur
tryggt sér þá fullkomimstu lier-
venuí, sem völ er á í heimin-
um“ (Leturbr. mín. O .L.)
Hér á Jónas við liervernd
Bandaríkjanna, og við spyrjum:
Hversvegna var bandarísk „her
vernd“ sú „fullkomnasta" í
„heimirium“? og svörum: Vegna
þess að Bandaríkin voru öflug-
ásta herveldi jarðar í lok styrj-
aldarínnar. Við vitum að þau
komu heil og auðug út úr styrj-
Öldinni, veifandi kjarnorku-
sprengjum og búin að sýna á-
gæti liennar á vamarlausum í-
búum tveggja japanskra borga.
I»að var metnaður hernaðar-
sinna á íslandi ^ í þetta ,skjól‘
skyldi lýðveldið íslenzka skríða!
Ráðstjómarríkin hinsvegar
komu flakandi í sárum og eyði-
leggingu út úr styrjöldinni eftir
ægilegustu styrjaldarátök sög-
unnar á rússneskri grund, og
fyrsta „friðarkveðjan" sem
þeim berst frá Bandaríkjunum
er: herskipastóll „sem er meiri
en floti allra annarra þjóða
samanlagður“, loftfloti „sem er
eigi minni hlutfallslega“ og —
kj arnorkuspreng j an.
vegna útdeila þeir nú lýginni
ómældri.
Hvað myndi gerast í her-
stöðvamálinu ef ágreiningurinn
þar yrði að tilefni samstarfs-
slita i ríkisstjóminni? Öllum
er kunnugt að íhaldið hefur
lengi haft meirihluta í bæjar-
stjórn Reykjavíkur með minni-
hluta fylgi vegna sundrungar
vinstri flokkanna, og kenning-
una um sundrung þeirra hefur
íhaldið óspart notað sér til
framdráttar í bæjarstjómar-
kosningum í Reykjavík Hið
sama yrði uppi ef slitnaði upp
úr samvinnu núverandi ríkis-
stjórnar, þá mundi íhaldið kom-
Olgeir Lúthersson
Víghúnaðarráöherra
*
lslands
heldur upp á
r..................... ' ’
^ Eítir Olgeir Lúthersson, bónda að Vatnsleysu í Suður-Þingeyjarsýslu
„Bandaríkin eru nú voldug-
asta þjóð í heimi að auði, her-
afla á sjó, landi og í lofti —“
segir Jónas Jónsson árið 1945.
En nú segir vígbúnaðarráð-
herra íslands okkur að Ráð-
stjórnarríkin hafi að fyrra
bragði ógnað vesturveldunum
með herstyrk sínum eftir styrj-
öldjna og knúið þau til nýrrar
hervæðingar og hernaðarsam-
taka. Hér eru vísvitandj höfð
endaskipti á staðreyndum í
þeim tilgangi að réttlæta hern-
aðarbrölt hernaðarsinna á ís-
landi og breiða yfir svik þeirra
við málstað þjóðarinnar.
íslenzka þjóðin hefur aldrei
samþykkt þátttöku fslands í
hernaðarsamtökum; það mál
heldur aldrei verið undir hana
borið. En úrslit síðustu alþing-
iskosninga sýndu glöggt vilja<§,
fslendinga í þessu máli. Sjálf-
stæðisflokkurinn, sem einn
stjómmálaflokkanna lýsti yfir
eindregnum stuðningi við hern-
aðarstefnima, hrökklaðist úr
valdaaðstöðu, en sósíalistar sem
frá upphafi hafa haft forustu í
baráttunni við hernaðarstefn-
una, efldust að fylgi og aðstöðu.
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokkurinn héldu því fylgi
sem þeir fengu fyrst og fremst
vegna ákveðinna yfirlýsinga
þeirra um að þeir vildu semja
um brottför hins bandaríska
herliðs héðan árið 1956, sam-
kvæmt ákvæðum hernaðarsátt-
málans.
Þessvegna eru foringjar þess-
ara flokka enn að vega aftan að
þjóðinni þegar þeir í leyndri
ást sinni á hernaðarstefnunn i
fálma eftir fjarlægum hernað-
arátökum sem forsendn fram-
lengdrar hersetu Bandaríkj-
anna á íslandi.
Stjómarandstæðingar hafa af
miklu kappi reynt að lýsa ráð-
herra sósíalista samseka svik-
unum í herstöðvamálinu, því
þeir sitji eftir sem áður í ríkis-
stjórninni. Stjórnarandstæðing-
ar þrá sundrung — þrá að
stjórnarsamstarfið rofni. Þess-
ast til valda á ný með styrk
hemaðarsinnanna í Framsókn-
ar- og Alþýðuflokknum. —
Hveraig yrði herstöðvamálið þá
leyst?
Vígbúnaðarráðherrann ræddi
styrjaldarhættuna s.l. haust og
vitnaði meira að segja í for-
sætisráðherra Rússa, hann tal-
aði um Ungverjaland en minnt-
ist ekki á Súezstríðið. Þetta var
eðlilegt af hans hálfu, en heið-
arlegt var það ekki. Allir vita
að hættan var fyrst og fremst
í sambandi við árás Breta og
Frakka á Egypta en ekki á-
standið í Ungverjalandi. Það
mega heita grátbrosleg rök
hernaðarsinna fyrir áframhald-
andi erlendri hersetu hér og
samstöðu íslendinga með „frið-
arþjóðum“ vesturlanda, að tvær
Þriðjudagur 16. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (T
„vamarstríðið". Okkur er kuni&*
ugt um kommúnistaofsóknimasP
í Bandaríkjunum og afstöð®
Bandaríkjastjómar til Francts-
Spánar. Adrei heyrist hún tals
um fasistahættu, þvert á móti
dekrar hún við fasistaöflin $
öllum auðvaldslöndurri.
Og við megum bera kinnroða
af blygðun vegna hverskonasí
hernaðarlegra illvirkja ogS'
glæpa sumra þeirra hernaðar-
þjóða, sem við höfum veriðB
svikin í hernaðarlegt samfélas
við, Við, sem til skamms tíma,
vorum umkomulaus nýlendUT;
þjóð, eigum nú að miklast afi
því að styrkja ríki sem rriðast
á máttarlitlum nýlencluþ.ióðuni,
Við játum, að vesturveldin
geta hvenær sem er tekið fs*
land með valdi, þó íslendinga*!
haldi fast á málstað sínum un4
hlutleysi í hernaðarátökum, erí
það er tvennt ólíkt að veraii
tekinn með valdi eða játast
fúsum og frjálsum vilja vopna-
valdi ákveðins hernaðaraðila ogj
lýsa opinberlega yfir andstöðw
við ariiian. Við getum ekkþ
vænzt þess, að Rússar hlifistj
við áð" tortíma okkur í styrj-
öld, vegna bandarískra árásar-.
stöðva hér, eftir að við höfurni t
opinberlega lýst okkur fjana-
menn þeirra. Kannski vægjaí
þeir ekki heldur hlutleysi okk-
ar. En hver varð reynsla okk~
ar í síðustu styrjöld? Bretar!
tóku landið með valdi og Þjóffi-
verjar gátu hæglega geiq
sprengjuárásir á herstöðvar*
þeirra hér. En þeir gerðu þaðí
ekki. Njósnaflugvélar þeirrar
flugu hér um í dauðafæri viffi
herstöðvar bandamanna og;
sluppu ómeiddar, og kafbátar-
þeirra voru hér upp við land-
steina. Það, að við sluppura
við þýzkar sprengjuárásir í síð-
ustu styrjöld, var einungis þvi
að þakka að við vorum Mut-
laus þjóð í hernaðarátökumuu,.
þrátt fyrir það að landið vac
tekið með valdi.
Hver á þetta land sem við-
byggjum — ísland? Svar: ís-
lenzka þjóðin, og þó fyrst og
fremst vinnandi stéttir henn-
ar til sjávar og sveita, seitE
standa undir þjóðfélagsbygging-
Framhald á 10. síðu.
af „friðarþjóðum“ Atlantshafs-
bandalagsins hófu hernaðarárás
á minnimáttar þjóð og teygðu
þar með bláþráð á friðarhorfur
á jörðinni.
Undir þessum kringumstæð-
um mun öllum andlega heil-
brigðum íslendingum hrjósa
hugur við lengri þátttöku ís-
lands í hemaðarsamtökum
þessara þjóða, og rökrétt af-
leiðing Súezstríðsins var vitan-
lega sú, að íslendingar hröðuðu
sem mest brottför herliðs þess-
ara hernaðarsamtaka frá fs-
landi, og gerðu hemaðarmann-
virki hér óvirk.
Aldrei getum við fslending-
ar vitað hvenær mestu herveld-
um Atlantshafsbandalagsins
býður svo við að horfa að árás
að fyrra bragði sé öruggasta
Póstafgreiðslumaðurinn á
Þingvöllum hefur flutt óralangt
erindi: Siðgæðið í deiglumv.
Hann byrjaði á
því að útlista.
Siðgœði þjóðfélagslega upp-
við Öxará lausn nútímans,
sem hann kvað
- „með allt öðru
móti en upplausn salts í vatni“.
Þá sagði hann að heimili og
kirkja væru hægt og hægt að
leysast upp, og væru „þúsund-
ir og jafnvel milljónir sannana
fyrir því“. í miðhluta erindis-
ins veittist hann hörðum orð-
um að „frjálslyndisdellu nútím-
ans“; en í síðasta kafla hældi
hann ríkinu á hvert reipi þótt
hann réðist áður gegn því fyr-
ir þátt þess í upplausn kirkj-
unnar. Maðurinn réð með engu
móti við efnið, hann neytti ým-
issa ráða tjl að ná tökum á því
en Þáð rann jafnharðar, um
greipar hans. Líktist málflutn-
ingur hans að þessu leyti kálfi
þeim er segir af í kvæðinu, en
hann fór út um víðan völl eins
og menn muna. Ekki bætti það
heldur úr skák, að maðurinn
rfkrffar krubbulegan stíl og
subbulegt mál.
Ur útvarpsdagskránní
V
Þó voru nokkrir fastir punkt-
ar í flaumi þessum. T. d. birtist
ný uppgötvun í líkamsfræði í
þessum orðum:
„Pyngjan er sá
Fastir hluti líkamans,
punktar sem ígerðin hefur
myndazt í“. Þó
mun þessi fundur
nýs líffæris ekki gilda jafnt
um alla þjóðflokka, heldur
einkum þá líftegund sem mað-
urinn hefur kjmnt sér bezt:
vandamenn Morgunblaðsins í
ýmsum stéttum. Þá sagði hann
að það væri ein af skyldum
vorum að verja land og þjóð.
Hinsvegar teldum vér það ekki
skyldu vora og gengjum „á
snið við allan vanda í þessu
sambandi, og hefur það meiri
áhrif á þjóðlegt siðgæði en
margan grunar“; og erum við
Um þetta efni „einsdæmi með-
al frjálsra þjóða“. Vissulega
mundi það efla mjög siðgæðQ
vort að koma oss upp her; ógl
kemur mér þó fyrst í hugi
hve mjög mundi aukast fjöi-
breytni í titlum vorum viði
þessa skipan. Jóhann HafsteiiE
yrði t. d. ekki lengur aðeinsi
skáld og bankastjóri, heldur?
herra yfirgeneral; og svo véri
nefnum annan Jóhann, t. ö'.
Hannesson, þá yrði hanrn
ekki framar einungis séra Og
póstafgreiðslumaður, heldrnr
herra herprestur — og væntaiT-
lega með korporalsnafnbót.
Jónas Jónasson átti löng o®
merkileg viðtöl við nokkra-
kennara og nemendur Mennta-
skólans á Akur=-
eyri. Snerti þess£
Um dagskrá mjög
tolleringar hjarta gamaís
menntskælings; og
gladdist hann satt,
Framhald á 11 síði%