Þjóðviljinn - 16.04.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.04.1957, Blaðsíða 12
Afmæliskátíð Töknls í Ólafsvík um helgina var f jölsott og vegleg Verkalýösfélagið Jökull í Ólafsvík mirmtist 20 ára af- Æiiælis síns meö myndai’legri afmælishátíð s.l. laugardag ©g sunnudag. Félagið var stofnað 26. febr. 3.937. Afmælishátíðin var hald- 5n í samkomuhúsi staðarins og isöttu hana um 200 manns. Hannibal Valdimarsson for- iseti Alþýðusambands íslands Slutti þar langa og snjalla ræðu. Uón Sigurðsson, er var erind- areki Alþýðusambandsins þegar ífélagið var stofnað, ræddi um Btofnun félagsins. Guðmundur iS. Guðmundsson flutti kveðjur írá Dagsbrún. Kristján Jensson, formaður félagsins, stjórnaði ihófinu og flutti aðalræðuna, þar Bem hann rakti sögu félagsins. * Hann tilkynnti að Sveinn Ein- sarsson hefði verið gerður heið- •íirsfélagi, en Sveinn hefur allt frá stofnun félagsins verið ó- Iþreytandi í starfi að hags- *nunamálum félagsins og fram- ^ingi þess. — Áður hefur að- eins einn maður verið heiðrað- ur með heiðursfélagakjöri, en ;Jað er frú Metta Kristjánsdótt- ir, er var eina konan er var ðtofnandi félagsins og hefur ídltaf verið í því frá upphafi. Auk þessa tóku ýmsir aðrir !til máls, þ.á.m. Ottó Árnason, fyrsti formaður félagsins, er færði félaginu að gjöf fundar- hamar, er Ríkharður Jónsson hafði skorið út. Einar Berg- mann flutti félaginu kveðjur atvinnurekenda og sóknarprest- j Lögreglan lýsir eftir vitnnm 1 Föstudagskvöldið 5. þ.m. var Iialdin dansskemmtun í Sam- ikomuhúsinu Vetrargarðinum í . Tivólí. Rétt fyrir miðnættið var oivaður maður fjarlægður af skemmtuninni, en hann klifraði jþá yfir girðinguna og komst að Eamkomuhúsinu; vildi maðurinn fá að vita, hvers vegna honum hefði verið kastað út. Einhverj- ir, sem voru utan girðingar, kölluðu þá til dyravarðarins og sögðu að fyrrgreindur maður hefði skriðið upp á fólksbifreið af Opelgerð, sem stóð við girð- inguna, og komizt þannig yfir, en skemmt bílinn um leið. Mað- urinn hefur ekki viljað kannast við að hafa stigið upp á bif- reiðina, kveðst hafa farið ann- arstaðar yfir girðinguna. Þar eem skemmdir urðu töluverðar á bifreiðinni, eru menn þeir sem ikölluðu til dyravarðarins og aðrir sjónarvottar beðnir að fhafa samband við rannsóknar- slögregluna. urinn, sr. Magnús Guðmunds- son, ávarpaði einnig félagið. Fjöldasöngur var milli ann- arra atriða. Guðmundur Jóns- son ópenisöngvari og Sigríður Hannesdóttir gamanvísnasöng- kona ætluðu að skemmta á af- mælishátiðinni, en tepptust vegna þess að flugveður brást. Þau komu hinsvegar á sunnu- legasta og verkalýðsfélaginu Jökli til mikils söma. Hestamaður slasast í bílslysi Um klukkan hálf f jögur síð- degis á laugardag varð það slys á Suðurlandsbraut við Rauðavatn, að maður féll af hestbaki og lenti fyrir fólks- bifreið, sem ekið var framhjá í sama mund. Tveir menn voru þama ferð á hestum sínum og hefur annar þeirra skýrt lögreglunni svo frá, að félagi sinn hafi fall- ið af baki í götuna einmitt í sömu andránni og bifreiðinnni JO-2233, sem er í eigu Banda- ríkjamanns á Keflavíkurflug- velli, var ekið um veginn. Lenti maðurinn, Ingólfur Kristjáns- son, Ásgarði 6, Garðahreppi, fyrir bifreiðinni og slasaðist nokkuð. Var hann fluttur með- vitundarlaus í slysavarðstofuna. Ekki er vitað enn hversu al- varleg meiðsl Ingólfs eru, en hann liggur nú í Landsspítal- anum til frekari rannsóknar. Kristján Jensson formaður Jökuls daginn og sungu þá fyrir troð- fullu húsi. Sem fyrr segir var Ottó Áma- son fyrsti formaður félagsins. Aðrir formenn hafa verið: Gunnlaugur Bjarnason, Þórður Þ.órðarson og Kristján Jensson, núverandi formaður, en hann hefur verið formaður félagsins ® miða nr. 139240. 15.000 kom samtals í 14 ár. Afmæli þetta var hið ánægju- Dregið í A-ílokld f gær var dregið í A-flokki ríkissjóðs um 461 vinninga Þrír hæstu vinningarnir komu á eft- irtalin númer: 75.000 kr. kom á miða nr. 140307. 40.000 kr kom á miða nr. 84604. (Birt án ábyrgðar). Straumur ferðafólks mun leita til Akureyrar um páskana Innanlandsflugi um páskana verður í ár hagaö með líkum hætti og aö undanförnu. Mikill straumur feröamanna mun leita til Alcureyrar um helgina vegna skíðamóts og bridge-móts sem þar verða haldin. Síðan á laugardag hafa vænt- anlegir þátttakendur í skíða- mótinu flogið norður með hverri ferð og í gær var liinn kunni skíðamaður Eysteinn Þórðarson meðal farþega. Á morgun flýgur 24 manna hópur bridge-manna til Akur- eyrar, en mót þeirra mun hefj- ast þar eftir miðja vikuna. Búizt er við aukaferðum til Akuyeyrar vegna þess hve mörg sæti í áætlunarfei’ðunum eru Skáldsaga ef tir Leonoff komin út á íslenzku S-‘ Heimskringla hefur gefiö út skáldsöguna Vinur skóg- 'arins, eftir sovézka rithöfundinn Leoníd Leonoff, þýö- Inguna geröi Elías Mar. Leonoff er einn kunnasti rit- höfundur Sovétríkjanna. Hann er tæplega sextugur að aldri og Jiefur um þriggja áratuga skeið ritað skáldsögur og leikrit sem hafa vakið athygli jafnt í heima- landi höfundar sem erlendis. Vinur skógarins er fyrsta bók Leonoffs sem þýdd er á íslenzku, en hún kom út á frummálinu ÍJ953. í henni þykja koma fram öll helztu einkenni Leonoffs sem höfundar: djúpstæð þekking á alþýðu Rússlands, sögu hennar og kjörum fyrr og síðar; náin tengsl við hina klassísku rússn- esku höfunda, ásamt valdi á málinu og þeim frumleika í stíl og sögubyggingu, sem hefur skip- að honum í fremstu röð. Vinur skógarins er 239 bjað- síður, prentuð í Hólum. þegar pöntuð. T.d. eru öll sæti til Akureyrar í dag upppöntuð. Til fsafjarðar, Vestmanna- eyja og annarra staða út um land verður flogið samkvæmt áætlun og aukaferðir farnar ef ástæður leyfa. Liklegt er að aukaferð verði til ísafjarðar á fimmtudag (skírdag). Á föstudaginn (föstudaginn langa) og sunnudag (páskadag) fellur allt innanlandsflug niður. ÞJðDVUJIN Þriðjudagur 16. apríl 1957 — 22. árgangur - - 89.tölublað M„ , Neskirkja var vígð á sunnudaginn Bislcup íslands, herra Ásmundur Guömundsson, vígði Neskh’kju á sunnudaginn var. Nesprestakail var stofnað 1940 og prestur skipaður í ársbyrjun 1941. Á þriðja starfsári safnaðarins var kos- in kirkjubyggingarnefnd. Ár- ið 1944 gerði Ágúst Pálsson teikningu af fyrirliugaðri kirkju. Kirkjubyggingarmálið lá að mestu niðri í 6 ár, eða til ársins 1951. Kjallari kirkj- unnar var steyptur í árslok 1952. Var síðan byggingu liennar haldið áfram unz hún var fullgerð. Grunnflöt- ur kirkjunnar er 550 ferm. og er kirkjusalurinn 446 ferm. og hliðarbygging, félagsheim- ili, 106 ferm. Lengd hússins er 32 m breidd 24 m lengd, mesta hæð í kór 16 m, en í kinkjuskipi 12.7 m. Föst sæti eru í kirkjunni fyrir 345 manns og í hliðarsal 100 S jálf stœtt fólk og SalkaValka á búlqörsku Búlgarska tímaritið „Búlgaria to day” skýrir svo jfrá að „Sjálf- stætt fólk“ og „Saika Valka“ eftir Halldór Kiljan. Laxness verði mcðal erlcndra skáldrita, sem gefin verða út í búigölsk- um þýðingum á þessu ári. Telur rjtið upp fjölda erlendra slcáldságna, sem ætlunin sé að gefa út á árinu. Meðal þeirra eru „Gamli maðurinn og hafið“ eftir Hemingway, úrvalsrit Maup- assans, barnabókaútgáfa af sögum Jules Vernes í hvorki meira né minna en 12 bindum. Málver kasýning í Bifröst á veg- um listkynningar I skólum Á vegum listkynningar í skólum verður efnt til mál- verkasýningar í Samvinnuskólanum aö Bifröst og veröur hún opnuö miövikudaginn 17. þ.m. kl. 20.30. Mun frú Selma Jónsdóttii’, Þótt sýning þessi sé fyrst og umsjónarmaður Listasafns rík- fremst ætluð nemendum í skól- isins, þá flytja erindi um mynd- um í Borgarfirði, er öllum heim- list. Sýning þessi er haldin í ill aðgangur allan þann tíma samvinnu við Listasafn ríkisins sem sýningin er opin, væntan- og hafa þau frú Selma Jóns- Jega viku til 10 daga. dóttir og Þorvaldur Skúlason, Ætlunin er að á vegum list- listmálari, valið málverkin. Alls kynningar í skólum verði á verða sýnd 16 málverk eftir næsta skólaári efnt til fleiri ýmsa málara, og eru þau öll úr slikra sýninga í skólum utan Listasafninu. J Reykjavikur. mamis, en auk þess er hægt að koma fyrir 50—60 laus- um sætum svo lúrkjan tekur um 500 manns ef með þarf. — Kostnaður við að Jcoma kirkjunni upp er orðinn 5 milljónir króna. — Prestur Neskirkju er sr. Jón Thorar- ensen. Tvær bruna- kvaðningar í gær I gærdag var slökkviliðið i Reykjavík kvatt tvívegis út. Um kl. 11 árdegis hafði kvikn- að í vinnuskúr við nýbyggingu byggingarsamvinnufélags ríkis- starfsmanna i Skaftalilíð. Urðu töluverðar skemmdir á skúrn- um. • Kl. rúmlega tvö síðdegis var slökkviliðið síðan kvatt að í- búðarhúsinu Álfhólsvegi 43C í Kópavogi. Hafði kviknað í þekju hússins, sem er úr timbri, út frá járnröri sem lá óeinangrað upp í þekjuna frá olíukynding- artæki. Tjón varð lítið af eldin- um. Háskólafvrirlest- © ur um Rembrandt Próf. A. C. Bouman mun flytja fyrirlestur' um hollenzka meistarann Rembrandt í kvöld kl. 8,30. Á síðastliðnu ári voru liðin 350 ár síðan Rembrandt fædd- ist í liáskólabænum Leiden. Af því tilefni voru haldnar sýning- ar á verkum hans víða um lieim. í Hollandi voru það borg- irnar Amsterdam, Rotterdam og Leiden sem gengust fyrir sýningunum. Auk þess voru minningarliátíðir víða, svo sem í Leiden, er háskólinn þar stofn- aði til, en þar liafði Rembrant stundað nám. Með fyrirlestrinum verða sýndar skuggamyndir af mál- verkum og teikningum til skýr- ingar á þroska meistarans. Sumar eru litmyndir, en það er nálega ógerningur að ljósmynda. málverkin svo að litir og birta njóti sín til fulls. En reynt mun. verða að lýsa og sýna í mynd- um umhverfi það í Amsterdam á 17. öld, sem Rembrandt starf- aði í. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestriniutt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.