Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 17. aþríl 1957 MESSUR UM BÆNADAGA OG PÁSKA «ÚSTAÐAPRESTAKALL Skírdagur: messa í Háagerðis- skóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis, sama stað. Kirkju- kvöld kl. 5. Föstudagurinn langi: messað í Kópavogsskóla kl. 2. Páskadagur: messað í Háagerð- isskóla kl. 2. Annar páska- dagur: messað í Kópavogs- skóla kl. 2, barnasamkoma kl. 10.30 sama stað. Messa í nýja hælinu Kópavogi kl. 3.30 Séra Gunnar Árnason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN Föstudagurinn langi: messa í Að- ventkirkjunni kl. 5 síðdegis (helg'siðamessa). Fólk er beðið að hafa með sér passíusálma auk sálmabókar. Páskadagur: Barnasamkoma í Austurbæjar- skólanum kl. 10.30 f.h. (fyrir sunnudagaskólabörnin). Annar páskadagur: almenn hátíðamessa í Aðventkirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Emil Björnsson. LAUGARNESKIRKJA Skirdagur; messa kl. 2 e. h. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi; messa kl. 20.30 Páskadagur: messa kl. 8 árdegis og kl 2.30 síðdegis. Annar páskadagur; messa kl. 10.30 f. h. Ferming. Séra Garðar Svavarsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Skírdagur: skírdagsvaka í I-aug- arneskirkju kl. 9 s.d. Föstudag- urinn langi: messa i Laugames- kirkju kl. 5. Páskadagur: messa í Laugarneskirkju kl. 5. Annar páskadagur: messa í Laugarnes- kirkju kl. 2, ferm’ng. Séra Árelí- us Níelsson. HÁTEIGSSÓKN Messur í hátíðasal Sjómanna- skólans verða sem hér segir: Föstudaginn langa: messa kl. 2 e. h. Páskadag: messa kl. 8 ár- degis; messa kl. 2 e.h. Annan páskadag: barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. DÓMKIRKJAN Skirdagur: messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson Altar- isganga. Föstutlagurinn langi: messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 s:ðdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Páska- dagur: messa kl. 8 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Annar páskadagur: messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks- son. Messa kl. 5 síðdegis. Séra •JÓU’ Aiiðu-ns-.'. :u .( NKSKIliKJÁ SHírcjaguf: , messa,, .k,!. f2f,. Föstu- dagurinn langi: messa kl. 2. Páskadagur: messa kl. 8 árdegis og kl. 2 síðdegis. Annar páska- dagur: ferming kl. 11. Séra Jón Thörarensen. KAFPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- fjörðin . Svart; Rafnarf jörflnr A BCDEFGtH FRÍKIRKJAN Skírdagur: messa kl. 2. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: messa kl. 5. Páskadagur: messa kl. 8 f.h. og messa kl. 2 e.h Ann- ar páskadagur: barnasamkoma kl. 2. Kolbeinn Þorleifsson talar. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðasókn: KIRKJUKVÖLD Kirkjunefnd Bústaðasóknar gengst fyrir kirkjukvöldi í Háa- gerðisskóla á skírdag næstk. kl. 5 síðdegis. Sóknarpresturinn sr. Gunnar Árnason flytur ávarp. Kirkju- kórinn mun flytja nokkra kafla úr „Stabat mater" eftir G. Perg- olesi, gamalt sálmaiag úr Hóla- bók frá 1619, „Ave Maria“ eftir Jakob Arcadelt og fleira. Guð- mundur Guðjónsson einsöngvari syngur nokkur lög. Húsameistari ríjrisins, Hörður Bjarnason, mun flytjá erindi um kirkjur og kirkjubyggingar. Aðgangur er ó- keypis. Kirkjunefndin. Háskóiakapellan Messa annan páskadag kl, 2 e. h. Björn Magnússon, prófessor. Listasafn Einars Jónssönar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30—3.30. í dag er miðvikudagurinn 17. apríl. 107. dagur ársins — Anicetus — Tungl í há- suðri ki. 2.45. Árdegishá- flæði ki. 7.07. Síðdegishá- flæði kl. 19.29. ÚTVARPIÐ DAG: Miðvikudagur 17. apríl. 12.50 Við vinnuna. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlustendur 18.30 Bridgeþáttur. 18.45 Óperulög. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Erindi: Carlo Goldoni, frægasti leikritahöfundur ftala eftir Eggert Stefáns- son söngvara (Andrés Björnsson flytur). 21.00 „Brúðkaupsveizian" Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur sér um þáttinn og lýsir verðlaunum 22.25 Upplestur: Helgi Kristins- sön les frumort kvæði. ~ 22.30 Tónleikar (plötur): a) Vinsæl iög leikin á seiló. b) Jane Frornan syngur andleg lög, 23.10 Dagskrárlok. Ferming í Hallgrímskirkjn 2. páskadag, kl. 2 e.h. — séra Jakob Jónsson. Drengir: Björn Þ. Másson Grundarstíg 15 Eiríkur Pálsson Smáragötu 14 Gísli Ragnarsson Barmahlíð 33 Gísli Snorrason Bergþórugötu 35 Guðjón B. Vilinbergsson Rauðarárstíg 5 Guðláugúr B. Arnaldsson Bragagötu 33 Gunnar Þorláksson Grettisgötu 6 Hans H. Jóhannsson Schröder Birkihlíð í Fossvogi Jóhann Ármannsson Grettisgötu 47 A Karl F. Garðarsson Mávahlíð 4 Karl Guðmundsson Laugaveg 64 Ólafur Gíslason Leifsgötu 16 Ríkarður Másson Grundarstig 15 Rútur K. Eggertsson Sléttabóli við Breiðholtsveg Torfí G. Guðmundsson Njálsgötu 36 Þorsteinn P. Bergmann Laufásveg 14 Stúlkur: Aðalheiður Björnsdóttir Grettisgötu 46 Edda M. Friðjónsdóttir Kamp Knox H 1 Eyrún S. Kristjánsdóttir ■ Grettisgötu 48 • Guðrún Bjarnadóttir Skólavörðuljolti j 22; A Jakobína R. Ásgeirsdottir Leifsgötu 6 Jakobina Theódórsdóttir Réttarholtsvegi 55 Júlía Ó. Haiidórsdóttir Bogahlíð 24 Lára S. Ingólfsdóttir Fitjakoti, Kjalarnesi, — dvelur að Borgarholti v/ Kaplaskjólsv. Lilja G. Halldórsdóttir Bogahlíð 24 Margrét B. Árnadóttir Freyjugötu 25 C Pálína M. Kristinsdóttir Eyri, Amarstapa, — dvelur á Njáisgötu 86. Sigríður M. Alexandersdóttir Bergþórugötu 33 Sýningar Baldur Edwins sýnir um 50 myndir í Bogasalnum. Opið dag- lega kl. 2—10. Barbara Árnason sýnir í Regn- boganum nýtízkuleg gólfteppi. ÁsHriftarsími, , ; ■ . Birtings , lo i 5597 * m w ■ m ? Wm /m : .m -mm i <%m. if: im i myý) l W/// r J ■ ww mAm m :m wM 18 * Æm. Péi ■ nní '/' AECDEFGH i Hvítt: Beykjavfk 27. f2—f3 Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell fór frá Seyðisfirði 13. þ. m. áleiðis til Riga. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Ant- verpen áleiðis til Reykjavíkur. Jökuifell fer í dag frá Vest- mannaeyjum áleiðis til Riga. Dísarfell átti að fara í gær frá Riga áleiðis til Austfjarðahafna. Litlafell er í olíuflutningum í Faxafióa, lestar í kvöld fyrir Austfjarðahafnir. Helgafell fór i gær frá Borgamesi áleiðis til Riga. Hamrafell er í Reykjavík. Lista fór frá Stettin 10. þ m. á- leiðis til Seyðisfjarðar. Palermo er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Finnlith fór frá Riga 12. þ. m. áleiðis til ísiands. Etly Dan- ielsen fór frá Riga 12. þ. m. á- leiðis til fslands. Eimskip: Brúarfoss kom til Reykjavíkur 15. þ. m. frá Rotterdam. Detti- foss kom til Reykjavíkur í gær- kvöld frá Kaupmannahöfn. Fjall- foss fer frá* Londpn í dag til Hamborgar og Reykjavíkur. Goðafoss er í New York. Gull- foss fer frá Reykjavík í dag til Hamborgar og Kaupmannahafn- ar. Lagarfoss kom til Wame- miinde 15. þ. m. fer þaðan til Hamborgar. Reykjafoss er í Ála- borg, fer þaðan til Kaupmanna- hafnar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 8. þ. m. tii New York. Tungufoss fór frá, Ghent í gær til Antverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á leið frá Húnaflóa- höfnum til Reykjavíkur. Þyrill er á Akureyri. Straumey er á Húnaflóa. HJÓNABÖND Nýlega voru gefin saman í hjóinaband hjá borgardómara Þór- dís Skaftadóttir, ritari og Valur Guðmundsson frá Apavatni, einnig Sigrún Árnadóttir, teikn- ari og Einar Davíðsson frá Útey. Samtök herskálabúa heldur árshátið í Þófskaffi (litla ■ sainum), kl. 9 í kvöld. Sígurður Ólafsson skemmtir. Dans. íNæ.turyar/la . ; .-}i ;; j >\ íér!; & .{Íeýkja.ýlita4ai)óteiii,i ísl Millilandaflug: Edda er væntanleg kl. 7.00—8.00 ár- degfs í da'g' frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 9.00 áleiðis til Bergen, Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Saga ér væntanleg í kvöld kl. 19 —20 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Osló. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Hekla er væntanleg annað kvpld frá Hamboi-g, Kaupmannahöfn og Gautaborg, áleiðis til New York. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow, Osló, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 9.00 ! dag. Flugvélin er væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 19.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíletudals, Egilsstaða, ísafjarðai', Patreks- fjarðar og Vestmannaeyja. 'í». >».♦»«(.s<;íí-’. •■»>* :>—y- %. Félagsheimili Æ.F.R. verður op- ; ið alla páskadagana frá kl, 2— I7 og 8.30‘—11.30 eftir hádegi. ©esfaþraist iSimi í hverri lóðréttri og láréttri röð eru 9 eldspýtur, Nú á að taka fyrst d eldspýtur og síðan aftur 4 eldspýtur; i bæði skiptin eiga að vera 9 eldspýtur í hverri riið. 1760. Lausn á síðústu þraut: ÆM 0 Gramont lögreglustjóri horfði ramisakandi á Hönim. „Rifflar? Eruð þér vissar um það?“ „Já, ég þekki skotvoþn, því systir mín er vel að sér um ailt, er vai-ðar þá hluti“. Síðan héit hún frásögninni áfram: „Sjáðu. byssur, kallaði systir mín upp yfir sig. Annar mannanna heyrði það; ef til vlll héf- ur hann skiiið þýzku Þeir komu í áttina til okkar, en við áttuðum okkur ekki á því hvað var að gerast fyrr en þeir drógu upp skotvopn. Þá var óf seint fyrir okkur að réýna að koniast undan".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.