Þjóðviljinn - 17.04.1957, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Qupperneq 5
Miðvikudagur 17. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Miuversk rélritunurstúlka Stúlkan á myndinni heitlr Jui Vanjú or er kínversk. Hún er vélritunarstúlka aö atvinnu og sést liér að starfi. Rltvéiin er aeði frábrugðin þeim sem við eigum að venjast, enda er kín- verska letrið g'erólíkt okkar letri. Þar eru ekki notnð hljóð- tákn heldur hugtákn og þau eru talin vera 50.000 talsins, þar atf 6000 í daglegri notkun. Beint fyrir framan stúlkuna eru algengustu táknin, en til hliðar em l>au sem sjaiduar eru raotuð en þó þarf að hafa við hendina við vélritun. Hið foma og fagra en torlærða letur er svo þungt í vöfum að kínversk stjórnarvöld hafa ákveðið að leggja það niður smátt og smátt en taka upp nokkuð breytt latínustafróf I staðinn. Breytingin mun taka elnn til tvo áratugi. __ Skurður grafinn úr Yolgu til Eystrasalts á 3 árum Þegar grefti hans verður lokið, mun verða skipfært á milli fjögurra hafa Tilkynnt var í Moskva í s'öustu viku, aö ákveöiö hefði verið' aö hefjast handa um gröft skipaskuröav sem á aö tengja saman Volgu og Eystrasalt. Skurðurinn sem verður geysi- • inn eftir sömu leið og ráða- mikið mannvirki á að vera full-' gerðir voru um að gera skurð grafinn og fær skipum eftir að- á dögum Péturs mikla Bandaríkin reyna nú að minnka austurviðskipti Setja skilyrði iyrir auknum Kínavið- skiptum að verzlun við A-Evrópu minnki Bandankjastjórn reynir nú aö beita áhrifum sinum til aö ruka enn hömlur á viöskiptum viö kommúnista- öndin í Evrópu og gerir þaö aö skilyiöi fyrir því að hún fallist á kröfur um að afnumdar veröi hömlur á við- skiptum viö Kína. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP hefur þetta eft- ir „áreiðanlegum heimildum“ í Washington. eins 3 ár, árið 1960. Tekið var fram að skurðurinn yrði graf- Afvopnun Framhald af 1. síöu. varíð til friðsamlegra þarfa. Sapði Sórin, að þarna væri of skammt gengið, ekki væri mir.nzt á það í bandarísku til- lögumii að útrýma kjarnorku- yopn-om úr vopnabúnaði þjóð- antr i, og banna notkun þeirra. Stagsgp sy-araði, aý. markmið- ið rneð tillögu sinni væri þaú eitt að hiridra að birgðir af kjarnorkuvopnum væru auknar. Afstaða Bandaríkjastjórnar er að ógerlegt sé að koma á eftir- liti með þeim kjarnorkuvopn- um. sem þegar hafa verið fram- íeidd. lí er Frcirnhald af 1. síðu. sem haldinn var í Kreml í gær til heiðurs albanskri stjórn- arsendinefnd. Nú þegar ihlutuninni i Eg- ypt eJandi hefur verið hætt og búið er að berja gagnbylting- ima í Ungverjalandi niður, býðst nýtt tækifæri til að bæta. ástandið í hehnsmálunum, íagði Búlganín. Þegar þessum skurði verður lokið, verður hægt að sigla skipum milli fjögurra hafa: Hvítahafs, Svartahafs, Kaspía- hafs og Eystrasalts. Finnar undirbúa kjarabaráttu Verkalýðshrej'fingin í Finn- landi býr sig undir mikla kjara- baráttu. Fulltrúaráðsfundur finnska alþýðusambandsins hef- ur samþykkt að hvetja alla fé- lagsbundna verkamenn að búa sig undir slíka baráttu og um leið lýst yfir andstöðu við fyrir- ætlanir ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum, þar sem þær miði að því að skerða kaupgetu laun- þega um 20%. Rímma magnast út aí sjálísmorði Samþúð Bandarikjanna og Kanada er mjög stirð um þess- ar mundir vegna sjálfsmorðs Normans, sendiherra Kanada í Kaíró, segir fréttaritari brezka útvarpsins í Washington. Nor- man fleygði sér ofan af níu hæða húsi eftir að bandarísk þingnefnd hafði birt vitnisburð manna, sem héldu því fram að hann hefði verið kommúnisti fyrir hálfum öðrum áratug. Nú heldur nefndin því fram að ut- anríkisráouneytið hafi staðfest vitnisburðinn og samþykkt að hann væri birtur, en ráðuneytið þvertekur fyrir að það hafi nærri málinu komið. I Hann segir að Bandaríkja- stjóm hafi þegar fyrir Ber- múdafundinn í síðasta mánuði ákveðið að verða við marg- ítrekuðum óskum Breta og Japana um að slakað verði á viðskiptabanninu við Kina, en þó með því skilyrði að hert verði á hömlunum á verzlun- inni við löndin í Austur- Evrópu. Hann hefur það eftir heim- ildarmönnum sínum að Banda-, ríkjastjóm hafi allt frá því á síðasta hausti talið að nauð- syn hæri til að draga úr við- skiptum milli vesturlanda og landanna í Austur-Evrópu. Þessi afstaða hennar stafar m.a. af því að hún telur að auðveldara verði að fá Banda- ríkjaþing til að samþykkja ein- hverjar tilslakanir á viðskipta- banninu við Kína, ef um leið verða hert ákvæðin sem banna viðskipti við Austur-Evrópu. Játning í njósna- máli í USA Bandarísk hjón, Jack og Myra Soble, sem voru handtekin fyrir nokkrum vikum í New York, sökuð um njósnir í þágu Sovét- ríkjanna, hafa nú játað að þau hafi tekið að sér að komast yfir bandarisk hemaðarleyndarmál og koma þeim til sovézkra erind- reka. Fyrir það geta þau hlotið 10 ára fangelsi. Þau neita hinsvegar að hafa afhent sovézkum erindrekum nokkur leytiiskjöl, en við slíku athæfi getur legið dauðarefs- ing. Caryl Chessman Chessman fcer að áfrýja Hæstiréttur Bandarikjanna hefur fallizt á að fjalla um rriál Caryl Chessmans, sem varð metsöluhöfundur eftir að búið var að dæma hann til dauða. Hann er nú búinn að sitja i 9 ár í klefa dauðadæmdra fanga í San Quentin fangelsi í Kali- forníu. I fangelsinu hefur hann aflað sér lagaþekkingar, sem hefur gert honum fært að forða sér frá gasklefanum hvað eftir annað. Kröfur sínar um aftökufrestanir og áfrýjanir hefur Chessman byggt á því, að í réttarhöldunum sem lauk með dauðadómi yfir honum hafi hann ekki náð rétti sínum fyrir ofríki yfirvaldanna. í fangelsinu skrifaði Chess- man ævisögu sína, sem varð metsölubók í Bandaríkjunum og hefur verið þýdd á, fjölda tungumála. Bi 3500 bíða dóitts x V-Þýzkcdandi %rir stf órnmálaskoðanir Kunnur sosialdemókrati sakaSur um landráÓ Kunnur vesturþýzkur sósía'demókrati, sem veriö hef- ur um árabil helzti ráðunautur vesturþýzka alþýöusam- bandsins um efnahagsmál, ar. Viktor Agartz hefur á- samt ritara sínum, Ruth I.udwig, vcriö handtekinn og sakaöur um landráö. Þau Agartz og Ludwig eru sa:nið hefur baráttuáætlun sökuð um að hafa veitt við- töku miklum fjárfúlgum frá verkalýðshreyfingunni í Aust- ur-Þýzkalandi og áttu þau samkvæmt ákæninni að koma þeim til leiðtoga vesturþ;. zisá kommúnistaflokksins, sem er bannaður. Agartz hefur ein- dregið neitað þsssari ákæru, cn hæstiréttur Vestur-Þýzkal;.' .nds hefur staðfest varðhaldsúr- skurðinn. Gagnrýndi stjórnina Vesturþýzkir vet’kalýðsleið- togar hafa aðra skýringu á handtöku dr. Agartz. Þeir benda á að það er hann sem vorkalýðshreyfingarinnar í V- Þýzl.alandi og að hann hafi drukkna í indversku fljóti Um 200 manns biðu bana á indverska fljótinu Godavari í síðustu viku. Tveir prammar sem bundnir voru saman voru á leið yfir fljótið. Annar þeirra lagðist allt í einu á hliðina og stökk fólkið þá yfir i hinn og hvolfdi honum. Fáum var bjarg- að. flóttamanna- um langt. skeið verið óvæginn gagnrýnandi stjórnarinnar í Bonn í öllum málum sem snerta lífskjör verkalýðsins. Því þurfti að ryðja honum úr vegi. Röðin getur brátt komið að öðrum verkalýðsleið- togum og reyndar öllum sem ekki sætta sig við stefnu etjórnarinnar. 3500 pólitískir sakbomingar. Dómsmálanefnd vesturþýzka þingsins hefur nýlega fengið þær upplýsingar frá sambands-1 stjórninni, að nú væru fyrir dómstólum í Vestur-Þýzka- landi 2358 pólitísk sakamál gegn 3506 sakborningum. 1. janúar s.l. höfðu 585 andstæð- ingar Adenauerstjórnarinnar verið dæmdir í fangelsi, en dómstólarnir hafa upp á síð- kastið reynzt tregir við að framfylgja fyrirmælum hennar. Fjórir Ungverjar í flótta- mannabúðum í Austurrík: hafa ráðið sig af dögum og 40 aðrir hafa rejart að svipta sig lífi síðlan það varð kunnugf £> bandanísk stjórnarvöld hafa rð rtiestu tekið fyrir véitingu land- vistarleyfa til handa Ungverjum, segir fféttaritari United .Press í Vínarborg. flfforfisin me& ---«5 Brezka öryggislögreglan hefur öll spjót úfi að hafa upp á emb- ættismanni, sem er horfinn með mikið af trúnaðarskjölum. Mað- urinn heitir Frederick P. Shann- on og hafði þann starfa að eyði- leggja leyniskjöl jafnóðum og þeirra var elcki lengur þörf. Nú er hálf önnur vika liðin síðan siðast spurðist til mannsins. Komið heíur í ljós, að hann keypti sér nokkr.a nýja alklæðn- aði rétt áður en hami hvarf en skildi allan eldri fatnað sinn eftir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.