Þjóðviljinn - 17.04.1957, Side 10

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Side 10
iimBiimmsmitnKi 10) — ÞJÓÐV5LJINN — Miðvikudagur 17. apríl 1957 Öryggið a sjomim Framhald af 4. síðu. Skylt er að geta þess að á faitium nýrri bátum er þessu öðruvísi varið a.m.k. ennþá. Þar virðast flestir hlutir eins og vera ber. — Og þó. — ÍEinar M. Einarsson fyrrv. skipherra, gengur ríkt eftir því f.h. Skipaskoðunar ríkis- ins, að olíutankar séu ein- angraðir í fiskibátum byggð- um t.d. í Danmörku. En ég faefi grun um að þetta sé ekki álitið eins nauðsynlegt atriði sé báturinn byggður á Islandi. Eldhættan ætti þó að vera mokkurnvegin sú sama. Menn geta, hverjir þeir sem faafa áhuga og tíma til, geng- ið úr skugga um hvort það er sannleikanum samkvæmt sem hér er gert að umtalsefni, til þess þarf ekki annað en að „ganga niður að höfn“ hvar svo sem fiskibátar koma að landi. Jafnframt nýjum á- íkvæðum um bætt öryggi verð- ur löggjafinn að finna ráð til að þeim verði framfylgt. Þar dugir Skipaskoðunin hvergi nærri, eins og aðhaldið er í svipinn. 1 upphafi þessarar greingr var minnzt á nefndarálit sjáv- arútvegsnefndar neðri deildar. JÞar mætti gjarnan bæta við ékvæði um bann við fram- ieiðslu og sölu á sjóstökkum, öðruvísi á lit en gulum, nema þeir séu búnir til ur hinu nýja endurskinsefni. Fleirum yrði þá bjargað sem falla fyrir borð í náttmyrkri. Það bar við eitt sinn að ég veitti því athygli að eitthvað bar út af hjá skipi sem var nærstatt. Geislinn frá ljóskastaranum færðist til og frá um hafflöt- inn en staðnæmdist síðan skyndilega. Það hafði maður hrokkið útbyrðis klæddur gul- um stakk og var kominn nokk- urn spöl frá skipinu sakir hvassviðris, en varð bjargað. Hann, eða réttara sagt stakk- urinn, sást greinilega frá mínu skipi í ca. 300 metra fjarlægð. — Enda eru lóðabelgir ekki málaðir gulir fyrir annað en það að þeir sjást miklu betur. Væri annars ekki gott að vita hve mikið loft þarf til að halda manni uppi í sjó og hvort ekki væri mögulegt að koma því magni fyrir t.d. í hálsmáli, herðum og baki stakksins? E.t.v. fækkaði þá tilkynningunum: „maðurinn féll fyrir borð og hvarf“. — Eða má nokkurs láta ó- freistað ? 3. K. Skíðamótið Framhald af 9. síðu. ennfremur við að undirbúa sjálft mótið, sem er mikið verk, og auk þess hefur verið séð fyrir því að skíðafólkinu leiðist ekki á kv'öldin, því að kvöldvökur hafa verið undirbúnar meðan á mótinu stendur. Sigurður Sigurðsson íþrótta- Verzlunarsp€tris|óðurinn banki kaupsýslumanna í Reykjavík Innlög um s.l. áramót tœpar 17 millj. kr. Aðalfundur Verzlunarsparisjóðsins var haldinn fýrir nokkrum vikum. Egill Guuttormsson, stkpm., form. sparisjóðsstjómar, flutti skýrslu um störf sparisjóðsins á liðnu ári. Verzlunarsparisjóður- inn var stofnaður 4. febrúar 1956 af 310 kaupsýslu- og verzlunar- mönnum víðsvegar af landinu. Sparisjóðurinn hóf starfsemi sína hinn 28. september s.l. og er hann til húsa í Hafnarstraeti 1. Skýrsla formanns bar með sér, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er staddur á mótinu og mun lýsa því sem þar gerist daglega og verður _því útvarpað frá Skjaldarvíkurstöðinni og hinar endurvarpa því síðan. Sem gestur á móti þessu kepp- ir einn frægasti skíðamaður í alpagreinum, sem uppi hefur verið. Heitir hann Toni Spiess og er Austurríkismaður. Hefur hann eins og margir landar hans náð langt í svigi og bruni. Er hann fyrir nokkru kominn til landsins og er það mikill fengur íslenzkum skíðamönnum að hann skuli vera hér og þá ekki sízt um það leyti sem íslandsmótið fer fram. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■»*■■*■*■*■■**■•■■■•■■*■■■*'*■■■■“■■ Jékknesk að undirbúningsstarf ailt hefði verið bæði umfangsinikið og fjölþætt og eins að reksturinn hefði gengið vel frá því að spari- sjóðurinn tók til starfa. Höskuldur Ólafsson, spari- sjóðsstjóri, las upp endurskoð- aða reikninga sparisjóðsins, er sýndu að innstæður í sparisjóðs- bókum námu um s.I. áramót rúml. 16,9 millj. kr. Skýrði hann reikni.ngana nánar, sem síðan voru samþykktir. Þá fór fram kjör tveggja manna í stjóm og voru endur- kjömir þeir Egiil Guttormsson, stkpm. og Þorvaldur Guðmunds- son, forstjóri. Á fundinum voru fráfarandi Stjórn og starfsmönnum spari- sjóðsins færðar þakkir fyrir vel unnin störf. Fundurinn samþykkti að fela stjóminni að kanna möguleika á kaupum á fasteign á hentugum stað í bænum fyrir framtíðar- rekstur sparisjóðsins. Þá sam- þykkti fundurinn einnig eftirfar- andi ályktun: „Aðalfundur Verzlunarspari- sjóðsins beinir þeirri áskorun til kauþsýslu- og verzlunarmanna, að þeir vinnl ötullega að eflingu Verzlunarspaírisjóðsins með því að beina tijl hans viðskiptum, þar sem tilgangur sparisjóðsins verzlun í jandinu.“ Fundurinn var mjög fjölsóttur og kom fram mikill áhugi fund- armanna fyrir vexti og viðgangi sparisjóðsins. Fundarstjóri var Ámi Árna- son, en fundarritari Sveinn Helgason. Meira lif rarmagn í Eyjum en 1956 Lifrarmagn hjá Lifrarsamlagi Vestmannaeyja nam 31. marz sl. samtals 1587,3 lestum, en á sama tíma í fyrra tæplega 1388 lestum. 7. þ.m. nam lifrarmagnið hjá samlaginu rúmlega 2067 lestum, en 7. apríl í fyrra rúmum 1862 lestum. Lifrarmagn sem fékkst úr róðrinum 7. þ.m., en það var bezti afladagur vertíðarinnar til þessa, nam 118 lestum, en PTSNO oa FLyqLÆR Hin heimsþekktu merki Petrof - August Förster - Rösler j Verð- og myndlistar tn sýnis á skrifstofu okkar. Einkaumboð: MARS TRADING C0. Klapparstíg 20 — Sími 7373 PRAG II Framhald af 3. síðu. Flugstjórar Loftleiða ist á ný starfsmaður Loftleiða og hefur síðan verið aðstoðar- flugmaður á millilandaflugvél- um félagsins. Nýju flugstjóramir hafa báð- ir flogið mörgum tegundum flugvéla og þekkja af eigia reynd hinar ólíkustu aðstæður margbreytilegs loftslags og báðir eiga þeir nú að baki sér rúmlega eina milljón mílna á er að eflal og styðja frjálsa | leiðum loftsins. iii VINNU markaður Skrifstofu- og afgreiðslustörf Ákveðið hefur vefið að ráða starfsfólk frá 1. mai n.k. svo sem hér greinir: 1. Mann til afgreiðslustarfa. Gaghfræðamenntun áskilin svo og kunnátta í ensku og einu Norður- landamálanna. • 2. Vélritunarstúlku. 3. Pilt eða stúlku til bókíærslustarfa. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar fé- laginu fyrir 20. þ.m. FLUGFÉLA6 ISLANDS H.F- VÉLRITUNARSTÚLKUR Oss vantar vanar vélritunarstúlkur nú |»eg- ar. — Upplýsingar í skrifstofu vorri, Lækj- argötu 6 b. — Sími 1790. ÍSLENZKIR AÐALVERKTAKAR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.