Þjóðviljinn - 17.04.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Qupperneq 11
FYRIRHEITNA fyrst 1 stað. „Mér þótti pilturinn hella í sig“, sagði frú Regan að lokum. Mollie roðnaði. „Ég hef aldrei séö hann svona fyrr“, sagði hún. ,,Þú hefur aldrei séð hann horfa fram á glötunina“, sagði móðir hennar. „Eftir því sem sagt er, verður ekki ein einasta kind lifandi á Lucinda, þegar regntiminn byi-jar“. Pat Regan sagði: „Já — já, og því hefm hann gott af því að fá sér dálítið aö drekka. Hann var alveg niöurbrotinn eftir allt þetta óstand, og honum líður betur þegar hann fær sér ögn neðaní því“. Konan hans sagö'i: „Þú ættir nú að hjálpa. honum, Pat“. „Því skyldi ég hjálpa honum?“ spuröi -gamli maöur- ^ inn. „Kannski til þess aö hann geti átt gullpeninga í . bankanum þangað' til regnið bregzt í næst a skipti —, og þá gæti ég hjálpað honum aftur? Enginn maður getrn* haft fjögur þúsund fjár á Lucinda, ekki einu sinni drottinn sjálfur." Tom Regan opnaði munninn aldrei þessu vant. „Þaö er satt og víst,“ tautaði hann og bætti við með sorgar- hreim í í-öddinni: „Þetta er allt með í leikreg!unum.“ „Mér finnst nú samt aö þú ættir að' hjálpa honum,“ sagði frú Regan rólega. „í guðs almáttugs nafni,“ svarað'i gamli maðurinn þverúðai’fullur. „Því skyldi ég hjálþa. honum? Hann er sonur bölvaðs Englendingsmorðingja sem barðist gegn írlandi í Blanck and Tan-sveitinni. Einn af því taginu sem getur fundiö upp á aö læðast inn í hús fólks á næturþeli til að skera mann á háls með ísköldu stáli, meðan maður liggur og sefur sætt og vært og dreymir um blessaða dýrlingpna í himninum. Var það ekki ein- mitt þannig sem þeir drápu Jack Mullavy meöan hann svaf værum svefni í dalnum með riffilinn og flöskuna sér við hliö? Til hvers ætti ég aö hjálpa honum, honum sem er trúvillingur? Til hvers ætti ég a? hjálpa honum meðan hin heilaga móðir horfir niður til okkar til aö horfa á gerðir mínar og satan sjálfur horfir upp með hlakkandi brosi?“ „Gerð'u þa'ö sem þér sýnist,“ svaraöi kona hans, „en samt lít ég svo á aö þú ættir að' hjálpa honum dálítiö.“ Gamli maöurinn rölti reið'ilega niður af veröndinni. Honum var ljóst að’ dropinn holar steininn meö tím- anum. Þennan dag sat Pat Regan niöri viö hrossagiröing- una, þar sem verið' var aö temja folana. Hann sat á bita og horfði á James Conolly, sem var að’ temja. James haföi bundið langt reipi viö múl hestsins og danglaði ööru hverju í hann með’ löngu bambuspriki til að fá hann til aö bera fætuma rétt. Faðir hans gerði at- ; hugasemd vjð verkið, Hann var t $vo r.iðursokkinn aö hann tók ekki eftir Mollie fyrr, en hún var komin al- : vega,ð>þo^pm.-;:> !V.u> ? cn,j ,,Pabbi,“ sagð'i hún. „Má ég segja dálítið við þig?“ „Því ekki þa.ð,“ svaraöi hann og færöi sig til á bit- anum. Hún klifraði upp og settist við' hliöina á hon- um. „Þaö er um Davíð' Cope,“ sagði hún. „Getum viö ekki gert eitthvaö til að' hjálpa honum?“ „Guö náöi mig,“ sagði faðirinn. „Eruð þið nú byrþ aðar aftur? Hvers vegna. eigum við aö hjálpa honum i eðlilegri veöráttu eins og nú þegar varla er hægt að tala urn þurrk? Ef þetta hefði verið 1939, sem var þurr- .asta ár sem komiö hafði í 50 ár, og viö' sáum ekki d.eigan dropa í nítján mánuði, hefði ég sagt aö maöur ætti aö Faðir minn, Gunnai Bjarnason, Freyjugötu 4, lézt í Landsspítalanum 14. þessa má.naðar. IiiKÍbjörg Guiinarsdóttír Miðvikudagur 17. apríl 1957 •— 'ÞJÓÐVILJINN — S(ÍÍ£ hjálpa nágranna sínum ef maöur heföi verið’ aflögufær. En þaö' er eins öruggt og amen í kirkjunni, aö ef viö hjálpum honum núna, þá væntii* hann hjálpar af okk- ur þriöja hvert ár, þegar hann fær ekki nóg regn.“ „Eg veit þa'ö, pabbi,“ sagði stúlkan. „En mig langar svo til aö við hjálpum honum í þetta eina ski.pti.“ Hún hikaöi lítið eitt. Svo hélt hún áfram: „Sjáðu til, ég hef ekki veriö sérlega góð við hann. Og það' er ekki rétti tíminn til aö vera óvingjarnlegur víö fólk, þegar féð hi*ynur niður eins og flugur umhverfis þa'ö.“ „Hafði hann hugsað sér aö biðja þín?“ „Já,“ sagði hún. „Eg varð' að segja honum að ég ætl- aði að giftast Stanton Laird.“ „Hjálpi okkur allir heilagir! Og er þaó' ástæðan til þess aö við ættum aö taka hingað fjögur þúsund fjár, fjögur þúsund kindur, svo langsoltnar aö þær éfca eins og uxar?“ „Já, það' er ástæðan — ef við gætum það,“ sagði hún þrjózkulega. „Eg var vond viö hann þegar hann átti mjög' erfitt. Ef viö værum dálítið vingjarnleg við hann til tilbreytingar, myndi það bæta dálítið’ úr skák. Hvað eigum við margar kindur nuna?“ Gamli maðurinn kipraði varirnar. „Þrjátíu og þrjú — þrjátíu og fjögur þúsund. Það er ekki gott að segja.“ „Gætum við tekiö kindurnar hans hingað án þess að það valdi okkur erfiðleikum?“ Hún þagöi við. „Það | eru ekki fjögur þúsund í viðbót, pabbi — hann er þegar j Plastmálning á áðnr málaðá veggi Ef málaðir eru veggir sem áður hafa verið málaðir með límmálnmgu verður fyrst að. þvo veggina og láta þá þorna, j éður en byrjað er að mála með plastmálningunni. Til að grunna með er plastmálningin blönduð vatni eins og mælt er fyrir í leiðarvísinum. Hrærið varlega í blöndunni, svo að ekki myndist froða. Síðan er málað yfir með óblandaðri! plastmálningu. Af kölkuðum veggjum og loftum á að fjarlægja. gamalt kalk með spaða eða stálbursta, áður en málað er, því að ann- ars er hætt við að plastmáln- ingin flagni af. Fleti, sem áður hafa verið málaðir með olíu-| málningu, má plastmála, þeg- ar búið &r að þvo þá úr blöndu af salmiakspritti og vatni. Áður en plastmálað er á veggfóður verður að aðgæta, hvort það er vel fast og hvort það er málað með anilínlitum, sem smita þá áfram gegnum málninguna. Ef svo er verður að f jarlægja v.eggfóðrið og líma upp grunnpappír í stað- inn. Ekki má mála jám með plastmálningu. Fyrst þarf að vernda jám með olíumálningu, því annars fer ryð í gegn. Ekki er enn næg reynsla af plastmálningu á tréverk til að hægt sé að mæla með lienni. Því ber fremur að ráðleggja olíumálningu og syntetískt lakk á tréverk. Sýning Baldurs Framhald af 7. síðu. þessari sýningu virðist .mér hann vera á góðri leið að því marki, sem hann setti sér í upphafi. — Það mætti s,egja. að hann málaði ytra borð lilutanna, en sé það nógu; trú- lega gert, fer ekki hjá því að innri eiginleikar þeirra fylgi með. List hans einkennist af veruleikastefnu út í yztu æs- ar, þar sem engu smáatriði er sleppt, sem stundum verður þó meira en veruleiki — og gæti með tíð og tíma orðið að heimi út af fyrir sig. Einna ljósast kemur þetta fram í kyrralífsmyndum hana (14, 15, 16), þar sem sjálft eldhúsborðið verður að dýrð- legri sýn með svarta steikara- pönnuna á bak við, og jafnvel skellurnar á glerjaðri vatns- könnunni verða að óviðjafnan- legum yndisþokka. Þessar myndir eru unnar af svo mik- illi elju, að fágætt má teljast nú á dögum. Og er það enn eitt dæmi þess, hvernigt þessi ungi maður gengur á •Jmótí straumnum, því síðastliðin 60- 70 ár hefur það verið efst; a baugi að leggja minnif og minni vinnu í verk sitt um >l©iS og menn fjarlægðust náttúr- una meir og meir, síðan end- aði í fullkominni óhlutlægni. Af öðrum myndum BaldurS finnst mér fugla og dýra- myndir hans .athyglisverðast- ar: hænsin með sólbl'.vttina. & bakinu, apinn með b!ómið# Orfeus temur dýrin, SehS minnti mig á vísu er við sung+ um börn: Leikur sér með ljóni lamb í paradís. Mætti ég. koma með tillögu; mundi leggja til að hann gæfi .sig rrieira ftð fuglum og dýrujmj Það er full þörf fyrir slíktj i Það er alltaf ánægjulegt að sjá unga menn ganga sinaý eigin götur. Eg fyrir mitt leytj býð Baldur Edwins velkomimji í hóp íslenzkra listama.nna. j Magnús Á. Árnason. OTBREIÐIÐ ÞJÓÐVILJANN Mikil tízkusýning var á kaupstefnunni í Leipzig í vor og var þar sýnd fmnileiösla fataiönaöar í ýmsum löndum. Samkvœmiskjóllinn er austur- þýzkur, en hversdagskjóllinn frauskur klÓMIU 6t*eíandl: SameHUngejnokkur fclþ+Bu - Sú«iiUl*t»nokkurttm. - EtUtJðrar: Magnúe Klarransso* Kðll«9wRRJIrB0l' 81*urBur Ouðmundsson. - Fréttarttatlórt: Jón BJstDasos. BlaBamenn: Áanuiodur SlcujB- ■y Jónsr.on, QuBmundur Vlsfúaeon, Irar H. Jónseon. Masnils Torfl ðlaísson. Slgurjón Jóhannsson. — *utlí>ln**j(tfArt: SuBceir Mamúeion. - Bitít.tórn. aftrelBíla, auBltslnsas. prentsmiBia: SlöJatBrBuatis 19. -. Simt 7S00 (M llnsrt. — AákriftarTerS kr. 3B á œán. i Rerkjavfk o* náerenni: kr. 22 •"oarist. - Lausasöluv. kr. 1.50. - Prentsm þjóóvllJaa*.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.