Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 1
VILJINN Finimtudagar 18. apríl 1957 — 22. árgangur — 91. tölublað Næsta blað ÞjóðviÍjaruSJ* kemiu- út miðvikudaginn 24. apríl. | GLEÐILEGA PÁSKA Adenauer beygir sig fyrir aðvörun kjarnafræðinganna Hverfur frá kröfunni um þýzk kjarnorkuvopn og lofar að heita sé gegn kjarnorkuvopnavæðingu herja í Evrópu Upþreisn kjameölisfræö'inga Vestur-Þýzkalands gegn stefnu ríkisstjórnarinnar hefur þegar knúiö Adenauer íorsætisráðherra til undanhaids. Þegar 18 íremstu k.iarneðlis- fræðingar landsins lýstu yfir, að vænlegasta leiðin fyrir ríkis- stjórnina til að tryggja öryggi Vestur-Þýzkalands væri að hafna kjamorkuvopnabúnaði í eitt skiptj fyrir öll, svaraði Adenau- er með hnútum í garð vísinda- mannanna. Hann hafði nokkru áður lýst yfir, að Vestur-Þýzka- land yrði að afla sér kjarnorku- vopna engu síður en Bretland. Annað hljóð komið í strokkinn Viðbrögð Adenauers við að- vörun visindamannanna mæltust svo illa fyrir í Vestur-Þýzka- landi, að hann sá þann kost vænstan að bjóða fimm þeirra til viðræðu við sig og aðra ráð- herra í gær. í yfirlýsingu, sem birt var að viðræðunni lokinni, lofar ríkisst'jórnin að taka nokk- urt tillit til sjónarmiða kjarn- eðlisfræðinganna. Ríkisstjórnin lýsir yfir, að engin tilraun verði gerð til að framleiða kjarnorkuvopn í Vest- ur-Þj'zkalandi, en vísindamenn- irnir höfðu strengt þess heit, að koma ekki nærri framieiðslu slíkra vopna. Evrópa kjarnorkuvígvöllur Þá lýsti ríkisstjórnin yfir, að hún geri sér ljósa hættuna á að Evrópa verði kjarnofkuvíg- völlur, ef her.ir í austri og vestri verði búnir kjarnorkuvopnum. Heitir hún því að gera allt sem i hennar valdi stendur til að koma á alþjóðasamningi um að herimir, sem nú standa hvor andspænis öðrum í Evrópu, verði ekkj búnir siíkum vopn- um. Frá því var skýrt fyrir nokkrum vikum, að bandaríski herinn í Vestur-Þýzkalandi hefði birgðir kjarnorkuvopna undir höndum. Adenauer lofar því að stjórn hans muni beita áhrifum sínum til að stuðla að samkomulagi um Explorer í .Beykjavíkurhöfn. Skozkt hafrannsóknaskip \ afvopnun, en takist það ekki muni hún áskilja sér rétt til að búa her sinn þeim vopnum, sem önnur vestræn ríki hafi til umráða. óbeint biður Adenauer vís-' Skozka hafrcmnsók7iarskipið Explorer kom fyrir nokkrm indamennina afsökunar á fyrri hingað til Reykjavíkur. Skip þetta, sem er smíðað sem ummælum sínum um þá og tek- J stór togari, er sem nýtt, smíði þess var lokið í fyrra, ogf ur fram, að hann viðurkenni að jcom það þá hingað; var Reykjavík fyrsta erlenda höfnin þeim hafi ekki gengið annað en er pa& kom tU j gott til með aðvörun sinni. Brezk rokk-hljómsveit leikur hér á skemmtunum S.Í.B.S. Bretar einir fó eldflaugar fró USA Sem stendur hefur Bandaríkja- stjóm ekki í hyggju að láta öðr- vim Evrópuríkjum en Bretlandi í té eldflaugar sem borið geta kjarnorkusprengjur, sagði Eisen- bower Bandaríkjaforseti þegar fréttamenn ræddu við hann í gær. Fréttamennirnir höfðu spurt hann um tilkynningu her- (stjómar A-bandalagsins, að öil- um bandalagsríkjum stæðu nú toandarískar ejdílaugar til boða. Eisenhöwer svaraði neitandi þegar hann var spurður, hvort Bandaríkjastjórn stefndl að því að umkringja Sovétríkin eld- ílaugastöðvum. Skotar hafa lengi stundað hér ýsu og flatfisktegundir, svo haf- og fiskirannsóknir, ekki aðeins við heimaland sitt held- ur og hér norður við ísland og munu halda þeim rannsóknum áfram. Rannsaka þeir einkum Tuomioja tekur við af Myrdal Svíinn Gunnar Myrdal lætur af framkvæmdastjórastarfi fyr- ir Efnahagsnefnd SÞ fyrir Ey- rópu í júlibyrjun í sumar eftir 10 ár í þvi embætti. í stað hans kemur Sakari Tuomioja, fyrrverandi þjóðbankastjóri og forsætisráðherra Finnland og nú sendiherra Finna í London. Um næstu mánaðamót er væntanlegur hlngaö til lands „rokk-kóngur“ Brétlands Tony Crombie, ásamt hljómsveit siimi og elnsöngvara. Mun liljómsveitin leilta á nýstárlegum hljómleikum, sem S.t.B.S. gengst fyr- ir og nefnast Tónarega. A liljómleikum þessum inunu koma frani, auk Tony Crombies and liis Bockets (en svo nefnist hljómsveitin á ensku), Ilelena Eyjólfsdóttir söngkona og ný hljómsvelt undir stjórn Guimars Ormslev. Verður náuar skýrt frá þessu eftir páska. en myndin er af Tony Crombie — hljómsveitinni. Horfur vænkast á samkomulagi um afvopnun, segir Eisenhower Eisenhower Bandaríkjaforseti sagði fréttamönnum í gær, aö sér bærust góöar fréttir af fundum undirneíndar Afvopnunarnefndar SÞ í London. Sagði Eisenhower, að skýrsl- ur þær sem honum hefðu bor- izt frá Stassen, fulltrúa Banda- ríkjanna. í undirnefndinni, vektu góðar vonir um ára.ng- ur af fundunum i i-iondon. Kvað hann Stassen hafa skýrt frá því, að annar og viðkunnaniegri andi ríkti á þessum fundum en þeim sem áður hefðu verið háldnir um afvópnunarmálin. Ýmislegt í starfi nefndarinnar sýndi, að allir fulltrúarnir . legðu sig fram um að finna lausn á þeim vandamálum, sem stæðu í vegi fyrir afvopnun. Fulltrúarnir á fundinum sem nú stendur yfir í London, gera alvarleguslu tilraun sem gerð liefur verið siðan heimsstyrj- öldinni síðari lauk til að búa svo um hnútana að afvopnun geti hafizt, sagði Eisenliower. I gær hóf undirnefndin um- ræður um hvernig haga mætti eftirliti með framkvæmd af- vopnunar. Stefnt að Banda- ríkjum Arabíu Khalidi, forsætisráðherra nýju stjórnarinnar í Jórdan, sagði fréttaritara Associated Press í gær,. að stjórn sín stefndi eins og fyrirrennari hennar að því að koma á ríkjabandalagi Jórdans, Egyptalands og Sýr- lands. Bandaríki Arabíu eru framtíðartakmark arahaþjóð- anna, sagði ráðherrann. Hann bætti við, að um frið og kyrrð gæti ekki verið að ræða fyrir Miðjarðarhafsbotni meðan ísra- el væri til i sinni núverandi mynd. og sævarhita og átu og hafat töluverða samvinnu við ís* lenzka fiskifræðinga. Mun Ex- plorer sennilega koma hingaéS 4 sinnum á þessu ári. Er þetta' íyrsta koma hans hingað í ár. Kom hann upp að landinu viðí Tngólfshöfða og gerði togtil- raunir vestur með landi. Bilaði þá rafmagnsvél í skipinu og þurfti það því að bíða hée eftir varahlut frá Englandi. Herskip gegn sildarfloía I Brezki duflaslæðarinn Bramblé lét í gær úr höfn í Chatham og hélt á síldarmiðin við Noregs- strönd. Skýrði flotamálaráðu- neytið frá því, að skipið værf sent á vettvang vegna þess að skipstjórar hefðu kvartað yfir þvi, að sovézk síldveiðiskip a sömu slóðum hefðu spillt veið- arfærum þeirra. Öngþveiti í [ Frakklandi \ Algert öngþveiti ríkti f gær í umferðamálum í Frakk- landi. Verkföll jámbrautar- starfsmanna um allt landið og neðanjarðarbrautar- og stræt- Framhald á 5. síðu Fyrsfa hljómleikahátíð islenzkra fén a í Rvík um siæsfu mánaðamóf Far koma iram einleikarar, einsöngvarar, kórar og hljcmsveit Um næstu mánaöamót veröur í fyrsta sinn haldin hér í Reykjavík sérstök hljómleikahátíö til aö ^yjfna verk ís- lenzkra tónskálda. Hátíð þessi er einskonar framhald af norrænu tónlistar- hátíðinni, sem hér var haldin á vegum Tónskáldaráðs Norð- urianda 1954, en þar voru eng- in íslenzk verk flutt að ósk Tónskáldafélags íslands, svo að hægt yrði að sýna hinum nor- rænu gestum hér sem beztan sóma. Tónslcáldafélag íslands efnir nú til hátíðarinnar einnig í til- efni af 10 ára afmæli sínu, sem var 1955, en sökum fjár- hagsörðugleika varð að fresta henni lengi. Rílci og hær liafa nýlega samþykkt að styrkja há- tíðina fjárhagslega, og verðui* eins vel til hennar vandað og tök eru á. Einleikarar, ein- söngvarar, söngflokkur og Sin- fóníuhljómsveitin æfa nú af miklum krafti íslenzku tónverk- in til flutnings á hátíðinni, og vcrður nánar skýrt frá állri til-* högun hennar eftir páska.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.