Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. apríl 1957 Um bílamtif!utnin« og plast í ár er inufliltnlng’ur á bílum aðallega leyfður frá fjórum löndum: Austur-Þýzkalandl, Tékkóslóvakíu, Ttalíu og Kússlandi. — Við þekkjum minnst tii austurþýzku bíl- anna og er því ekki úr vegi að kynna þá nokkuð nánar, því urn 150—200 bílar munu [ sennllega verða fluttir inn frá Austur-Þýzkalandl í ár, og alit bendir til að við eigum eftir að gera mikii bíla og vélakaup þar á komandi ár- um. Hér eru nú til 15 austur- þýzkir bílar og hafa þeir reynzt ágætlega. Bru það bæði vörubílar og fólksbifreið- ar, Er. hér Um fjórar teg- undir að ræða, sem fluttar F............*..............T BifreiSir tii sölu 4 og 6 manna yngri og eldri gerðir. : Bifreiðasala ■ : Stefáns Jóhannssonar j í Grettisgata 46, sími 2640 j i i * • Önnumst allar ■ viðgerðir á * s vespum og skellinöðrum. s : Fljót afgreiðsla. ■ ■ | ÓÐIMN’ j í Bankastræti 2. Sími 3708 j ■ . ■ verða inn, og skal nú gefið yfirlit yfir verð þeirra, eins og það mun nokkurnveginn vera, á þeim hingað komnum: P-70 fólksbifreið (plastbíll) tveggja dyra 47.650 — P-70 stationbifreið (plast- bíll) tveggja dyra 51.350 — Wartburg fólksbifreið, stand- ard fjögurra dj-ra 69.500 — Wartburg station standard 74.800 — Garant vörubílsgrind með benzínvél 3 t. 44.000 — Garant vörubilsgrind með dieselvél 3 t. 51.900 —- Garant vörubifr. með palli og benzínvél 3 t. 47.200 — Garant vörubifr. með palli og dieselvél 3 t. 53.550 -— Garant vörubifreið yfirbyggð með dieselvél 3 t. 58.400 — Garant vörubifreíð yfirbyggð með benzínvél 3 t. 52.000 IFA H3S vörubifreið með dieselvél og sturtum 5 tonna 94.600 — Eins og tölurnar bera með sér er hér um ódýra bíla að ræða. En hvernig bílar eru þetta? kynni einhver að spyrja — og hvað er með þetta plast? Hvernig efni er þetta, hvernig er ending þess og hvernig stendur það sýg samanborið við plötustálið, ef bifreið verður fyrir áfölium? I grein er Þórður Runólfsson öryggismálastjóri hefur þýtt um notagildi plasts í bifreiða- yfirbýggingar segir m.a.: „Auk hinna mjög svo áber- andi kosta Duroplastyfirbygg- w 1 ' Mrjm 11 ,Um húsnæði íólks í verstöðvunum — Nauðsynlegt að eigur íólks séu vátryggðar — Síðasti póstur íyrir i páska — Gleðilega hátíð J. K. SKRIFAR: — „Bæjar- póstur góður! — Mikill fjöldi vinnandi fólks er á öllum ver- stöðvum Suðvesturlands og á söltunarstöðvum norðan- og norðaustanlands á vertíðun- um, til að vinna að framleiðsl- unni. Fólki þessu er oft þjappað saman, jafnvel yfir eitt hundrað í sömu bygging- unni, en um aðbúnaðinn ætla ég ekki að ræða að sinni. Ekki er hægt að komast hjá því að hafa með sér allmikið af fatnaði og öðru verðmæti þegar verið er að heiman jafn- vel 4-5 mán. Nú hefur það skeð í þrígang, með stuttu millibili að slík hús hafa brunnið ofan af fólkinu, á Raufarhöfn, í Keflavík og á Vestf jörðum og hafa þar flest- ir misst allt sitt, sem er auð- vitað mjög tilfinnanlegt tjón, því fæstir sem eru á svona flækingi hafa hugsun á að vá- tryggja. Finnst þér ekki þetta ástand vera slæmt? Væri það , ekki aukið starfssvið fyrir tryggingarfelögm, sem nu auglýsa hvert í kapp við ann- að, að ná samkomulagi við atvinnurekendur f.h. verka- fólks, um. að vátryggja eigur þess og annað verðmæti á öll- um vinnustöðvum víðsvegar um land? Með þakklæti fyrir birtinguna, J. K. ★ ÞETTA ER síðasti Pósturinn fyrir páska, og vegna þess, hve þröngt hefur verið hér í blaðinu undanfarið, verða nokkur bréf að bíða fram yf- ir páskana; þar á meðal bréf um óskyldustu efni, eins og t. d. grammófónplötur, nýja húsnæðismálafrumvarp- ið, frjálsa menningu og hús- dýraáburð. Á þessu biður Pósturinn bæði bréfritara og lesendur góðfúslega afsökun- ar. — Nú fáum við eina fimm frídaga, og vitanlega notar hver og einn þá daga eftir sínu höfði. Ég get mér þess til að margir fari úr bænum inganna umfram stályfirbygg- ingar varðandi fjaðurmagn og burðarþol, hefur efni þetta einnig aðra yfirburði. Þyngd þess á fermetra miðað við 3 mm þykkt er t.d. einungis 4,1 og ljósaumgerðimar skemmd- ust mikið. Hjólhlífin sjálf þoldi hinsvegar höggið og fjaðraði undan, án þess að i kæmi minnsta sprunga. Stuð- arinn rifnaði frá hlífinni og yfirbyggingunni sá ekki annað en nokkrar rispur í lakkinu. Að áliti eiganda bifreiðar- innar stóðst hún þessa raun mjög vel og staðhæfði hann jafnframt, að bifreið með venjulegri stályfirbvggingu myndi hafa dalazt bæði á hlið og þaki, en auk þess hefði mátt búast við að hún hefði skekkzt, svo ekki hefði gengið jafnauðveldlega að opna hurð- irnar eftir slysið. Samanburðúr sá, sem gerð- ur hefur verið hér að framan. og lýsingar á því, sem plast- yfirbyggingarnar hafa orðið að þola í umferðarslysum þeim, sem lýst hefur verið,. gefa ótvírætt til kynna bina miklu yfirburði plastyfirbygg- inganna, sem nú hefur tekizt Framhald á 6. siðu. Þetta er plastbíllinn P-70, station-gerðin. Jíann var reyndur í fyrra bæði í Norður-Svíþjóð og í Egyptalandi, en livorki 55 gráðu kuldi né 45 gráðu hiti haíði nein áhrif á yfirbygginguna. Veran í plastbilnum er talin mun þægilegri, en í bíliun með venjulcga yfirbyggingu. Hámarkshraði er 80 km/klst., og benz- íneyðsla 7-7,5 á hundraðið, miðað við meðalakstur. Ef gera þarf við yfirbygginguna er notað einskonar kitti og er \ið- gerðin bæði ódýr og fljótleg. Varahlutir r i AUSTÍN kg, en jafnstór 0,9 mm þykk stálplata vegur 7,1 kg. Yfir- bygging úr Duroplasti verður því sem næst 42% léttari en stályfirbygging. Þá má nefna hina sérstöku deyfihæfni plastefnisins gegnV titringi og hávaða, einangrun- argildi efnisins gegn hita og ónæmi þess fyrir ætingu og veðrun. Atliyglisverð'ari en tölur, sem fengnar eru með tilraun- um, er þó reynsla sú, sem fengizt hefur við umferðar- slys. Vagn af gerðinni P-70 lenti í árekstri með vinstri framhjólshlíf. Gler á aðalljós- keri og stefnuljósi brötnuðu upp í einhvern skíðaskálann eða í ferðalag eitthvað upp í óbyggðir. Margir munu einnig nota tímann til þess að vinna í lóðunum sínum heima hjá sér, eða að húsunxun sínum (þeir sem eru að byggja yfir sig). Enn aðrir munu eflaust líggja í leti og hlusta á páska messur og helgitónlist í út- varpinu. Það gildir það sama um páskana og aðrar stór- hátíðir hér, að fyrir hátíðina er bissnessbragurinn. í al- gleymingi, en yfir sjálfa há- tíðina er rólegt og lítið um að vera, — og leiðinlegt, finnst sumum. Á mestu hátíðisdög- um eru jafnvel allir matsölu- staðir lokaðir, svo að margir einhleypingar eru í vandræð- um með að fá að borða. Já, ég nefndi bissnessbrag áðan; það eru margar vikur síðan páskaeggjum var stillt út í búðargluggana, og börnin hafa mænt á þau löngunarfullum augum, dag eftir dag; páska- hangikjötið og páskabjúgun hafa verið auglýst rækilega, og maður yrði svo sem ekkert hissa, þótt maður sæi auglýst- ar kvöldmáltíðarpylsur eða Langafrjádagstertur. Það er nú meira hvað sumt fólk hef- ur einlægan og góðan vilja á því að græða dálítið á Kristi sínum. En nóg um það. Og þá er ekki annað eftir en biðja ykkur vel að lifa þessa fimm frídaga og óska ykkur gleðilegra páska. sýndi það hversu mikið hún liafði fjaðrað aftur við högg- ið. Vagn af gerðinni P-70 ólc út af vegi og valt. Rúður í báðum hurðum brotnuðu, en á 6&SBAI 6ISLAS0* heildverzlun Veitingastofitn MiðgarSur verðuv opin sem hér segir yfir bænadagana: Á föstudaginn langa frá kl. 12:00 til 20:00 e.h. Á páskadag frá kl. 12:*00 til 20:00 e.h. Aðra daga eins og venjulega. \ eitingastofan MiSgarður Allir Reykvíkingar 45 ára og yngri eiga nu kost á bólusetningu gegn mænusótt. Bólusett verður í Heilsuverndarstööinni við Bar- ónsstíg daglega til mánaöamóta kl. 9-11 og 4-7, nema laugardaginn 9—11. Inngangur frá Baróns- stíg, norðurdyr. Gjald fyrir öll 3 skiptin er 30,00 kr., sem greið- ist við fyrstu bólusetningu. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.