Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.04.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagnr 18. april 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (ÍS FYRIRHEITNA LANDIÐ ur um, að ég hafi ekkert upp á að' bjóöa“. „Skiptir engu máli.“ Gamli maöurinn litaðist- um, hann horföi á vömbílinn, á tíogin; þreytta mennina | GLÍMUFELAGIÐ ÁRMANN ! ; heldur 60. dagur Dansleik búinn að missa þúsund kindur. Það' eru sjálfsagt ekki ] eftir nema þrjú þúsund.“ Hann leit á hana undan úfnum, rauðum brúnum. •• „Þykir þér ennþá vænt um hann, telpa mín?“ Hún roönaöi lítið eitt. „Auövitað ekki. Eg ætla að j giftast Stan. En mér finnst eins og ég hafi sparkað í : liggjandi mann. Getum við ekki hjálpaö honum pabbi?“ : Hann sat þögull góða stund. Þaö var erfitt að neita ; bón hennar, því aö hún var fyrsta, hvíta barnið sem j hann haföi eignazt aö því er hann bezt vissi, og því : var hún honum sérlega hjartfólgiri. Hún var honum » meira viröi en hin börnin. Einu sinni haföi honum . fundizt það fráleitt að kona hans hafði heimtað að | börnin hlytu menntun í góöum skólum. Hann hafði j litiö á það sem grillu, sem hann varö aö sætta sig við : fyrir sakir heimilisfriöarins. En samt sem áður — þegar : þetta barn óx úr grasi, hafði hann verið hreykinn af j því aö hún breyttist smám sarnan í mesta ■ kvenkost. • Honum voru þaö vonbrigöi að hún ætlaði að setjast að j í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægö. Hami myndi j sárasjaldan sjá hana. Hann kallaói á kynblandaöa soninn: „James Conolly! ] Hvíldu folann og komdu hingaö.“ Pjárhirðirinn batt hestinn við stólpa og gekk til föö-" ur síns. Hann nam staðar fyrir neðan Pat og Mollie sem sátu hátt uppi. „Heyröu mig James Conolly,“ sag'öi gamli maðurinn. „Hvaö er mikiö gras efst uppi viö brunn númer níu og yfir að númer fjórtán og þar um slóðir?“ „Þaö er mikið gras þar, boss. Herra Tom segir að við ættum kannski a'ö reka hópinn frá brunni sex yfir aö brunni níu í næstu viku.“ „Hvernig er viö brunn númer tíu?“ „Þar er líka gras, herra Pat. En ekki eins mikiö.“ „Heyr'ðu mig,“ sagöi hann aö lokum. „Við ökum þang- að á morgun og sjáum hvernig útlitið er. Láttu setja benzíntunnu og vatnstunnu á hrossabílinn í kvöld. Láttu hann Litfara minn á bílinn klukkan fjögur í fyrramálið og taktu líka hest handa sjálfum þér. Eg kem með nesti.“ Pilturinn kinkaöi kolli og fór aftur til folans. Stúlkan sagöi: „Þakka þér fyrir, pabbi.“ Hann urraöi: „Þú leiöir gjaldþrot og glötun yfir okkur öll.“ Þrem dögum síðar ók hann einn út í jeppa sínum. Hann fór framhjá kirkjugaröi dauða Kínverjans, hélt áfram eftir lagöa veginum aö olíubúöunum og ók gegnum „bölvaö hliöið“ til Lucinda. Hann sá hvorki fólk né fé svo langt sem augaö eygöi og hélt áfram að íbúðarhúsunum. Davíö var lagöur af stað í hina óend- anlegu vatnsflutninga. f loftinu var þefur af rotnandi kindaskrokk.um. Pat Regan spuröi innfædda konu til vegar og ók áfram. Hann kom til mannanna rétt fyrir sólsetur. DavíÖ lagði frá sér trogiö sem hann var aö hlaöa á bílinn og' gekk til hans. 'Hngi maðurinn var orðinn þreyttur, þótt vinna næturinnar væri framundan. Gamli maðurinn sat kyrr viö stýrið. DavíÖ stóö fyrir framan hanng ! 1 „í guös friöi,“ sagöi herra Regán. „Eg kom til að spyrja, hvort þér gætuö talaö viö mig andartak.“ „Eg hef nægan tíma, herra Regan. En ég er hrædd- i Tjarnarcafé annan í páskum kl. 9 s.d. Aðgöngumiðar verða seldir milli kl. 6—7 saaua dag. Stjórnin FLUGNEMAR þeir sem stunda ætla flugnám hjá okkur i sumar, mæti til iimritunar miðvikudaginn 24. þ.m. Flugskólinn Þytur h.f. TiLKYNN.1N.fi Hér með tilkynnist, að hvorki er seldur sandur eða möi í Fífuhvammslandi. Hverskonar jarðrask og utmferð óviðkomandi stranglega bönnuð. ÞÓRHNN ItRISTJÁNSDÓTTm il n eimi milisþáttur I þ róttir Framhald af 9. síðu. við þennan enda heimsóknarinn- ar láta sér í léttu rúmi liggja hvar blaðamenn héldu sjg, þeir . höfðu fengið sína aðgöngumiða, og hvað kom þeim meira við. Þetta minnti á þegar undirfit- aðui- varð að standa undir regn- hlíf einV áhorfandans í hellírign- ingu þegar ísland og Danmörk kepptu hér síðast i knattspyrnu, til þess að punkta þar niður at- vik úr leiknum. Það er alveg furðulegt hvað forráðamenn íþróttafélaga og stjórnendur iþróttamannvirkja eru seinir til að skilja það að góð þjónusta við blaðamenn er þjón- usta við þá sjálfa. Án hinnar miklu vinnu sem þeir leggja í að skvifa um það sem á að ske og það sem skeð hefur, yrðu senni-. lega þunnsetnari bekkir. Hvergi ’ annarsstaðar í hinum íþrótta- menntaða heimi er framkoma við blaðamenn eins og hér hefuir verið lýst. Nákvæmlega 3 tímurh áður sátu nokkrir blaðamenn í við- tali við stjórn ÍBR og tóku á móti miklu þakklæti fyrir þeirra miklu aðstoð vdð að korrik ,á framfæri því sem væri að gérast í iþrótlamálunum. Það vár því kaldhæðni örLagarma að liús þeirra skyldi ekkj geta véitt móttöku þessum góðu hjáLpar- mönnum til starfa, það ' Háfði ekki vérið gert ráð íyrir þéihi. Hér er ekki um að ræða fá- tækt eða vúmleysi, það er urtdra- vert hugsunarleysi og fram- kvæmdaleysi á sjálfsögðum at- riðum. tO’t <t~ Htför föður okkar, Ara Irnalds verður gerð frá Dómkirkjunni miövikudaginn 24. þ.m. kl. 2 e.h. AthÖfninni ýqjrður útvarpað. Þeún, sem ’-háfa hug á -að minnnst haí» meö blom- um, er í þess stað vdneítmiegast bent á liknarstofníúilr. Sigurðiu-, Ffinaj' og Þorsteimi ÁrnaldH. Grátt hefur hopað lítið eitt, : meira ber á grænu en áður ea r^i »|| | r • r r ■ i • I í daufari lit. Skikkanleg synuig a vortizkunm | Einilig er m rð S[er6ir • rauðir litir verði áberaiidi. 1 1 : Berlín var ao þessu sinni með markaðinn, skrifar 'bláðið Tex- Linúr kjólanna háfa ekki á fyrstu sýninguna á vortízkunni, tit. Einku.m er h.ér vun að ræða breytzt mikið, en kájáusnið'ið ' þrem mánuðum á undan París létt iillarefni sem mjnnív á hör aftur á móti. Það er kbhim. t’f ! og tveim og hálfum mánuði á og panama að gerð. Nattés, meiri vídd í bakið á lí!á)5Úmkh: '-!' undan Róm og Loiidon. Reynsl- sem er Tléttuofið, ei; mjpg vin- og ermarnar hafa" -¥reýtá!t' '!rWí: an hefur kennt tizkuírömuðim- sælt. ”■' .. •• .•wvAúv: j Samstæður, þ.e.a'.s.' drágt úig"‘ um að gott er að vera snemma Fja'nnel 'S í td'jóstim litum,1 liápa, kápa og kjóll éða ;slá'ogi‘ ÍA<J í því og flíkurnar þurfa að stundum með-i'öndúm, gai’bar-1 dragt eru taldar éigír1 ríiiíSá ?A * vera komnar í vei-zlunarglugg-j dine af vandaðri gérð, ásamt framtíð fyrir sér. 'Eihkuih ana í tíma. Sýningin í Berlhv tvidi i mörgtnn -nýjum mynstr- talið að sláin eigi eftir’ áð á- ' benti tii þess að engar stór-j um, voru áberandi á sýning-; vinna sér hylli að nýju, jafn- breytingar á tízkunni væru i unni. |vel móta tízkutímabil. Þau eru vændum. Bylting sú sem m. -a. Christian Dior hótaði virðist hafa verið frestað um sinn. En von-cr á nýjutn efnum á Hvað litina snertir, er búizt mjög látlaus og efnið er látið við að marinblátt'og hvítt. verði: ráða svipmótinu. Ef til vill mjög vinsgai litasamsettning í! verða siáin eftirtektarverðá4ta f\ 'aaÉr vor, auk gnkj ög draþplitaðs. tízkunýjung vorsins, u—~—T!,trtfy'-------------------------------—--------- Ötfrelandl: S«meinln*arnoW(Sir nlWBti SdiiUU*t»ílokkurton. - Rltotíómr: ■U*taik KJ«,rUh.Mo» ötó.L, Sisurðnr OuBmundsson. — Fréttsrltottórt: fia BtaroMon. - BtoSamonn: Asmuníur Sisrar- Sönísot). OuSœunéur VSafttonon, írw BL J&msaa, Macué* Torii ótoisson, Stourjón Jóhannsaon - AiwU<toeuttórt; Ovsccir MmuOssiui. - RitoUóm, afcralBeto, »uclý*in»«r. nrantom!B}»: SfcótovðrBustl* 1». - Stmt 7S00t» ilOBr). _ JUkitftámrB kr. 38 á »tn. J BeykJavtk o* násrenni; kr. 32 »»n*re»t. - Xtoueasðluv. kr. 1.60. - Frentnm t)jóó«utow þlOOVIUiHN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.