Þjóðviljinn - 24.04.1957, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.04.1957, Qupperneq 1
 Miffivikudagur 24. apríl 1957 — 22. árgaugur — 92. tölublað Hala- stjarnan Sjá 5. siðu. Tilraunir með kjarnavopn ógna heilsu mannkynsins ASvaranir Schweitzers og Joliot-Curie Tmboöslœknirinn Albert Schweitzer og kjarnorkufræö- | ingurinn Frédéric Joliot-Curie vöruð’u í gær mannkynið við hættunni sem því stafar af tilraunum með kjarn- orkuvopn. Ávarp frá Schweitzer var lesið í útvarpið í Osló í gær og einnig útvarpað í mörgum löndum öðrum. Schweitzer, sem dvelur í sjúkrahúsi sínu í Mið- Afríku, kaus að koma ávarpi sínu á framfæri, þar sem hann tók á móti friðarverðlaunum Nóbels fyrir tveim árum. Önóg vitneskja Schweitzer segir, að hvergi nema í Japan geri almenning- ur sér ljósa hættuna, sem stafi af geislaverkuninni, sem breiðist út um hnöttinn frá til- raununum með kjamorkuvopn. Ef menn vissu, hver hætta væri á ferðum, myndi alþjóðlegur sammingur um bann við slík- ram sprengingum vera gegniim í gildi. Öyggjandi vitneskja Vísindin hafa þegar aflað ó- yggjandi vitneskju um afleið- ingar geislunarinnar frá til- raunasprengingunum, segir Schweitzer. Hin geislavirku efni, sem myndast við spreng- ingamar, geta haldizt hættu- lega geislavirk jafnvel svo milljónum ára skiptir. Opinber- MtM l*essl ungi skíðagarpur heltir Sig- urður Þorkelsson og á heima á Suðurgötu 24b, Siglufirði. Hann er aðeins 12 ára gamall en er þegar orðinn ágætur stökkmaður. Ilann tékk að stökkva sem undanfari í norrænu tvikeppninni og stökk hátt í 30 mctra. Myndin er tekin rétt áður en hann stökk en hann rar hvergi smeykur, þótt harm hefði aldrei stokklð £ þessari braut áður. Sigurður fær ekki að keppa & Iandsmótl fyrr en haim er 15 Ara og þyklr honum súrt í broti að þurfa að bíða svo lengi. — Xánari frásögn um Skiðalands- mótið er á 9. siðu. ir aðilar, sem halda því fram að engin hætta sé á ferðum, vegna þess að geislunin sem meim verða fyrir utanfrá sé ekki enn ýkja mikii, ganga framhjá kjarna málsins, Það ejr geislunin iínnanfrá sem stofnar heilsu mannkynsins í gífurlega. hættu. Safnasfc f einstök líffæri Schweitzer bendir á, að eftir kjamorkutilraunir við Bikini og í Síberíu hafi fallið í Japan og víðar regn, sem var svo Schiveitzer Joliot-Curie geislavirkt að mönnum stafaði hætta af að leggja sér það til munns. Úr því að vatnið var svona geislavirkt, segir hann, hefur jarðvegurinn verið enn geislavirkari. Jurtir draga í sig Framhald á 5. súðu Bandaríkin hafna tillögu um stöðvun kjarnasprenginga Kjarnorkukapphlaupinu skal haldið áfram hvað svo sem heilsu manna liður Bandaríkjastjóm mun hér eftir sem hingaö til hafna til- lögum Sovétríkjanna um aö tilraunum meö kjarriorku- vopn veröi hætt, sagöi Dulles utanríkisráðherra við frétta- menn í Washington í gær. Elsenhower fellst á ofvopnun í óiöngum Bandaríkjastjórn telur sig nú geta fallizt á samninga um afvopnun í áföngum. Eisenhower forseti ræddi í gær við Stassen, fulltrúa Bandarikj- anna í undimefnd Afvopnunar- nefndar SÞ, sem setið hefur á rökstólum í London undanfarið. Að viðræðunum loknum var birt yfirlýsing. Þar segir Eisenhower, að Bandaríkjastjórn álíti að af- vopnun og eftirlit með fram- kvæmd hennar sé hægt að fram- kvæma, beri að framkvæma og verði að framkvæma. Þessar ráð- stafanir séu ekki aðeins fram- kvæmanlegar og æskilegar held- ur óumflýjlanlegar þegar allt komi til alls. Eftirlit þurfi síður en svo að vera altækt þegar í upphafi afvopnunar, heppilegra kunni að vera að íika sig stig af stigi. Stefuubreyting Fréttamenn í Washington segja, að þessi yfirlýsing beri með sér, að breyting hafi verið gerð á stefnu Bandaríkjastjómar Geislavirkt rep feilur í Noregi Geislavirk efni í rigningu í Noregi hafa aukizt veru- lega siðustu daga, segir forstöðumaður rannsóknar- stofnunar hersins. Hann telur aukninguna að nokkru stafa af óvenju mik- illi úrkomu. Ekki sé hægt að segja um með vissu, hvem þátt kjamorkusprengingar í Sovétríkjunum undanfarið eigi í henni, en ekki sé ó- eðlilegt að gera ráð fyrir að hann sé töluverður. í afvopnunarmálum. Hingað til hafi hún haldið fast við það sjónarmið, að altækt eftirlit yrði að vera undanfari afvopnunar. Afvopnunarnefndin kemur aft- ur saman til funda í dag. Hefur Stassen þá fengið ný fyrirmæli frá Eisenhower, og talið er að Sórín, fulltrúj Sovétrikjanna, hafi einnig ’sótt ný fyrirmæli til Moskva, þar sem hann dvaldi um páskana. Þegar Dulles var spurður um tillögu sovétstjórnarinnar, um að tilraunum með kjarnorku- vopn verði frestað fyrst um sinn meðan stórveldin eru að reyna að koma sér saman um samning sem banni þær fyrir fullt og allt, svaraði Dulles, að afstaða Bandaríkjastjórnar væri sú, að hún gæti ekki lát- ið af tilraunum með kjamorku- vopn nema áður hefði náðst samkomulag um allsherjar af- vopnum. Engar horfur eru á að slikt samkomulag muni nást um fyrii’sjáanlega fram- tið. Heilsan verður að lúta í Iægra haldi. í þessu máli verður tvenns að gæta, sagði Dulles. Á aðra hönd er hættan, sem heilsu manna stafar af geislavirkum efnum frá kjamorkuspreng- ingum. Á hinn bóginn er hætt- an á að Sovétrikin komist fram úr Bandaríkjunum í smíði kjarnorkuvopna. Ef Bandarík- in ætla að halda áfram að smíða æ fullkomnari kjarn- orkuvopn, verða þau að sprengja tilraunasprengjur, sagði Dulles. Eins og vísinda- þekkingu er nú háttað telur Bandaríkjastjórn einsýnt að taka beri meira tillit til liætt- unnar á að Sovétríkin nái yf- irburðum í kjarnorkuvopmua en hættunnar, sem heilsw manna staiar af tilrauna- sprengingum, bætti hann við. Ég tel ekki að heilsu mann- kynsins sé nein veruleg hættiti búin af þeim tilraunum með vetnissprengjur sem nú er i ráði að gera, sagði Dulles enn- fremur. Telpa meiðist í umferðarslysi Það slys varð á Rauðarár- stíg í gæmiorgun að fjögurral ára telpa, Borghildnr Jóns- dóttir, til heimilis að Sunmt- hvoli við Háteigsveg, varð fyrir jeppa og íneiddist töluvert á höfði. Telpan missti meðvitund og var flutt til aðgerðar í slysa-i varðstofuna. Hafði hún fengiði heifahristing og skrámazt ál höfðinu. Síðdegis í gær hafðil lögreglan fengið þær upplýs- ingar að meiðsli telppnnar vænil ekki lífshættuleg. Lögreglan kvað hátíðardag- ana hafa verið rólega og slysar- lausa. Að vísu hefðu orð- ið nokkrir árekstrar, en yfir- leitt minniháttar. Barnadagurixm er á morgun k sjöunda hundrað börn á heimilum Sumargjafar ] en stöðugt verður að neita sívaxandi fjölda Fj’rsti sumardagur — barnadagurinn — hinn árlegi fjársöfnunardagur Sumargjafar er á morgun. Félagiö starfrækir nú 4 dagheimili og 6 leikskóla í 8 húsum. Ekkert nýtt barnaheimili hefur verið byggt siðustu 5 árin, en undanfarin ár staðið til að koma upp nýju heimili í stað Tjarnar- borgar — og vonir standa til að það takist að koma heimilinu upp í sumar. — Stöðugt vex því sá hópur sem neita verður um dvöl fyrir börn sín á heimilum félagsins. Arngrímur Kristjánsson for- maður Sumargjafar, Jónas Jó- steinsson varaformaður og Bogi Sigurðsson framkvæmdastjóri þess ræddu við blaðamenn í gær um starfsemi félagsins og fyrir- ætlanir. Nýtt heimili á að byggja Á undanfömum árum hefur heimili, en ekki orðið af fram- kvæmdum. Nú eru allar likur til þess að heimilið verði byggt í sumar. Teikning liggur fyrir, lóð var fengin fyrir nokkrum ár- um, fjárfestingarleyfi er fengið fyrir nokkum hluta byggingar- innar og vonir standa til að leyfi fáist fyrir byggingunni allri svo hægt verði að byggja húsið í sumar. Allur ágóði af skemmtunum, Sólskini, Barnadagsblaðinu og merki dagsins gengur til heimila félagsins og þá fyrst og fremst nú til byggingar nýja heimil- isins í stað Tjamarborgar. f því eiga að vera 3 dagheimilisdeild- ir með 20 bömum hver og 40 barna tvísettur leikskóli. Nýja heimilið á að vera búið sam staðið til að byggja nýtt bama- kvæmt nýjustu íslenzkri og er- lendri reynslu í starfrækslu barnaheimila. Skrúðgöngur bama Skrúðgöngur barna verða tvaer eins og undanfarin ár og mætasl í Lækjargötu. Fyrir þeim leikal nú ekki tvær lúðrasveitir eina og undanfarin ár, heldur fjórar. Hinar tvær nýju lúðrasveitir en* lúðrasveitir drengja úr Austur- bænuni og Vesturbænum. Skemmtanir fyrir böm verða § 9 stöðum í bænum, og verða Þæxj nánar auglýstar í blöðunum ð morgun. Sumargjöf heitir á bömi að selja Sólskin, Bamadags- blaðið og merki dagsins, og e» sérstök orðsending frá Sumar- gjöf tjl bama og foreldra á öðr* um stað í blaðinu. Frá barnadeginum verður SVQ nánar sagt í blaðinu á morgUJ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.