Þjóðviljinn - 24.04.1957, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.04.1957, Síða 11
Miðvikudagur 24. a.pril 1957 — JÞJÓÐVILJINN — (lí FYRIRHEITNA og magurt féð og rotnandi, dauni.ll hræin. Hann kann- aöist viö þetta sjálfur frá yngri árum, áður en þrot- laust strit og viturleg stjórn hafði gert Laragh það sem það var. „Hér er nóg verkefni, ha?“ sagöi hann. Ungi maðurinn roð'naði. Iionum féll þaö illa aö ná- granninn skyldi sjá kindur hans og búgarö unciir þess- um kringinnstæöum. „Þetta blessast alit,“ sagði hann þrjózkulega. „Þetta blessast allt og allt fer aö óskum og engin rolla eftir,u sagði herra Regan. „Myndi þaö hjálpa yð- ur aö senda féð yfir á Laragh um tíma? Þaö er nóg gras kringum brunn númer fjórtán efst uppi. Þar gæti þaö verið fram aö regntímanum. Davíö horfði vantrúaöur á hann. Hann var of þreytt- ur til að' skilja þetta tilboö undir eins. „Hvað gætuð þér tekiö marg.t, herra Regan?“ „Hvaö^ eiiu kindurnar margar?“ „Þær eru víst úm þaö bil þrju JjújSund all,s.“, „Við' getum vel tekiö viö þeim.“ Davíö leit hikandi á hann. „Eg veit ekki hvaö ég.á að segja, herra Regan. Þetta er göfugmannlegt tilboö, og ég hlýt aö þiggja þaö samstundis,“ „Engan æsing. Þér getiö þakkaö kvenfólkinu þetta. Þær hafa jagazt í mér hvern einasta dag, þangaö til ég var aö tapa glórunni. Veljið heldur hressustu rollurnar og rekiö þær að brunni tvö í nótt. Þar geta þær veriö einn eöa tvo daga og fariö svo með þær að seytiándu holu. Og þaðan aö númer fjórtán.“ Hann renndi aug- unum yfir fjárhópinn. „Yður vantar sjálfsagt flutn- íngsbíla?“ Ringlaður af gleði sagöi Davíð: „Já, þaö væri hjálp í því.“ „Ég skal senda Joseph Plunkett hingaö meö stóra bíl- inn, í fyrramálið og James Connolíy með fimmtonna bílinn. En þér veróið að nota yð'ar eigið' vinnufólk“. „Eg veit varla hvað' ég á aö' segja,“ endurtók Davíö. „Eg veit ekki hvers vegna þér geriö allt þetta fyrir mig.“ „Eg veit þaö ekki heldur,“ sagði gamli maöuiinn góö- látlega. „Eg er víst orðinn elliær, og svo eruð þér auk þess sonur bölvaös Englendingsmorðingja, sem baröist aö leggja fram uppsögn sína. Hann var þegar búinn a'ö tilkynna fulltrúa félagsins í Perth, herra Cohn Spriggs, að’ hann ætlaði aö segja upp, og hann þurfti aðeins aö stað'fésta þaö skriflega. „Jæja, hérna kemur það,“ sagöi hann og rétti fi*am . hiö formlega uppsagnarbréf. „Áð vissu leyti þykir mér leitt að hverfa héöan, en tilboð pabba er svo'freistandi, aö ég get ekki afþakkað það'.“ Johnson þykir sjálfsagt leitt að fá þetta bréf; en þetta er sjálfsagt rétt af yður. Ford. og Mercury eru framtíð- arbílar heinia.“ Hann leit á jarðfræðingínn og brosti. , Yöur þykir víst ekki sérlega leitt að'fara frá Lunatic?“ Stanton tók eftir því aö hann varö dáíítiö gramur yfir spurningunnj. Hann skildi tæplega hvers vegna, en þó var honum Ijóst að það var ýmislegt í Ástralíu sem herra Spriggs myndi aldrei kynnast. „Þaö er góöur :staður“, sagði hann rólega. „En þar væri að sjálfsögð’u hægt aö nota rennandi á, ögn af snjó og fjall.“ Hann fór af skrifstofu herra Spriggs og boröaði há- degisverö með Mike Regan. Mollie haföi stungið upp á því. Honum fannst hálfbróðir hennar bæði viðfeldinn og vel gefinn. Þeim kom vel saman. Þeir ræddu um vegabréf Mollie. „Hún þarf að fá vegabréf og áritun frá bandaríská ræðismanninum,“ sagð’i M;ke Regan. „Eg þarf víst aö hefjast handa þegar í staö.“ Hánn hugsaöi sig um andartak. „Það er víst dálítiö flókið og tekur sjálfsagt sinn tíma,“ sagði hann svo. „Eg geri ráö fyrir að þér y,itiÖ' að hún er óskilgetin.“ . „Húnrfefifur sagt mér þaö,“ sagði Sianton stuttara- lega-.://ot -• i-, •„ . „Eg þarf að' kómast aö því, hvaða áhrif þaö hefur á vegábréf héhnaf . ÁuöH'ítaÖ getur hún fengiö vegabréf ... . én fýrst'véröúr hún að útvega sér fæðingarvott- orð, og ég éfast úm' aÖ bað sé til. Eg er ekki riss um aö neitt barnanna hafi veriö skrásett. í augum Jaganna ex-u þessi börn eiginlega ekki tíl/ „f mínurn augum er hún að minnsta kosti til“, sagði Stanton meö innileik. Mike Regan hló. „Sat.t er það,“ sagöi hann. „Jæja, fyrst og fremst þarf að tilkynna fæðing-una. Svo sjáum viö til hvaö gerist næst.“ Stanton fór aftur í olíubúðlrnar fjónxm dögum seinna. Þeir voru hættir að bora. og oyrjaö var aö taka niöur turninn. Bandarikjamennimir vildu ógjaman eyöa tímanum til ónýtis. Stanton talaöi fyrst viö Sjenc- er Rasmussen, svo settist hann upp í jeppann og ót til Laragh. Hann hitti frú Regan og Mollie á veröndinni. Þær voru aö hreinsa baunir. Móðirin afsakaði sig og hvarf inn í eldhúsiö svo að þau gætu veriö nn. Hann kyssti 6. heimsmótið i Framhald af 7. síðu. halda 24. apríl hátíðlegan hverf, ár, sem baráttudag námsmanna ■ í Asíu og Afríku gegn nýlendu- kúgun. Samband okkar, serto ávallt styður starf æskulýðá- ins í njvlendunum ákváð éinrt- ig á ráðsfundi í Sofíu i ágúst- mánuði síðastliðnum, að hal&W þennan dag hátíðlégan sem dag heiníscéskunnar gegn ný- lendustéfnu og fyrir frtðsám- Iegri sambúð þjóðanna. Á þess- um degi sýna félagar í AlþjÓða- sambandinu samstöðu sína með unga fólkinu í nýlendunúm o'g vanyrktu löndunum. ER ÞAÐ nokkuð sem þú villt að lokum segja við íslenzka aésku? Ég óska íslenzkum æskuiýð gæfu og gengis <og flyt honuna kveðjur frá Alþjóðasambandf lýðræðissinnaðrar æsku. Við vonum að íslenzka sendinefnú- in á heimsmótinu verði f.iöl- menn. Fermingarbörn Framhald af 2. siðu. braut. Þorbjörn Broddasofij Sporðagrunni 15. Stúlkur: Arnbjörg Guðbjörnsdóttir Hof- teig 20,- Bja-rteý Friðriksdóttir Hof'eig 19. Guðbjörg Ósk Harð- ardóttir Laugarneskamn 39 A, Helga Kristín Heigadóttir Sig-| túni 59. Hrafnhildur K.jartans-j dóttir Kirkjuteig 18. Ingibjöcgj BjörnSdóttir Reykhólum, Klepps- veg. Lilja Bóthildur A]freðsdótt4 ir Múlacamp 23. Nikólíná Herdísj Schettne Höfðaborg 45. Sigríðutf Gréta Pálsdóttir Efstasundi 8} Sigrún Karin Margareta Eydaf Skipasundi 16. Sigurbjörg Val+ dis Valsdóttir Skúlagötu 68. Sigj. urlín Elly Vilhjálmsdóttir Rauð+ arárstíg 3. Silja Aðalsteinsdólfi^ , Hraunteig 20. Amalía Svala Jónsi dóttir Selvogsgrunni 24. Vilbor^ .Tónsdóttir Skúlagötu 68. gegn irlandi á sínum tíma. Eg sagöi líka við hana að ég hlyti aö vera orðinn vitlaus.“ Davíð hló. „Vitlaus eöa vitlaus ekki. Þetta er engu að síöur ómetanlegt fyrir mig. Hvaö á ég að borga fyi'ir beitina, herra Regan?“ „Þaö er erfitt aö reikna þaö út.“ sagöi fjárbóndinn. „Og kvenfólkiö hirðir hvort sem er alla peninga af mér aftur. Við skulum segja að þér látið mig hafa kassa af fyi’sta flokks rommi.“ ÁTTUNDI KAFLl \ \ í maílok voru Bandaríkjamennirnir komnir nið'ur í þrjú þúsund metra dýpt. Síö’ustu sexhundi’uö metrana hafði komiö upp leir með olíuleifum. En það var eng- in fljótandi olía og ekkert útlit var fyrir aö hún fyndist. Yfír olíuleirnum höfö’u þeir fundið dálítiö gas, sem haföi- veriö innilokað undir vatnsþétta berglaginu, en í Lunatic var þetta gas alveg ónothæft. Árangurinn af fimrn mánaöa vinnu var því sá, að þeir vissu örugglega að einhvern tíma aftur í forneskju haföi olía verið þarna. Og þeir höfðu gengið úr skugga um aö hún var þarna ekki lengur. Stanon Laird fór til Perth til að ræöa við aöalstööv- arnar. Þaö ríkti enginn dapurleiki viö þær viöræöur, því aö það sem gerzt haföi var mjög algengt hjá Topex rannsóknarstofnutiínHi. Félagiö var stórt og auöugt ' og á móti hverri borun sem gaf árangur voru boiaöar ''að meöaltah fjórar þurrar holur. En þegar olía fannst ' gerði hún meira en ao borga tíu nýjar holur. Topex var vant slíku. Dagleg störf félagsins voru fólgin í því aö bora holux’ og hætta viö þær aftuir, og enginn tók það næni sér. Enginn var ásakaður fyrir aö borunin við Lamgh reyndist árangurslaus, Ákveöiö’ var að hætta við þetta og byxja staxf aö nýju í Kimberley. Þetta tækifæri valdi Stan Laird til eimilisþdttur Ungbörn sprikla og steypa j sér kollhnís meira að segja áð- xi r en þau fæðast. Fyrir mörgum árum voru ungbörn vafin og reifuð og þannig var hreyfingafrelsi þeirra hindrað, og :xf því leiddi að börn þroskuðust seinna en þau gera í dag. Klæðnaður og rúmföt .eiga að vera létt og laus, svo að barnið geti hindrunarlaust hreyft alla vöðva. Ungbörn hafa áuk þess með- fædda hæfileika til að nota vöðva sína á réttan hátt. Til- ra.un lxefur verið gerð til að láta þjálfaðan fimleikamann eftirapa allar hreyfingar ung- barns. Hann varð að gefast upp eftir þrjá stundarfjórðunga, en barnið hélt.áfram alian daginn. En þótt bárnið noti vöðvana af eðlishvöt og styrki þá fyrstu árin, hafa flest börn eðlilega þörf fyrir stuðning og uppörv- un, því að vitaskuid þarf að nota vöðvaná svo álhliða sem! unnt er. Það er' þýðingax-mikið að si'nna ungbarninu og hvetja það til að hreyfa sig. Sé 'bam- i ið lagt á magann, þjálfaöt bak- j vöðvarnir, barnið lvftir höfðinu * UTBREIÐIÐ * ' * ÞJÓDVU1ANN * *Í styrkjast bakvöðvarnir barnið á hægara með að setjr ast upp þegar þar að kemur„ Bak og handleggjavöðva stærrf barna má þjálfa með þvi a$ „aka í hjólbörum.“ Til að kom^ i veg fyrir að barnið detti 4 nefið, verður að halda xim fætý urna með annarri hendi os| styðja með hinni undir brjóst barnsins. Þess þarf einnig að gæta a$ hafa gott ták á lxandleggjuni og fótum barnsins þegar þaf og þegar það stækkar mieiraj er baðað og því sinnt, svo að lyftir það öxlunum og reisir; ekki sé hætta á að neitt konu höfuðið hátt upp. Þannigj fyrir það. ) lUÓÐVUIIMN Út*cfiínöt: Saœetólngtitnokkur *lbf8u - . S6*l*llK(«.floMni»íaii, - RltíUórar. ____— fftb.). SlíurBur QtjSmundsson. — X?rétt45rttstí6ii: 16n Biaroam, — BiaBamenn: Ásmukíiur S'.guí- iðnsson, OuBmundtir VlKíússon. tvar K. Jðn»*on, MftgnftK TorfJ ó-'aíseon, Steurlðn. Jýharnsean. 4» Auílfatnraatlírt: QuBeelr tfaenúaaon. - Bitstjórn, aíe'relBala. aúelfalngaB. prentsmtSJa: 8kð!ftTðr8úitbt 19. - Sfml 1500 CS llnnr) - AakrtftarrerB kr. 28 * »Jm. I Rerkfarlk <ur náerenoi; kr. 23 •-naraat. - 1«ub*»K!ut. Jtr. liSO. - Prentam .J>Jó8vflJaa^u

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.