Þjóðviljinn - 24.04.1957, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.04.1957, Blaðsíða 9
Tiittugasta skíðamót Is- laníls fór fram dagana 17. apríl til 'Z'í. apríl í Hlíðar- fjafti sem er í nágrenni Ak- ureyrar. 103 keppemlur voru skráðir tii ieiks frá níu fé- lögum. Sein gestur á mótinu keppti liinn lieimsfrægi skíða kappi Toni Spiess og' aðstoð- afti hann einnig' við að leggja brun og' svigbrautirnar. R- víkíngar hlutu ilesta meist- ara, 8 að tölu, Sigífirðingar 2, ísfírðiiigar 2 og Þiugey- ingar 2. Sveinn Sveinsson hreppti Skíðabikarinn, Ey- steinn Þórðarson Svigbikar- inn,, Þingeyingar Göngubik- arinn og Jónas Ásgeirsson Stökkbikarinn. Stórsvig karia Stefán Kristjánsson R. 2.22.3 Eysteinn Þórðarson R. 2.24.0 Úlfar Skæringsson R. 2.26.1 Einar V. Kristjánsson R. 2.26.7 Stórsvig kvemui Marta B. Guðmundsd. 1. 2.06.2 Jakobína Jakobsdóttir R. 2.08.9 Karólína Guðmundsd. R. 2.17.2 Þuríður Ámadóttir R. , 2.28.8 4x10 km boðganga A-sveit Þingejanga 2.24.16 klst. B-sveit Þingeyinga 2.29.41 — Sveit ísfirðinga 2.31.28 — Sveit Fljótamanna 2.36. 2 — ðliðvikudaguriim 17. apríl Heimann Stefánsson, for- faiaður S.K.Í., setti mótið með ræðu og síðan hófst 15 km gkíðggangan. Frost var nokkuð ®g um 6 stiga vindur er % fang göngumöntium í byrjun göngurmar en lægði síðar mik- ið, Skarafæri var í brautinni og imarkaði ekki fyrir slóð. Fjórir fyrsiu menn voru: 15 km ganga 20 ára og eldri Jón Krístjánsson Þ. 1.06.27 Ivar Stefánsson Þ. 1.09.39 Helgi V. Helgason Þ. 1.10.00 Steingr. Kristjánsson Þ. 1.12.58 15 kín ganga 17-19 ára Hreimi Hermannsson Þ. 1.12.16 Þorlákur Sigurðsson Þ. 1.14,41 Sigurour Dagbjartss. Þ. 1.17.26 MattMas Gestsson A, 1.18.44 10 krn gaugii 15-16 ára Atlí Dagbjartsson Þ. 54.28 Guðmundur Sveinssor F. 56.21 Þorva dur Jóhannsson S. 56.35 Bogi Nílsson S. 58.35 Fimmtudagurinn 18. apri! Nú var komið bezta veður og hélt mótið áfram kl. 2 en t>á hófst stórsvig karla og kvenr.a. Kl. 3 var 4x10 km boð- ganga og kl. 5.30 var síðasta kepprún, sveitakeppni í svigi. Helztu árangrar voru: l'oni Spiess virðist vera hinn á- oægðasti ineð lifið — enda nýbú- Inn að sigra g-læsilega í bruni. —: Spiess er tallnn með allra beztu skiðainönmun í beinii — hefur frábæran og’ kattmjúkan stU. og er hann oft kallaður „gúmbott- tnn” ineðal sluðamanna. Hann er iiú atvinmunaður í skíðaíþróttinni. í A-sveit Þingeyinga voru Jón Kristjánsson (sem náði beztum brautartíma: 34.11 mín- útum), Helgi Vatnar Helgason, Hreinn Hermannsson og ívar Stefánsson. Sveitakeppni í svigi A-sveit Reykvíkinga 486.6 sek. Sveit ísfirðinga 497.3 — B-sveit Reykvíkinga 498.5 — A-sveit Siglfirðinga 526. — í A-sveit Reykvíkinga voru Eysteinn Þórðarson (sem náði beztum brautartíma: 55.5 sek., og samanlögðum tíma: 112.3 sek.), Stefán Kristjánsson, Ein- ar Valur Kristjánsson og Ás- geir Eyjólfsson. Föstudaguriiin 19. apríl Þann dag var ekkert keppt. Skíðaþingið var sett í hátíðasal Menntaskólans kl. 10. Fram- haldsaðalfundur var um kvöld- ið en þingi síðan frestað. Sam- þykkt var að halda næsta landsmót í Reykjavík. Skíða- menn fóru í skrúðgöngu frá Ráðhústorgi og hlýddu messu. Laugardagurhin 20. aprfl Kl. 2 hófst bnm karla. Færi var ekki gott og rann dálítið misjafnt hjá keppendum. Þarna sýndi Toui Spiess yfirburði sýna ljóslega. Þar sem heita mátti að keppendur kæmu ferð- lausir í mark reið á að nota stafina og það gerði Austur- rikismaðurinn óspart. Strax á eftir hófst brun kvenna og var það í sömu braut. Kl. 16 hófst svo stökkið i norrænu tvíkeppn- inni. Mjög fagurt veður var er líða tók á dag'inn og voru flest- ir áhorfendur þennan dag. Helztu úrslit: Bruu karla Eysteinn Þórðarson R. 2.30.1 Úlfar Skæringsson R. 2.33.4 Hilmar Steingrímsson R. 2,38.2 Asgeir Eyjólfsson R. 2.38.8 Brun kvenna Jakobína Jakobsdóttir R. 1.50.7 Eirný Sæmundsdóttir R. 2.04.7 Marta B. Guðmundsd 1. 2,06.8 Kristín Þorgeirsdóttir S. 2.04.7 Norræn tvíkeppni 20— 32 ára Sveinn Sveinsson S. 436.6 Haraldur Pálsson R. 420.0 Gunnar Pétursson í. 417.1 Sveinn Jakobsson K, 402,1 Myndin er tekiu nö afloitnu bvuninii og eru þetta kapparnir Eysteinn Þórðarson, Toni Spiess og ÍUfar Skæringsson. jMatthías Gestsson A. Sunnudaguriiui 21. apríl Veður hafði nú spillzt mjög,! Ólafur Nílsson R. var blotahríð allan daginn. Kl. 2 hófst svigið og var færið ekki gott fyrir fyrstu menn, en lagaðist er á leið. Keppnin var mjög hörð og spennandi og náði hinn bráðefnilegi Jó- hann Vilhergsson í annað sætið. Hann hefur verið úti undan- farið og lært mjög mikið en vantar öryggið. Einnig fór fram svig kvenna og 30 km ganga. Helztu úrslit: Svig karla Eysteinn Þórðarson R. 130.5 Jóhann Vilbergsson S. 132.3 Kristinn Benediktsson í 135.5 Hjálmar Stefánsson A. 136.3 15 —18 ára Björnþór Ólafsson Ö. Birgir Guðlaugsson S. 205.4 195.1 214.7 210.8 17 — 19 ára Matthías Gestsson A. Ölafur Nílsson R. 15 — 16 ára Bogi Nílsson S. Birgir Gpðlaugsson S. Jón Sæmundsson Ó. Jón Þorsteinsson S. 449.8 449.2 429.0 412.3 390.2 Öll framkvæmd mótsins var hin ágætasta, og góð þjónusta veitt skíðamönnum og áhorf- endum. Flest kvöldin var eitt- hvað til skemmtunar — fjöl- breyttar kvöldvökur þar sem margir skemmtikraftar komu fram bæði úr hænum og úr hópi skíðamanna sjálfra. Á páskadagskvöld var dansað frá 12-2 og lokagleði var svo á annan í páskum á hótel K.E.A. Þar voru veitt verðlaun og stigin dans fram á nótt. 30 km ganga Árni Höskuldsson 1. 1.44.41 Jón Kristjánsson Þ. 1.45.01 Oddur Pétursson í. 1.50.35 líelgi V. Helgason Þ. 1.51.07 Svig kvenna Jakohína Jakobsdóttir R. 2.14.2 Marta B. Guðmundsd. í. 2.15.3 Araheiður Árnadóttir R. 2.35.7 Karólína Guðmundsd. R. 2.35.7 Alpa — þríkeppni — kvenna Jakobína Jakobsdóttir R. 1.27 Marta B. Guðmundsd. í. 12.70 Karólína Guðmundsd. R. 36.28 Kristín Þorgeirsd. S. 55.24 Alpa — þríkeppni — karla Eysteinn Þórðarson R. 0.95 Úlfar Skæringsson R. 7.92 Einar V. Kristjánsson R. 11.04 Stefán Kristjánsson R. 12.17 Mánudaginn 22. apríl Þetta var síðasti keppnisdag- urinn og var nú keppt í stökki. Veðrið var heldur leiðinlegt og tafði það keppnina nokkuð. Siglfirðingar báru af í flokkn- um 20 ára og eldri Bróðir Ey- steins Þórðarsonar sigraði í floklcnum 17-19 ára, og átti einnig lengsta. stökkið af öll- um — 39 metra. Helztu úrslit: Bæjarpóslur Framháld af 4. síðu. orðnir, vitihornir menn ætttt a. m. k. að kynna sér um hvað þeir eru að tala, áður en þeir nafngreina menn og velja þeim titla af þessu tagi á prenti. SKIPAUTGCRB RIKISINá Á þessari mynd sést hinn stóri skáli, sem feröamálafélögin á Akureyri eru nú aS relsa. Skáhnn má nú áeitai fokbeldur, og voru þar veitingar á meðan skíðamótið stóð yfir. 1 sumar á að reyna að fullgera lem miest af skálanum, og ætla ýmis fyrirtælii að g?fa herbergi og sklla þeim fullgerðum. 1 gangi er tkutig happdrætti til ágóða fyrir bygginguna og verða mlðar seldlr um land allt. Fólkið, sem sést á myndinni stendur við marklð þar sem brunlð endaðL StóWcmei sta rakeppni 20 ára og eldri Jónas Ásgeirsson S. Sveinn Sveinsson S. Skarph. Guðmundss. S. Geir Sigurjónsson S. 17 —19 ára Svanberg Þórðarson R. austur um land til Akure\Tar 27. þ.m., tekið á móti flutningi til Fáskríiðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag (miðvikudag- inn 24. april). Farmiðar seldir á föstudag. vestur um land til Akureyraf 204.7 hinn 29. þ.m. Tekið á móti 206.2 flutningi til Tálknaf jarðar, 205.4 Súgandafjarðar, Húnaflóa- og 204.5 Skagafjarðarliafna. Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur í dag. Far- seðlar seldir árdegis á laug- 210.0 ardag. , J Miðvikudagur 24. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 RITSTJÓRJ: FRtMANN HELGASON Skíðdinéf íslonds ú Hkureyri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.