Þjóðviljinn - 03.05.1957, Blaðsíða 1
Myndin hér fyrir neðan vai?
teMn þegar kröfugungsS
verkalýðssam takan na var
komin niður á Lækjartorg 1.
maí. — Enn sér þó ekki fyr-
ir enda göngunnar uppi a
Bankastræti.
— Ljósm. Sig. Guðm,,
Reykvískur verkalýður svaraði klofningsbrölti íhalds o« hægri krata
með voldugri alþýðueiningu 1. maí
iarin @g einkenndist d meiri reisn og séknarhug en
Um mörg undanfarin ár hef-
ur veður verið þurrt og sæmi-
legt, stundum gott 1. maí, en í
fyrradag var rigning, allmikil,
og veður því mjög óhagstætt til
útihátíðahalda. Uppiir kl. 1
fóru fyrstu kröfugöngumenn-
irnir að safnsst við Iðnó, og
til að byrja með voi-u þeir
fremur fáliðaðir. Nokkrir í-
haldsmenn voru á gægjum á>
gangstéttum og næstu götu-
homum, og blátt áfram ljóm-
uðu af hamingju! Nii hafði
sjálfur drottinn allsherjar kom-
ið þeim til hjálpar í barátt-
unni „gegn kornmúnismanum"
— Nú yrði sveit verkalýðsins
fámenn í rigningunni.
Svömðu fólskuverkimi
Enn einu sinni höfðu hægri
kratamir rofið einingu verka-
lýðssamtakanna. 1 þetta sinn
af þeirri ástæðu að þeir máttu
ekki lieyra það nefnl að her-
inn færi úr iandi — að staðið
yrði við samþykkt þeirra. eig-
in flokks. Þegar þetta vitnaðist
greip um sig reiði i röðum
verkafólks Alþýðuflolcksins og
þótt Alþýðublaðið segðu % af
verkalýð Reykjavikur ætla að
sitja heima fyrsta mai kom
bráðlega í I jós 1. mai að verka-
lýður Reykjavíkur hafði það að
engu. Mun sennilega aldrei
hafa komið eins átakanlega í
Ijós hve gersamlega Alþýðu-
biaðið er áhrifalaust blað.
Alþýða Reykjavíkur svar-
aði ákalli íhaldsins og fóisku-
verki klofningsmanna hægri
kratanna með því að gera
kröfugöngu verkalýðssam-
takanna eina jká f jölmenn-
ustu sem hér hefur verið.
\
Þvoði burt nokkur
ílialdsþ.jónaandlit
Þegar er kröfugangan fór af
stað úr Vonarstræti, kl. rúml-
2, var ljóst að klofningsmenn
íhaldsins höfðu engu áorkað
öðni en þvi að loka inni 1.
maí fána nokkurra verkalýðsfé-
laga, þar sem hægri mönnum Al-
þýðuflokksins hefur tekizt að
koma. íhaldsmöimum í stjórn,
— en fólkið í þessum félögum
lét ekki á sér standa í göng-
iina. Það hræddíst ekki rign-
inguna. Hinsvegar þvoði
klofningsbröltið og maíregnið
nokkur Ihalds- og hægri krata
andlit af kröfugöngunni.
Sóknarhugur og reisn
Kröfugangan fór um götur
þær er áður höfðu verið aug-
lýstar. I Aðalstræti bættist þeg-
ar allmargt fólk í gönguna og
íór hún sívaxandi alla leið og
varð ein hin stærsta sem hér
hefur sézt.
Reykvizk alþýða svaraði
klofningabröltinu með vald-
ugri verkalýðseimngu, og
kvað þannig upp þann dóm
yfir íhaldinu og þjónum
þess, hægri krötunum, sem
ekki verður s'.fríað.
Fyrir ofan Frakkastig, í
grennd Leifsstyttunnar og við
Njarðargötu, biðu í um 50 bíl-
vm fonútnir áhorfendur serr>
auðsjáanlega treystust ekki til
þess vegna maíregnsins(!) að
slanda á götunum eins og
venjulega. Sumir þeirra komnii'’
alla leið suanan af Keflavilsur-
flugvelli til þess að fylgjasti
með þvi hver völd Ihaldsinð
væru yfir verkalýðshreyfing-
unni í Reykjavík. — Veslingð
mennirnir!
Niðurlægingu íhaldsins og
klofmngsmannanna verður
ekki betur lýst en með því
andívarpi eins borgarans »
Framhald á S. síðu.
verið hefur um mörg ár
Alþýða Reykjavíkur svaraði sundrungartilraun íhaldsins og hægri krat-
anna 1. maí með einni þróttmestu kröíugöngu og skipulegasta útifundi sem
hér hefur sézt 1. maí um langt árahil-
Verkafólkiö í Alþýðuflokknum hafði áköll íhaldsins að engu og svaraði
íhaldsþjónustu foringja sinna með því að mæta undir merkjum samtakanna.
við hiíð annarra stéttarbræðra. Hinn algeri ósigur íhalds og hægri krata
kom bezt fram í andvarpi eins burgeisans á gangstéttinni, — þegar
íremsti hluti kröfugöngunnar var fyrir nokkm kominn á Lækjartorg og enn
sá ekki fyrir enda göngunnar í Bankastræti stundi hann: Er aldrei lát á
þessu kommúnistafylgi á. íslandi! Svei mér þá þetta er fleira en í íyrra!
Yfirlýsing frá Félagi blikk-
smiða i Reykjavík j
Vegna ummæla Morgunblaðsins og -Alþýðublaðsins 1.
raaí s.l. aö félag okkar hafi neitaö að taka þátt í há~
iíðahöldum dagsins, vill stjórn Félags blikksmiða i
Reykjavík taka fram eftirfarandi:
J. Félag blikksmiða tók fullan þáti í hátíðahöldum
dagsins, eins og það hefur gert frá stofnun þess.
2. Fulltrúi félagsins skrifaði undir ávarp 1. maí~ i
nefndar Fulltrúaráðs verkalýðsfélaaanna í Reykja- 1
vik. I
Yfirlýsingu þessa sendum viö öliutn dagblöðum. bœj- 1
a.rins með ósk um birtingu, til þess að það megi koma j
fram, sem sannara reynist.
Magnús Magnússon, formaður ' \
%'}
Mörður Helgasom, rjtari 1 ■ *
öl. Á Júluumesson, gjaldkeri SJ