Þjóðviljinn - 03.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.05.1957, Blaðsíða 2
2)— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 3. maí 1957 ★ í dag er föstudagurinn 3. maí — 123. dagur ársins — Krossmessa á vori — Vinnu- hjúaskildagi hinn forni. Tungl í hásuðri kl. 15.36. Ár- degisháflæði ki. 8.20. Síðdeg- isháflæði kl. 20.44. f DAG OG Á MORGUN Föstudagur 3. maí. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Létt lög (plötur). 20.30 Raddir að vestan: Finnbogi Guðmundsson ræðir við Vestur-íslendinga. 20.55 Tón- leikar (pl.): „Alzír-svítan“ op. 60 eftir Saint-Saéns. 21.10 Dag- skrá Rímnafélagsins: a) Ávarp (Pétur Ottesen alþm., formaður félagsins). b) Erindi: Pontusrím- ur (Grímur Helgason kand. mag.). c) Upplestur (Jakob Benediktsson kand. mag.). Enn- fremur rímnalög. 22.10 Garð- yrkjuþáttur: Jóhann Jónasson forstjóri talar um kartöflusölu o.fl. 22.25 „Harmonikan“. 23.10 Dagskrárlók. Laugardagur 4. maí, 12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tómstundaþáttur barna og ung- linga. 19.30 Einsöngur: Ameiita Galli-Cussi syngur. 20.30 Tón- leikar: Forleikur að óperunni „Vilhjálmur Tell“ eftir Rossini. 20.40 Leikrit: „Beatrice og Ju- ana“ eftir Giinther Eich, í þýð- ingu Jóns Magnússonar. Leik- stjóri Valur Gíslason. 22.10 Dans- lög. 24.00 Dagskrárlok. Listamannaskálinn Guðmundur Guðmundsson — Ferró— sýnir 150 myndir: mál- verk — tempera og teikningar — mósaikmyndir. Sýningin stendur fram í miðjan maí. Sýnfngarsalurinn 7 þjóðkunmr myndlistar- og höggmyndamenn og 12 listiðnað- .armenn sýna verk sín í hinum nýja sýningarsal í Alþýðuhús- inu. Einnig eru sýnd húsgögn og keramik. Regnboginn Þar er sýning á fjölbreytt- um'. keramikgripum frá Funa. Rágnaj- Kjartansson hefur mynd- skreytt. Óháði söfnuðurinn Kvenfélag og Bræðralag safnað- arins halda sameiginlegan um- ræðufund um kirkjubyggingar- málið í Edduhúsinu í kvöld kl 8.30. Prestur safnaðarins, séra Emil Bj-örrisson, hefur framsögu í málinu. Allt safnaðarfólk, sem áhuga hefur á kirkjubygging- unni, er boðið og velkomið á þennan fund. Fólk er minnt á að gera upp vegna spjaldahapo- drættisins í vetur sem allra fyrst. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart' Hafnarfjörðni- abcdefgh abcdefgh Hvítt: Beykjavfe 30. Rx«4 . . Bréfasambönd á esperanto: Jo/.ef Trombitas Cervenany — p. Sirk, okr. Revúca, Slovakio, CSR. Waldemar Gorzkowski, Gdansk — Wrzeszcz, ul. L. Warynskiego 37 a m. 17, Pollando. Pandiso, The 58th Middle School, 417 Tongshan Rd. Shanghai (19), rt cinio. |C7reinar Grusjko V., Rostov-Don-6. Sosi- Skílnaður alistitsjeskaja 169, Soviet-Unio. Mánudagsblaðinu — — Prestarnir óþörf stétt Að kaupa.togara lyrir prestalaunin. DAGSKRÁ ALÞINGIS föstudaginn 3. maí, kl. 1.30. Efri deild 1. Sala Kópávogs og Digraness o.fl., frv. 2. umræða. 2 Kosningar til Alþingis, frv. 2. umræða. Ef leyft værður. Neðri deild 1. Ríkisreikningurinn 1954, frv. 1. umræða. Ef leyft verður. 2. Landnám, ræktun og bygg- ingar í sveitum, frv. 2. umr. 3. Fasteignáskattur, frv, 3. umr. Eimreiðin, jan- úar---marz heftið er 76 bls: Efni: Guð- mundur G. Hagalín: Við þjóðveginn. Guðmundur Frí- mann: Hörpusláttur. Vilhj. S. Vilhjálmsson:. Maður við fætur bér — Laun íslenzkra lista- manna. Þórleifur Bjarnason: Barónsstígur 33. Indriði Indr- iðason: Vegir guðs eru órann- sakanlegir. Guðm. G. Hagalin: Grózkan í bókmenntum Færeyja. R:chard Beck: f konungsríki Klettafjalla. Þórir Bergsson: Úr Fremribyggð og Tungusveit. BRYNJÓLFUR skrifar: „Pét- ur Jakobsson, sá mikli van- trúarinnar maður, vill nú endilega fá að lesa í sundur gömlu hjónin okkar, ríkið og kirkjuna, og vill ákveðinn láta frúna sjá um sig sjálfa, eða öllu heldur þá. sem vildu horga fyrir að hafa hana, og sýnist það vera réttlát til- högun. Hann minnist ekkert á það, hvernig ríkinu mundi reiða af, þegar það missir þessa sína hentugu skjóðu, sem það hefur getað stungið afglöpum sínum í. Það er al- kunna að þegar ríkið misgerir við þegna sína, þá kvittar það allt slíkt með því að taka fé úr ríkiskassanum og láta í kirkjubyggingasjóð. Það þyrfti ekki síður að athuga þá hlið málsins, hvort ríkið mundi afbera skilnaðinn, því að þó að verði til fríkirkja, þá er bæði meira áberandi að ausa fé í hana og svo verður hún svo helguð af anda Krists, að hún tekur ekki á móti sliku, nema vita tilefni gjafanna. Það má telja víst, að kirkjan spjar- aði sig betur en ríkið eftir skilnaðinn, þó að Pétur hafi takmarkað álit á henni og telji alla hennar starfsemi byggða á hindurvitnum og draumórum. Ekki skal álit hans í þeim efnum véfengt, því hann vitnar í trúfræði og goðafræði máli sínu til sönn- unar, og telur hann nú alla guði dauða, þar sem maður- inn aftur á móti hefur aldrei verið eins vel lifandi og núna og sjást engin ellimörk á Bæ ja rbókasaf nið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugar- daga frá 10—12 og 1—4. Útlán er á virkum dögum frá kl. 2—10 nema laugardaga frá 1—4..- Lok- að á sunnudögum yfir sumar- m'áriuðina.. Elliheimilið — sýning Skipadeild S.Í.S. honum, enda sífellt endurnýj- andi sjálfan sig; og er mikil furða hvað guðirnir eru ó- nýtir í þeim efnum. Pétur segir, að því muni nú ekki almennt trúað lengur, að Kristur hafi verið getinn af heilögum anda. Það er mjög hæpin ályktun; a. m. k. trúi ég því. Heilagur andi fellur ekki í minu áiiti, þótt hann hafi orðið hrifinn af Maríu mey ....... Enn telur Pétur að prestarnir eigi ekki að taka kaup hjá ríkinu fyrir að þjóna guði sínum, og má það rétt vera. En ekki getur þjóð- in verið prestlaus; eða hver á þá að tala um guð við fólkið? Það er létt að faílast á breytingu á greftruna rsið- unum. Dauðsföll á engum að tilkynna nerna læknum: Syrgjendurnir eiga sjálfir að jarða sína dauðu, það er minnsta kurteisi, sem hægt er að sýna þeim. Það á að vera krani í kirkjugörðunum sem fírar niður kistunum, ef líkin eru ekki brennd. Að lokum bendir Pétpr á, að fyrir prestalaunin, ,10 millj. króna á ári, mætti kaupa einn togara á ári eða reisa 20 ný- Framhald á 11 síðu. Bridgedeild Breiðfirðinga- félagsins. Lokafagnaður deildarinnar verð- ur haldinn í Breiðfirðingabúð í dag, föstudaginn 3. maí, kl. 20 stundvislega. Félagsvist, verðlaunaafhending, dans. I dag frá kl. 2—8 stendur yfir sýning á munum, er' vistfólk Elliheimilisins Grundar hefur gert. Sýningin er aðeins opin í dag. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Holts apótek, Ápótek Austurbæj- ar og Vesturbæjarapótek eru opin daglega til kl. 8, nema á laugardögum til kl. 4 og á sunnu- döguin frá kl. 1—4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, hef- ur sama opnunartíma. Sími 82006. BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtu- virka daga nema laugardaga ki. daga kl. 8—10 síðdegis og stiririu- daga kl.' 5—7. Næturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Ilvassafell kom til Akuréyrar í dag, fer þaðan til Dalvíkur, Sval- barðseyrar, Sauðárkróks, ■ Hölrna- víkur, Kópaskers og Raufarhafn- ar. Arnarfell fór frá Þorláks- höfn 29. fm áleiðis til Kptka. Jökulfell er í Gdynia. Dísarféil fór frá Þórshöfn 30. fm áleiðis til Kotka. Litlafell er í olíufiutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er í Riga. Hamrafell fór framhjá Möltu 30. fm á leið til Batum. Eiinskip Brúarfoss fór frá Reykjavík 30. fm til Kaupmannahafnar og Rostokk. Dettifoss er á Reyðar- firði, þaðan fer skipið til Rúss- lands, Fjallfoss kom til Reykja- víkur 30. fm frá Rotterdam. Goðafoss kom til Reykjayikur í gær frá New York. Gulifoss fór frá Leith 30. fm,. væntanleg- ur til Reykjavikur í dag. Lágar- foss er í Reykjavík. Reykjafoss fÖr’frá Akureyri í gær til Akra- íiess og Reykjavíkur. Tröilafoss fór frá New York 29. fm til Reykjavíkur. Tungufoss er í Reykjavík. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið .alla virka daga, nema laug- ardaga, frá kl. 6-—7. Útibúið Efstasundi 26 Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 5.30—7.30. Útibúið Hólmgarði 34. Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Frá skrifstofu borgarlæknis Farsóttir í Reykjavik vikuna 7. til 13. apríl 1957, samkvæmt skýrslum 14 (14) starfandi lækna. Hálsbólga 45 (32) Kvefsótt 59 (5.1,) Heilablástur 1 ( 0). Iðrakvef 19 (23) Influenza "*á4 !(37j Kveflungnabólga 5 :!( ‘2) Skarlatssótt 1 !( 2) Hlaupabóla 4 ( 9) Ristill 1(1) Frá happdrætti Neskirkju Drætti hefur verið frestað til 2. júii. Gctið bér búið til 8 jafisstóra ferbyrninga íneð þessum 15 eld- spýtum. Lausn á síðustu þraut. Þegar mesti móðurinr. var runninn af Pálsen, þá fann hann aftur tii slæms verkjar í öðrum fætinum! „Faii er far- arheiil“ stendur . víst einhvcrs,- staðar“ tautaði hann. „Góði farðu nú varlega og passaðu þig nú á að láta þér ekki verða kalt, sagði írúin umhyggjusam- lega um leið og húri setti þykk- ar nærbuxur ofan í ferðatösk- una. Pálsen reyndi að malda í móinn — en allt kom fyrir ekki. „Aí, svo passar þú þig nú líka vel á París' sjálfri — þú skiiur“ .... Það rumdi , eitthvað í fuiltrúanum, Þetta var ekki heppilegt umræðu- efni svo hann flýtti sér að hringja í skrifstofu sína og láta vita að hann yrði fjarverandi um óákvðinn tima, Og eftir stutta stund var hann á leið til Parísar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.