Þjóðviljinn - 15.05.1957, Page 11
Miðvikudagur 15, maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (líl
FYRIRHEITNA
LANDIÐ
77. dagur
,.Eg skal vissulega muna a'ð' þið voruð bara sextán
ára,“ sagði hún. „Og öllu hinu skal ég gleyma.“
Harm horfði niður fyrir sig, þar sem hann hafði spark-
aö holu 1 grasflötina. „Ertu nú ekki dálítið hörð við
okkur Mollie?“ sagði hann. „Öll slys veröa vegna þess
að einhver gerir einhverja vitleysu.“
„Eg veit það,“ sagði hún. „Viö skulum ekki tala
meira um þetta.“
hefur sagt þaö sjálf og hún hlýtur að vita. þaö.“
„Mér stendur alveg á sama sonur hvers hann er,“
sagði Mollie. „Hann er myndardrengur, og þaö er það
eina sem máli skiptir. Eg hefði gaman af aö kynnast
honurn nánar.“
Helen Laird starði undrandi á hana grátbólgnum aug-
um. „Þú kæröir þig þó ekki um að umgangast hann
ef hann væri sonur Stans? En hann er það ekki. Stan
var aldrei eins óstýrilátur og villtur og veslings Chuck.“
Mollie fékk Helen Laird til að setjast niður og síðan
kveikti hún á rafmagnskaffikönnunni. „Sitfcu nú kyrr,“
sagði hún. „Þótt hann væri sonur Stans, þá skipti það
mig engu máii. Stan var ekki nema sextán ára þcgar
þetta gerðist. Og hann er búinn að segja mér allt af
létta.“ Hún fann fram bolla og sótti pappaflösku meö
mjólk í ísskápinn.
„Eg skil ekki hvernig ungt fólk getur litið á svona
lagað,“ sagöi Helen Laird. „Það getur þó ekki verið al-
vara þín, aö þú vildir hafa hann fyrir augunum, ef hann
væri sonur Stans. En hann er það ekki, Mollie. Eg er
alveg viss um þaö.“
Þaö fór að suða í kaffikönnunni, og Mollie slökkti
I
„Allt í lagi.“ Hann leit á hana. „Og þú ert ekki leið yf-
ir Þessu meö drenginn hennar Ruthar? Eg hef satt að á he'rmÍ'ogTettíhana’áb^ðÍð'Hún hTlltiT bollanl og
segja aldrei vitaö hvort hann var sonur minn eöa sagði; >>ÞÚ skalt ekki hu?sa meira um þetta. Við erum
Chucks.“
Hún brosti. „Eg skal segja þér það þegar ég er búin
að sjá hann.“
Þau gengu upp aö húsinu, og liann fór til vinnu
sinnar, en hún fór að hjálpa Helen Laird við húsverkin.
Þegar leið á morguninn kom tólf ára drengur inn í
eldhúsið.
„Daginn, frú Laird,“ sagöi hann. „Mamma sendi
mig hingaö til aö sækja bleiurnar.“
Mollie leit á hann, en það nægði til þess að hún gat
varla stillt sig. Henni lá viö að skella upp úr yfir því, aö
Stan gæti veriö í vafa um faöerniö. „Daginn,“ sagði
hún. „Þú heitir víst Tóný.“
„Já,“ sagöi hann. „Og eruð þér ástralska stúlkan sem
kom hingað með Stan?“
„Já,“ sagði hún. „Ilérna eru bleiurnar."
„Já,“ sagði hann. „En þér lítið út eins og Ameríkani.
Að hverju eruð þér aö hlæja?“
Hún gaf hlátrinum lausan tauminn og spuröi:
„Hélztu að ég væri svört?“
Hláturinn gerði hann ringlaðan. Hann sagði: „Eg hef
séð myndir af áströlskum stúlkum og þær eru svartar.
Með spjót. Þær fleygja einhverju sem heitir boomerang,
og þaö kemur til manns aftur.“
„Já, satt er það,“ sagö'i hún. „En það eru miklu
fleiri hvítir menn en svartir í Ástralíu. Alveg eins og»
héma.“
„Það vissi ég ekki. Mamma segist ætla að koma í dag
og þakka fyrir bleiuþvottinn.“
„Segöu henni að við hlökkum til þess,“ sagði Mollie.
Hann sneri sér frá þeim og axlaði bleiupokann. „Jæja,
ég er farinn. Bless,“ sagöi hann.
Hún horfði á eftir honum og fann að henni geöjaðist
vel aö honum. Svona hlaut Stanton einmitt aö hafa
litiö út á þessum aldri. Þaö var enn bros í augum
hennar, þegar hún bjóst til aö halda áfram meö eld-
húsverkin. Þá sá hún að Helen Laird stóö og horfði á
hana og svipur liennar var alvarlegur og kvíðandi.
Henni fannst hún verða að segja eitthvaö. „Mynd-
arlegur drengur," sagði hún.
„Jaá“, sagði Helen Laird. Hún var svo vansæl á
svip að Mollie sárvorkenndi henni. „Þetta er allt í lagi,“
sagði luin. „Stan hefur sagt mér allt um hann.“
Helen Laird létti sýnilega. „Jæja, gerði hann þaö,“
Mollie hló upphátt. „Fyrirgefðu, Mofn, en ég get ekki
stillt mig um aö hlæja. Stan sagðist ekki vera viss um,
hvort hann væri sonur sinn eða Chucks — og honum
var alvara. En það er nú alveg auðséð.“
Helen Laird sagði veikri röddu: „Tony er sonur
Chucks, Mollie.“
Mollie fór aftur aö hlæja. „Það er óhugsandi, Helen.
Stan hefur'sjálfsagt verið alveg eins á þessum aldri.“
Helen sagði þyngslalega: „Þú sást Chuck aldrei
Mollie. Þeir voru mjög líkii\“ Og Mollie til mikillar
fþróttir
Framhald af 9. síðu.
2-4 beztu menn komi svo til
lokaþáttar Islandsglímunnar og
keppi þar til úrslita? Það lof-
ar eltki góðu um framtíð glím-
imnar að fleiri félög skuli ekki
senda menn til keppni í henni
en nú er.
Mótið fór vel frarn.
Ármann sá um glímuna og
fór hún vel fram. I hinni á-
gætu leikskrá, sem gefin var
út, var stutt frásögn af einni
oögulegustu glímunni sem farið
hefur frám en það var Þing-
vallag’ímann 1907, og fer vel
á því að minnzt sé liðna tím-
ans. Regla í húsinu var mjög
gcj.
Forseti ÍSÍ Ben- G. W&ge
setti mótið og sleit því, en.
eins og fyrr heyrðist ekki til
hans, nema þeir sem næstir
voru. Sama var um tilkynning-
vön öðru eins heima í Ástralíu. Við eigum heima langt ar domar?- bað vakh þó
úti í auöninni, eins og þú veizt, á Laragh, og bar ger-
ist ýmislegt, sem gæti ef til vill aldrei gerzt hér. Eg á
fjölda af kynblönduðum hálfbræðrum og háifsystrum,
sem vinna á búgaröinum, og við tölum havla' lítið um
það. í sannleika sagt, þá skiptir þaö mig engu máli.“
Hún þag'ði andartak. „Og það skiptir engu máli heldur
fyrir pabba og mömmu. Þau hlæja bara.“
Helen Laird horfði vantrúuð á hana. „Hvað sagð-
irðu? Kynblandaða bræður og systur?“
„Eg á þrjá kynblandaða bræöur,“ sagði Mollie, „og
tvær systur. Það voru engar hvítar stúlkur 1 nágrenn-
inu, þegar pabbi og Tom frændi komu til Laragh eftir
fyrri heimsstyrjöld, og þeir bjuggu með svörtu konun-
um. En þeir hættu því auðvitað þegar mamma kom.“ ,5.-6. Erlendur
Hún saup á kaffibollanum. „Við erum víst miklu verri j UMFR 7.
en þið hérna í Ameríku,“ sagði hún. „En í sannleika
sagt, þú ættir að hætta að hugsa um þetta. Reyndu
að gleyma því.“
Helen Laird starði agndofa á hana. „En Stan skrif-
aöi okkur um bræður þína og systur. Hann sagöi aö
nokkra fnrðu að glímuvöllurinn
skuli vera merktur í öðrum
enda hússins en ekki á miðju
gólfinu, því ekki virðist vandi
að koma honum fyrir þar.
(Trslit:
Ármann J. Lárusson UMFR
11 vinninga. (GlímukapPi i 4.
sinn í röð, en hefur unnið 5
sinnum alls).
2. Hafst. Steindórsson UMFR
8 + 2.
3. Kristján H. Lárusson UMFR
8+1.
4. Hilmar Bjarnason UMFR 8.
Björnsson
5. —6. Kristján Tryggvas. Á 7.
7. Karl Stefánsson UMFR 6.
8. Kristján Andrésson Á 4.
9. —10. Hannes Þorkelsson
UMFR 3.
_ 9.-—10. Olafur Eyjólfsson.
emn væn endurskoðandi 1 Perth og annar væn að veróa umfr 3
frægur læknir í Englandi, og svo væri stúlka sem væri 9_t0 ölafur Eyjólfssson
a'ð lesa austurlenzk mál eða eitthva'ð þess háttar.“ j umfr 3.
Mollie hló. „Já, það er alveg satt,“ sagði hún. „En 11. Þórður Jónsson UMFR 1.
12. Hreinn Bjarnason UMFR 0.
Til eru tvær gerðir af tourn-
ayvefnaði. Önnur er gegnofin,
þannig að mynstrið sést greini-
lega á röngunni, og liin ér
með sléttri röngu þar sem
verra er að sjá mynstrið.
Tournayteppi er að minnsta
kosti í tveim litum. Sé það ein-
litt er það kallað ulivlours eða
univelvet.
Mekanisk smyrna: lykkjurn-
ar eru ofnar röð fyrir röð á
vefstól. Venjulega eru þessi
teppi gerð úr ull í litríkum
mynstrum.
Handhnýtt táknar að allar
lykkjurnar eru hnýttar í hönd-
II rsr g é 111 e p p i
Þegar maður kemur inn í
gólfteppaverzlun og lítur á
teppi heyrir maður seljandann
oft nefna alls konar framandi
orð, svo sem tournay, uilar-
briissel, bouclé, smyrna, ax-
minster o. fl. Fyrir þá sem vit
hafa á teppum hafa þessi orð
ákveðna þýðingu, en við hin
ur
sé. Teppi eru framleidd
kókós, sísal, jute, hárgarni,
ull og cellull. Þessi efni eru
ýmist notuð blönduð eða ó-
blönduð og verðið er mjög mis-
munandi.
Ódýrust eru kókosteppin en
dýrustu og beztu teppin eru j
úr ull.
bómull
Óblcnduð cellull eða j unum á sama hátt °g austul"
™ ”“■ . . bómull eru ekld ÍTpiTeg'1 í landabáar gera það ehn í dag.
Gerður ei giemarmiinur a, . Axminster er teppi, þar sem
mottum og teppum. Mottur eruit<l p ’ ^ ' a T'essi e:m.taka °f j vefnaðurinn fer fram tvisvar,
eins á réttu og röngu, t. d. j ^veldiega 1 sig ohrenundi. | er hinn- 8Vonefndi oTunn.
kókósdreglar. þeSS1 framandl orð semjlitur ofinn, og síðan er hann
Teppi hefur bæði undir og n°tU?. ern um teppi' svo sem ofinn í teppi. Þessi tepPi eru
Öll þessi framandi orð sem
1 notuð. ern um teppi, svo sem
* tt f , • • bouclé, tournay o. s. frv., ...........
yfirvefnað- Undirvefnaðunnn er, , . '. , .* emnig til 1 morgum htum
sambandi vio 1 _ .0 a
oftast. úr hampi, bómuil eða
þess háttar. Sum teppi eru þó i
í standa ekkert í
efnið, heldnr eiga aðeins við
sjálfan vefnaðinn.
gegnofin og eru úr sama efni
báðu megin. í Bouelé þýðir að lykkjurnar
Það þarf þó ekki að vera j á ofna 'teppinu séu lokaðar.
undrunar sneri hún sér allt í einu til veggjar og fórjneitt gæðamerki að teppi sé Háivelour þýðir að lykkjurn-
að hágráta og huldi andlitið í hondum sér. j gegnofið, heldur er það aðeins j ar á teppinu séu opnar —
Mollie hætti að hlæja. Þetta var bersýnilega harm- j lýsing á tækninni. Gæði teppis j skorið upp úr þeim.
leikur í augum móður stan. Hún gekk til Helenar og S eru komin undir yfirvefnaðin-, Tóurnay þýðir að lykkjurnar kaupa gott og sterkt teppi,
Litur og mýnstur i teppi eru
því ekki aðeins komin undir
smekk, heldur einnig undir
vefnaðaraðferð og efni.
Verð á teppi er komið findir
efni, vefnaði, litum og að sjálf-
sögðu stærðinni, og þega r til
lengdar lætur horgar sig að
lagði handlegginn um axlir hennar. „Þetta skiptir engu! uin'
máli,“ sagði húrt blíðlega. „Þaö skiptir alls engu máli.
séu uppklipptar og opnar og
Þegar teppi er keyPt, þarf j mynstrið ofið með mörgum lit-
í'alvöru teíáðj þáffi geíir'ekkért til”fHún dró upp vasi- ka'‘pa"aim’ fyrs* °f ai?™' ts5si 'wB“í"r er
Wút úr belti sínu og fékk Helon hann. „Þetla eerfr ekki ‘wm ur lmða efm ** * «*•
vítund til, og seztu nií hérna og fáðu þér kaffisopa.“
Helen Laird þurrkaði sér um augun. „Hann er sonur
CHucks,“ sagði hún með grjáthljóð 1 röddinni. „Ruth
þótt það sé dálitlu dýrara. og
taka þarf tillit til þess hvar
teppið á að vera og hversu
mikið reynir á það.
ÚtKelaiuli: Somcininearflokkur alÞíSu - Sf>.sIalistaflokkurliœ. - Kltstl6rar: Ma*aú» Klarítmssoa.
8lKUTður OuSmunðseou (áb.) - .PréttarltsWórl: J6n Blumason, BlaSamenn: Ánmundur Stnur-
jónsaon. Gtjðmumlur VtKfússon, Jvnr H. Jðnsson, Ma«nús Toríl ólatsson. SlBurtóu Jóhannsson. -
AuiílýstnnaGtJórt: auígeir Maenússon. — Rltstjórn. aí«relðsla, auglýalngar, orentsmlðja: Skólavörðuatíe 19. - Sfinl 7500 (3
l'our). - Askrlftorverð kr. 25 á mán. í Reykjavík osc nágreunl; kr. 22 annarsstaðar. - Lausasöiuv. kr. 1. Prentsm Þjóóvíljuns
þlÖÐVIUIHN