Þjóðviljinn - 26.05.1957, Side 1

Þjóðviljinn - 26.05.1957, Side 1
 Sunnudagar 26. maí 1957 — 22, árgangur — 118. tölublað Stefna ber að sjálfstæðum seðlabanka án allra tengsla við viðskiptabanka Sú er og hefur verið stefna íslenzku verkalýðsflokkanna og álit þeirra erlendu sérfræðinga sem f jallað hafa um bankamál á íslandi Stefna ber að því í bankamálum íslendinga að upp komi sjálfstæður seðlabanki, án allra tengsla við nokk- urn viðskiptabanka, sagöi Einar Olgeirsson, formaður þingflokks Alþýðubandalagsins, í umræðunum um Lands- .bankafrumvarpiö í fyrradag. Lagði Einar áherzlu á að' þessi væri og hefði verið af- staða verkalýðsflokkanna beggja og jafnframt þeirra færustu sérfræðinga, sem ríkisstjórnir Sjálfstæðisflokks- ins og Framsóknar hafa fengið til ráðuneytis um skipu- lag bankamála á íslandi. Flutti Einar þessa stefnuyfir- iýsingu þar sem framsögumaður meirihluta fjárhagsnefndar hafði getið þess að hann hefði um veigamikið atriði verið á ann- arri skoðun. Minnti Einar á að hann og flokksmenn hans hefðu ekki far- ið dult með þessa skoðun, og þætti sér mjög leitt, ekki hefði tekizt sam- komulag um að stofna nú seðiabanka, án nokkurra tengsla við viðskiptabank- ana. Stefna Alþýðuflokksins hefði verið hin sama undanfarna ára- tugi. Emil Jónsson flútti frum- varp um seðlabanka 1937, er undirbúið var af Skipulagsnefnd . atvinnumála. Þetta hefðj einnig verið álit Einar þeirra erlendu sérfræðinga, sem fengnir hefðu verið til ráðuneyt- is ríkisstjórnum íslands . um skipuJag hankiamálanna, jaf-,nt sænsks sérfræðings er hingað kom að beiðni ríkisstjórnarinnar 1934—’37 og bandaríska sér- fræðingsins Henry C. Murphy, er eindregið ráðlagði ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknar að stofna sjálfstæðan seðlabanka. Sérstöðu sina og stefnu Al- þýðubandalagsins markaði Ein- ar i þesstnsi þremur atriðum: * Sjálfstæður seðlabanki í fyrsta lagi: Seðlabanki á að vera sjálfstæður, án allra tengsla við viðskiptabanka. Nú er að vísu stefnt nokkuð í þá átt, það verða ekki lengur sömu bankastjórarnir fyrir seðladeild og viðskiptadeild Landsbank- ans eins og verið hefur undan- farið, Það er spor í réttá átt, þó ekki sé farið alla leið í þess- um áfanga. * Ein stefna í efna- hagsmálum I öðru lagi: Seðlabankinn á að reka efnahagspólitík sína i samrænii við efnahagspólitik rikisstjómarinnar. Sá sem ber ábyrgð á efnahags- pólitík eins lands, eins og rík- isstjómin á íslandi gerir, á að ráða efnahagspólitíkinni. Hún á að bera ábyrgð á henni gagn- vart almenningi. Það eitt er í samræmi við lýðræði og þing- ræði. Hún á að standa reiknis- skil, þegar kosningar fara fram. En hún á ekki að þurfa að beygja sig undir vald einhverra embæltismanna i þjóðfélaginu, sem hafa einhverja allt aðra einkaskoðun og leyfa sér í krafti þess að þeir eru embættismenn, sem ráða peningastofnun, að ætla að reyna að þvinga upp á ríkisstjórn allt annarri póiitík Framhald á 12. siðu. Afvopnunarnefnd aftnr á fnnd Á morgun hefjast aftur | London viðræður undirnefndaí afvopnunarnefndar SÞ eftir 1Ö daga hlé. Bisenhower Bandaríkjaforsetl ræddi í gær við ýmsa helztu ráðgjafa sína um tillögur þæí sem Stassen, fulltrúi Banda- ríkjanna í viðræðunum, mun leggja fram þegar þær hefjast aftur. Eoka boðar verk" fall á Kýpur ( Samtök skæruliða á Kýpur, Eoka, boðuðu í gær sólarhringa verkfall grískumæiandi manna ( á eynni i mótmæiaskyni við að i Bretar hafa enn ekki aflétt her- Mögunum sem eru í gildi á eynui ! og að enn sitja hundruð manna í fangabúðum þeirra án þess að hafa verið leiddir fyrir dóm- ara. Leiðtogar A-Evrópu hylla Tító á 65 ára afmæli hans Tító, forseti Júgóslaviu, átti 65 ára afmæli í gær. Hon- um bárust heillaóskir frá leiðtogum kommúnistaflokka og ríkisstjórnum flestra ríkja Austur-Evrópu. í kveðjunni sem miðstjóni myndu gera sitt til að hún Kommúnistaflokks Sovétríkj- rættist. anna sendi honum segir hún sig Hann sagði að þeir hefðu S Bandaríkjamönnum á Formósu agt að hætta sér ekki út Hersveitir Formósustjómarinnar halda vörð um byggingar og herstöðvar þeirra Herlög og útgöngubann eru enn í gildi í Taipeh, höfuó- borg Formósu, og öllum Bandaríkjamönnum hefur ver- ið ráðlagt að hætta sér ekki út fyrir húsdyr sínar. Hersveitir Formósustjórnar- anna í Taipeh eftir árásina á innar halda vörð um allar op- bandariska sendiráðið í fyrra- inberar byggingar Bandaríkj- dag og uppþotið sem varð á eftir henni. Sveitir úr her henn- sannfærða um að hin alda- langa hefðbundna vinátta land- anna tveggja muni aukast og batna og að þjóðirnar muni auka samstarf sitt í þágu heimsfriðarins og sósíalism- ans. Tító bárust svipaðar kveðjur frá leiðtogum Póllands, Tékkó- slóvakíu, Austur-Þýzkalands, Búlgaríu og Rúmeníu. Er bjartsýnn á bætta sambúð f viðtali við Tító sem Bel- gradblaðið Politika birti í fyrra- dag sagði hann að Júgóslövum væri það hin brýnasta náuð- syn að eiga góð samskipti við aðrar þjóðir Austur-Evrópu, þó að minniháttar ágreiningsmál kynnu stundum að koma upp. Hann sagðist vera sannfærður um að leiðtogar Sovétríkjanna skildu þessa ósk Júgóslava og Framhald á 2. síðu. Hólmsteinn hæst- ur á Stokkseyri Tveir bátar gerðir út á humarveiðar í sumar Á sl. vefrj voru gerðir út þrír bátar frá Stokkseyri. Gæftir voru þar góðar, en fiskur aldrei mikiil. Aflahæsti Stokkseyrarbáturinnl var Hólmsteinn, skipstjóri .Ósk- ar Sigurðsson. Aflahiutur á1 Hólmsteini var um 23 þús. ki\ Ráðgert er að tveir Stokkseyr- arbátar verði gerðir úT á hum- arveiðar í slmar. Eldhúsumræður á mánu- ’ dags- og þriðj udagskvöld Útvarpsumræður fara fram á Alþingi n.k. mánudags- og þriöjudagskvöld. Eru þetta hinar árlegu eldhúsum- ræöur, en þeim var sem kunnugt er frestað viö afgreiðslu fjárlaga í vetur. Umræðurnar hefjast bæði kvöldin kl. 8,15. Fyrra kvöldið verður aðeins ein umferð og hefur þá hver flokkur 45 mín- útur til umráða. Síðara kvöldið verða 3 umferðir, 20 mín., 15 mín. og 10 mínútur. Röð flokkanna verður þessi á mánudagskvöld: Sjálfstæðis- flokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðubandalagið, Alþýðufl. Síðara kvöldið verður röðin þessi: Sjálfstæðisflokkur, Al- þýðuflokkur, Framsóknarflokk- ur, Alþýðubandalagið. Á mánudagskvöld tala fyrir Alþýðubandalagið Hannibal Valdimarsson félagsmálaráð- herra og Björn Jónsson, en á þriðjudagskvöldið Lúðvík Jós- epsson sjávarútvegsmálaráð- herra og Karl Guðjónsson. Gervitungl ekki fyrr en 1958? Bandaríska vikuritið Busin- ess Week skýrði frá því í gær að gervitungl það sem Banda- ríkjamenn ætluðu að senda upp í háloftin á þessu ári myndi líklega ekki verða sent af stað fyrr en einhvern tíma á næsta ári. Gervitunglið sjálft, lítil kúla búin margs konar mæli- tækjum, er fullsmíðað, en ann- ar undirbúningur hefur tekið Jengri tíma en ætlað var. ar gæta einnig bandarískra her- stöðva og herbúða annars staðar á ej’nni. Formósustjórnin kom saman á aukafund í gær til að fjalla um uppþotið í fyrradag. For- sætisrá.ðherra. hennar sagði að allar nauðsynlegar ráðstafanir hefðu verið gerðar til að koma aftur á röð og reglu. Alþýðudagblaðið í Peking sagði í gær að uppþotið í Taipeh sýndi að Kinverjar á Formósu hefðu fengið sig fullsadda af yfirgangi og ruddamennsku hinna bandarísku hernáms- manna. Iþréttarevýan tiefst kL 2,30 I 140 leikarar og hlaBamenn taka þátt i hi rhrnt.t.nrpvín hlnAnmnnnn ncr lpiknrn hpf«t mprV crknið- hnrmm loknum svneur Iþróttarevía blaöamanna og leikara hefst meö skrúð göngu frá Þjóöleikhúsinu kl. 2.30 e.h. í dag. Þaö veröur áreiöanlega fjölmennt á „veilinum" í dag því þrátt fyrir ausandi rigningu í gærmorgun var lát- laus eftirspurn eftir miðum. Skrúðgangan hefst frá Þjóð-! ur, en því næst hefst knatt- leikhúsinu kl. 2,30. Lúðrasveit-1 spyrnukeppni leikara og blaða- in Svanur leikur fyrir göngunni. manna, og liafa báðir æft af Á íþróttavellinum flytur Brynj-! kappi. Þá syngur Steinunn ólfur Jóhannesson setningar- ræðu. Að henni lokinni hefst fimleikasýning. Næst syngur Jón Sigurbjörnsson negralög, Lúðrasveitin Svanur leikurund- ir. Þá verða sungnar gamanvís- Bjamadóttir gamanvísur, en siðan hefjast aflraunir, Harald- ur Björnsson, Karl fsfeld, Rúr- ik Haraldsson og Thorolf Smith í’eyna þar krafta sína. Næst verður síðari hálfleikur knattspymunnar, en strax að honum loknum syngur Kristinn Hallsson og stjórnar fjöldasöng, er þess að vænta að hressilega verði tekið undir. Að söngnum loknum hefst reiptog milli leikkvenna og blaðamanna, 8 manna sveitir. Þá flytur Kar! Guðmundssom smellinn gamanþátt. Loks er svo boðhiaup milli J& og B-sveita leikara og blaða- manna — mjög spennandi hlaup( og óvíst hvor aðilinn setU3f: revýumetið. Strax að hlaupimn loknu upphefur Brynjólfur Jó° hannesson svo lokasönginn, jy

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.