Þjóðviljinn - 26.05.1957, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 26.05.1957, Qupperneq 11
Hitaeiningainnihaldið í algengustu fceðutegundum Innan við 50 hitaeiningar í Hitaeiningaþörfin er að sjálf- 100 g: ýmiss konar grænmet.i, sögðu komin undir þyngd og tómatar, jarðarber, áfir, undan- renna, epli, perur, sólber, ribs- ber, appelsínur og sítrónur. 50—100 hitaeiningar: ný- mjólk, súrmjólk, þo’-skur, skar- -koli, kartöflur og bananar. 100—200 hitaeiningar: kálfa- kjöt, nautakjöt, lifur og annar. innmatur, síld og egg. 200—300 hitaeiningar: sultu- tau, rjómi, rjómaís, fransk- brauð, rúgbrauð, magur ostur og magurt svínakjöt. 300—400 hitaeiningar: rúsín- ur, lifrarkæfa,' gular baunir, hrisgrjón, skinka, rúllupylsa, -feitur ostur, mysuostur, kex, hx-ökkbrauð, vinarbrauð, hafra- mjöl ,sykur og hunang. 450—600 hitaeiningar: randa- flesk, súkkulaði og þorskalifur. 700—900 hitaeiningar: smjör, emjörlíki, maj’onnaise, salatol- ia, feitt flesk og spik. Rlóðnasir eru oftast skaðlausar Blóðnasir eru ekki beinlínis ■ sjúkdómur og þær geta byrjað án nokkurrar sannanlegrar á- stæðu. Við þeim má óhikað nota gömlu húsráðin. Reyna má að klemma nefið saman; báðum megin frá, ef blóðiðj rennur úr fremri hluta nefsins, þá stanzar blæðingin. Lika er gott að stinga ögn af bómull vættri með nokkrum dropum af sítrónusafa eða ediki upp í nef- ið. Það á að halda höfðinu upp- réttu, ekki halla því aftur eins og margir gera, og maður á ekki að leggjast útaf heldur, því að þá halda blóðnasirnar áfram og blóðið rennur niður í hálsinn. Blóðnasir hætta oftast fljótt aftur, en þó ætti fólk að gera sér ljóst að þær geta verið merki um ýmsa sjúkdóma, og undir þeim kringumstæðum ber að tala við lækni. Munið að það þarf seytján vöðva til að setja upp fýlusvip en aðeins þrjá til að brosa. áreynslu. Fullorðinn maður sem ekki vinnur líkamlega vinnu þarf að fá 3400 hitaeiningar á dag. Fallegur enskur kjóll Gefið börnunum rúsínur á brauðið Næstum allir þurrkaðir suð- rænir ávextir og ber innihalda járn og sama er að segja um rúsínur. Það er miklu heilnæm- ara að gefa baminu bi’auð- sneið með rúsínum á en t.d. sykri. Rúsínur inníhalda einnig önn- ur sölt og dálítið af vítamínum. En oft eru þær svo óhreinar að nauðsynlegt er að skola þær áður en þær em notaðar. Dýr- ari gerðir af rúsínum eru oft með sykurlagi utannm og þær þarf að sjálfsögðu ekki að skola. Eiginmaður, faðir og bróðir okkar HELGI GUÐMUNDSSON, bakarameistari frá Ísaiírð'i sem andaðist 22. þ.m., verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík, þriðjudaginn 28. maí kl. 2. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hins iátna Ránargötu 2, kl. 1.15. Athöfninni í Dómkirkjunni verður útvarpað. Björg Pálsdóttir og dætur, Guðrún og Elín Guðmundsdætur, Bergsveinn Guðmundsson og aðrir vandamenn. Ástkær eiginkona mín, móðir og tengdamóðir okkar ÞÓRDlS JÓNSDÓTTIR, Njarðargötu 47 verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 27. þ.m, kl. 2 e.h. Þeim sem óska að minnast hinnar látnu er vinsam- iegast bent á líknarstofnanir. Athöfninni verður útvarpað. Kjartati Óiafsson börn og tengdabiim Sunnudagur 26. maí 1957 — ÞJÓÐVIUINN — V(U Vern Sneider: AGÚS1TWANAMS I 2. ug-glaust valda vandræðum. Að baki bandarísku víglínunnar myndu þeir skera sundur símalínur, sprengja upp birgðastöðvar og hafa afskipti af vopna- sendingum til vígstöðvanna. C-147 átti aö koma í veg fyrir slík vandræði. Þess ber aö geta aö fyrirmælin höföu nokkuö til síns máls. Þaö bar talsvert á því aö símalínur væru skornar sundur í fyrstu. Ööru hvoru haföi ringlaður eyj- arskeggi séö hinar svörtu línur liggja yfir akra sína og klóraöi sér ringlaöur í höföinu. Þetta var manna af himnum ofan. Þetta var einmitt þaö sem þurfti. Og þangaö til Purdy ofursti skipaði yfirmönnum sínum í þorpunum aö iV- skýra fyrir fólkinu hvaö sími væri, var hverjum einasta hestvagnsgarmi á svæö- inu haldið saman meö bandarískum símalínum. Einnig var oft setiö fyrir flutnings- bílum á leiö til vígstöövanna — eða á hvaöa leiö sem var. En fáeinar súkku- laöistengur eða togleöur sem fleygt va.r út á vegarbrúnina ruddu leiðina og um- feröin var frjáls þangaö til brosleitu, skáeygöu börnin voru búin að horöa sælgætið sitt. En dæmi voru þó til skemmdarverka. Þau áttu sér staö í sjálfum höfuðstöðv- unum. Eftir aö Purdy ofursti setti upp skilti sem bannaöi aö spila og geröi upp- tæka alla teninga og spil í herbúöunum, fann óbreyttur Gregovich upp á leik. Hann var fóíginn í því aö standa uppi á hæöinni aö kvöldlagi og fleygja hnefa- fylli af smásteinum á tjöld liösforingj- anna — og hrópa um leiö: „Árás!“ Mark- miöið var aö sjálfsögöu aö geta upp á því hvaöa liösforingi væri fyrstur í loft- varnaskýlið. Meö nákvæmum athugunum komst Gregovich aö raun um aö Thompson majór var fyrstur manna aö taka viö sér fram aö miönætti. Eftir þaö sýndu gömlu fæturnir þreytumerki. Gregovich vann álitlega fjárhæð á majórinn, en eina nóttina komst upp um allt saman. Eftir það voru ekki framin skemmdarverk á svefni liðsforingjanna. Og þar sem engin vandamál voru í sambandi viö eyjarskeggja, var Purdy ofursti tilneyddur aö leggja til hliöar áætlun A sem samin haföi veriö í Mont- erey og náöi yfir öll hugsanleg tilfelli. Til allrar hamingju haföi C-147 annaö hlutverk — aö sjá um velferö hinna inn- fæddu íbúa — aö öðrum kosti heföu þeir veriö verklausir. Þannig kom rööin aö á- ætlun B, sem einnig haföi veriö samin í Monterey. Áætlun B var * snilldarverk sagði Thompson majór og foringjarnir í C-147. Hún náöi yfir allt frá skipulagningu þorpa aö skilgreiningu milli kommún- isma og sameignarbúskap, sem þorpin uröu aö búa viö, þar sem fjárhags.kerfiö á eyjunni var hruniö. Þarna var meira aö segja þáttur, skrifaður af frú Purdy um skipulagningu kvennaklúbba (eink- um Félög lýöræöissinnaöra kvenna) á- samt reglum um klúbbstarfsemi og til- iögur um góögeröir. á fundunum — hænsnasalat, snittur, ávaxtasalat og fleira sælgæti. En á einni af hinum tíöu feröum sín- um um nágvannasvæöin, geröi Purdy ofursti óvænta uppgötvun. ÞaÖ virtist sem hver einast.i herdeild á Okinawa notaöi atriði úr áætlun B. „Augljóst hnupl“, hoföi ofurstinn skrifaö frú Purdy í trúnaöi. Já, hvert einasta þorp á eyjunni hafði komiö sér upp skömmt- unarkerfi. í hverju einasta þorpi var inn- fæddur borgarstjóri, lögregluliö inn- fædbúnaöarmálastjóri og fleiri opin- berir starfsmenn sem höföu sömu skyld- u:n aö gegna og gert var ráö fyrir í iætlun B. Þeir höföu meira aö segja hnuplað atriöi ofurstans um menntun — þeir voru aö reisa skóla. í raun og veru myndi hlutlaus áþorf- andi á ferö gegnum lágreist þorpin sem samanstóöu af tága og bambuskofum alls ekki geta gert greinarmun á svæö- unum. Og ef áhorfandinn reyndist vei’a hershöfðingi eða þingmaður .... nei, það dugöi ekki fyrir ofursta sem lét sig dreyma um silfurstförnur. Svæöi hans yrði aö skera úr. Minni maður en hann heföi látiö hug- fallast. En ekki Purdy ofursti. Þaö var aöeins ein lausn: aö undirbúa viðbótar- áætlun sem byggöist á áætlun B, sem myndi lyfta svæöum C-147 upp yfir öll önnur svæði. Þaö var þessi viöbótaráætl- un sem liösforingjarnir voru aö vinna , aö með miklum hraða. Klukkan nákvæmlega 0829 kom hóp- urinn meö Purdy ofursta í broddi fylk- ingar og Thomson rnajór síðastan, inn í aöalbygginguna. Óbreyttu skrifstofumennirnir og teikn- > ararnir heilsuöu í skyndi aö hermanna- siö. Óbreyttir Emery og Fannin, sem sáu um aö sópa og moka, viku til hliöar eins og þeir væru aö gefa eftir árásar- svæöi. ,,Hvíld“, kallaöi Purdy ofursti og gekk á milli skrifboröanna sem stóðu þarna í rööurn. Hópurinn fyrir aftan hann leystist smám saman upp þegar menn- irnir gengu aö skrifborðum sínum og settust í stóla sína. Þegar Purdy ofursti kom aö endanum á ganginum sneri hann sér viö og leit aftur. Viö dyrnar sat Thompson majór aðgætinn og ár- vökull. Þaö var aldrei aö vita hvenær nálæg herdeild sendi einhvern til aö’ snuöra, og þessi viöbótaráætlun átti ekki að hafa í hámæli. Hér skyldi ekki vera vera framið neitt hnupl. Enginn snuör- ari kæmist framhjá öryggismálafulltrú- anum. Hinir voru líka komnir á sína staöi — vélafulltrúinn, búnaðarmálafulltrúinn, teiknideildin. Djúp þögn hvíldi yfir saln- um. Augu allra hvíldu á ofurstanum. Nú. var það alvara. Meö hægö leit Purdy ofursti á úriö sitt, beiö andartak, kink- aöi síöan kolli. „Klukkan er átta þrjá- tíu, herrar mínir“. Blýantar snertu blöð. Teikniáhöld komu viö teikniboi’ö. Thompson majór færöi stól sinn lítið eitt svo aö hann heföi betri útsýn yfir svæðiö umhverfis, gegnum opnar dyrnar. Stundin vaT í'unnin upp. Ofurstinn sat viö skrifbox’ö sitt og þegv ar hann virti fyrir sér hópinn fyrir fram- an sig, lék bros um varir hans. Þettá. voni valdir menn. Þarna voru engir vandræðagripir. Þeir minntu hann satt hgAMIII IIUU Útgcfandl: Sametdlngftrftokkur RlþíSu - Sósialtstanokkurtnn. - Rttstjórar: Magnús KJartansson. KUUÐwImIENPI Sigurffur QuSmundsson (áb.) - Préttarltstjórl: Jón Bjarnason. - BlaSamenn: Ásmundur stnur- — ^ Jónsson. Guðmundur Vigfússon. ívar H. Jónsson, Magnús Torfl Ólafsson. Slgurjón Jóhn.n'vson. Auglýslngastjðrl: Guógclr Magnússon. — Rttstjórn. afgrelSsla.kr 22 annorsstaóar. — L&usasöluv. kr. 1. Préritsm. i’íóðvlljana. líttur). - ASkrÍftátrerB kr. 25 á mán. f Reykjavfk ðe aá-renXil: auglýílngar. nrcntrmtSJet SkólRvörBusttg 19. — Stmi 1500 ii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.