Þjóðviljinn - 08.06.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Side 5
Laugardagur 8. júní 1957— ÞJÓÐVILJINN ~ (5 ■ /-----------------------------> Veiðimenn hafa fundið leifar af beinum úr risa- stórum manni í fjöllunum norðaustur af bænum Tuao í héraðinu Cagayan á eynni Luzon í Filippseyjum. Fyrstu mælingar benda til \að dólg- urinn hafi verið 525 senti- metra hár. Fóik sem býr nærri fund- arstaðnum telur, að þetta sé beinagrindin lir eiginmanni risavaxinnar konu, sem lög- reglan handtók ásamt 3 mánaða barni í helli í fjöll- unum árið 1938. Við hellinn var fullt af beinum úr vatna- bufflum og hestum, sem tal- ið var að risahjónin hefðu haft sér til matar. Landsmenn telja, að þess- ir einstaklingar hafi verið þeir síðustu af áður út- breiddu risakyni. Framtenn- umar í risabeinagrindinni eru 75 mm langar og 50 mm breiðar. v_______ - _____________/ sem öíl fjölskyldan hefur mæfur á Smásteik Saxbautí Gulrætur Hauróíur Atvinnulífið lamað wegM Inflúenzu Inflúenzufaralduriím' breiöist út eins og eldur í simi um mannhaf indversku borganna. Nærri stappar að á- standiö sé óviðráöaniegt fyrir yfirvöldin. Þótt farsóttin sé yfirleitt tal- in væg, hefur 31 maður þegar látizt af völdum hennar í Bom- bay og 10 í Kalkútta. Atvinnulifið er meira og minna lamað, þar sem inflúenz- an hefur náð að breiðast út. Mest er ringulreiðin í samgöng- um, bæði innan borganna og á lengri leiðum. í Kálkútta er helmingur búðarfólks og mikill hhiti lögregluliðsins sjúkur. í Nýju Delhi veiktust 800 á fimmtudaginn og af þeim dóu þrír. Búizt er við að kvik- myndahúsum og öðrum skemmtistöðum verði lokað. AHstaðar sama sagan Annars voru þetta helztu )fréttirnar af inflúenzuvígstöðv- 1 umim í Asíu, þegar síðast frétt- ■ ist: Thailand: Um 100.000 hafa tekið veikina en ekki nerna fimm látizt af völdum hennar. Allir fangarnir i fangelsi . í Bangkok, 300 talsins, liggja rúmfastir. índónesía: Farsóttin hefur breiðzt út um mestallar eyj- arnar Jövu og Súmötru. Iicil- brigðisyfirvöldin skora á.fólk að taka c-vítamíntöflur, lög- reglan hefur gert birgðir lyfja- búða upptækar til að hindi’a svartamarkaðsverzlun og hamst- ur. Singapore: Veikin hefur gcis- að í mánuð og er nú í rénun, Læknar hafa komizt að raun um, að menn geta féngið hana hvað eftir annað. Filippseyjar: Sjúkdómstilfelli, sem skrásett hafa verið, eru komin upp í 150.000. Hingað til er vitað um 527 mannslát af völdum inflúenzunnar. Blað í Kína gagn- rýnir Sjú og Mao Fréttaritari frönsku fréttastof- unnar AFP í Peking skýrir frá því að áhrifamikið kínverskt blað, Kvang Ming Sji Pao, hafi gagnrýnt forseta kínverska al- þýðulýðveldisins, Mao Tsetung, og forsætisráðherrann, Sjú Enlæ. Aðalritstjóri blaðsins sagði í ritstjórnargrein: Allir keppast um að gagnrýna smáprestana, en hingað til hefur enginn árætt að segja neitt styggðaryrði um æðstuprestana. Ritstjórinn gagnrýndi forset- ann og forsælisráðherrann sér- staklega fyrir að hafa gengið á bak orða sinna. Þeir hefðu lofað því árið 1949, að aðrir stjóm- málaleiðtogar en kommúnistar skyldu í framtíðinni eiga sinn þátt í að móta stefnu stjómar- innar. Við þetta hefði verið stað- ið í nokkurn tíma, en síðan 1954 hefðu engir stjórnmálaleiðtogar nema kommúnistar setið í stöð- um varaforseta og varaforsætis- ráðherra. Lækmriu!! taldi ástmeyna á að *• myrSa konu sína Franskur læknir, Yves Aven- ou, og ástmey hans, Simone Dechamps, hafa verið ákærð fyrir að myrða í sameiningu konu læknisins, Claire Avenou. Lcgreglan segir, að læknirinn, sem er 49 ára gamall, hafi knúið ástmeyna, sem er 4.7 ára gömul, til að myrða eiginkon- una til að sanna honum ást sína. Eiginkonan var 43 ára gömul. Lögreglan segir, að elskend- urnir hafi játað glæpinn. Ung- frii Dechamps stakk frú Av- enou í hjartastað, þar sem hún lá í svefnherbergi þeirra hjóna í dái eftir svefnlyfjaskammt. Eiginmaður hinnar myrtu stóð við hlið morðingjans og leið- beindi, hvar hjartað væri að finna. Liírarkæfa Grænar baunir LÁTURFÉ LAG UÐURLAND5 Búddatrú boðuð á vesturlöndum BHarkmiðið að bjarga manitkymiiii írá striðsæði kristmna þjóða Búödatrúarmenn í Asíu eru aö undirbúa umfangs- mikla trúboösstarfsemi í hinum kristnu heimsálfum, Evrópu og Ameríku, Frá þessu er skýrt í skýrslu, sem Samband brezkra trúboðs- félaga hefur sent brezka kirkju- ráðinu. trúarbrögð í Burma, Tliailandi, Ceylon og Indó Kína og á mik- il ítök í öðrum Asíulöndum, einlcum Kína og Japan. NjótiS ieyiisins og takið itiðursiiðitvönir með I feiðalagið Kindakjöt Kindakæfa Trúboðsskóli í skipulagsatriðum taka búddatrúarmennirnir sér hin kristnu trúboðsfélög til fyrir- myndar. Til dæmis hafa þeir stofnað sérstaka skóla, til að þjálfa trúboðana og gera þá sem færasta um að koma boð- skap sínum á framfæri í fram- andi löndum. Trúboðsskóli bviddatrúar- manna er tekinn til starfa í Rangoon, höfuðborg Burma. I Colombo, höfuðborg Cevlon, er búið að stofna annan trúboða- skóla. Vakning Samband brezku trúboðsfé- laganna segir, að öflug, trúar- leg vakning riki nú meðal búddatrúarmanna. Að valming- unni hafa stuðlað hátíðahöldin á 2500 ártíð Gátama Búdda, og sjötta heimsþing búddatrú- armanna, sem haldið var í Rangoon. Búddatrú er rikjandi Friða rboðskapur Búddatrúarmenn telja frið- srboó'.kap trúarbragða sinna eiga sérstakt erindi til manna eins og nú er komið málum. Þjóð sem kallar sig kristna varð fyrst til að beita kjam- orkuvopnum — til múgdrápa á Asíumönmim. Tilraunirnar raeð kjamorkuvopn hafa flest- ar ver'5 gerðnv á næstu grös- um við Asiu. Þjóðirnar þar óttast, að kjarnorkukapphlaupi r.tórvelda Evrópu og Ameríku ijúki með kjamorkustyrjöld. „Leiðtogar búddatrúarmanna ; kora á trúbræður sina, að íityðja trúboðsstarfsemi um heim allan til að bjarga mann- kyninu frá kristindómnum, sem þeir benda á að hefur ekki megnað að koma í veg fyrir að hinar svonefndu kristnu þjóðir Vesturlanda steyptu heiminum út í tvær Framhald á 10. síön Kjötbúðingur Bæjarapylsur Kjötsoð Svið Aliar venjulegar stæiðir Fást í öllum betrl niatar- eg kjötverzlunum sláturfélag' SUÐURLANDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.