Þjóðviljinn - 08.06.1957, Page 11

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Page 11
 Ferðamannaherkrgi Höfum herbergi til leigu fyrir ferða- menn, sem koma til bæjarins til lengri eSa skemmri dvalar. FYBIB6REIÐSLUSKBIFST0FAN, Greniviel 4 — SÍMI 2469 (kl. 1—2 og 6—8 e.h.) FegMrðarsamkeppnin 195? hefst i Tívolí arman hvitasunnudag klukkan 8.30 e.h. 1. Hljómsveit Haraldar Jósefssonar leikur. 2. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, syngnr 3. Töfrabrögð: Baldur Georgs 4. Torfi Bakiursson leikiir samtímis á munnhörpu og gítar 5. Fegurðarsamkeppnin 6. Hanna Ragnars syngur dægurlög 7. Dans á Tívolípallinum til ki. 2 eftir miðnætti . Aðgöngumiðar eru seldir í söiuturnin- um við Arnayhól og Laugaveg 33 og í Tívolí. Garðurinn opnaður kl. 7. Opinn til kl. 2 eftir miðnætti. Strætis- vagnaferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. Til að forðast þrengsii verða 10 miðasölur í gangi. Auglýsing um lausar lögregluþjóns- stoður í Kopavogi Tvær lögregluþjónsstöður í Kópavogi eru lausar til umsóknar. Laun annars lögreglumaimsins verða samkvæmt launalögum, en hins í samræmi við launakjör bæjarlögreglumanna í Reykjavík. Aðrar upplýsingar um starfskjör eru veittar á skrifstofu minni og þar eru afhent umsóknar- e\,-ðublöð. Umsóknarfrestur er til 15. júlí n.k. LÖGREGLUSTJÓRINN í KÖPAVOGI, 6. júní 1957. !•*•*•« i»**«**»c»>»*i*« •■■•rwftftiaa-í***' Nauðimgarapjiboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1956 á hluta í húseigninni nr. 2 viö Lynghaga, hér í bænum, eign Kristins Olsen, fer fram eftir kröfu Jóiis N. Sigurðssonar hrl. og bæjargjaldkeraus i Reykja- vík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júní 1957, kl. 3 síðdegis. BORGARFÓGETINN I REYKJAVÍK öllum þeim mörgu frændum og vinum nær og fjær, er á margan hátt auðsýndu sérstaka samúð og vin- áttu við andlát og útför konu minnar ÞÓRDfSAR JÖNSDÓTTIIR, Njarðargötu 47. færum við okkar innilegustu þakkir. —; Guð blessi jfkkur öll. Kjartan Ölafssou, börn, tengdabörn og barnabörn. Laugardagur 8. júní 1957 — ÞJÓÐVILJINN -í* (11 Vem Sneider; ÍÉWMS AGVSTMANAWS ll. það' láta fólkið ganga um með spjöld og segja þér vondur við geisha-stúlkur“. Fisby höfuðsmaöur seig lengra niður í stól sinn. „Gott og vel. Þær geta haldið áfram að vera geishur“. Hann sá að stúlkurnar brostu ánægjulega. „En farðu með þær burt héðan, Sakini. Faröu með þær á elliheimiliÖ“. Stúlkurnar flissuðu og hneigðu sig. Svo læröu þæv réttu ensku orðin af Sakini og sögöu samtímis: „Biess, hús- bóndi“. Og roðinn flóði um andlit Fisbýs. Við dyrnar stönzuðu þær andartak, veif- uðu, sneru sér síöan að brosandi og bugtandi hópnum fyrir utan aöalstöðv- arnar. Þótt þorpslögregluþjónarnir væru enn lafmóðir eftir hlaupin frá flugvell- inum, voru þeir allir roættir, brosandi út að eyrum og það glóði á rauðu hjálm- böndin þegar þeir íuddu stúlkunum braut til aö ganga eftir. Og meðan Fisby höfuðsmaður virti þetta fyrir sér fannst honum sem þama væm samankomnir fjölmargir sveitadrehgir sem sæju nú stórborgina í fyrsta skipti. Þarna var Hokkaido Yamaguchi, hinn bústni og blómlegi búnaðarmálastjóri. „Lífæð þorpsins“, nefndi Purdy ofurst.i búnaöarmálastjórann í áætlun B. „Þaö þarf að vera góður maður, góður og ábyrgur maður“, sagði ofurstinn. „Ein- hver sem getur tekið á sig ábyrgðina á sáningu og uppskeru. Einhver sem getur flutt fæðuna af ökrunum og inn í þorpið“. Fisby var ljóst aö þessa stundina hafði „lífæðin“ harla lítinn áhuga á að taka upp kartöflur. Hann var önnum kafinn við aö slétta hárið á sér, bursta rykið af buxunum sínum sem huldu tæpast á honum hnén. Og þegar Lótusblóm gekk hjá var engilandlitið á Hokkaido baðaö ljómandi brosum. Hann stóð þarna bros- andi eins og asni sem hámar í sig kakt- usa. Og þarna var byggingameistarinn sem átti að vera að byggja nýja skólann. Og þarna var yfirmaður ’poi-psins — sjálfur borgarstjórinn. Satt að segja voru allir embættismenn þorpsins þarna saman komnir og tróðu sér fram i fremstu roð til aö sjá betur. Þegar geishurnar gengu gegnum mannfiöldann, heyrði Fisby að fólkið tók andann á lofti. Þótt fólkið talaði Luchu mállýzku létu orð þeirra í eyrum eins og „Þú falleg“. Og aldrei fyrr hafði Fisby séö eins mikið bukt og beyingar síðan hann kom í þetta þorp. Honum hraus hugur við' þeim ahrifum sem þess- ar stúlkur ættu eftir að hafa á fram- farirnar í þorpinu. Framfarir! Umhugsunin um þetta orö gerði Fisby hverft við, því að hann heyröi rödd Purdys ofursta fyrir eyrum sér: „Og um leið og ég legg tóliö á setj- ist þér aftur í skrifborðsstólinn, Fisby! Hm, og þér ánetjist tveim geisha stúlk- um. ,,Hvaö um menningaráætlunina? Hvað um —?“ Fisby fölnaði og hann sá fyrir sér á- kæruskjalið: Óhlýðni við fyrirskipanir: ósæmileg hegöun fyrir liðsíoringja og síð menntaöan mann; leiddi vanvirðu yfir herinn meö — Jæja, fyrst varð hann að losna við þessar stúlkur, og svo skyldu þessir embættismenn hans fá að taka til hendinni. Þeir skyldu koma þessu þorpi í lag, annars væri honum að xnæta. Stundax'korn hugsað'i hann sig um, svo tók hann upp prentaö eyðublað og út- fyllti þaö í skyndi: Til: Allra þorpsyfirmanna á Okinawa. Exindi: Fjölskyldutengsl. Motomura — Fyrsta blóm og Lótus- blóm — æskja leyfis til að hitta afa sinn í þoi*pi vðar. Æskilegt að það veröi þegar í stað. Undirritað: Jeff Fisby, höfuðsmaður C.A.C. Hann gat ekki rekiö stúikurnar burt til að flakka urn eyjuna, jafnvel þótt þær væru — tja, ýmsu vanar. En annað mál var þaö að lauma þeim í annaó’ þorp. Hann rétti fram spjaldiö. „Barton iiöþjálfi, farðu með þelta í hvert einasta þoi’p sem þér dettur í hug. Enginn fer aö leita í þorpinu aö afa Motomura. Þeir telja víst að hann sé þar og gefa stúlk- unurn leyfi til aö flytjast þangað. En ef þeir skyldu mótmæla þá heldurðu bai'a til næsta þorps“. Með senxingi reis Barton liðþjálfi upp af bekknum. „Þegar þú hefur upp á einhverjum sem vill taka viö þeim“, hélt Fisby á- fram, „þá kemurðu hingað og sækir þær. Mér stendur á sama þótt þetta taki það sem eftir er moi'gunsins og allan dagixin, en þú verður aö losna við þær. Skilurðu það?“ Barton kinkaði kolli viðutan og las það sem á spjaldinu stóð. „Það er aðeins eitt, höfuösmaður. Þú skildir eftir eyöu þai'na, hjá atvinnu“. RoÖinn byrjaði á hálsi Fisbys og bi’eidd- ist upp á enniö. „Jæja, við skulum sjá“, hélt Bai'ton áfram. „Þær eiga heima á elliheimilinu. Ég skrifa þær bai’a sem „heima“. Hvað segirðu um það, höfuðsmaður?“ „Ágætt, ágætt“, sagði Fisby í skyndi, en hikaði svo lítið eitt. „Barton“, sagði hann í trúnaðarhreim. „Þetta með geishastúlkurnar — þú trúir því ekki að ég eigi þær?“ Liðþjálfinn hugsaði sig um og neri ó- rakaöa hökuna. „Tja, ég veit ekki annað en það sem ég heyi-i, höfuösmaöur. Þessi náungi sagði....“ Augnaráð Fisbys gex ði það að verkum að Barton höi’faði í skyndi til dyra. Þetta var iangur morgunn og langur dagur hjá Fisby höfuðsmanni, þar sem hann einblíndi út um rúðulausan giugg- ann í aðalstöðvuhum og beiö þess í of- væni að Barton liðþjalfi kæmi akandi. Og klukkan fimm var það áhyggiufullur höfuðsmaður sem gekk upp í híbýli sín á hæöinni. Hann nartaði rétt í kvöidmat- inn sinn, þótt honum þætti C skammtur góður. Og á eftir sat hann á fleti sínu og kveikti sér í kvöldvmdlinum, en það var ekki gott bragð að honum þet-ta kvöld. Venjulega var hann búinn að búa um sig um sólsetur, í rþkki'inu var hann búinn að setja niður flugnanetið og þeg- ar myrkrið skall á var hann farinn að hrjóta ánægjulega. Nú sinnti hann engu af þessu, og þegar komin var nótt fór klAvum IIUII Útgefandi: Samciningarflokkur - SósíaUstaflokkurinn. — Rltstjórar: Magnús KJartanHioau PðOÐlflBrlEllM Sisurður Ouömundsson (áb.) — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigur- Jónsson, Ouðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafcson, Sigurjón Jóhannsson. —> AuglýslngastJóri: öuðgeir Magnússon. - Ritsfcjórn. aÍKrelðsla, auglysinéar. nröatfiraiðja: Skólavörðustíc 19. - £ímt 7500 (S lfnur). — Askriftarverð kr. 25 á mán- * Reykjavík os »£*rennt: kr 22 pmuvrsstaöar. — LausasfiiuT. kr. 1. Prentsm. t>jóðvlljan».

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.