Þjóðviljinn - 12.06.1957, Side 8
Símaxiúmerum í Heykjavík f jölg-
ar «m 6 þús. í júlá
Um 33 þús. skrá&ir símnotendur á landinu
í fyrstu viku júlí ver’ður stækkun sjálfvirku síma-
stöðvarinnar í Reykjavik tekin í notkun og stækkar hún
jþá um 6000 númer eða um 60%.
Alls munu skráðir símanotendur á landinu nú vera
um 33 þús.
Sjálfvirka stöðin verður þó
ekki öll tekin í notkun sa.m-
tímis, því enn er ókominn til
landsins jarðsími fyrir Kópa-
vog, og nýjar íbúðir sem síma
Til þess að komast hjá því
að þessi 60% stækkun stöðv-
arinnar hafi í för með sér hlut-
fallslega kostnaðaraukningu
kortakerfi, með notkun sömu
véla og Hagstofan, Rafmagns-
veita Reykjavíkur o.fl. nota.
Innheimtan verður brátt flutt í
viðbyggingu landsimahússins og
inngangur í hana úr Aðal-
stræti, I þessu sambandi verð-
ur tekin upp sú breyting að
næstu 2 ársfjórðungar fyrir
umframsímtöl verða miðaðir
ÓÐVUJmN
Miðvikudagur 12. júní 1957 — 22. árgangur — 128. tölublaé
vegna starfsmannafjölgunar við 4 mánuði { stað 3 áður.
a. að leggja 1 eru enn ekki full-[ verður nu tekin upp ^ 1 eiknings- ^ l>annig miðast júlíreikningur
meðferð með sjálfvirku gata
Happdrætti H.í.
urn
Dregið var í 6. flokki í gær
735 vinninga og 2 auka-
vinninga. að upphæð 945.000
kr, 100,000 kr. kom á hálfmiða
nr. 11255 og eru báðir miðarn-
ir seldir í Neskaupstað. 50.000
kr. kom einnig upp á hálfmiða
nr. 28514, seldir í umboðinu
Bankastræti. 10.000 kr; 2334,
22853, 24630, 28995. 5.000 kr.:
4705, 15387, 33288, 38844.
búnar.
Við stækkunina breytast.
sírnanúmer manna, eins og frá
var sagt í vetur. 1 vesturhluta
fteykjavíkur og miðbænum
yestan Stakkahlíðar byrja
íiúmerin nú á 1 eða 2, en á 3
í austasta hlutanum. Hjá flest-
nm notendum, sem áður höfðu
4-stafa númer, er þreytingin
aoeins fólgin í því, að 1 eða
3 koma framan við gamla núm-
erið. Hjá flestum, er áður
höfðu 5-stafa númer, verður
fcreytingin sú, að í upphafi
antimersins breytist 80 í 10 81 í
38 og 82 í 19. í Hafnarfirði
kemur 50 í stað 9 i byrjun
númersins.
Ánægjuleg hvíta-
sunnuferð IFR
Þátttakend mn í hvítasunnu-
ferð Æskulýðsfylkingarinnar á
Snæfellsnes ber saman um að
ferðin hafi tekizt með afbrigð-
uun vel.
'Lagt var af stað héðan úr
•foænum síðdegis á laugardag og
ekið að Arnarstapa á Snæfells-
mesi. Á leiðinni vestur var kom-
ið við í Borgarnesi og róma
jþátttakendur mjög þjónustu og-
viðurgerning þar á hótelinu,1 í gær var slökkviliðið þrí-
sem fyrirvaralaust tók við og végis kvatt út, en í öllum til-
hafði til mat handa hinum ' fellum var um lítinn eld að
stóra hóp. Um nóttina gengu
menn á Jökul og nutu hins
fagra útsýnis, enda var ekki
skýhnoðri á himni. Á hvíta-
supnudag var síðan m.a. ekið
að Hellissandi og þorpið skoð-
að undir leiðsögn Skúla Alex-
anderssonar oddvita. Síðdegis á
annan í hvítasunnu var síðan
Brotizt inn í
rakarastofu
í fyrrinótt var einhver „þyrst-
ur“ náungi á ferðinni og braust
inn í rakarastofu. Hafði hann
á brott með sér nokkrar flösk-
ur af hárspíritus, en engin
merki sáust að hann hefði haft
áhuga á að leita að peningum
eða öðm verðmætu. Tilraun
var gerð til að brjótast inn í
aðra rakarastofu en ekki er
vitað hvort sá hinn sami var
þar að verki.
Þrjíi brima-
köll I gær
við umframsímtöl í jan., febr.,
marz og apríl, I júlíreikningum
koma fram umframsímtöl
febrúannánaðar, þegar breyt-
ingar fóru fram á sjálfvirku
stöðinni er orsökuðu talsvert af
skökkum númerum. Verður at-
hugað hvort umframsímtöl
manna hafa orðið óeðlilega
mörg og þá hvort réttmætt
teljist að gefa afslátt á reikn-
ingum þeirra af þeim sökum.
Gunnlaugur Briem póst- og
símamálastjóri skýrði blaða-
mönnum frá framansögðu í
gær, og auk þess ýmsu öðru
varðandi póst- og símamál og
er sagt frá því á öðrum stað.
H.M.S. Ocean fyrir akkerum útj á sundum.
Kemisluskip úr brezka
Ootanum í heiinsókn
Kom í íyrradag, íer héðan aðra nótt
Eitt af keimsluskipum brezka flotans, H.M.S. Ocean,
kom í fjögurra daga vináttuheimsókn hingað til Reykja,-
vikur á annan í hvítasunnu.
Þetta er létt flugvélamóður-
skip af svonefndri Colossus-
gerð og var smíði þess að fullu
lokið árið 1945. Skipið tók þvi
ekki rirkan þátt í síðustu
ræða. Um hádegisbilið var eld-
ur slökktur að húsabaki í Skip-
liolti 27 og urðu engar skemmd-
ir. Litlu síðar var liðið kaliað
í Miðstræti 3, en þar hafði
kviknað út frá raftæki i kjall-
ara hússins. Urðu skemmdir
mjög litlar. Um kl. 5 í gær-
dag var slökkviliðið síðan boð-
ekið til Reykjavíkur og komið að að vinnuskúr við Sogaveg
þangað um kvöldið eftir hina 182. Höfðu krakkar kveikt í
ánægjulegustu og
ustu ferð.
skemmtileg- skúrnum og brann hann til
kaldra kola.
ÖI8 Suðurnes fó sjálfvirkan
síma á neestu 2-3 árum
Nú hefur verið pöntuö sjálfvírk símstöö fyrir Keflavík
og nágrenni.
Á Keflavíkurflugvelli er nú
þegar sjálfstæð símstöð, en með
hinni nýju framkvæmd má
segja, að nærri allur Reykja-
nesskagi fái sjálfvirka símaaf-
greiðslu, ekki aðeins sín á milli,
heldur og við Reykjavík, Sjálf-
virki búnaðurinn í Keflavík er
gerður fyrir 1400 númer og er
af nýjustu gerð frá L.M. Erics-
son í Stokkhólmi, með svo-
nefndum koordinatveljurum,
sem þurfa mjög litið viðhald.
Áuk þess er minni háttar bún-
aður í Gerðum, Sandgerði og
Grindavik. Áfhendingartími vél-
anna er 2 ár, svo að ekki má
búast við að Keflavíkurstöðin
verði komin upp fyrr en um
áramót 1959/1960.
í samba.ndi við sjálfvirka
sambandið milli Keflavjkur og
Reykjavíkur er þá fyrirhugað
að taka upp nýjan gjaldreikn-
ing, sem nú er að ryðja sér
mjög til rúms erlendis, svo-
nefnda Karlsons talningu.
Gjald fyrir símtal er þá meira
komið undir tíma en áður,
þannig að unnt er að tala um
langan veg örstutt símtal, e.t.v.
brot úr mínútu, fyrir sama
gjald og 3 mínútu símtal um
stuttan veg. Samtölin verða þá
ekki sjálfkrafa slitin eftir , til-
tekinn tíma, eins og nú er milli
Reykjavikur og Hafnarfjarðar.
Stolið úr
gömlum bíl
Sunnan flugvallarins hefur
undanfarið staðið gamall bíll ó-
hreyfður. Hvítasunnuhelgina
hafa einhverjir bílaþjófar not-
að til að stela öllu nýtilegu úr
þessum gamla bíl. Öll hjól voru
tekin undan honum, vélin og
drifskaft.ið rifið úr honum,
þannig að |:ki :|?ndur eftir
annað en grind og hús. Rann-
sóknarlögreglan vill hvetja þá
er kynnu að hafa orðið varir
við þennan stuld að gefa sig
fram.
heimsstyrjöld, en hefur verið
notað til birgðaflutninga, m.a.
í Kóreustyrjöldinni 1951 og
Súezstríðinu á s.l, hausti. Ann-
ars hefur H.M.S. Ocean verið
í kennsludeild brezka heimaflot-
ans hin síðari ár.
Kennsluskip
Blaðamenn skoðuðu skipið
síðdegis í gær og ræddu þá
m.a. við æðstu menn um borð,
G. B. Sayer varaaðmírál og
Smalhvood skipherra. Lýstu
þeir nokkuð núverandi verk-
efnum um borð, en þau eru
fyrst og fremst þjálfun pilta
um tvítugt, verðandi sjóliða, í
öllu sem lýtur að sjómennsku,
hinsvegar ekki bein herþjálfun.
Flestar byssur skipsins, hafa
t.d. verið „teknar úr umferð"
og um borð eru engar flug-
vélar, aðeins tveir koptar.
H.M.S. Ocean kemur hingað
beint frá Plymouth, heimahöfn
sinni, og heldur héðan aðfara-
nótt föstudags áleiðis til Þránd-
heims í Noregi.
Sjóliðar á brezka skipinu
kepptu í knattspyrnu við KR-
inga á Kaplaskjólsvellinum í
fyrradag. KR sigraði með 6
mörkum gegn tveimur. í gær
tóku þeir þátt í frjálsíþrótta-
keppni á iþróttavellinum og
skotkeppni í Hálogalandi. Al-
menningi var boðið að skoða,
skipið síðdegis í gær og þágu
mjög margir boðið.
Forseti Islands, Ásgeir Ás-
geirsson, mun skoða H.M.S.
Ocean árdegis á morgun.
Hesfar Þorgeirs í Gufunesi
sigursœlir á kappreiðunum
Fj'rrihlutl fesurðarsamkeppn-
Innar fór frám í Tívolí í fyrra-
kvöld, að viðstöddum iniklum
mannfjölda. Að Ioknum
skemmtiatriðuin ífengu liinar
niu blómarósir (ein lót Ivug-
íallast á síðustu stundu) fram
fyrir hina áhuj;asömu áhorf-
endur, er höfðu þann vanda að
kjósa 5 af þeim til úrslita. 1
gærkvöldi átti svo að skera úr
mn hver yrði krýnd fegurðar-
drottning, en því var aflýst á
síðustu stuudu vegna óliag-
stæðs veðurs. Verður nú beðið
eftir næsta góðviðrisdegi til að
reka endahnútiim á keppnina.
Á myndiimi sjást allar hinar
ungu, íögru stúlkur, baðaðar í
kvöldsólinni. (Ljóöm.i S. J.)
Á annan í hvítasunnu fóruj
hinar árlegu kappreiðar Fáks
fram á. skeiðvellinum við Elliða-
ár. Góða veðrið og spennandi
lteppni dró þangað fjölda fólks,
og hefur ekki áður verið þar
slíkur fjöldi áhorfenda.
Skeið, 250 m sprettfæri: 1.
Gulltoppur, eigandi Jón Jóns-j
son Varmadal, 25,6; 2. Nasi, i
eigandi Þorgeir Jónsson í Gufu-
nesi, 26,8; 3. Gammur, eigandi
Björn Þórðarson, Reykjavík. j
300 m stöklv: 1. Blesi, eigandi
Þorgeir í Gufunesi, 23,7; 2.'
Gígja, eigandi Bjarni Skólastj.
á Laugarvatni, 23,9; 3. Vinur,
eigandi Guðmundur Guðjónsson
Reykjavík, 23,9.
350 m stökk: 1. Gnýfari, eig-
andi Þorgeir í Gufunesi, 26,8 ;j
2. Blakkur, eigandi sami, 27,2. |
250 m stökk: 1. Eldur, eig-
andi Guðm. Ragnarsson, 20,0;
2. Þröstur, eigaudi Ólafur Þór-
arinsson, 20,0 og 3. Krummi,
eigandi Jón Ólafsson, 20,4.
I góðhestakeppni sigraði
Börkur, eigandi Þorlákur Otte-
sen, annar varð Höttur, eiganöi
frú Snúlla Einarsdóttir frá Mið-
dal og þriðji varð Skjóni, eig-
andi Aðalsteinn Þorgeirsson í
Nesi.
Gilehrist
ambassador
Herra Andrew Graham Gil-
chirst afhenti forseta íslands
s.l. laugardag við hátíðlega at-
höfn trúnaðarbréf sitt sem
ambassador Bretlands á ís-
landi.
II, deildarkeppninni verður
haldið áfram í kvöld kl. 8.30
og leika þá KR og Fram, Þetta.
er 4. leikur mótsins.