Alþýðublaðið - 12.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐOBL AÐÍÐ cít frí og sneð máaud. 12. septembeí 1921 sem htr segir: Rúgbrauð keil......................kr. 1 70, Rúgbraui hálf........................— 085 Normalbrauð bálf.....................— o 85 Franskbrauð feeil................•— 0,75 Súrbrauð og sigtibrsuð , . . . . — 055 Stjórn Alþýðubfauðgefðarinnar. Schmidt feefir aflað mönaum á hrygniugu álsins, hefir orðið tii þess, að seiði« (gieráHiaa) eru nú unnvörpuaa á veaturströaduco Ev- rópu, ekki t(1 svfnafóðar'i eins og áður var títt, heldur tii þess að fiytja þau lifandi austur um álfuna tii uppvaxtar í fljótum og vötnum. Mikið Sscfir fengist að vita um göngur fiska, œeð œerkingum e8a á annan feátt. Afla»kýrslur hafa verið 'eudur- bættar og samrsemdar í simvinnu- rfkjunum, og verða sennilega œeð timanum roiklu fuHkomnari og -Vidtækan en þær cru cnn. Fleira mætti tii tína, en þetta ætti &ð nægja tii þess að sýn&fram a, að mikið hefir áunnist roeð samv|tmu Vísindamanna á þessu sviðl, á rajög stuttum tíma, þrátt fyrir hina miklu truflun af völdum 1átyrjaldarinnar, þegar öll samvinaa fór í mola, og ekkert rannsóknar- skip mátti sýna sig á rúmsjó. Og þó er þetta varla nema byrjunin, því að þó margt sé nú i ljós leitt, sem fyrir skömmu var óþekt, er þó enn fleira í myrkrum hulið. Komist aftur á ró f heiminum og menn fara að vinna saman, eins og áður, þá má búast við miklum árangri f framtíðinni, þeim árangri, að fiskveiðar megi reka á skyn- samlegan hátt, eftir vísindalegum reglum (rationelt), eins og menn nú stunda landbúnað, en ekki eins og fyrirhyggjulaust dráp (Rovdrift) Þegar nú þess er gætt, að fisk veiðar eru tiltölulega Iftill atvinnu- vegur i flestum þeim rfkjum, sem tckið hafa þátt í samvinnunni, þá mundi það eigi síður vera ástæða að ísiand, þar sem fiskveið- eru einn aðalatvinnuvegurinn, leggi nokkurn skerf tjl þessará rannsókna. Og ekki vantar oss verkefnin. Enn er þekkingin á árlegum breytingum sjávarhita og strauma kringum landið og áhrif þeirra á veðráttu, sviflíf, göngur sfidar, þorsks, ýsu og ánnara nytjafiska, rajög f raolum; vér vitum enn mjög lítið um vöxt þeirra og aldur, hve oít þeir hrygna, um hlutfallið miii viðkomu og tOftfmingar, og þar með, hve mikia veiði þeir þoli, án þess að fækka, um hvort og hvar um kynsmun (Raceforskei) sé að ræða, um fiskasjúkdóma o. fl. Vér vit- um sáraiítið um líf nytsamra krabbadýra, beitu smokkfisks og beitu skeldýranna, að eg ekki nefni ýmis önnur dýr, sem fiskar hafa til fæðu . . . Ef vel ætti að vera, veitti ekki af einum „fiskifræðiftg", n: dýrafræðing með sérþekkingu á fsíenzkum fiskum, og öðrum dýra- fræðing, hoaum til aðttoðar, eln um »sviiff'æðmgc (Pisnktonolog) og einum „sjófræðing* (Hydrograf) Þeir þyrftu að hafa húsrúm (La boratorium) fyrir vinnu sína á landi og hafiært skip, til sjó og fiski rannsókna. Svo þyrfti og mann, sem gæti fengist við vatnal ffræði. Loks þyrfti og fé til þess að geta gefið út rit um árangur rannsókn- anna og tekið þátt i samkomum samverkaraanna í öðrum löndum Fjáruppbæð sú, sem til þess mundi þurfa, yrði eflaust allmikil fúlga, en ætti með tfð eg tfma að gefa góða vexti, og töluvert má iandið leggja i sölursar, ef velferð fisk- veiðanna er í aðra hönd*. firlenð simskeyti, Khöfn, 11. sept. Tollstríð milli Noregs ©g Portúgals. Sfmað er frá Kristjaniu, að hæsti tollur á innfluttum vörum sé genginn í gildi gagnvart portú- gölskum vörum og er það gagn- kvæmt því, að hæsti tollur er á norskum vörum i Portúgal. frlandsmálln. Daily Eirann ræðír á miðviku- daginn svarið við fundarboðsn Lloyd George. Rembingnrinn í Pjóðaráðinn. Símað er frá Genf, að nefnd sú, sem fjallar um upptökn nýrra rfkja f Þjóðbandalagið hafi sam- þykt tillögu urn, að útiioka Rúss- iand I Ríkislánið. Sfmað er frá London, að rfkis- Iánið fslenzka sé tekið, fyrir miHi- göngu Higginson & Co., með 7°/e og greiðist aftur á 30 árum. — Verður láninu úthiutað jafnskjótt, *sem kauphöllin leyfir. Erlend mynt» Khöfn, p. sept. Pund sterling (1) kr. 21,30 Dollar (1) — 5,72 Þýzk mörk (100) — 6,iO Frankar franskir (100) — 43 65 Frankar belgiskir (100) — 42 90 Frankar svissn. (100) — 98 25 Gyllini (100) — 182,00 Sænskar krónur (100) — 123,50 Norskar krónur (100) — 74,75 Lfrar ítalskir (100) — 25 25 Pesetar spanskir (100) — 74 75 K> iagssB' 93 vegfaM. Mjálparatoð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . kl. 11—12 f. h, Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . . — 3—4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugðrdaga ... — 3 — 4 e. h. Srelnn Hagnússon skipasmið- ur f Hafnarfirðí er nýlátinn á 90. aldursári. Hanu var alkunnur sæmdar og eljumaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.