Þjóðviljinn - 04.07.1957, Síða 7

Þjóðviljinn - 04.07.1957, Síða 7
Fimmtvuckig'ur 4.. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINTQ — (T ' Sonur minn, bróðir okkar og frændi RÖGNVALDUB ÞÓRODDSSON, frá Ahiðru, Dýrafirði, andaðist þann 29. júní. Jarðarförin fer frarn að Núpi í Dýrafirði, laugardaginn 6. júlí. María Bjarnadóttir, systkini og frændfólk Heine-sýningin Framhald af 8. síðu. ilblað af fyrstu útgáfu ljóða- bókarinnar: Buch der Lieder, roynd af dvalarstað Heines á Helgolandi, mynd af hcimsókn H. C. Andersén til Heines, og þannig áfram. þýzkaland; en áður hefur verið stofnað hér félag, sem vinnur að svipuðum tengslum við Vest- urþýzkaland. Vern Sneider; f£HMS AGl/STMANANS 2«. brúnaþungur. Hann var ekki sérlegá hrifinn af herra Motomura og mönnum af hans tagi, þessum peningamönnum sem gáfu heiðarlegii, vinnusamri geishu aldrei tækifæri til aö losna úr skuldun- um. Og borgarstjórinn sýndi vissulega sinn innri mann —• aö tala máli manna eins og Motomura til þess eins aö fá sjálfur gjöf. Fisby rétti úr sér. „Svo aö majórinn skaut mér ref fyrir rass, ha.?‘ „Skaut — ref?“ Sakini klóraði sér í höfðinu. „Þýðir hvað, húsbóndi?“ „Sneri á mig“. „Sneri?“ Sakini var sýnilega rinqíaður. „Hugsaðu ekki um það. Ég ska1 utskýra það seinna.“ Fisby vissi að þao sem nú fór í hönd varð ekki umflúið, svo að hann reyndi að láta fara vel um sig i skrif- borðsstólnum. „Jæja, ..hvaða erindi á Hokkaido?“ Hokkaido dustaði jakkann varlega, lag- færði löfin og gekk nær með virðulegu látbragði — og bros lék um blómlegt and- lit hans. „Iiúsbóndi, hann segja hann koma með listann sem forseti félags lýð- ræðissinnaðra karla“. „Hvaða lista?,, spurði Fisby. „Listann vfir það sem lýðræðiskarla vanta. Fyrst þurfa þeir tágar. Svo þurfa þeir þunnan pappír í rennihurðirnar i Cha ya —“ Bíddu nú hægur“, sagði Fisby. „Þú ætl- ar þó ekki að fara að snúa á mig aftur? Komdu ekki með neinn lista hingað, vegna þess að ég ætla ekki að ú.tvega þetta. Ég ætla að sitja hér kyrr og borða morgunverðinn minn. Skilurðu það?“ Sakini klóraði sér í höfðinu. ..En hus- bóndi, þú útvega sloppa og dót handa lýð- ræðiskonum". „Ég hef ekki útvegað þeim neitt“. „Já, en þú segja þú ætla útvega það. Þú lofa ungfrú Higa Jiga.“ „Ég lofaði engum neinu. Ég sagðist ætla að athuga málið“. Fisbv vildi ekki ræða þetta nánar og ákvað að breyta um um- ræðuefni. Sjáðu nú til. Hokkaido er bún- aðarmálastjóri. Hann á að flytja hing- að mat handa fólkinu. Hefur hann tekið upp nokkrar kartöflur í morgun?“ „Ég veit ekki, húsbóndi“. „Spurðu hann þá“. Eftir langar viðræður fór Sakini að brosa. „Húsbóndi, Hokkaido segir að hann vera svo spenntur í að byggja cha ya og verða íorseti að hann gleyma því alveg'V „Jæja, einrnitt það. Jæja, segðu honum þá að ég viiji að hann komi sér af stað að taka upp kartöflur“. Þ'gar Sakini þýddi þetta fóru varirnar á Jlokkaido að titra og tár fóru að vætla úr augum hans. Fisby ók sér vandræðalega. „Hvað geneur nú að?“ . lúsbóndi, Hokkaido vona þú tkki segja þetta. Hann segir að alltaf þegar kann langar syngja í geisba veizlu eða ætlar _að drekka te með Lótusblómi, þá einhver alltaf segjai „Farðu að taka upp kartöflijyfjt.Hokkaido kinkaði kolli og nasavængir hans skulfu. ,,Og húsbóndi, hann spyrja hvbrt þú skilja hvernig hon- um líður?“ „En ég hugsaði ekki um það á .þer.nan hátt“, sagði Fisbv afsakandi. „Húsbóndi, Hokkaido segir þegar halda ■stóran fund og allir. sjá. hvað okkur vant- ar í tehús, ]oá segja borgarstjórinn: „Hokkaido útvega það“. Og ef hann ekki útvega það, þá kannski þeir ekki láta hann vera forseta lengur“: Fisby varð svipþungur. „Svo að hann er líka settur upp að vegg“. Sterkur, heill- andi ilmurinn af morgunkaffinu barst að vitum Fisbys og maginn á honum herpt- ist saman. En fyrir framan hann var tár- vott andlitið á Hokkaido. Hann hugsaði sig gaumgæfilega um, yppti síðan öxlum og reis upp úr stólnum. „Jæja þá, hafið þið nokkra hugmynd um hvar ég get náð í þetta dót?“ Sakini benti á tanga s.em gekk út í Kyrra.hafið. „Þú geta fengið tágar í Tat- ami þarna á Chine skaganum, húsbóndi“. „Tágar í hvað?" „Tatami. Sjáðu, við taka strá, kannski tvo þumlunga á þykkt, og búa til tága- mottu yfir það. Og við setjum hana á gólfið í cha ya. Tatami eru fallega græn- ar og það er líka góð lykt af þeim“. ..Ég skil". - „Við geta sent bestvagn eftir tágum“, hélt Sakini áfram, ,,en herlögreglan segir: „Þið megið ekki koma hingað“. Fisby kinkaði kolli. Þeta var hernaðar- svæði og aðgangur bannaður i'yrir eyjar- skeggja nema þeir væru í fylgd með Bandaríkjamönnum. „Jæja, náðu þá í það sem þarf,“ sagði Fisby. „Ég skal festa kerru í jeppann og við getum náð í farm“. Hann lvfti upp íingri í aðvörunarskyni. ..En flýtið ykkur. Ég ætla ekki að vera að þessu í allan dag". R I K K A Úf gáfur á verkum Heines Auk þessa myndablaða verða á sýningunni ýmsar útgáfur af verkum Heines í Þýzkalandi, eldri og yngri. Þá verða þar einnig tii sýnis nokkrar íslenzk- ar þýðingar á verkum hans, ævi- saga hans sem Helgafell gaf út fyrir alhnörgfum árum, grein sem Fjölnir birti um hann á sín- lim tima og nefndist Frá Hæni. Er þetta að öllu samanlögðu hin fróðlegasta sýning um eitt af höfuðskáldum Evrópu á síðari öldum. Kristinn E. Andrésson opnar sýninguna með ræðu kl. 4, en kl. 5 verður hún opnuð almenn- ingi. Hún stendur siðan til 10. 'úlí, kl. 5—10 síðdegis dag hvern. Þýzk-íslenzka menningarfélag- ið, sem stendur að sýningunni, var stofnað s.l. vetur og hefur á stefnuskrá sinni vjnáttu og menningarfengsl við Austur- Um borð í „Jósefími" var allt á ferð og flugi. Við íeitiiuv að lekamun var ekki hægt að styðjast; við niðinn af vatns- rennslinu, þar %ein hávaðinn í vélunum va.r svo mikiH. Þeg- ar var kominn mikill sjór í skipið, og það gekk ekki lopg- ur eins og hraðbá.fcur með stefnið upp úr sjónurn. Þess vegna flæddi vatnið um allt, einnig fram í skipið. Rikka beið þeirrar stimdar með elt- irvæntlngu, þegar farið yrði að rannsaka klcfa hennar. Að lokuin var slánni skot.ið frá hurðiimi og háset.i kom inn. Með vel leikinm skelfingti æthiði Rikka að hlaupa upp um hálsinn á honum, en hann hreytti tortryggnislega í hana: „Vertu liyrr, þar sem þú ert“. Hann bejgði sig njð- ur til þess að athuga gólfið, en í sama bili fékk lianu þung- an skrúflykilinn í hnakkann. Hljóðlaust seig lnmn saman. Rikka flýtti sér og reyndí að draga bann iim í snyrtiklef- aim. Það var erfitt, en með því- að leg'gja sig' alla lram tókst henni það. „Ef tit viU liefur hann eitthvað í töskmmi siruvi, sem getur komið mér að notum?“ Herfang hennar var meira en hún hai'ði bú- izt vift; vasaljós og skanun- hyssa.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.