Þjóðviljinn - 19.07.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 19.07.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 19 .júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Billíe Hnít- day, söng- kona ojj rit- köfundinr Billie Holiday er fræg fyrir tvennt í Bandarikjunum. t fyrsta lagi er hún ein af mestu jasssöngkonum nútím- ans — í öðru lagi hefur hún vakið geysiathygli fyrir að vera deyfilj.’fjaneytandi. Þax að auki er hún svertingi og um þessa þrjá hluti, sem allir eru nátengdir, fjallar hún i sjálfsævisögu sinni, Billie syngur blues. Þegar lestri hennar er lokið, skilst manni að það hlýtur að vera eitt- hvað í óhemjxilegu lundemi Jiennar, sem speglast í list hennar. Sömuleiðis skilst jnanni, að hin tvihliða barátta hennar — að komast áfram í hinni trylltu samkeppni á bandarískum músíkmarkaði og viðhalda jafnframt verðleikum sínum og heilbrigðri skynsemi í miðri öldu kynþáttahaturs- ins — hefur þrýst henni til þess er hún kallar „hinn illa vana". Síf Bannaður aðgangur að salernum Einu gildir hvað mikið við lesum um þetta sérstæða taugastríð milli hinna tveggja kynþátta í Bandaríkjunum flestum okkar er það og verð- ur óskiljanlegt fyrirbæri. Hvað er. það, sem fær ba.ndarísku þjóðina til að veita samþykki sitt óskrifaðri löggjöf sem þeirri, er nærri hafði pyntað lífið úr Billie Holiday á hin- um löngu ferðalögum hennar með áætlunarbílum, af því að hún fann aldrei í neinu af þeim véitinga.húsum, þar sem hún hafði viðstöðu, eitt ein- asta salemi, sem heimilað væri bíökkufólki til afnota? Manni skilst., að slík smáatriði geti orðið allstór, ef þau end- urtaka sig nægilega oft. En þetta var að sjálfsögðu ekki hið eina. Sífeldlega kom til árekstra. út af rétti hinnar frægu söngkonu til að nota aðaldyr skemmtistaða þeirra, er hún fór inn á, til að borða með hljómsveitinni, sem henni fylgdi, eða blátt áfram til að skemmta. Á nokkrum stöðum var þess krafizt að hún not- aðí bakdymar. Og víða voru í gildi óskerðanleg lög, sem kröfðust. að hún hyrfi tafar- laust lir augsýn áheyrenda, um leið og hún hafði lokað munninum. Hún mátti ekki vera á sviðinu — á meðal „st.jarnanna“! En þrátt fyrir allt, hefur Billie Holiday þó næmt auga fyrir hinum hros- legu hliðum kynþáttahaturs- ins. T.d. var eitt sinn kvartað yfir því við hana i Detroit að hún hefði of ljósa húð til þess að koma fram með svertingj- í imum í hljómsveit Count Basie! (eins og kunnugt er m^-ndast ekki svo fá blæbrigði millí svarts og hvits við margra kynslóða. kynblönd- un). 'Var þess krafizt, a.ð hún máJaði sig dá.lítið dekkri í hvert skipti, er hún kom fram. „Ég var að sleppa mér“, seg- ir hún, en þau voru bundin með samningi og hún var hljómsveitinni samábyrg. — Og svo hugsaði hún á hverju kvöldi um leið og hún sverti sig: ..Ekkert jafnast á við hinn dásamiega heim 'ieik- hússins — maður er neyddur til þess að brosa, svo að mað- ur seljí ekki upp“. ★ Heimsfrægi maður- inn — sem ekki þekktisf Meðal hinna broslegu frá- sagua er einnig sagan um það, er Billie Holiday eitt sinn er hún var á ferð i Kalifomíu í íánuðum kádilják, >:arð fyrir þvi að vél hans bilaði, og kall- aði á. bílstjóra nokkurn sér til hjáípar út á vegbrúniha. Kom í Ijós að maðurinn var vel að sér hvað snerti vélar, og er hann hafðí lokið viðgerðinni, hauð hann héöni ásamt Ijós- hærðri kvikmyndaleikkonu, er með henni var, upp á glas í stóiu veitingahúsi. Bar þá að mann nokkum af „velþekktri gerð“. Góndi sá drvkkla.nga stund á þau, unz hann sagði og beindi orðum sínum til þess véllærða : ,,Ég sé, að y-ð- ur geðjast að stulkum af öll- um gerðum". í stað þess að svara þessari einkennílegu at- hugasemd, stóð maðurinn upp og sló hinn niður í einu höggi. Þá fyrst þekkti Billie hinn hjálpfúsa riddara: Qark Gable. ★ þegar það er ; gert fyrir peninga Engum okkar leyfist vist að efast um, að Billie Holiday hafi rétt fyrir þér, þá' er hun lýsir í samandregnu formi, á.standinu í lok fjórða tugs aldarinnar með þessum orð- um: (og bætir við bitur: „Það er ekki af þvi, að það sé mik- ið betra núna“): „Þá lá við, að fólk spryngi í loft upp, ef það sá hvítan mann með svertingjastiilku. Það gat ver- ið Marian Anderson með fram- kvæmdastjóra sínum eða mjaðma.veltudansmær með melludólg sinum.... Enginn tríiði því, að það gæti verið nema. i einiun ákveðnum til- gangi að þau hittust. Ef þau voru ekki á leiðinni beint í rúmið, var það aðeins vegna þess, að þau voru að koma úr því“. Og hér bætir hán við SiS 0 Endurminningar BiIIy Holiday um tónlist, kynþáttamisrétíi og deyfilyfjanautn skýringu, sem . sýnír, að margra ára. deyfilyfjaneyzla., fangelsi, æðisköst o. s. fi*v. hafa ekki eyðilagt heilbrigða og vel þroskaða hugsun henn- ar: ..Eina skiptið, sem ég var laus við allt þessháttar, var þegar ég stundaði símavændi og hvítir menn voru fastir viðskiptavinir minir. Enginn álasaði okkur nokkurn tíma Fólk getur fyrirgefið hvert öðn.i hvað sem er, bara ef það er gert fyrir peninga“. Reynsla, sem • hér með er fengin félagsfræðingunum til umhugsunar. Þær mínningar, sem Billie Holiday vikur hér að, eru frá fyrstu dvöl hennar í New York, þegar hún var eitthvað 14 ára og var í raun og veru ráðin á hóruhús nokkurt og hafði hvitt talsímatæki við rúmið sitt. Það gekk slysa- laust, unz hún eitt sinn neit- aði að veita viðtöku svörtum viðskiptavini, sem var með-<í> limur í áhrifamiklum óaldar- flokki í Harlem. Það leiddi til þess að hið árvokula lögreglu- lið fór í minniháttar leit og Billie var varpað í fangelsi. Um ]iað gerir hún þá heim- spekilegu athugasemd, að það hafi ekki verið „fyrir neitt, sem ég gerði, heldur fyrir dá- lítið, sem ég vildi ekki gera“. Áð sjálfsögðu hefur þetta ekki orðið til að innræta henni mikla virðíngu fyrir réttarfari hínna voldugu „hvítu" Bandaríkja. Og ekki jókst virðing hennar síðar- meir, þá er hún fékk sönnur þess, a.ð bandaríska ríkið of- sækir deyfilyf janeytendur með hinum furðulegustu klækja- brögðum, rétt eins og þeir séu glæpamenn, i stað þess að meðhöndla þá sem sjúklinga, er hngsanlegt sé að lækna (eins og hún, sér til mikillar undrunar, sér að gert er í Evrópu). Skilti úr suðurfylkjum Banda- • ríKjanna: „Aðeins fyrir hvíta hvitu fólki". . „Bíiastæði fyrir hvíta mrrm". aðeins nokkurt eftir rithöfundinn Lewús Allen. virtist herini sem það „hrópaði hástÖfum alla þá hluti, sem drápu pabba“ og ásamt nolckrum öðrum færði hún það I tónlistarþúning. Þessi dapuriegi söngur um rnyrta svertingja, sem hanga á greinum trjánna í Suður- rikjunum, færði henni mesta frægð, og hún var allsstaðar beðin uun að syngja hami „Ég verð alítaf döpur og nið- urdregín þegar ég syng hann. En ég er sífellt neydd til þess að halda áfram að syngja hann, ekki aðeins vegna þess að fólk hvetur mig til þess, heldur einnig af þvi að það sem drap föður niinn er enn — tuttugfK árum cítir d. .iða hans — við lýði i Suður :kj- unum“. Óþarfi er að ve- i í vafa um hver hennar gin skoðun er. Órækt og : jög; táknrænt dæmi um það frv :rsui erfitt fólki í Bandaríkjum nú- tímans veitist að skilja hvert annað, er frásögn hennar af ,,kvenmanni“ nokkrum, sem, _ eitt sinn stóð upp í nætur- klúbb, þar sem Billie skemmti, og bað hana um að syngja „sönginn þarna — þernan. kynæsandi, um nöktu búlr-.na, sem dingla í trjánum“. „Allir heimsins kádiljlkar og minnkaskinnkápur — en ég hef átt ekki svo fá sí kki af hvoru — megna eklið bæta úr eða fá mig tí' acV gieyma fyrra böli. Öi sii reynsla, sem ég hef aflao lér, kemst fyrir í þessum tv iur- orðum. („Hungur" og , ;t‘* — hunger and love — sr err að enginn geti sungið ssi1- orð eins og Billie Hol y).„ Maður verður fyrst . fá, eitthvað að borða og örlí af: ást í þessari veröld, áð; ■ erv? maður byrjar að hlu á rausið í öðriim um, hv vnig: maður á að hegða sér". Þessi sammannlega vizka. túlkar vel, hvað orðið hefur- úr heldur óreglulegu lífi, sem hófst á því að faðir og móðir- Billie Holiday, hann 16 ára,. gamall og hún 13, urðu þéss* vör einn góðan veðurdag að þau höfðu breytzt úr kyit- blendingabörnum í Baltimoré í lítt viðbúna foreldra. ; tta líf birtist okkur, án þes ■ aö- draga. dul á neitt og án þess að gorta, í sjálfsævisögu, ;;em bæði kemur út i Ameriku og Evrópu. Jón Jónsson, Smyrilsve Miimingarorð í dag er jarðsettur einn. af baráttumönnum aldamótaár- anna, hann Jón á Laugavegi, eins og við kölluðum hann, gömlu félagamir hans, til jtð- greiningar frá öðnim ágætum félaga, er líka hét Jón Jóns- son og hét á okkar máli Jón á Lindargötu, hann er nú lát- inn fyrir nokkrum árum. Jón á Laugavegi gekk í Báruféla.gið á fyrstu árun- um, og var síðasti formaður þess. Eg starfaði með honum bæði í því félagi og Góðtempl- bæðf Þessi fræga blues-söngkona hefur lifacl ofsafengnu og erf- iðu lífi, en það virðist hún hafa megnað að túlka svo í söng sínum, að áheyrendur þekktu sínar eigin þjáningar og sinn eigin fögnuð í rödd hennar, sem, eins og hún segir sjálf, var þannig af guði gerð að menn höfðu ekkert til að líkja henni við, fyrr en þeir fóru að líkja öðra við hana. Skilning um, að eitthvað hafi hún alltaf tekið alvarlega í lífi sínu og list, öðlast mað- ur við Iýsingu hennar á því hvernig lagið Strangé Frail varð einskonar einkennislag hennar. Faðir hennar dó í borg í Texas, þar sem hann hafði ætlað að dveljast um stundarsakir. Hafði hann orð- ið að ganga árangurslaust milu sjúkrahúsa, þjakaður af svæsinni lungnabólgu, sem — ásamt skemmd er hann hafði hlotið af eiturgasi í fyrri heimsstyrjöldinni — að lokum dró hann til dauða. Þegar Billie sköxnmu siðar las kvæöi arastúkunni Víking, en hann var stofnandi hennar og félagi til dauðadags, og var þar eins og annars staðar, þar sem hann var með, í fremstu röð. Það var gott að vinna með Jóni, harrn var tillögugóður og samvhmuþýður. Þó að oft gengi erfiðlega og útlitið svart, þá var hann einn af þeim sem harðnaði við hverja raun. Og skapið gott, það var sasna á hverju gekk, hann var alltaf kátur og hjartsýnn, son. þrátt fyi-ir erfiðleilta innan húss og utan. Á þeim tíma sem ég tafe hér um var drykkjuskapur- inn ein plágan, sem lá á sjó- mönnum, plága sem þeir lögðu ' á sig sjálfir. Því var það ætl- un okkar að hlyti að vers hægt að uppræta hana Og kaupa heldur mat handa börnunum fyrir þá peninga. sem fyrir áfengið færu. Þvj var það að Jón og við fleiri Bárufélagarnir gengumst fyi> ir stofnun stúku, og vann J ój* því hugðarefni svo lengi seir. kraftar entust. Eg þákka þér Jón fyrir samvinnu á liðnum árum, Þeir eru nú flestir farnir fé- lagarnir okkar. Eg kem bráð- um. Vertu sæll. Ottó N. Þorláhsson. Kannaratal Framhald af 2 síðu. þurfa að koma á framfæri æ ú— ágripi, viðbótum eða leiðrétt— ingum. Myiidir þurfa að fyl,*; js öllum æviágripum. Utanáskrift er Kennaratal á íslandi, pó?it- hólf 2, Hafnarfirði. Prentsmi ij- an Oddi, Grettisgötu 16, Rvík gefur Kennaratalið út og ann- ast sölu og útsendingu heft- anna. Kennaratalsnefndin vill hér- með færa öllum þeim, sem veitt hafa margháttaða. aðstoð við? söfnun æviágripa og mynda, sínar beztu þakkir. í kennaratalsnefnd eiga sætir Ingimar Jóhannesson, fulltvúi, formaður, Ólafur Þ. Kristjá is- son, ritstjóri, Guðmundur L Guðjónsson og Vilberg Júlíus-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.